Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1985, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 19. NOVEMBER1985.
19
Smáauglýsihgár Sími 27022 Þverholti 11
3 nýleg vetrardekk
á felgum og 4 sumardekk undir Subaru
til sölu, fást á góöum kjörum ef samið
er strax. Sími 77129.
Þrígripsinnrétting
(fyrir skó), veró 84., þús., selst á 40
þús. Tvö lítil afgreiösluborð, 2000 kr.
stk., breiö og góð járnhilla 2000, fata-
hengi kr. 1500. Sími 10330 og 37706 e. kl.
19.
Ikea húsgögn:
eldhúsborð, stólar, hillur, skrifborö og
koja, einnig Silver Cross regnhlífar-
kerra og barnahjól. Uppl. í síma
651677.
IVO kjötafgreiðsluborð
til sölu, lengd 280 cm án pressu, eldri
gerð, en mjög vel með farin. Uppl. í
simum 35570 og 82570.
Örbylgjuofn,
mjög lítið notaður, Samsung, verð kr.
7.000. Uppl. í síma 76582 eftir kl. 18.
Fornsalan, Njálsgötu 27,
auglýsir tvíbreiða svefnsófa, skrif-
borð, skenka, sjónvarp, svarthvítt,
stofuborð, sófaborð, taurullu, rokka,
radiogrammófóna, útvarpstæki,
hjónarúm meö dýnum (nýlegt) og
margt fl. Sími 24663.
Sófasett,
2 svefnbekkir og ísskápur, selst allt
mjög ódýrt. Sími 39558 eftir kl. 19.
Billjardborð,
10 feta, mjög gott með kjuðum og kúl-
um. Uppl. í síma 78167.
Óskast keypt
Prjónavél.
Oska eftir að kaupa Passap prjónavél
með mótor. Uppl. í síma 72978.
Hitakútur, ca 100 lítra,
óskast. Má vera útlitsgallaður. Uppl. í
síma 99-8361 eftir kl. 20.
Góður isskápur óskast,
á sama stað er 3ja herbergja íbúð til
leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í
síma 37504.
Óska eftir að kaupa
litsjónvarp, Candy þvottavél og stereo-
græjur, mega vera bilaðar. Uppl. í
síma 14637.
Verslun
Sérstæðar tækifærisgjafir:
Bali-styttur, útskornir trémunir, mess-
ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar,
o.m.fl. Urval bómullarfatnaðar. Stór
númer. Heildsala — smásala. Kredit-
kortaþjónusta. Jasmín viö Barónsstíg
og á ísafirði.
Spegilflísar, 30 x 30.
Nýkomiö mikiö úrval spegilflisa, reyk-
litað og ólitað með og án fláa. Verð frá
kr. 110. Sími 82470. Nýborg, Skútuvogi
4.
Welda hárvatn
gegn flösu og hárlosi, Welda oliur gegn
gigt og verkjum, Welda sápur fyrir
óhreina húð, græðandi smyrsl eftir
rakstur, handáburöur og kremlínan,
Welda fyrir ofnæmissjúklinga.
Þumalína, Leifsgötu 32.
Þumalina auglýsir.
I Þumalínu færðu allt fyrir litla barnið
og sængurgjafir í þúsundatah. Inni- og
útigalla, nærföt og nærfatnað, burðar-
poka, kerrupoka, bleiupoka, feröafé-
laga og margt, margt fleira.
Þumalina, sími 12136.
Baðstofan auglýsir.
Miðstöðvarofnar, baðkör, sturtubotn-
ar, salerni, handlaugar, blöndunar-
tæki, sturtuklefar, slár og tjöld og
fleira og fleira. Baðstofan, Ármúla 36,
sími 31810.
Kjólahornið auglýsir
stærðir 36—54, yfirstærðir, kjólar,
blússur, plíseruð pils, bómullarnærföt
og margt fleira. Kjólahornið, JL
húsinu, Hringbraut 121.
Verslunin Ingrid auglýsir:
Garn, garn, garn. Búöin er að springa
af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir
500 litir. Allar gerðir af prjónum.
Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur
í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
621530.
