Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 16
16 DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1984. Bæknr og békasöfnun XXXV: Blöðin áhugaverðust 1 þeim greinum, sem þegar eru aö baki, um prentun og útgáfustarf- semi í Reykjavík og á Akueyri, er ljóst, aö þar voru blööin og timaritin mest áberandi. Lágu vafalaust til þessa ýmsar ástæöur, en hin veiga- mesta hefur án efa veriö almennur áhugi á hverskonar fréttaefni og öörum almennum fróöleik, sem væg- ast sagt var lengi vel af skornum skammti í landi fámennis og erfiöra samgangna. Til slíkra rita var einnig oft stofnaö af kunnum mennta- og fræðimönnum bæði til stuönings hug- sjóna- og baráttumálum á sviöi þjóðmála, en einnig annarra áhuga- mála af ýmsu tagi. Oftast uröu þau skammlíf og því lítil aö vöxtum, og var svo á því tímabili, sem hér um ræöir, aö aöeins kom út eitt tímarit og tvö blöö, sem náðu aö festa nokkr- ar rætur um tíma. Veröa slík rit nú upp talin og aö mestu í þeirri röö, sem þau hófu útkomu. Upphaf bindindis- samtakanna Hiö fyrsta þeirra voru „Bindindis- tíðindi”, gefin út á vegum góö- templaradeildarinnar Isafoldar, sem mun hafa verið fyrsta deild þeirra samtaka stofnuö hér á landi, og er lauslega frá þessu skýrt í 1. tbl., er út kom 6. desember 1884: „Sunnudaginn 30. f.m. var hinn venjulegi vikufundur haldinn í deild- inni „Isafold” og voru um 60 félags- menn á fundi. Rætt var um útgáfu „Bindindistíðinda” og var samþykkt, aö þau skyldu útgefin í nafni deildar- innar. Þrem félagsmönnum var faliö á hendur aö lesa yfir innihald þeirra. Einn félagsmaður haföi lofað aö kosta 1. blaðið”. Ekki uröu blööin mörg, alls aöeins fimm (64 bls.), hið síöasta 27. okt. 1885. Framtakssamur áhugamaður Líklegt er, aö aðalhvatamaður þessarar útgáfu hafi verið ungur kunnur atkvæöamaöur á Akurey ri og m.a. bæjarfulltrúi þar í áratugi. Haföi hann áöur staðið aö útgáfu „Ganglera”, 1870-71, sbr. XXXIV. gr. Síðasta áriö, 1893, fluttist „Noröurljósiö”, sem fyrr segir, til Reykjavíkur og var ritstjóri þess þar Hjálmar Sigurösson (1857—1903), síðar ritstjóri „Æskunnar”, 1900— 1903. „Lýður" Matthíasar Þá er „Lýður, hálfsmánaðarblað, fyrir menntamál, fréttir o.fl.”. Ut- gefandi og ritstjóri Matthias Jochumsson. Hóf blað þetta göngu sína h. 19. sept. 1888 og hófst ávarp ritstjórans meö þessum orðum: — „Góöir landar. — Þrátt fyrir hiö bág- borna ástand, sem enn kreppir aö landi voru, einkum noröan- og austanlands, hafa nokkrir framfara-' vinir hér viö Eyjafjörö lofaö nokkru fé til þess aö stofna fyrir — nýtt alþýðublað. Aö vísu koma sem stendur út 5 fréttablöö á landinu, sem viröast mætti nóg hvaö töluna snertir, en 3 þeirra eru Reykjavíkur- blöð, 1 ísfirzkt og 1 norölenzkt; en þetta síðastnefnda blaö þykir mörgum vera of lítið, enda er aðal- þörfin sú, aö koma út blaði, sem víö- tækara sé en þaö, gæfi rúm fleiri röddum, stéttum og flokkum og næöi því fy llra trausti og víöari áheym. ” Þrátt fyrir góöan tilgang og vonir varð „Lýður” skammlífur. Komu 25 tbl. út af 1. árg„ en 20 af 2. árg. og lauk blaöinu 2. febrúar 1891. Var þó ekki hér um aö kenna skorti á dugnaöi eöa hæfileikum ritstjórans, nema síöur væri og allir þekkja, heldur var enn aö verki deyfð almennings og óskilvísi áskrifenda, sem hann fékk ekki við ráöiö. Þrautseigir í fararbroddi Ariö 1893 hóf enn útkomu blaö, „Stefnir”, og varö æviskeið þess hið lengsta á þessu tímabili, 1.