Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1985, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1985, Qupperneq 4
22 DV. FÖSTUDAGUR15. MARS1985. Hvað er á seyði um helgina? KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Bænastundir í kirkjunni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 18. Sr. Baldur Kristjánsson. ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guösþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2.00. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguösþjón- usta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Þriðjudag 19. mars, aðalfundur safn- aöarfélags Ásprestakalls í Safnaöar- heimili Áskirkju kl. 20.30. Miövikudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bar- naguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00 í Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRK JA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Fundur Bræörafélags Bústaöakirkju mánudagskvöld kl. 20.30 í Safnaöarheimilinu. Æskulýös- fundur þriöjudagskvöld kl. 20.00. Félagsstarf aldraðra miövikudag kl. 2—5. Föstumessan á miðvikudag fellur niöur aö þessu sinni. Sr. Ölafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Bibliulestur í Safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. ÞorbergurKristjánsson. DÖMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. Messa kl. 11.00. Mikill tónlistarflutningur. Organ- leikari Helgi Pétursson. Dómkórinn syngur, söngstj. Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2.00 föstumessa. Litanían sungin. Sr. Hjalti Guömundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.30. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guömunds- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Stefán Snævarr fyrrverandi prófastur prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, útgáfustjóri Skál- holts, messar. Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn Pavels Smid. Fimmtudag 21. mars: Föstumessa kl. 20.30. Föstudag 22. mars: Biblíulestur kl. 20.30. Fermingarbörn komi laugar- daginn 23. mars kl. 14.00. Bænastund i Fríkirkjunni virka daga (þriðjudag., miövikud., fimmtud. og föstud.) kl. 18.00 og stendur í stundarfjórung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guösþjónusta meö altaris- göngu kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Kvöldvaka fyrir aldraða fimmtudagskvöld kl. 20.00. PÓNIK OG EINAR OG DANSBAND ÖNNU' VILHJÁLMS. FÚSTUDAGS- OG | LAUGARDAGSKVÖLD. { KVÖLDVERÐUR KL.! 8-10. HÚSIÐ OPIÐ TIL KL. 3.{ „Grandpa Moses"? —Byrjaði aðmála 82ja ára Gunnar Bjamason, fyrrverandi skólastjóri Vélskólans, sýnir tuttugu og þrjú olíumálverk í skólanum laug- ardaginn 16. mars. Sýningin veröur aðeins opin þennan eina dag. Opnað veröurkl. 14.00. Gunnar Bjamason byr jaöi aö mála er hann var oröinn 82ja ára gamall og hóf þá myndlistarnám hjá Mynd- listarklúbbi Mosfellssveitar. Þetta er fyrsta sýning Gunnars í Reykja- vík en hann hefur áöur sýnt í Mos- fellssveit. Gunnar er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, fæddur í Aðalstræti 2, 12. febrúar 1901. Hann lagði stund á verkfræðinám bæði í Danmörku og Þýskalandi. Vann hann viö ýms verkfræöistörf þar til hann gerðist kennari viö Vélskólann 1945. Og áriö 1955 tók hann við skólastjórastarf- inu. — Árið 1971 lét hann af því fyrir aldurs sakir. Er hann nú búsettur í Mosfellssveit þar sem hann unir sér vel í faðmi fjallanna viö trönurnar sínar. Kjarvalsstaðir: Afmælissýning félagsins Laugardaginn 16. mars næst- komandi kl. 2 opnar Textilfélagiö samsýningu í vestursal Kjarvals- staða í tilefni 10 ára afmælis