Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1985, Blaðsíða 1
' Útvarp rás I 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05. Morguntónleikar. a. „Ach Gott, wie manches Herzeleid” kantata annan sunnudag eftir þrettánda eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max von Egmond syngja meö Vínardrengjakórnum og Con- centus musicus-kammersveitinni í Vín; Nicolaus Harnoncourt stj. b. Sellókonsert í D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn. Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveitin í Lundún- um leika; Sir John Barbirolli stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Ein- ar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prest- ur: Séra Andrés Olafsson fv. prófastur. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. Hádegistónlcikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Leikrit: „Krabbinn og sporð- drekinn” eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Oddur Björnsson. Tón- list: Hilmar Oddsson. Tríó Jón- asar Þóris flytur. (Áður flutt 1982) Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristín Bjarnadóttir, Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason, Helga • Bachmann, Þórhallur Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson. 14.50 Miödegistónleikar. Strengja- kvartett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. ltalski kvart- ettinn leikur. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Fram- burðarrannsóknir. Höskuldur Þráinsson prófessor flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Síödegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni i Schewtzingen í fyrra. Sinfóníuhljómsveit útvarps- DV. FÖSTUDAGUR18. JANtJAR 1985. Föstudagur 18. janúar Sjónvarp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. 5. For- síðufréttin. Kanadískur mynda- fiokkur í þrettán þáttum, um atvik í lífi nokkurra borgarbarna. Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.10 Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Hláturinn lengir lífiö. Tíundi þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara í fjölmiðlum fyrr og síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Niagara. Bandarísk bíómynd frá 1952. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðaihlutverk: Joseph Cotten, Jean Peters, Marilyn Monroe og Don Wilson. Myndin gerist við Niagarafossa. Fögur en viðsjál kona situr á svikráðum við eiginmann sinn. Ung hjón á ferð við fossana dragast inn í erjur þeirra sem eiga eftir að kosta mannslíf. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 19. janúar Sjónvarp 14.45 Enska knattspyrnan. Fyrsta deild: Chelsea — Arsenal. Bein út- sending frá Lundúnum 14.55 til 16.45. 17.15 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Kærastan kemur í höfn. Loka- þáttur. Danskur myndaflokkur í sjö þáttum ætlaöur bömum. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Við feðginin. Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum, framhald fyrri þátta um ekkjumann og einka- dóttur hans á unglingsaldri. Með hlutverk þeirra feðgina fara Richard O. Sullivan og Joanne Ridley. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. , 21.00 Ivar hlújárn. Bresk sjón- varpsmynd frá 1982, gerð eftir sígildri riddarasögu eftir Walter Scott. Leikstjóri Douglas Camfield. Aðalhlutverk: Anthony Andrews, James Mason, Olivia Hussey, Lysette Anthony, Michael Horden og Sam Neill. Myndin gerist á Englandi í lok tólftu aldar. Söguhetjan er ungur riddari sem verður að yfirstíga ýmsar þrautir áður en hann nær sáttum við föður sinn og fær hönd sinnar útvöldu. Ymsar aörar eftirminnilegar per- sónur koma við sögu, svo sem Isak gyðingur og Rebekka, dóttir hans, Ríkarður ljónshjarta Engiands- konungur, Hrói Höttur og kappar hans. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.15 Gyilti dansskórinn. Þýskur sjónvarpsþáttur. Nokkur fremstu danspör í Evrópu úr hópi atvinnu- og áhugamanna sýna samkvæmis- dansa og suður-ameríska dansa. Þátttakendur eiga það sameigin- legt að hafa unnið til verðlauna sem nefnast „gyllti dansskórinn” árið 1984. (Evróvision — Þýska sjónvarpiö). 