Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1985, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR15. MARS1985.
íþróttir — íþróttir
Hvað er um að vera í íþróttum um helgina?
Handknattleikur:
Um helgina fer fram úrslitakeppni
í yngri flokkum en úrslitakeppnin í 1.
deild hefst á sunnudagskvöld í Laug-
ardalshöll. Þá leika fyrst FH og KR
og á eftir Valur og Víkingur.
Blak:
Á morgun, laugardag, leika KA og
IS í undanúrslitum bikarkeppni
Blaksambandsins á Akureyri og
hefst leikur liðanna klukkan 13.30.
Tveir leikir fara fram í 1. deild
karla. Fram og IS leika í Hagaskóla
klukkan tvö á morgun, laugardag, og
klukkan sjö á sunnudag leika Þróttur
ogHK.
11. deild kvenna verða fjórir leikir.
I kvöld klukkan átta leika IS og KA í
Siðari hluti Íslandsmótsins i júdó
fer fram i iþróttahúsi Kennarahá-
skólans á morgun, kl. 15.
Væntanlega verða þeir Magnús
Hauksson, t.v., og Halldór
Guðbjörnsson í sviðsljósinu.
Iþróttahúsi Háskólans. Á morgun
klukkan 15.15 leika í Hagaskóla
Þróttur og KA og strax á eftir leika
Víkingur og Breiðablik. Á sunnudag
leika síðan Þróttur og Breiöabhk
klukkan átta og á eftir leika IS og
Víkingur.
Einn leikur fer fram í 2. deild karla
á laugardag. HSK og HKb leika í
Hveragerði kl. 16.
Júdó:
Síðari hluti Islandsmótsins í júdó
fer fram í íþróttahúsi Kennarahá-
skólans og hefst keppni klukkan
þrjú.
Skíði:
Um helgina verða bikarmót á
Siglufirði og Húsavík. Á Siglufirði
verður keppt í alpagreinum fullorð-
inna. Á Húsavik verður keppt í alpa-
greinum ungUnga, 13—14 ára. A
morgun, laugardag, verður svo skóg-
arganga á Egilsstöðum og er öUum
hehnUt að taka þátt í trimmgöng-
unni.
Badminton:
UngUngameistaramót lslands í
badminton fer fram í LaugardalshöU
um helgma og verður keppt á laugar-
dag og sunnudag.
Kraftlyftingar:
Tvö mót verða um helgina. Innan-
félagsmót IBV fer fram í Vest-
mannaeyjum og á Akureyri er
Bragakaffimótið á dagskrá.
Félagarnir Þorgils Óttar
Mathiesen og Kristján Arason,
sem frægir eru fyrir glæsilega
samvinnu á handknattleiksvellin-
um, verða i sviðsljósinu á
sunnudagskvöld þegar úrslita-
keppnin i handknattleik hefst.
Úrslitakeppnin í handknattleik:
FH-ingar hefja titil-
vörninaí Laugardalshöll
Nú fer aö styttast í úrslitakeppnma
í 1. deUdinni í handknattleik. FH-ing-
ar, núverandi Islandsmeistarar,
hefja titUvörnina gegn KR-ingum í
LaugardalshölUnni á sunnudags-
kvöldið. Að þeim leik loknum leUca
VíkingurogValur.
Fróðlegt verður að sjá hvort FH-
ingum tekst að sigra KR-Uiga en
skemmst er að minnast leiks Uöanna
fyrU- skömmu þar sem KR-ingar töp-
uðu niður unnum leik í Hafnarfirði á
síöustu minútunum. Þegar úrslita-
keppnin hefst hafa meistaramir
fjögurra stiga forskot á Valsmenn,
eru með 11 stig en Valur hefur hlotiö
7 stig úr innbyrðisleikjum sínum í
vetur gegn FH, Víkingi og KR.
TRÉSMÍÐAVÉLAR TIL SÖLU
Notaðar trésmíðavélar á mjög hagstæðu verði.
Bílaborvél, teg. Schleicher, 6 borhausa, kr. 75.000,-
Beltipússivél, teg. Toslipnik, 150x7. 500 mm, kr.
50.000,-
Hreinsikerfi, teg. Lutec 4 HP, kr. 30.000,-
Blokkþvingur, teg. öspindla x 5 búkka, kr. 20.000,-
Rammapressa með lofttjökkum, kr. 45.000,-
Þykktarhefill, teg. Tegle og Sönner, 60 cm, kr. 65.000,-
Afréttari, teg. Scm, 2.100 x 300 mm. kr. 60.000,-
Veggplötusög, teg. Holz —Her2 HP., kr. 60.000,-
SkeifunniH. Sími 686466.