Fyrir ungbörn
Til sölu Silver Cross
barnavagn, vel meö farinn. Uppl. í
síma 92-4631.
Nýlegur barnavagn
meö innkaupagrind til sölu. Verö kr.
7.000. Uppl. í síma 29517.
Sem nýr Silver Cross
barnavagn, stærri gerð, til sölu. Verð
kr. 18.000. Uppl. í síma 92-1136.
Lítið notaður og
vel með farinn kerruvagn og leikgrind
til sölu. Uppl. í síma 76384.
Heimilistæki
Gömul þvottavél
til sölu. I lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
46151 eftirkl. 18.
Nýlegur ísskápur
til sölu, hvítur, meö sér frystihólfi.
Uppl. í síma 44271 eftir kl. 18.
Vel með farin Philips
frystikista, 400 lítra, til sölu. Verö kr.
18.000. Uppl. i síma 38612 eftir kl. 17.
Zanussi þurrkari til sölu,
mjög lítið notaöur, gott verð. Sími
24906 eftirkl. 19.
Electrolux frystikista,
312 litra, til sölu, gott ástand. Verð kr.
17.000. Uppl. í síma 73174 á morgnana,
Margrét.
Zanussi þvottavél
til sölu á kr. 3.500. Uppl. í síma 17561 kl.
18-20.
Hljóðfæri
Tenór-saxófónn.
(Yamaha) YUTS—62 til sölu, í topp-
standi. Verð 38 þús., kostar nýr 55 þús.
Sími 618079. ______
Gamalt píanó til sölu.
Uppl. eftir vinnutíma í síma 75361.
Morris trommusett
til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 13886
eftir kl. 19.
Hammond heimilisorgel,
2ja borða með skemmtara og fótbassa,
til sölu. Selst ódýrt. Sími 14076.
Notað píanó
óskast. Vinsamlegast hringið í síma
44237 eftirkl. 17.
Hljómtæki
Akai plötuspilari,
Technics: Timer og útvarp samtengt
STS7 magnari, SUV8 2x150 vött og
tveir hátalarar, SB.G400, 200 vött stk.
Sími 92-2558.
Pioneer bilsegulband 4-
útvarp, KP 4400, til sölu. Uppl. í síma
92-2852 e.kl. 17.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. öil vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu.
Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi
Ástmundsson, sími 71927.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland —
'Teppaland, Grensásvegi 13.
Teppohreinsanir.
Verð: Ibúöir 33 kr. ferm, stigagangar,
35 kr. ferm, skrifstofur, 38 kr. ferm.
Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir
kl. 17.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út handhægar og öflugar
teppahreinsivélar og vatnssugur,
sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að
okkur teppahreinsun í heimahúsum og
stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Pantanir í síma 72774, Vestur-
•bergi39.
Mottuhreinsun.
Hreinsum mottur, teppi og húsgögn,
einnig vinnufatnað. Sendum og sækj-
um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl-
teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8,
Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein-
gerningafélagið Snæfell, sími 23540.
Hólmbræður.
Gerum hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig skrifstofur og fleira. .
Teppahreinsun. Simi 685028.
Antik
(Jtskorin eikarhúsgögn,
skrifborð, bókaskápar, stólar, borð,
kommóður, kistur, speglar, klukkur,
málverk, kristall, konunglegt postulín
og Bing & Gröndal, úrval af gjafavör-
um. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Húsgögn
Vil kaupa sófasett
og 20 ferm gólfteppi. Uppl. í síma
35485 í kvöld og annað kvöld.
Vantar þig aðstoð
við viögerðir á tré eða múr. Get bætt
við mig smáverkefnum. Utvega allt
efni ef þarf. Viðgerð á húsgögnum,
sæki eöa geri viö á staðnum. Sími
30512. Geymið auglýsinguna.
Axis raðeiningar,
fata- og tauskápar ásamt hillum með
ljósaköppum og innbyggðu barnarúmi,
mjög fjölbreyttir notkunarmöguleikar.
Sími 641124.
Furusófasett til sölu
ásamt hornboröi og sófaborði. Uppl. í
síma 21732 og 15631 á kvöldin.
Video
Notað VHS tæki
óskast. Uppl. í síma 20483.