00.20 Dagskrárlok. Útvarp rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 15.15 Ur blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. (RUVAK) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslenskt mái. Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarðvík. 17.10 Á óperusviðinu. Öperan og áhrif hennar á aðrar greinar tónlistar. 1. þáttur: Upphaf óper- unnar. Umsjón: Leifur Þórarins- son. 18.10 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ur vöndu að ráða. Hlustendur leita til útvarpsins með vandamál. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” cftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýöingu Freysteins Gunnarssonar (18). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 Sögustaðir á Norðuriandi — Möðruvellir í Hörgárdal. (Þriðji og síöasti þáttur). Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RÚV- AK). 21.30 Kvöidtónieikar. Þættir úr sígildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Hijómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónieikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—16.00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 20. janúar Sjónvarp 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 10. Nýr lieim- ur — fyrri hluti. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 7. Garðayndi. 1 þessum lokaþætti kanadíska myndaflokksins er fjallað um skipulag og ræktun skrúðgarða. Þýðandi Eiríkur Har- aldsson. Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Stiklur. 18. Byggðin á barmi gljúfursins. Sjónvarpsmenn stikl- uðu um á Norðurlandi síðastliðið sumar. Þeir tylltu sér fyrst niður í Austurdal í Skagafiröi en síðan lá leiðin til Eyjafjarðar og útnesja nyrðra. I þessum þætti er aö mestu dvalist í Austurdal þar sem bærinn Gilsbakki stendur á bröttum bakka hrikalegs gljúfurs Austari- Jökulsár. Farið er meö Hjörleifi Kristinssyni niður í gljúfrið í svo- nefndan Dauðageira. Umsjónar- maður Omar Ragnarsson. 21.20 Dýrasta djásnið. Tíundi þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scotts frá síð- ustu valdaárum Breta á Indlandi. Þýöandi Veturliði Guönason. 22.15 Netanela — síðari hluti. Frá tónleikum í Norræna húsinu 12. júní á Listahátíö í Reykjavík 1984. Sænska vísnasöngkonan Netanela syngur og leikur á gítar enskar ballöður, blökkumannasálma og blúslög. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 23.20 Dagskrárlok. ÚTVARP, RAS 1, SUNNU- DAGINN 20. JANÚAR KL. 11.00 Messan í útvarpinu á sunnudags- morguninn er úr Dómkirkjunni í Reykjavik. Prestur er séra Andrés Ólafsson, fyrrverandi prófastur, og organleikarí Marteinn H. Friðriksson. SJÓNVARP SUNNUDAG INN 20. JANÚAR KL. 21.20 Ronald Merrick kom aftur svolítið viö sögu í siöasta þætti í hinum breska myndaflokki Dýrasta djásnið sem sýndur er á sunnudagskvöldum. Hann kemur meira viö sögu í næsta þætti og þaö gera fleiri sem eiga eftir að setja svip á síðustu fjóra þætti þessa mikla verks. SJÓNVARP LAUGARDAGINN 19. JANÚAR KL. 23.15 Þá fáum við að sjá nokkur fremstu danspör í Evrópu — bæði atvinnu- og áhugamenn sýna réttu sporin i samkvæmis- og suöur-ameriskum dönsum. Mynd þessi kernur frá þýska sjónvarpinu, og þau sem taka sporin i þættinum eiga það öll sameiginlegt að hafa unniö til hinna eftirsóttu verðlauna „Gyllti dansskórinn" á síðasta ári. SJÓNVARP LAUGARDAG- INN 19. JANÚAR KL. 21.00 Laugardagsmyndin er ný útgáfa af hinni sigildu sögu um ívar hlújárn. Er hún bresk og frá árinu 1982. Flestir muna eflaust eftir sögunni um ivar. Hann þarf að yfirstíga ýmsar þrautir áður en hann nær aö sættast við föð- ur sinn og komast í hjónasæng með sinni heittelskuöu. Vmsir vondir menn veröa á vegi hans og einnig þekktar persónur úr öörum sögum eins og t.d. Hrói höttur og kappar hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.