Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985. 23 Utvarp Siónvarp Föstudagur 3. maí Sjónvarp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. Þrettándi þáttur. Kanadískur myndaflokkur um hversdagsleg atvik í lífi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Toots Thielemans. Þýsk heimilda- og tónlistarmynd um belgíska munnhörpuleikarann Jean Babtistr Thielemans en sér- grein hans eru djasslög. I mynd- inni er meðal annars fylgst með „Toots” á hljómleikaferð til Ziirich og New York þar sem hann lék með þekktum bandarískum djassleikurum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.25 Baráttan við heróínið. Ný bresk heimildamynd um aukna heróín- neyslu ungs fólks í Bretlandi og þann vanda sem yfirvöld, læknar og vandamenn sjúklinganna eiga við að etja. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.20 Aðelns það besta. Bandarísk bíómynd frá 1951. Leikstjóri; Michael Gordon. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Dan Dailey, George Sanders og Sam Jaffe. Myndin er um unga sýningar- stúlku sem stofnar eigið tískuhús og setur markið hátt. Þýðandi Eva Hallvarðsdóttir. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 4. mat Sjónvarp 16.00 Enska kanttspyrnan. 17.00 Iþróttir. Umsjónarmaöur BjarniFelixson. 18.15 Fréttaágrip á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1985. Bein útsending um gervihnött frá Gautaborg þar sem þessi árlega keppni fer nú fram í þrítugasta sinn með þátttakendum af nítján þjóðum. Hinrik Bjarna- son lýsir keppninni. (Evróvision — Sænska s jónvarpið). 21.25 Hótel Tindastóll. Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um seinheppinn gest- gjafa, starfslið hans og hótelgesti. Aöalhlutverk: John Cleese. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Heiftarleg ást. Ný sovésk bíó- mynd gerð eftir leikriti frá 19. öld eftir Alexander Ostrovski. Leik- stjóri Eldar Rjasanof. Aðalhlut- verk: Larisa Gúseéva, Alisa Freindlih, Níkíta Mihalkof, Ljúdmíla Gúrtsénko og Andrei Mjahkof. Söguhetjan er ung og falleg stúlka af góðum ættum en févana. Hún á ekki margra kosta völ þar sem enginn er heimanmund- urinn en ekki skortir hana þó aðdá- endur. Hún verður loks ásfangin af glæsilegum og veraldarvönum stórbokka sem ekki reynist allur þar sem hann er séður. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 00.30 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar; 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö — Helgi Þorláksson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbi. (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alia. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 fþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin, 15.15 Listapopp — Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Asgeir Biöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Fréttir á ensku. 17.15 Á óperusviðinu. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnlngar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón: örn Árnason og Siguröur Sigur- jónsson. 20.00 Otvarpssaga barnanna: Gunn- laugs saga ormstungu. Erlingur Sigurðarson les (4). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 „En á nóttunni sofa rottum- ar”. Tvær þýskar smásögur eftir Elisabeth Langgasser og Wolf- gang Borchert í þýðingu Guðrúnar H. Guðmundsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur. Lesarar: Guöbjörg Thoroddsen og Viðar Eggertsson. 21.35 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst inn í hugarheim og sögu Kenya. 1. þáttur. Skúli Svavarsson segir frá og leikur þar- lenda tónlist. 23.15 Hljómskálamúsik. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—16.00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Asgeir Tómasson. 16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé. 24.00—00.45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.45—03.00 Næturvaktln. Stjórn- andi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að iokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 5. maí Sjónvarp 18.00' Sunnudagshugvekja. 18.10 Húsið á sléttunni. Fósturböm — síðari hluti. Lokaþáttur mynda- flokksins. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. 19.00 Hié. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. COflCOURi EUROVtnOft DS tft CHRi'tÍOft WTS _ czzŒznwmwxm Sjónvarp laugardaginn 4. mai kl. 19.00: Mikil breyting veröur gerð á dagskrá sjónvarpsins á iaugardagskvöldiö vegna beinnar útsendingar frá Söngvakeppni sjónvarpsstööva í Evrópu 1985 sem þá fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Útsendingin hefst kl. 19.00 og verða því fréttir í sjónvarpinu kl. 18.20. Útsendingin frá Gautaborg er i naer eina og hálfa klukku- stund. Þetta er í þrítugasta sinn sem þessi söngvakeppni Evrópu fer fram og í annað sinn sem við fáum að sjá hana í beinni útsendingu hér á landi. Hinrik Bjarnason mun lýsa keppninni frá Gautaborg en hann er þar staddur m.a. til að kynna sér fyrirkomulag keppninnar ef svo færi nú að Islendingar yrðu með í henni á næstu árum. Sjónvarp miðvikudaginn 8. maí kl. 21.50: Þá hefst sýning á nýjum myndaflokki sem eflaust á eftir að verða mjög vinsæll hér á landi eins og annarstaðar þar sem hann hefur veriö sýndur. Þetta er ástralskur myndaflokkur sem heitir All the Rivers Run en hefur fengiö islenska nafniö Allt fram streymir. Myndin segir frá ungri enskri stúlku sem bjargast ásamt ungum manni þegar skip ferst í ofsaveöri rétt fyrir siðustu aldamót. Fylgst er með stúlkunni, ástum hennar og baráttu yfir liðlega tíu ára tímabil. Kemur ýmislegt fyrir hana sem heldur áhorfandanum við myndina og fær hann ekki til þess aö gleyma því að næsti hluti hennar veröi sýndur næsta miðviku- dagskvöld á eftir. Sjónvarp laugardaginn 4. maí kl. 22.00: Þá fáum viö aö sjá sovéska bíómynd og það nýlega mynd. Hún heitir Heiftarleg ást og er gerð eftir leikriti frá 19. öl sem Alexander Ostrovski skrifaði. 20.55 íslenskur heimsborgari — fyrri hluti. Kristján Albertson segir frá uppvaxtarárum í Reykjavík og kynnum sínum af skáldum og listamönnum heima og erlendis á fyrstu áratugum aldarinnar. Steinunn Sigurðardóttir ræðir viö Kristján en dagskrárgerð annaðist Maríanna Friðjónsdóttir. Síðari hluti er á dagskrá kvöldið eftir, mánudaginn 6. maí. 21.55 Til þjónustu reiðubúinn. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í þrettán þáttum. Leik- stjóri Andrew Davies. Aðalhlut- verk: John Duttine. Efni síðasta þáttar: David snýr aftur til starfa, kvæntur Beth. Þau eru hamingju- söm en ýmislegt bjátar á í starf- inu. Einkum vekur andstaða Davids gegn stríðsminnismerki gremju margra. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Áfangastaðir í Portúgal. Þýsk • heimildamynd um Algarveströnd- ina, þjóðgarða, náttúruverndar- svæði og aðra fagra staði í Portú- gal og á eyjunum Madeira og Porto Santo. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 23.50 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Olafur Skúlason flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín leikur; Leo Gruberstjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntðnleikar. a. „Það er yður til góös, að ég fari burt”, kantata nr. 18 á 4. sunnudegi eftir páska eftir Jóhann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölser-drengjakórnum og Con- centus musicus-kammersveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórn- ar. b. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K. 417 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Mazon Jones og Fíladelfíu- hljómsveitin leika; eugene Orm- andy stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í h- moll eftir Franz Schubert. Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur; Wolfgang SawaUisch stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í ölduselsskóla. Prest- ur: Séra Valgeir Ástráðsson. Organleikari: Violetta Smidova. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Að berja bumbur og óttast ei”. Þáttur um gagnrýnandann og háð- fugUnn Heinrich Heine í umsjón Arthúrs Björgvins BoUasonar og Þrastar Ásmundssonar. 14.30 Miðdegistónleikar. Klarinettu- kvintett í A-dúr K.581 eftir Volf- gang Amadeus Mozart. Sabine Meyer leikur á klarinettu með Fíl- harmoníukvartettinum í BerUn. 15.10 AUt í góðu með Hemma Gunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20Um vísindi og fræði. Geim- geislar. Dr. Einar JúUusson flytur sunnudagserindi. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Með á nótunum. Spurninga- keppni um tónUst. 4. þáttur. Stjórnandi: Páll Heiöar Jónsson. Dómari: ÞorkeU Sigurbjörnsson. 18.05 A vori. Helgi SkúU Kjartansson spjaUar við hlustendur. 18.25 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viötals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.