Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Blaðsíða 8
DV. Í’ÖSTUDÁGUR 30. DESEMBER Í983. Útvarp 24 Utvarp ans í París leikur; Georges Tzi- pine stj. d. „Fjacific 231” og þáttur úr strengjasinfóníu eftir Arthur Honegger; Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Anser- met stj. e. Forleikur eftir George Auric. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Antal Dorati stj. f. Sónata fyrir klarinettu og fagott, og Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Francis Poulenc. Amaury Wallez og Michel Portal leika á fagott og klarinett, Jacques Février og höfundurinn leika á píanó meö Hljomsveit Tónlistar- háskólans í París; Georges Prétre stj. — Kynnir; Siguröur Einars- 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. janúar. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Hulda Jens- dóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum”. Um- sjónarmaöur: Gunnvör Braga. 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 tslenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslcnskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 Islenskt mál. Endurt. þáttur Guörúnar Kvaran frá laugard. 17. des. s.l. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ella Fitzgerald syngur lög frá f jórða og fimmta áratugnum. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup” eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm. GunnarStefánssonles. (7). 14.30 Ur tónkvcrinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska út- varpinu í Köln. 1. þáttur: Söng- lagið. Umsjón: Jón Orn Marinós- son. 14.45 Popphólfið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Christophers Hogwoods leikur Forleik nr. 2 í A-dúr eftir Thomas Augustine Arne / Filharmóníu- sveit Berlínar leikur sinfóniu nr. 4 í e-moll eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guölaug María Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóösdóttir. 20.10 Utvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby” eftir Charles Dickens. Þýöendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guölaug María Bjarnadóttir byrj- ar lesturinn. 20.40 Kvöldvaka. a. „Hetjuhugur”. Þorsteinn Matthíasson les eigin frásöguþátt. b. Kór Dalamanna syngur. Stjórnandi: Halldór Þóröarson. c. Minningar og svip- myndir úr Rcykjavík. Edda Vil- borg Guðmundsdóttir les úr bók Agústar Jósepssonar. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Einsöngnr. Edda Moser syng- ur lög eftir Robert Schumann og RichardStrauss; frwin Gage leik- ur á píanó. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundurles. (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 f útlöndum. Þáttur i umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Bald- urssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stj. a. Hátíðarmars eftir Pál tsólfsson. b. Ljóöalög eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Nýársnótt, ball- etttónlist eftir Arna Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. m Bergþór Pálsson. Sótrún Bragadóttír. Útvarp nýársdag kl. 22.35—Ljóðasöngur NÝIAR SÖNG- RADDIR Tveir ungir söngvarar, Sólrún Bragadóttir og Bergþór Pálsson, syngja íslensk og erlend lög í útvarps- sal að kvöldi nýársdags, klukkan 22.35. Lára Rafnsdóttir leikur undir á píanó. Þetta verður i fyrsta sinn sem þau syngja í útvarp. Þau eru bæði á öðru ári viö tónlistarnám í tónlistarhá- 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- frcgnir. Morgunorð — Torfi Úlafs- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum”. Um- sjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin. Umsjón: Þórarinn Björnsson. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup” eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm. Gunnar Stefánsson les (8). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Yvo Pogore- lich leikur Pianósónötu nr. 2 i b- moll eftir Frédéric Chopin, Maria de la Pau, Yan Pascal og Paul Tortelier leika Píanótríó í F-dúr op. 18 eftir Camille Saint-Saéns. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Af stað meö Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Dagiegt mál. Erlingur Sigurðar- son flytur. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guölaug María Bjarnadóttir og skólanum i Bloomington í Indiana í Bandarikjunum. A vegum skólans hafa þau fengið hlutverk í óperum. Fróölegt veröur að heyra í þessum nýju söngröddum. Án efa eiga þær eftir aö veita mörgum ánægju í fram- tíöinni. -KMU. Margrét Olafsdóttir. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Siguröardóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskólabiói; fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gísli Magnús- son. a. „Concerto breve” eftir Her- bert H. Ágústsson. b. Ungversk fantasía eftir Franz Liszt. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.25 „Svanurinn”, smásaga cftir Gest Pálsson. Arnhildur Jónsdótt- ir les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Erna Indriðadóttir og Gunn- ar E. Kvaran. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erl- ings Siguröarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Ragnheiður Haraldsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum”. Um- sjónarmaöur: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um fristundir og tómstundastörf í um- sjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup” eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm.GunnarStefánsson les (9). 14.30 Miðdegistónleikar. Ruggiero Ricci og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika „Carmen”, fantasíu eftir Georges Bizet 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.10 Síödegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Lúðrasveitin Svanur leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Kjartan Oskarsson. 21.40 Við aldarhvörf. Þáttur um brautryðjendur í grasafræöi og garöyrkju á Islandi um aldamótin. V. þáttur: Georg Schierbeck; fyrri hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. Lesari meö henni Jóhann Pálsson (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 hefst með veður- frcgnum kl. 01.00. Laugardagur 7. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö — Gunnar Matthíasson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Utvarp barnanna. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: EinarKarl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð áttatíu og fjögur”. Fyrsti þáttur: „Hver var George Or- well?” Samantekt og þýðingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi: Nýársútvarp unga fólksins kl. 20.00: Fjölþætt dagskrá fyrir ungu kynslóðina „Þaö ber ýmislegt á góma í þættinum hjá mér,” sagði Margrét Blöndal, sem stjórnar nýársútvarpi unga fólksins frá Akureyri á nýárs- kvöld. I þættinum verður m.a. rætt um þjóötrú og hvemig hún tengist ára- mótunum. Rætt verður viö þrjá unglinga um álfatrú og fleira í þeim dúr. Þá veröur lesin smásaga eftir Þórarin Eldjám, sem nefnist „Mál er aðmæla”. Þorsteinn Grétar Gunnarsson, 23 ára, mun flytja áramótakveöju og lesin veröur saga eftir 15 ára stúlku, Irisi Guðmundsdóttur. Fjallar sagan um vopnaö stríö, svo og stríð á heimilum. I þættinum veröur ennfremur rætt um friðarmál, aö sögn Margrétar Blöndal. Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklín Magnús, Vilborg Hall- dórsdóttir og Erlingur Gíslason. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Siguröardóttir (RUV- AK). 20.10 Utvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby” eftir Charles Dickens. Þýðendur: Hannes Jóns- son og Haraldur Jóhannsson. Guö- laug María Bjarnadóttir les (2). 20.40 1 leit að sumri. Jónas Guömundsson rithöfundur rabbar viö hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 21.55 Krækiber á stangli. Fyrsti rabbþáttur Guðmundar L. Friö- finnssonar. Hjörtur Pálsson flytur örfá formálsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS2. Sunnudagur 8. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur í Holti í önundarfiröi flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Sinfónía í D-dúr K. 196 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Nýja fílharmóníu- sveitin leikur; Reymond Leppard stj. b. „Jólaóratoría” eftir Johann Sebastian Bach. Kantata nr. 5, á sunnudag í nýári. Elly Ameling, Helen Watts, Peter Pears og Tom Krause syngja meö Söngsveitinni í Liibeek og Kammersveitinni í Stuttgart; Karl Munchinger stj. c. „Flugeldasvítan” eftir Georg Friedrich Handel. Enska kammersveitin leikur; Karl Richterstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Háskólakapellu. Prestur: Séra Olafur Jóhannsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 „Þú dýrmæta blóð Spánar”. Brot frá dögum borgarastríös. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari meö henni: Ingibjörg Har- aldsdóttir. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Trompetleikarinn Harry James. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Fjölmiðla- rannsóknir og myndbandavæðing- in. Sunnudagserindi eftir Þorbjörn Broddason dósent og Elías Héöins- son lektor. Þorbjörn Broddason flytur. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói 5. jan. sl. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Sinfónía nr. 9 í Es-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 „Við, sem erum rik”, smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen. Höfundur les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Frá tónleikum „Musica Nova” í Bústaðakirkju 29. nóv. sl.; seinni hluti. John Speight, Rut Ingólfs- dóttir, Gunnar Egilsson, Svein- björg Vilhjálmsdóttir og Árni Áskelsson flytja „Ástarsöng” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. — Kynnir: Sigurður Einarsson. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). 23.05 Sænski píanóleikarinn Jan Johanson. Fyrri þáttur Olafs Þóröarsonar og Kormáks Braga- sonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.