Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Page 1
23
Föstudagur
18. aprxL 1986
Sjónvazp
19.15 Á döfínni Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas.
(Tygtigeren Lukas) Finnskur
barnamyndaflokkur í þrettán
þáttum um ævintýri tuskudýrs
sem strýkur að heiman. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision - Finnska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rokkarnir geta ekki þagn-
að. Herbert Guðmundsson.
Tónlistarþáttur fyrir táninga.
Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn
upptöku: Björn Emilsson.
21.05 Þingsjá. Umsjónarmaður
Helgi E. Helgason.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Sigur-
veig Jónsdóttir.
21.55 Sá gamli (Der Alte). 4. Hass.
Þýskur sakamálamyndaflokkur
í fimmtán þáttum. Aðalhlutverk:
Siegfried Lowitz. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
22.55 Seinni fréttir.
23.00 Skakkt númer.(Sorry
Wrong Number) Bandarísk
sakamálamynd frá 1948. s/h
Leikstjóri Anatole Litvak. Aðal-
hlutverk: Barbara Stanwyck,
Burt Lancaster og Wendell Cor-
ey. Heilsuveil kona reynir að ná
símasambandi við eiginmanninn
en heyrir þá tvo menn ráðgera
morð. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
00.35. Dagskrárlok.
Laugardagur
19. apríl 1986
Sjónvazp
16.00 íþróttir og Enska knatt-
spyrnan. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
19.20 Búrabyggð (Fraggle
Rock) Fjórtándi þáttur. Brúð-
myndaflokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Glettur - Flosa Ólafsson-
ar. Upphafsmaður Sjónvarps-
skaups og höfundur Viku-
skammta slettir úr klaufunum.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.00 Dagbókin hans Dadda.
('l'he Secret Diary of Adrian
Mole Aged 133/4) Fjórði þáttur.
Breskur myndaflokkur í sjö þátt-
um, gerður eftir bók Sue
Townsends. Leikstjóri Peter
Sasdy. Aðalhlutverk: Gian San-
marco, Julie Walters, Stephen
Moore og Beryl Reid. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.30 Monsjör Kíkóti. (Monsig-
nor Quixote). Ný bresk sjón-
varpsmynd gerð eftir samnefndri
skáldsögu eftir Graham Greene
sem komið hefur út á íslensku.
Leikstjóri Rodney Bennett. Að-
alhlutverk: Alec Guinness og
Leo McKern. Monsjör Kíkóti er
makalaus saga um tvo heiðurs-
menn frá þorpinu Tóbósó á
Spáni, prestinn og Sancho bæj-
arstjóra. Þeir lenda í ferðalögum
á fíatinum Rósinante, ekki ólíkt
forfeðrum sínum Don Quixote
og Sancho Panza. Með þeim fé-
lögum tekst mikil vinátta þótt
þeir séu ekki á einu máli um
kristindóm og kommúnisma.
Þýðandi Ragna Ragnars.
,23.25 Eric Clapton. Bresk-banda-
rískur sjórivarpsþáttur frá
tónleikum Eric Claptons og fé-
laga í Bandaríkjunum á síðasta
ári. I þættinum leikur Clapton
og syngur mörg sín þekktustu
lög.
00.35 Dagskrárlok.
Utvazp zás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30ÍsIenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikár.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga
Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Á tólfta timanum. Bland-
aður þáttur úr menningarlífinu
í umsjá Þorgeirs Ólafssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
15.00 „Sígaunabaróninn“ eftir
Johann Strauss. Einsöngvarar
og kór Tónlistarfélagsins í Vín-
arborg flytja atriði úr óperett-
unni með Fílharmóníusveitinni
í Vínarborg; Heinrich Hollreiser
stjórnar.
15.20 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
15.50 íslenskt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Evrópumót landsliða í
körfuknattleik, C-riðill. Ing-
ólfur Hannesson og Samúel örn
Erlingsson lýsa síðari hálfleik
Islendinga og Norðmanna í
Laugardalshöll.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Árni í Hraunkoti"
eftir Ármann Kr. Einarsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Sögumaður: Gísli Alfreðsson.
Leikendur: Hjalti Rögnvaidsson,
Anna Kristín Arngrímsdóttir,
Valgerður Dan, Árni Tryggva-
son, Bryndís Pétursdóttir, Jón
Júlíusson, Þórhallur Sigurðs-
son, Sigurður Karlsson og
Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Átt-
undi og síðasti þáttur: „Leyndar-
málið í litlu öskjunni". (Áður
útvarpað 1976).
17.45 Síðdegistónleikar.
18.15 Tónleikar. Túkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“. Umsjón:
Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður
Sigurjónsson og Örn Árnason.
20.00 Harmóníkuþáttur. Um-
sjón: Högni Jónsson.