HEAT-ON
MIÐSTOÐVAR
Kraftmiklar og fyrirferðalitlar
12 og 24 volta
fyrir bifreiðar,
vinnuvélar
og báta.
Luftind Vandind Luftud Kcal/time KW
+ 10° 87° 55° 3325 3,85
0° 87° 52° 3825 4,43
-20° 87° 45° 4780 5,54
Nub00o,"'erö ÞYRILLSF.,
Hverfisgötu 84, sími 29080.
Lyftimaskar
er á seyði um helgina?— Hvað er á seyði um helgina
ir, olíumálverk og höggmyndir. Einnig
stendur yfir sýning á vatnslitamynd-
um Gunnlaugs Scheving og glerverk-
um Leifs Breiöfjörðs. Safnið er opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
oglaugardaga kl. 13.30—16.
LISTMUNAHOSDE). Lækjargötu 2.
Siöasta sýningarhelgi Magnúsar
Kjartanssonar á 30 verkum unnum á
sl. tveim árum. Verkin eru unnin með
ýmiss konar tækni s.s. með vatns-,
þekju- og akrýllitum sem og ljósnæm-
um efnum og tækni frá bernsku Ijós-
myndarinnar. Sýningin sem er sölu-
sýning er opin í dag kl. 10—18 og laug-
ardag og sunnudag sem er jafnframt
síðasti sýningardagur kl. 14—18.
LISTAMIÐSTÖÐIN v/Lækjartorg
Haukur Halldórsson opnar á morgun
sýningu 27 málverkum unnum með
blandaðri tækni, olíu, kol og sáldþrykk.
Myndefnið er flest sótt í íslenskar þjóð-
sögur og goðafræði. Einnig eru á sýn-
ingunni nokkrar myndir sem Haukur
hefur málað á postulin með þar til
gerðum litum. Sýningin er opin alla
daga kl. 14—18 og stendur til 24. mars.
Jafnframt þessari sýningu Hauks í
Listamiðstöðinni verður sýning á
myndum hans úr Islenskum annálum
1400—1449 í veitingahúsinu Ritu við
Nýbýlaveg 26, Kópavogi, þar verða 21
myndunnaríkol.
MOKKA KAFFI v/Skólavörðustíg.
Helgi Þorgils Friðjónsson og
Guðbrandur Harðarson sýna á Mokka
bók sem er gefin út af Seedorn verlag,
Ziirich, Sviss. Bók þessi samanstendur
af texta eftir Dieter Scharz og Frans
Josef Czernin og 36 dúkristum sem
Helgi og Guðbrandur hafa unnið sam-
an, einnig verða til sýnis myndir sem
unnar voru samhhða dúkristum. Bókin
og myndirnar eru til sölu.
NÝLISTASAFNIÐ Vatnstíg. Þar
stendur yfir málverkasýning Geörgs
Guðna Haukssonar. Þetta er fyrsta
einkasýning Georgs en áður hefur
hann tekið þátt í nokkrum samsýning-
um. Sýningin er opin alla daga kl. 16—
20 og lýkur henni á sunnudagskvöld.
NORRÆNA HUSIÐ v/Hringbraut.
Jóhanna Bogadóttir sýnir málverk og
teikningar í Norræna húsinu. Nk. laug-
ardagskvöld kl. 21.30 leikur Kolbeinn
Bjarnason á flautu á sýningunni, leik-
ur hann verk eftir Þorkel Sigurbjörns-
son, Atla Heimi, Áskel Másson og
fleiri. Sýningin er opin daglega kl. 15—
22 og lýkur henni á sunnudagskvöld.
STOFNUN ÁRNA MAGNUSSONAR
Handritasýning, opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum frá kl.
14-16.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ. Þar eru til sýn-
is myndir eftir Sölva Helgason. Opið á
þriðjudögum, fimmtudögum, laugar-
dögum og sunnudögum frá k!, 13.30—
16.
Þriggja maska meðferðin, örvar frumuskiptingu húðar-
innar, dregur úr hrukkumyndun.
Nýtt hér á landi.
Leitið nánari upplýsinga.
óorás
SNYRTISTOFA
URRIÐAKVlSL 18 - S. 38830