Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 15
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1984. 15 Fötín skapa manninn. líkama sem þarf aö endurskapa. Þetta áriö er bannaö aö hafa br jóst, næsta ár eru það mjaðmimar, þar naesta ár er það svo oröin dauöasynd aö vera ekki þrýstin á báöum stööum. Þetta minnir á söguna um Öskubusku og systur hennar sem hjuggu af hæl og tá. ///a farín fórnaríömb Ulla segir aö fötin séu þeim sem eru háöir þeim stööug uppbót fyrir skort á innri persónuleika. Enginn af þeim sem eru háöir fötum þorir aö vera ööru vísi klæddur en fólkið í hópnum sem hann vill tilheyra. Nýbylgjupopparinn eöa forstjórinn. Ef hópur manna yröi látinn standa nakinn í herbergi myndi veröa upplausnarástand. Ekki vegna þess aö fólkiö færi svo hjá sér aö standa svona nakið hvert frammi fyrir ööru. Allir eru uppteknir af því að fela þaö sem þeir álíta vera líkamlega galla á þeimsjálfum. Menn ganga hiröuleysislega til fara til aö sýna aö þeir séu einungis andans menn. Menn geta veriö sérlega upp- skrúfaöir í klæöaburði til þess aö undirstrika aö þeir séu bara fallegir. Margir af þeim sem versla meö föt eru einnig sjálfir gífurlega háöir notkun þeirra. Tískuverslanaeigandi í Kaup- mannahöfn bar sig til dæmis mjög aumlega eftir aö hafa verið á spítala. Ástæðan var ekki aðgerðin. Það sem hann mundi og fannst hann vera auð- mýktur af var aö hann þurfti aö vera í sjúkrahússnáttserknum. Hvítum skó- síöum náttserk alveg eins og allir hinir sjúklingarnir gengu í. Eg leit út eins og fífl og mér fannst ég svo lítill aö ég gat ekki einu sinni talaö viö læknana þegar ég leit svona út. Sjálfið hvarf meö föt- um mannsins inn í læstan skáp. Án fjaörahamsins var hann ekkert. Þegar þeir sem notfæra sér fíknina eru svona er ekki undarlegt að sumir kaupendanna séu illa haldnir. Margir hafa haldið því fram aö uppreisn æsk- unnar hafi líka beinst gegn verslun og tísku. Þaö er í andstööu viö það aö aldrei hefur veriö eins mikiö af tísku- verslunum sem selur uppreisnarföt æskunnar. Menn bera alpahúfu, indíánaföt og hárband og svo framvegis til þess aö lýsa yfir stuöningi sínum viö hinar ýmsu hreyfingar. Indversk dulfræöi og trú enda sem hálsmen og föt sem eru í stæl. Þaö er hins vegar ekki í tísku aö senda peninga af þeirri f járhæö sem er variö til fatakaupa til þess aö hjálpa bágstöddu fólki í þriðja heiminum. Konan eigin sölufulltrúi Þaö sem tískubúðirnar bjóöa af vörum fer svo langt fram úr þörfinni fyrir föt aö þaö verður alltaf aö vera að reka á eftir breytingum. Hér koma viö sögu tískusíöur blaðanna og fleiri. Fórnarlömbin, gjaman konur meö blik í auga, geysast fram um hver Tvö aldin fórnarlömb tískunnar. mánaöamót með starandi augu og kaupa sér nýjungamar. Hver þekkir ekki andrúmsloftiö í tískuverslununum? Stórir speglamir valda því aö viðskiptavinirnir sjá aö þeir eru kolómögulegir. Einungis meö nýjum fötum geta þeir bjargast frá fullkomnuvonleysi. I karlasamfélaginu, segir Ulla, eru konumar þær sem harðast hafa oröiö úti í fataneyslunni. Fötin undirstrika kynhlutverk þeirra. Faldurinn á kjóln- um færist upp og niöur, kjólarnir eru mismunandi flegnir eftir því hvernig tískuvindar blása. Konan er kyntákn og eigin sölufulltrúi. Umbúðirnar eiga aö hjálpa til viö söluna á henni. I sög- unnar rás hefur kúgun konunnar valdið því að útlit hennar skipti sköp- um um lífshlaupiö. Þeim mun meira sem stú-ndi á umbúöirnar þeim mun betri eiginmann myndi hún eignast. Meö byrjun á jafnrétti kynjanna koma föt sem em eins fyrir bæði kynin og sama hársídd fyrir bæöi kynin. Kröfurnar til fatanna hafa í sumum til- vikum orðiö þær aö þau væm náttúr- legri. Núertildæmisaöhlutaítískuaö vera klæddur í gömul föt og náttúrlegri föt eöa föt sem viröast snjáð. Og þeir sem versla meö fötin mæta því með því að framleiða leöurjakka sem virðast notaðir og búöir meö notaðan fatnaö spretta upp. Þegar hippamir voru og hétu var hægt að fá lúxushippaklæðnað og þannig vera í tískunni en samt fínni en almenntgerðist. En tískuhönnuðirnir hafa ekki þaö vald aö búa til nýjar hræringar í sam- félaginu. Þeir eru bara eins og kvika- silfurssúla sem mælir hitann. Eitt sinn var reynt að koma meö síð pils gegn stuttu tískunni. Hugmyndin var ekki slæm. Fyrst verða kjólamir styttri og styttri. Síöan ef kjólarnir síkka skyndi- lega em stuttu kjólarnir þar meö ónýtir. Þessi síkkun gekk ekki. Því framleiöendumir ráða ekki viö tíöar- andann frekar en almenningur getur staöiö gegn kröfum hvers tíma um nýjungar í klæðaburði. Við viljum öll svo gjarnan vera falleg og trúum því að fegurð sé fólgin í hinu ytra. Viö erum háö fötunum og rásum af staö meö veskin opin þegar nýjungar birt- ast. Ulla segir aö lokum: Viö erum alltaf viðskiptavinirnir og þaö vita fatafram- leiöendurnir. Flík getur veriö nytsam- leg en yfirleitt er hún fremur veiki. Og þaö bendir ekkert til þess aö fram sé að koma mótefni. -SGV. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aörar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð- plast/glerull. BORGARPIAST HF Borgyutst simi 93737011 Kvöjd^ími °fl helgarsfmi 9^-7355 NÝKOMIÐ Furu-sófasett Furu-borðstofuhúsgögn Hjónarúm í miklu úrva/i Opið virka daga til kl. 19, opið föstu- daga til kl. 20, opið laugardaga til kl. 16. JIE Jón Loftsson hf. /A AA AÁA -qTY - _ ~ U UUUQJ Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.