félags- ins en þaö var stofnaö áriö 1974. Þessi sýning er stærsta samsýning félagsins sem áöur hefur staðið að 3 samsýningum í Reykjavík og aö auki sýningum úti á landi. Textilfélagiö hefur unnið meö samnorræna Textiltriennalnum sem stendur aö samsýningum víös vegar á Noröur- löndum. I Textílfélaginu starfa nú 40 félagar aö ýmsum greinum textil- listarinnar svo sem vefnaði, tau- þrykki, fatahönnun, mynstur- hönnun, prjóni, bótasaumi og textil- skúlptúr. Tónskóli Sigursveins: Tónleikar í Fríkirkjunni í kvöld, föstudaginn 15. mars kl. 20.30, heldur Tónskóli Sigur- sveins D. Kristinsson- ar tónleika í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Á þessum tónleikum koma fram hljóm- sveitir og stúlknakór skólans. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Beet- hoven, Bach og Handel. Einleikari á fiölu er Wilma Young. Stjómendur eru Hrefna Hjaltadóttir, Sigrún V. Gestsdóttir og Sigursveinn Magn- ússon. Allir eru velkomnir átónleikana. Kammermúsík- klúbburinn: Tónleikar í Bústaða- kirkju Kammermúsíkklúbburinn heldur sína þriöju tónleika á þessu starfsári í Bústaðakirkju sunnudaginn 17. mars kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Sjostakovits og klarínettukvintett eftir Brahms. Flytjendur eru Guöný Guömunds- dóttir, fiöla, Szymon Kuran, fiðla, Robert Gibbons, fiöla, Carmel Russ- ill, knéfiöla, og Einar Jóhannesson, klarínetta. Sænskar bækur í Norræna húsinu Laugardaginn 16. mars kl. 15 kynnir sænski sendikennarinn Lennart Pallstedt nýjar sænskar bækur í Norræna húsinu í samvinnu viö bókasafniðþar. Gestur á bókakynningunni verður rithöfund- urinn Jacques Werup og les hann úr verkum sínum. Jacques Werup þykir hugmyndaríkur og gamansamur höfundur sem ekki er hræddur viö aö fara ótroðnar slóðir í skáld- skap sínum. Áriö 1980 fékk hann bókmennta- verðlaunin „Litteraturfrámjandets stora romanpris” fyrir skáldsöguna „Casanovas senare resor”. Alls hafa komið út eftir hann 15 bækur frá því 1971. Jacques Werup skrifar bæöi bundiö og óbundiö mál auk þess sem hann hefur fengist viö tónlist og rekiökabarett íMalmö. Æskulýösstarf föstudag kl. 17—19. Sr. HalldórS.Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa fyrir heyrnar- skerta og aðstendendur þeirra kl. 14.00. Sr. Miyako Þórðarson. Kvöld- messa meö altarisgöngu kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstu- messa kl. 20.30. Eftir messuna starfar leshringur um Lima-skýrsluna í umsjá dr. Einars Sigurbjörnssonar. Laugar- dag 23. mars: Samvera fermingar- barna kl. 10—14. Félagsvist í safnaöar- sal kl. 15.00. Kvöldbænir meö lestri passíusálms eru í kirkjunni alla virka daga nema miðvikudaga kl. 18.00. LANDSSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. RagnarFjalarLárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Amgrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. Föstuguðsþjónusta miövikudagskvöld kl. 20.30. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. TómasSveinsson. KÁRSNESPREST AKALL: Laugardag: Barnasamkoma í Safnaöarheimilinu Borgum kl. 11 árd. Sunnudag: Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2.00. Þriöjudag: Almennur fundur á vegum fræösludeildar safnaðarins í Borgum kl. 20.30. Dr. Björn Björnsson flytur 4. erindiö um siöfræöilegt efni og fjallar þaö um tæknihyggju og siöfræði. Fyrirspurnir og almennar umræöur. Sr. Árni Pálsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Laug- ardag: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Sunnudag: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Þriðjudag: Bænaguös- þjónusta á föstu. Altarisganga. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. i: LANGHOLTSKIRK JA: Oskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur — leikir. Sögumaður Siguröur Sigur- geirsson. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Kristín ögmundsdóttir. Prestur sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Laugardag: Samverustund aldraðra „eöa í ung- mennafélaginu” kl. 15.00. Guðmundur H. Garöarsson kynnir eitt og annaö í sjávarútvegi landsmanna og sýnir kvikmynd. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Oskar Olafsson. Fimmtudag: Föstuguösþjónusta í umsjá sr. Lárusar Halldórssonar kl. 20.00. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Ath. Opiö hús fyrir aldraöa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13—17. (Húsiö opnaökl. 12.00). SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðs- þjónusta í Iþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guösþjónusta í ölduselsskóla kl. 14.00. Æskulýösfélagiö Seli heldur fund þriöjudagskvöld kl. 20.00 í Tindaseli 3. Gestur fundarins er Eövarð fngólfsson. Fimmtudag 21. mars: Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÖKN: Barna-' samkoma í sal Tónskólans kl. 11.00. Sóknamefndin. Ferðafélag íslands Dagsferöir sunnudag 17. mars: Kl. 13: Jósepsdalur — Sauöadalahnjúkar. Gengið á Sauðadalahnjúka og í Olafsskarð. Kl. 13: Skíðaganga í Jósepsdal. Gott skíða- gönguland inn dalinn. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíi. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Verð kr. 350. Útivistaferðir Sunnudagsf erö 17. mars kl. 13.00. Grindaskörð—Langahlíð (Hvirfill). Gönguferö f. alla. Hægt að hafa gönguskíði. Ekiö nýja BláfjaUaveginn. Verö 350 kr., frítt fyrir börn með full- orönum. Brottför frá BSI, vestan- veröu. Páskaferðir Útivistar: Eitthvað fyrir aUa: Þðrsmörk 5 og 3 dagar. Góð gisting í Utivistarskálanum Básum. Mýrdalur og nágr. Margt nýtt aö sjá. Gist að LeUtskálum, Vík. öræfi—Suöursveit—Vatnajökull. Skoðunarferðir. SnjóbUaferö á Skála- fellsjökul og Breiðubungu í VatnajökU. Hægt að hafa skíöi. Gist í húsi. SnæfeUsnes—SnæfeUsjökuU. Frábær gisting á LýsuhóU. Sundlaug, heitur pottur. AUt 5 daga ferðir. Ath. fjöl- breyttir ferðamöguleikar fyrir unga sem aldna. Góðir fararstjórar. Uppl. I og farmiðar á skrifstofunni Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732, símsvari. Útivist 10 ára: Árshátíð í tilefni af því , að 10 ár eru liðin frá stofnaðalfundi ^ Utivistar verður 23. mars í Hlégarði. , Fjölbreytt hátíðardagskrá. Pantiö strax. AfmæUsganga verður kl. 14 sunnudaginn 24. mars: Gengiö frá BSI um ÖskjuhUð — Nauthólsvík — Foss- vog og Elliðaárdal, ca. 3 tímar. Frí ferð. FjaUaferð í Austurríki 24. maí. Ferðaáætlun er komin. Sjáumst. Útivist. Tilkynningar Aðalfundur Aðalfundur i Félagi þjóðfélagsfræð- inga verður haldinn laugardaginn 16. mars nk. kl. 15.20 í stofu 101 í hinu nýja „hugvísindahúsi” Háskóla Islands. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verður á fundinum f jaUað sérstaklega um kennslu félagsfræðigreina í fram- haldsskólum. Verður þar vikið bæði að ’ samræmingu námsefnis og námsefnis- gerð og hvaða kröfur ber að gera við ráðningu kennara. Á undan aðalfundinum kl. 13.00 verður sérstakur fundur á sama stað um möguleika á útgáfu tímarits eöa árbókar um félagsvísindaleg efni. Hefst sá fundur meö stuttum fram- söguerindum Þórólfs Þórlindssonar prófessors og Jóhanns Haukssonar menntaskólakennara, þar sem þetta mál verður reifað, en að þeim loknum verða almennar umræður. Kvenfélag Óháða safnaðarins Aðalfundurinn verður haldinn í Kirkjubælaugardaginn 16.marskl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.