—12. árg., 1893—1905. Höfðu allir þeir eraðþví \ J ó ii r a u ð i. 1. Ulað. Kostur 10 aura blaftid. Fæst bjá Asgoiri Sigurdusyui. Til 1C8Cii »1 anna. licnr Ijolili inanna æski fptir ]»vi i'j't tDuui ;iA va-ri lij»*r út bkfinu;til)l;tOi. er liktist luss konai blöö* um i ööruiu lómlum. Al |»»*irri ú»ta*ðu liöi m vér r.i'ibt i að f’eíaútblaö l»ftta. Vou’um vj.-r aö J»aö |»vi lremur fái KÓöar viötökur. Jiar seiu svo litur út, s«Ui ald- rei inuni vvröa s\o lioiöskýrt a liessuui vctri aö „Noröurljóbiö** sjáist, eu fiaöan vantum vcr aliir skcmmtunnr op lleiri góöra hluta, vcpua fiess að vér utum aö .,öíl þióö rjcl homur að olau'*. j»ó „Jón rauör4 sö rauður bæði á húö o^ hár inuu hunu saiut ckki vcróa ueitt tiokksblaö or tn mur fvlgi ai>tur- Lalils tn liauisóknarniönnum. N«-i. Nonui jitii inu . gamná sér við báð.i ílokka. yiusa lléiri og ymislcgt annað cii l»óhtik. Voiium \ér aö nienu taki bou- uin ckki illa i'i»i» græskulaust gamaii. j>aö cr 6sk vor aö, scm tlcstir vililu seuda oas skcuiiiitilcgar suiágrcinar, tii að stjrkja biaö vort. hvcrs cluis sciu « ru og skulum vcr ai>lur taka lram l>\i viö- vikjaudi að „.Jón i'auúi" c*r ekkert llokks- b!að cða Ijlgiliskur m iuuu sérstakra mauua ai h.cgra cöa viustra llukki. ISlik- um boudurn iatur hauii ckki biuda sig. Kkki cr ucitt last ákveöiö euu hveisu oi»t, cða á hvaða tnua blaöiö komi út, og lei' ]>aö lyrst um sinu eptir kriugum- tUcöum og hvcinig biaöinu veröur tckiö Hvcrt eintak l>css kostar IU aura og la-st bji uudiintuöum, og á pruutsuiiöju ^Froöa". Udde^ri 1U. lebrúar ldtíti. A . Slmi. J.wnll Bcucdilti rcid um IKcyltjadal. eiuu bryggilegur ai>turbaldssóugur mcö siuu lagi. Bcn«*dikt rciö uin lieykjadal, viilir h.-inn. stillir lianu, uudir tók i úllasal. J>ar rauöur logimi brnmi. I Drjúgau lagöi viudinu eptir doluuum.:,; lraiu. l>ar kom út cinti „troiuiieter", villir liaiin. stillir hanu, lúðuriiin á baki ber l»ar rauöur logiun braun. Drjúgau la.^öi viudmu cptir dolunum fruui. ]>ar koiu út cinn mcrkiamanu, villir lianu, stillir lianu, stóra bar bai.u striöstáuauu, |>ar rauöur loginu braiin. :,: Drjúgau lagði viudiuu cptir dolunum , irum. [>ar kom út ciun „gciieral**, villir bann, stillir Íianu. Tyrlings búinn bcittum tal, l>ar ruuöur iogmu biann. :,: Drjúgau lugði viudiunoptirdolunum Iram. l>ar kom lika tleira fóik, villir hanu, st'liir haun, sumir báiu byssu holk, par rauöur logiuu braun. Dijúgau lugði viudinn eptir dóluuum:,. Stuðlað að rýmkun prentunar Þaö var einnig Jón Olafsson, er þá sat á Alþingi fyrir Suöur-Múlasýslu, sem bar fram frumvarp áriö 1885, en samkvæmt því skyldi mönnum heimilt aö stofna prentsmiðju og stunda prentiön, er væru fjárráöa og heföu óflekkað mannorð. Að vísu náöi frumvarpiö ekki fram aö ganga á þessu þingi, en þaö var borið fram aö nýju á næsta ári og samþykkt þá meö nokkrum breytingum. Hugurinn stóð til landsmála En nú verður aö nýju horfið til baka til þess tíma, er J.O. var enn í skóla, en jafnframt meö allan hug- ann viö landsmálin og baráttuna gegn yfirráðum „danska valdsins”. Viröast engin bönd hafa haldið honum við nám og hvarf hann úr skóla, áður en komið væri aö stúdentsprófi. Geröist hann hinsveg- ar þá strax blaðamaður viö nýstofnaö blaö, „Baldur”, og taliö, að hann hafi ritaö þaö að miklu leyti, þótt ekki væri þess getiö nema á 2. árg. 1.