Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 5
5 DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984. Richard sneri við blaöinu 1977. „Ég gerði mér grein fyrir því hvað ég var kominn langt fram á hengiflugið.” Núna lifir hann eins og ríkur sígauni og er nýgiftur Patti Hansen. Eins og hinir Steinamir á hann sér heimih víðsveg- ar í heiminum. Hús í Ocho Rios, Jamaica, íbúð í París og sveitabæ á Englandi svo eitthvaö sé nefnt. ,,Svo furðulegt sem þaö er þá hef ég verið ánægður með lífið undanfarin ár. Aður átti ég of annríkt og var of hart keyrður. Er ég fullnægður? Framar öllum minum draumum.” „Ég vil ekki hljóma eins og spilltur krakki en ég er enn að leita að lífsfyll- ingu,”segir Jagger. Syngur ennþá hærra Þeim sem er annt um Jagger spyrja sig hversu gott hann hafi það. „Mic er einn besti skemmtikraftur allra tíma,” segir Wyman. „Og það er synd að hann er óhamingjusamur.” Wyman segir að Jagger sé orðinn eins og Peter SeUers. Hann eigi ekkert sjálf vegna þess að hann hafi verið of margt. Hann sé að reyna aö vera þaö sem fólk heldur að hann sé í stað þess að vera hann sjálf- ur. „Mér sýnist líf hans vera fremur leiðigjarnt,” segir söngkonan Marianne Faithful, sem eyddi nokkr- TÖLVUVÆÐING ÁN TÖLVU ? Góöur tölvubúnaöur er dýr fjárfesting og valiö milli tegunda er vandasamt. Erfiöleikar fjölmargra fyrirtækja og félagasam- taka eru einmitt fólgnir í vali og nýtingu tölva í sína þágu. Er hægt aö forðast fjárfestingaslys á þessu sviði, en njóta þó öruggrar tölvuþjónustu á hagkvæman hátt? TOLVUMIÐSTOÐIN A SVARIÐ •Tölvumiðstöðin býðst til að annast allt bókhald og veita margs konar tölvuþjón- ustu til fyrirtækja og félagasamtaka. •Tölvumiðstöðin býður hraða og sveigjan- lega þjónustu. •Tölvumiðstöðin býr að sérfræöiþekkingu og afburða tæknibúnaði. •Tölvumiðstöðin finnur það kerfi sem best hentar hverjum viðskiptavini. •Tölvumiðstöðin sparar fjárfestingu í vél- og hugbúnaði, en veitir ódýra og örugga þjónustu sem byggir á 10 ára reynslu. HRINGIÐ STRAX! Ólafur Tryggvason mun veita allar nánari UPPLÝSINGAR I SÍMA 85933 Richards og Hansen. Þau eru nýgift. listamanninn Marc Chagall sem brátt kemur út. Hann lítur á sig sem Gedding lávarð eftir að hann keypti 15. aldar sveitasetur í Suffolk sem heitir Gedding Hall. Wyman eyðir frítíma sínum í að skrá sögu Steinanna á heimilistölvu sína. „Ég hef gaman af hljómsveitinni en það er svo ótalmargt annaö. Allt í einu er ég oröinn fertugur og það er svo margt sem ég vildi gjarn- an gera áður en ég verð fimmtugur.” Ron Wood, sem er 35, er yngstur í hljómsveitinni. Hann er einungis á launum. Hann kom í stað gítarleikar- ans Mic Taylor sem kom inn fyrir Brian Jones sem dó 1969. Wood hefur skipt miklu máU í endurlífgun hljóm- sveitarinnar. Eftir að vera nýkominn upp úr eiturlyfjavandræðum er hann kominn aftur í daglegt lif með vinkonu sinni Jo og börnum þeirra þremur. Jafnvel Keith Richard hefur stiUst nokkuö með árunum. Um árabil átti Richard við alvar- legan vanda að stríða.Hann var oröinn háöur heróíni og Ufði almennt talað hátt. Hann var eitt af þeim rokkstim- um sem menn veðjuðu á að myndu tor- tímast. „Ég hefði aldrei trúað því. Jafnvel ekki þó að ég hefði ekki vaknað einhvern morguninn. Það eru hin sefjandi áhrif eiturlyfjanna. Hafðu ekki áhyggjur. Fáðu þér annan skammt.” Wyman, Jaggar, Richards, Watts, Jones um árum með Jagger. „Hann eyðir því á þennan hátt vegna þess aö hann veit ekki almennilega hvað hann á að gera. Þetta er ein af þeim venjum sem menn festast í. Hann fór út í stórveislu oe festistþar.” Keith Richards býður' upp á breiðari sjónarhorn: „Rolling Stones eru hluti af lífi aUra. A vissan hátt þurfum við allir að burðast um með það. En kannski erum við með eitthvað meira eftir tuttugu ár í bransanum. Kannski getum við látið tónlistina breytast með okkur. Fyrir- myndir okkar, blúsleikarar eins og Muddy Waters, dóu alUr í fuUu fjöri músíklega. Þessir gömlu menn gefa manni mynd af hvernig fara mætti að. Og hvað snertir Mick þá er hann nú ánægðari en ég hef séð hann árum saman. Hann syngur ennþá hærra en alliraðrir.” Jagger moð Haii óléttri. AUK hí. Auglysingastofa Kristmar 96 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.