Sharp videotæki
til sölu, einnig tvíburavagn. Uppl. í
síma 651179.
VHS Fisher videotæki
til sölu með fjarstýringu, er í ábyrgð,
verð ca 30 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-902.
11/2 árs Orion
myndbandstæki til sölu. Verð kr.
25.000. Uppl. í síma 72493.
Vilt þú auka fjölbreytni
á leigunni án þess að leggja út í mikinn
kostnað? Höfum til endurleigu úrvals-
myndir við allra hæfi, megnið textað.
Góö kjör. Leigjum einnig til skipa og
togara. Uppl. í síma 98-2897 alla þriðju-
daga og miövikudaga kl. 14—16.
30,50 og 70 kr.
eru verðflokkarnir, um 1.500 titlar.
Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head,
Jamaica Inn, Deception, Terminator,
mikið af Warner myndum. Videogull,
Vesturgötu 11, sími 19160.
Leigjum út ný
VHS myndbandstæki til lengri eða
skemmri tíma. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viðskiptin.
Videobankinn lánar
út videotæki, kr. 300 á sólarhring,
spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar,
kvikmyndavélar o.fl. Seljum einnig öl,
sælgæti o.fl.
Leigjum út videotæki
og sjónvörp ásamt miklu magni mynd-
banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir.
Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video-
sport Eddufelli, sími 71366, Videosport,
Nýbýlavegi, sími 43060.
VHS— notað efni — VHS.
Til sölu mikið magn af notuðu efni í
VHS, textaö og ótextað. Gott verð.
Uppl. í símum 54885,651277 og 52737.
Faco Videomovie-leiga.
Geymdu minningamar á myndbandi.
Leigðu nýju Videomovie VHS-C
upptökuvélina frá JVC. Leigjum
einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR-
S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og
mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/
dagurinn, 2500/3 dagar-helgin.
Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin.
Faco, Laugavegi 89, sími 13008. Kvöld-
og helgarsímar 686168/29125.
Vilt þú láta heimatökuna
þína líta út eins og heila híómynd? Á
einfaldan og ódýran hátt, í fullkomn-
um tækjum, getur þú klippt og fjöl-
faldað VHS spólur. Síminn hjá okkur
er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7.
Sjónvörp
20" litsjónvarp.
Til sölu 20” litsjónvarp á kr. 10 þús.
Uppl. í síma 78371 e.kl. 19.
Litsjónvarpsviðgerðir
samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29,
sími 27095. Ath. opið laugardaga kl.
13-16.
Tölvur
Amstrat CPC 464
með diskadrifi og nokkrum forritum til
sölu, einnig prentari sem nota má við
tölvuna. Uppl. í síma 687921.
Ódýrt.
Til sölu Apple 11+ tölva, 64 K, 15.000
staögreitt. Einnig til sölu Sinclair
Spectrum 48 K á kr. 3.500. Uppl. í síma
72592 eftirkl. 18.
Hraðakort til sölu
í Apple Ile. Uppl. í síma 666694 milli 19
og 20 þriðjudags- og miðvikudags-
kvöld.
Commodore 64 tölva
ásamt diskettustöð, prentara, litaskjá,
kassettutæki, fjölda forrita og fylgi-
hluta til sölu. Selst saman eöa hvert í
sínulagi. Sími 82291.
1 árs gömul
Acorn Electron tölva, 12” grænn skjár,
selst ódýrt. Nokkur forrit fylgja,
þ.á.m. eitt fullkomnasta skákforritið
fyrir smátölvur, Knight Mark II. Uppl.
í síma 74378 e. kl. 16, Jóhannes.
Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný og notuð skíði. Urval af skíðum,
skóm og skautum. Tökum notuð upp í
ný. Póstsendum samdægurs. Sími
31290. Sportmarkaourinn, Grensásvegi
50.
Vélsleðamenn.
Fyrstu snjókornin eru komin og tími til
að grafa sleðann upp úr draslinu í
skúrnum. Var hann í lagi síðast, eða
hvaö? Valvoline alvöruolíur, fullkomin
stillitæki. Vélhjól og sleöar. Hamars-
höfða 7, sími 81135.