—3. tbl. og 3. árg„ en þar var hann nefndur ritstjóri. Verður ekki fjölyrt um blaö þetta, er sem vænta mátti var mjög róttækt í afstöðu sinni gegn dönskum stjórnvöldum og stuöningsmönnum þeirra hér á landi, sem J.O. nefndi danska Is- lendinga. „ísiendingabragur" olli uppnámi Lauk útkomu blaösins meö 4. tbl. 3. árg. h. 19. marz 1870, daginn fyrir 20 ára afmælisdag J.O., meö kvæöi hans „Islendinga-brag”, sem olli miklu uppnámi í stjórnarherbúöum, jafnframt því sem þaö „flaug” um allt land og nafn höfundar varö á hvers manns vörum. Þarf engan aö undra viðbrögðin, sérstaklega viö ööru erindi kvæöisins, sem hljóöaöi þannig: Prentnnm undirstaða að samlieldni þjððarinnar maöur aö nafni Asgeir Sigurösson (1864—1935), en hann er talinn útgef- andi og ábm. aö 3.-5. tbl. Varö hann síöar þekktur maöur hér á landi m.a. sem aðalræðismaður Breta og stjórnandi verzlunarfyrirtækis í Reykjavík, sem enn er viö hann kennt. Sami maður gaf út smáblað, er nefndist „Jón rauöi”, en nafniö dregiö af bleikum og dumbrauöum pappír, sem það var prentað á. Var því ætlað aö flytja skemmti- og dægrastyttingarefni, en aðeins komu út þrjú tbl., öll á árinu 1886. Björn „Fróði" Um svipað leyti komu út tvö sjálf- stæö smáblöö á vegum Björns „yngri” Jónssonar prentara, bæöi nefnd „Akureyrarpósturinn”. Af hinu fyrra komu 3 tbl. sem fylgiblöð meö ,Eróöa”, 18. des. til 4. febr. 1886, en seinna blaðiö, merkt 1. árg., 1.—5. tbl., tók viö h. 18. marz og kom síðast út h. 13. nóv. sama ár. Raunar hefur enn ekki verið minnzt á „Fróöa”, en því blaöi hóf B.J. útgáfu á fljótlega eftir aö hann eignaðist gömlu prentsmiöjuna, eöa 10. jan. 1880. Komu alls út 8 árgangar, síöast 10. sept. 1887. Má geta þess, aðprent- smiðjan var á æviskeiöi blaðsins venjulega nefnd „Fróöa-prent- smiöja” og prentarinn gjarnan Björn „Fróöi”. Norðurijósið Enn eru nokkuð blöö og tímarit óupptalin, og verður þar fariö fljótt yfir sögu. „Norðurljósið”, 1.—8. árg. Akureyri 1886—92 og Reykjavík 1893. Var ritstjóri þess fyrstu fjögur árin Páll Jónsson Ardal (1857—1930), sem þekktur er fyrir ljóömæli sín, en ekki síður leikritin, talin alls 14, þótt ekki hafi þau öll veriö prentuð. Næstu þrjú árin, 1890—92, var ritstjóri Friöbjörn Steinsson (1838—1918), stóöu áöur fengizt viö útgáfur blaöa en létu enn ekki bugast, þeir Páll Jónsson Ardal, Bjöm Jónsson en einnig aö nokkru Matthías Jochums- son. Eru nú enn ótaUn tvö tímarit fram til aldamóta, hiö fyrra „Lög- fræöingur, tímarit um lögfræði, lög- gjafarmál og þjóöhagsfræði”, 1,—5. árg. 1897—1901, útgefandi PáU Briem (1856-1904). Hitt var „Tíöindi frá Félagi presta í hinu forna Hólastifti” 1899. Utg. Friðbjörn Steinsson. Rislitil bókaútgáfa Hér og í fyrri greinum hefur veriö skýrt frá blöðum og tímaritum, út- gefnum á Akureyri, frá upphafi prentunar þar og til loka nítjándu aldar. Er ástæöan aö sjálfsögöu sú, sem áður var drepið á, aö þau voru merkustu verkefni prentsmiöjanna, enda í raun grundvöllurinn, sem allt snerist um. Bækurog bæklingarvom hinsvegar af skornum skammti og báru augljós vitni vanefna bæði út- gefenda og kaupenda, jafnt aö vöxtum og frágangi. Hér kennir samt ýmissa grasa, sem sótzt er eftir, en erfitt aö telja eitt frekar öðru. Eru þó í flokki ljóöa eftir Símon Bjarnarson (1844—1916), Bragi 1876, Starkaöur 1877, Sneglu Halli 1883 og Kórmakur 1886. Eftir Jón Arnason, Ljóömæli, 1879, Þorleif Jónsson, ís- lendinga drápa 1884 og Hannes Stephensen Blöndal, Nokkur kvæði 1887. Á sama hátt mætti telja upp allnokkrar rímur, bækur og kver trúmálalegs efnis, um sjúkdóma og lækningar, bindindismál, sem mjög voru í hugum manna um þessar mundir, mesta áhyggjumálið, fjár- kláöann, skóla- og kennslumál og margt fleira. Hér veröur hinsvegar ekki látið freistast til slíkrar upptalnúigar og haldiö frá Akureyri aösinni. Bödvar Kvaran skrifar um bækur og bókasöfnun Frelsisbaráttan