Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 3
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984. 3 iutr BYIiUlnUflVUKUn I HRINGBRAUT 120: Byggingavömr Golfleppadeild Simar: Timburdeild................. 28-604 28-600 Malningarvörur og verkfæri 28-605 28-603 Flisar og breinlælistæki 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu) hefur ÉÍIfjililn inga- „Eg hef allt mitt líf veriö í svona Rabbadvid hiísgagnavið- gerðarmann: föndri,” segir Knud Salling, danskur húsgagnaviögeröarmaður, sem mikiö hefur fengist við aö gera við gamlar mublur fyrir landann. „Afi minn var mublusmiöur. Eg var eiginlega stór strákur þegar ég kom á verkstæöiö til hans.” Knud sýnir okkur kommóöu sem hann hefur gert upp. Hann hefur þurft að skipta um og bæta stóran hluta af framhliö hennar. „Hingaö koma allmargir gamlir ruggustólar. Eg hef líka fengið send húsgögn frá Færeyjum, New York, ég fékk meira aö segja einu sinni sent píanó til viðgerðar frá íslenskum manni búsettum í Suöur-Ameríku,” segir hann og hlær. „Þeir eru margir sem hafa vit á hús- gögnum,” segir Knud. „Síöan tekktísk- an gekk sér til húðar hafa margir ung- ir hent þeim húsgögnum og nota hús- gögn sem þeir hafa erft eftir ömmu og afa. Viö fáum líka oft húsgögn sem eru í mjög slæmu ásigkomulagi. Einn kom meö ruggustól í stórum poka sem viö urðum síðan aö raöa saman og smíöa þaösemá vantaöi. Eg er nú búinn aö vera svo lengi í þessu aö núna koma böm þeirra sem komu fyrst með húsgögn í viðgerð til mín. 1 gamla daga henti fólk kistum, ruggustólum og kommóöum svipuöum og því sem nú er komið meö í viögerð. Miðað viö verkfærin sem notuö voru þá | er margt af þessum gömlu íslenskul húsgögnum furöu gott og vel smíðað. J Fólk vill halda upp á þessa hluti. , Þaö eru líka margir Islendingar sem hafa keypt húsgögn erlendis. Islend- ingar hugsa meira um heimilin en gert eríDanmörku. Margt af því sem fólk kemur meö til viðgerðar er ekki þess viröi að gera við það. En af því að afi eöa amma áttu þaö þá hefur það tilfinningalegt gildi,” segir Knud. SGV Tilboð sem þú getur ekki hafnmð Knud Salling og Hjálmtýr Hallmundsson skoða kommóðu som þeir eru að gera við. Nú er hœgt að gera góð kaup í teppum. Okkar áríega bútasaia og afs/áttarsala byrjar 9L janúar og stendur í 10 daga. Teppabútar af ö/lum mögulegum j stærðum og gerðum með miklum afslætti og fjölmargar gerðir gólfteppa á ótrúlega góðu verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.