Byssur
Haustmót í Baldurshaga.
Markrifflar þann 26.11. kl. 20.30. 20
skot liggjandi, sjónaukar. Markbyssur
þann 28.11. kl.20. 40 skot. Þrenn
verðlaun. Skotfélag Reykjavíkur.
Remington riffill
til sölu, 22 cal., með sjónauka, 20 skota
magasín og pumpuhleðsla. Uppl. í
síma 621895 eftir kl. 21.
Dýrahald
..........'
Gustsfélagar.
Haustf undur félagsins veröur miöviku-
daginn 20. nóvember kl. 20.30 í Glað-
heimum. Stjórnin.
Hesthús til leigu.
Tilboð óskast í 28 hesta hús á Víðivöll-
um. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins
í síma 672166. Hestamannafélagið Fák-
ur.
Hestaflutningar.
Tek að mér hestaflutninga og fleira.
Fer um allt land. Fer til Austfjarða og ^
Norðurlands fljótlega. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í símum 77054 og 78961.
Hesthúsaeigendur.
Tvo , unga, áhugasama drengi
bráövantar pláss fyrir hestana sína í
vetur, eru tilbúnir til aö borga leigu og
leggja fram vinnu. Helst í Víðidal. Sími
72156. ___________
Vorum að fá
mikiö úrval af vörum til gæludýra-
halds, meðal annars vatnsdælur, loft-
dælur, hreinsara og úrvals fiskafóður.
Sendum í póstkröfu, heildsala, smá-
sala. Amason, Laugavegi 30, simi
16611.
Gustsfélagar.
Árshátið félagsins veröur laugardag-
inn 23. nóvember í Risinu, Hverfisgötu
105. Miöasala á haustfundinum. Nánar
í Gustsfréttum. Skemmtinefndin.
Fræðslufundur
verður haldinn í Brúarlandskjallara
fimmtudaginn 21. nóv. og hefst kl. 21.
Þorkell Bjarnason mætir á fundinn og
sýnir myndir frá FM ’85 í Reykjavík.
Allir velkomnir. Fræðslunefnd Haröar.
Hjól
Crossgalli og kerra
fyrir Crosshjól til sölu. Uppl. i síma
52958 eftir kl. 20.
Mótorkrosshjól til sölu,
CR 480, árg. ’83, ýmsir aukahlutir
fylgja. Skipti á bíl eða hjóli koma til
greina. Góð greiðslukjör. Sími 42670
eftirkl. 19.
Ertu dekkjalaus?
Öll Pirelli hnan nýkomin. Allt frá
skellinöðrutækjum upp í 140/80 götu-
dekk. Sandcross, Deltacross og
Hardcross. Enduro 17 og 18 tommu.
Fram- og afturdekk á RD 350 og XJ
600. Athugið máhð, því verðiö er bara
grín. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða
7,sími81135.
Hæncó hf. auglýsirl
Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór,
regngallar, hanskar, lúffur, Metzeler
hjólbarðar, Cross-vörur, keðjur, tann-
hjól, bremsuklossar, olíur, bremsu-
vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt
fl. Hænco hí., Suðurgötu 3a. Simar
12052 — 25604. Póstsendum..
Karl H. Cooper Et Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, **•
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hæncó, hjól, umboðssalal
Honda CB 900,750,650,550,500.
CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50.
Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX
450, KX 500,420.
Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT
175.
XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa.
Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465.
Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 —
25604.
Til bygginga
Dokaborð.
Til sölu 130 ferm af dokaborðum,
einnig uppistööur, 2x4 tommur i
lengdum ca 800 m, 3—4,50 m. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 23498.
Fyrirtæki
Góð fjárfesting.
Til sölu hárgreiðslustofa á góðum stað
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið
samband við auglþ j. DV í síma 27022. w
H-857.
Sumarbústaðir
Við Skorradalsvatn.
Nokkrar frábærar lóðir til leigu, í skógi
vöxnu landi, möguleikar á hitaveitu og *.
rafmagni. Uppl. í síma 93-7063.
Sófasett til sölu,
3+2+1. Uppl. í síma 76015.