var grund- völlur framfaranna Alkunna er, aö síðustu áratugi 19. aldar var Islendingum tekiö aö vaxa ásmegin á ýmsum sviðum og komu merki þess í ljós þeim mun skýrar sem lengra leið. Barátta lands- manna fyrir auknu frelsi og sjálfs- forræöi hafði þá staðiö lengi og boriö sýnilegan árangur, og bar þar hæst endurreisn Alþingis 1845 og stjórnar- skrána 1874, sem Kristján konungur IX. færði þjóðinni sjálfur á þúsund ára landnámshátíð hennar. Hér höföu aö sjálfsögöu margir lagt hönd á plóginn, þótt Jóns Sigurössonar sé jafnan minnzt sem hins trausta foringja. Enn var löng leiö framund- an og þörf margra djarfra og fram- sækinna manna í baráttu fyrir nýj- um áföngum. Verður sú saga aö sjálfsögöu ekki rakin hér, en ljóst er, aö hún er samofin flestum megin- þáttum atvinnu- og menningarsögu landsmanna. Jón Ólafsson Einn þeirra, sem telja má í hópi skeleggustu baráttumanna fyrir auknum réttindum og framförum Is- lendinga um hálfrar aldar skeið, var Jón Ölafsson (1850—1916), sem áöur var lauslega getiö í XXXI. grein í sambandi viö „Aldarprentsmiöju” í Reykjavík, er hann stofnaði áriö 1898. Veröur engin tilraun gerö nú til aö rekja hinn fjölþætta æviferil þessa mikla hugsjónamanns, en aðeins ^látiö nægja að drepa á örfá atriöi tengd því efni, sem hér er til um- ræöu. Snemma beygist krókurinn Er J.O. var enn ungur að árum og nemandi í Læröa skólanum, kom strax í ljós kapp hans og áræöi aö láta ekki undan síga þótt viö ofurefli virtist aö etja. Hafði hann samið og látið prenta í Landsprentsmiðjunni nafnlausan skammabækling um Benedikt Gröndal skáld, er þá var erlendis, og stiftyfirvöld af því tilefni lagt bann viö aö prentsmiðjan tæki framvegis til prentunar efni, þar sem ekki væri tilgreint nafn höfund- ar. Þetta varð til þess aö Alþingi barst áskorun 28 manna af Sel- tjarnamesi og úr Reykjavík um aö fyrrnefnt bann yröi gert ógilt, en aö öörum kosti yröu stiftyfirvöld svift yfirráðum yfir prentsmiöjunni. Sem vænta mátti náöi áskorun þessi samrn af J.Ö. ekki fram aö ganga, en vafalítiö hefur hún haft sin áhrif, enda fóru vinsældir þessa fyrirtækis sífelltþverrandi. En þeir fólar, sem frelsi vort svikja og flýja í lið meö níöinga-fans, sem af útlendum upphefö sjersnikja, eru svíviröa og pcst föðurlands. Bölfi þeim ættjörö á deyjanda degi, daprasta formæling ýli þeim strá, en brimrót, fossar, f jöllin há veiti friö stundar-langan þeim eigi; frjáls því að íslands þjóð hún þekkir heims um slóö ei djöfullega, dáölaust þing, en danskan Islending. Geröar voru ráðstafanir til aö gera blaö þetta upptækt og mun þaö hafa tekizt aö einhverju leyti, en jafn- framt til málshöföunar gegn J.O. Sá hann þá sitt óvænna og hvarf af landi brott til Noregs um tíma. Hanh var hinsvegar sýknaður af kærunni og kom heim á næsta ári. I/eitzt að iandshöfðingja Á aöfangadag jóla 1872 hóf göngu í Reykjavík nýtt blað, „Göngu- Hrólfr”. Var ritstjóri þess Jón Olafs- son og blaöinu ætlaö aö koma út í 48 tbl. árlega. Þetta fór þó á annan veg Og svipaðan hinu fyrra skipti. Reynd- ist ritstjórinn illskeyttari en svo, aö látiö yröi kyrrt liggja, er hann lá vel viö höggi, að þessu sinni frá lands- höfðingjanum Hilmari Finsen. Höfö- aöi hann mál á hendur Jóni, sem dæmdur var í háar fésektir jafn- framt því sem útkoma blaösins var bönnuö. Brá hann þá skjótt viö og hélt á ný úr landi, nú til Ameríku. Þar dvaldi hann í tæp tvö ár, en kom heim sumarið 1875 og settist brátt aö á Eskifirði viö vaxandi gengi. Böðvar Kvaran.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.