Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1985, Blaðsíða 20
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL1985. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Langholtsvegi 164, þingl. eign Egils Árna- sonar og Kristjönu Sigrúnar Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. apríl 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Pósthússtræti 11, þingl. eign Hótel Borgar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miöviku- daginn 10. april 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. BIIAUIGA REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent DÝRARÍKID ^gœludýraverslun í sérflokki HVERFISGATA 82 101 REYKJAVÍK S. 91-11624 SKR AUT FISKA- SENDING I byggingawöbubI RENNDU VŒ> EÐA HAFÐU SAMBAND. mfdas BUCHTAL FLISAR ÞAR SEM MÆÐIR A Alls staðar þar sem umgangur er mikill, úti sem inni, eru ílísar ákjósanlegasta eínið til að tryggja endingu og gœði. Gœði og ending BUCHTAL flísanna er löngu þekkt hér á íslandi og nú bjóðum við upp á BUCHTAL-þjónustu við val á ílísum írá okkur. Sölumenn okkar hafa áralanga reynslu í ílísalögn. Leitið ráðlegginga hjá þeim sem reynsluna hafa. Það er ódýrara en þig grunar að flísaleggja. Laugardaginn 6. apríl koma úr sóttkví 49 tegundir og afbrigði. Verslunin verður opin frá kl. 9.00— 16.00 þennan dag. Nýkomið mikið úrval af hunda- og kattaólum. „ioit,o„ Póstkröfuþjónusta. ■ -----------------------^ Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Möörufelli 7, þingl. eign Svanlaugar Bjarna- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Baldurs Guö- laugssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. apríl 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Karfavogi 35, þingl. eign Jóns Jóhannes- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Iðnlánasjóös, Ara isberg hdl., Jóns G. Briem hrl. og Jóhannesar Johannessen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. apríl 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Stífluseli 5, þingl. eign Guöbjargar Egilsdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 9. apríl 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Laufásvegi 17, þ.e. 6 herbergja ibúö á 3. hæö m.m., þingl. eign Matthíasar Einarssonar, Ingibjargar, Matthíasar og Ragnhildar Matthíasarbarna, fer fram eftir kröfu Gunnars A. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 9. apríl 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Stífluseli 4, þingl. eign Haralds Friörikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudaginn 9. april 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á fasteign við Köllunarklettsveg, tal. eign Pólaris hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 9. apríl 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta I Kleppsvegi 150, þingl. eign Grétars Haraldssonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans i Hafnarfirði og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudaginn 9. apríl 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. T M Y N SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219; I HÚSI HÖTEL ESJU Þú fylgist með litmyndum þlnum framkallast og kópíerast á 60 mínútum. Framköllun sem ger- ist vart betri. Á eftir getur þú ráöfært þig viö okkur um útkomuna og hvernig þú getur tekiö betri myndir. Opið frá kl. 8 — 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.