Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 21
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984. 21 Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál Þessa mynd sendi Faye Anderson meö auglýsingunum sem hún notaði tii að sanka að sór mönnum og peningum. reglan benti þeim á aö þeir þyrftu aö standa fyrir máli sínu fyrir rétti. I október 1978 fór Faye aö veröa peningalítil. Þá mundi hún eftir bragöi sem móöir hennar haföi kennt henni. Faye leigöi sér íbúö í Covington í Georgíu og setti auglýsingu í öll vesturstrandarblöðin: „Eg er 24 ára, ljóshærö meö blá augu. Ég er fyrstá flokks kokkur og finnst gaman aö slappa af heima. Eg leita að góöum eiginmanni. Utlit skiptir litlu máli. Nýtt líf? Þeir sem svöruðu auglýsingunni hljóta aö hafa þarfnast konu illilega því aö þeir komu frá stööum eins og Alaska og m.a.s. alla leiö frá mexíkönsku landamærunum. Frá Alaska kom hinn 48 ára gamli Mervin Ranney. Hann var ekkill og haföi ekki eignast bam. Hann féll kylli- flatur fyrir Faye og þegar hún sagöi aö sig vantaöi 1,2 milljónir króna fyrir snyrtivörubúö — allt sem hann átti — var hann fljótur aö borga. Því næst fór hann aftur til Alaska og hlakkaði til dagsins sem hann myndi aftur hitta unnustu sína. Það sem hann vissi ekki var að þeir voru fleiri sem höföu bitið á öngulinn og þeir höfðu borgað næstum 1,4 milljónir til aö Faye gæti keypt snyrti- vörubúðina sína. Smám saman hækk- aöi upphæðin og aö lokum var hún komin upp í næstum 4 milljónir. AUir þessir menn fengu aö lokum fjölritað bréf: Þetta sem ég skrifaði i auglýsing- unni var ekki alveg satt og ég vil aö þú fáir aö vita sannleikann áöur en þú giftist mér. Eg er alkóhóUsti. Eg get ekki búiö til mat. Eg kann ekki aö sauma. Kann ekki aö taka til og ekki einu sinni að strauja. Eg vil ekki eign- ast barn og þú verður að láta gera þig óf rjóan ef þú ætlar aö giftast mér. Eftir aö hún var búrn aö leggja í póst öll bréfin brá hún undir sig betri fætinum með nýjum vini, Alvin Leddy, 29 ára, viss um aö mennimir sem hún haföi hlunnfariö myndu ekki mögla. Þar geröi hún mistök. Þeir voru tíu sem snem sér beint til lögreglunnar. Faye var handtekin þar sem hún lá og sólaði sig á baöströnd í Florida. Þegar hún var færö fyrir rétt reyndi hún aftur fyrir sér meö gráti og kvein- an en aö þessu sinni heppnaðist þaö ekki sérlega vel. „Þaö er leitt aö þurfa aö senda fagra stúlku í fangelsi en þaö em engar aðrar leiöir. Þú verður aö afplána fimm ára fangelsisdóm.” Þannig hljóðaöi dómurinn úr munni dómar- ans. Faye veröur látin laus eftir eitt ár. Hún sagði við dómarann. ,,Þögar ég kem út ætla ég að hefja nýtt og betra Uf.” Kannski gerir hún þaö. Kannski ekki. Tíminn einn leiðir það í ljós. ekki aö hitta hann síðdegis eins og þeim haföi samist um. Þegar Smithson fór heim í íbúöina leið ekki á löngu þar til hann uppgötvaði aö hanr. haföi veriö haföuraöfifli. Hann var ekki lengi að drífa sig í bankann og þar fékk hann aö vita aö búiö var aö tæma reikninginn. Þaö voru eftir 50 krónur. Hann fór beina leið úr bankanum til lögreglunnar. Lögreglan gat ekki hjálpað honum mikið. Hann myndi varla fá pening- ana, næstum 22.000 krónur, aftur því aö hann hafði sjálfur stofnaö banka- reikninginn sameiginlega. Frá Smith- son fór Faye aftur á uppáhaldsstaö sinn, Miami í Florida. Nú kom enn einn nýr maöur inn í líf hennar, Justin Fox fertugur að aldri. Hann var skilinn og átti þrjúbörn. Auglýst eftir mönnum Justin Fox lét Faye ekki rella í sér. Faye kynnti sig fyrir honum sem ekk ju og sagöi mann sinn hafa farist í flug- slysi. Justin keypti dýrar gjafir handa henni og þegar hún sagöi aö veslings móöir sín þarfnaöist peninga til aö- gerðar reiddi hann 120.000 hiklaust fram. Aö lokum fannst Faye að hún heföi blóömjólkaö þessa kú og þaö yrði brátt erfitt aö halda áfram aö látast. I þetta skipti mætti hún heldur ekki til stefnu- móts síödegis. Justin Fox fór til lög- reglunnar og hún gat heldur ekkert gert. Gjafirnar og peningana haföi hann gefiö henni sjálfviljugur og lög- reglan gat ekkert aöstoöaö. Aö þessu sinni var Faye varfærnari meö peninga sína. Hún vissi að hún gat átt langa fangavist á hættu næst þegar hún yröi tekin og hún haföi engan áhuga á slíku. Hún fór vel meö pening- ana og byggöi afkomu sína á mönnum sem voru fúsir aö borga fyrir nótt eöa langa helgi með henni. Hún valdi sér menn af alúð. Þaö voru giftir menn sem áttu f jölskyldu og vildu ekki lenda í neinu klandri. í hvert einasta skipti sem hún fór með þeim á hótel vöknuöu þeir án úrs- ins síns og meö tóma pyngju. Faye var aö sjálfsögöu gufuð upp. Þaö voru ein- ungis þrir þeirra sem leituöu til lög- reglunnar og þeir gáfu sig þegar lög- Mervin fíanney kom frá Alaska tii að giftast Faye. Hann lót hana fá peninga til að kaupa fyrir snyrtivöruverslun. Hún gufaði upp. AKUREYRINGAR! VIÐ FÆRUM YKKUR I •Jk*Á - DAGLEGA (ÞEGAR VEÐUR LEYFIR) GERIST ÁSKRIFENDURI ASKRIFTARSlMINN A AKUREYRIER 25013. Afgreiðsfa okkar, SKIPAGÖTU 13, er ópin virka daga ki. 13—19 og laugardaga kl. 11-13. ATHUGIÐ! Blaðamaður DV i Akur- eyri, Jón Baldvin Halldórs- ton, hefur aðsetur i sama steð. Vinnusimi hans er 26613, heimasimi26385. Afgreidsla — ritstjórn, Skipagötu 13 — Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.