20.30 Þátturinn okkar. Handrit
og umsjón: Pétur Eggerz og Erla
B. Skúladóttir. Umsjónarmaður
tónlistar: Edvard Fredriksen.
Flytjendur auk þeirra: Sigríður
Pétursdóttir, Ellert A. Ingi-
mundarson, Kristján Hjartarson
og Birgir Karlsson.
21.00 „Ertu þreyttur og slæpt-
ur?“, smásaga eftir Babette
Rosmond og Leonard M.
Lake. Jónína Leósdóttir þýddi.
Edda V. Guðmundsdóttir les.
21.20 Visnakvöld. Gísli Helgason
sér um þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn - Svarta perlan
og hjartaknúsarinn. Sagt frá
skemmtistaðngm FoliesBergere,
Josephine Baker og Maurice
Sjónvarpiö, laugardaginn 19. apríl kl. 23.25
Bresk-banaarískur sjónvarpsþáttur frá tónleikum Eric Clapton og
félaga í Bandarfkjunum á síðasta ári. í þættinum leikur Clapton og syng-
ur mörg sín þekktustu lög, má þar nefna Lay down Sally, I shot the
Sheriff, Cocaine og Layla.
Sjónvarpið, sunnudaginn 20. apríl kl. 20.50.
Að gera garðinn frægan er heimildarþáttur um myndlistarsýningu
10 gesta Listahátíðar 1984 á Kjarvalsstöðum. Fjallað er stuttlega um
þessa tíu myndlistarmenn og verk þeirra á sýningunni. Þeir eiga það
sameiginlegt að hafa lengst af unnið að list sinni á erlendri gnmd.
Meðal þessara gesta má nefna Erró, Jóhann Eyfells, Louisu Matthías-
dóttur og Hrein Friðfinnsson.
Útvarpið, rás 1, sunnudaginn 20. apríl, kl. 22.
40.
Þátturinn Svipir -Tiðarandinn 1914-1945: Þeir félagar Óðinn Jónsson
og Sigurður Hróarsson hafa fram að þessu eirikum fjallað um fólk og
atburði úti í heimi. Að þessu sinni segja þeir frá íslendingum og dvöl
þeirra erlendis við nám og starf. Þar koma við sögu ýmsir nafnkunnir
menn, svo sem Halldór Laxness, Kjarval, Stefán Islandi o.fl. Verða í
því sambandi lesnar ýmsar frásagnir og endurminningar sem greina
frá dvöl þeirra og starfi.
Sjónvarpið laugardaginn 19. april kl. 20.35
Þá verða clettur í umsjón Flosa Ólafssonar. Þjoðkunnur spaugari og
höfundur Vikuskammta slettir úr klaufunum. Má reikna með góðri
skemmtun, Flosi bregst ekki aðdáendum sínum.
Chevalier og leikin lög með
þeim. Umsjón: Valgarður Stef-
ánsson. Lesari með honum:
Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri).
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl.
03.00.
Útvazp zás II
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Sigurður Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagur til lukku.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00 Listapopp í umsjá Gunnars
Salvarssonar.
17.00 Hringborðið. Erna Arnar-
dóttir stjórnar umræðuþætti um
tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört
Jóhannesdóttir.
21.00 Milli striða. Jón Gröndal
kynnir dægurlög frá árunum
1920-1940.
22.00 Bárujárn. Þáttur um þunga-
rokk í umsjá Sigurðar Sverris-
sonar.
23.00 Svifflugur. Stjórnandi: Há-
kon Sigurjónsson.
24.00 Á næturvakt með Pétri
Steini Guðmundssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. apríl 1986
Sjónvazp
13.15 Enska knattspyrnan. Bein
útsending frá Wembley leik-
vangi á úrslitum í Mjólkurbikar-
keppninni.
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.10 Á framabraut (Fame II
11). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Krist-
rún Þórðardóttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
maður Agnes Johansen. Stjórn
upptöku: Jóna Finnsdóttir.
18.30 Alltaf vorar í sálinni á mér
Endursýning. Sumri fagnað í
sjónvarpssal árið 1978. Magnús
Ingimarsson og hljómsveit leika.
Meðal gesta eru Björgvin Hall-
dórsson, Björn R. Einarsson,
Halli og Laddi, Linda Gísladótt-
ir, Pálmi Gunnarsson, Ómar
Ragnarsson og Sigríður Þor-
valdsdóttir. Kynnir: Magnús
Axelsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Að gera garðinn frægan.
Heimildaþáttur um myndlistar-
sýningu 10 gesta Listahátíðar
1984 á Kjarvalsstöðum. Fjallað
er stuttlega um þessa tíu mynd-
listarmenn og verk þeirra á
sýningunni. Þeir eiga það sam-
eiginlegt að hafa lengst af unnið
að list sinni á erlendri grund.
Umsjónarmaður Halldór B.
Runólfsson. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson.
21.05 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva i Evrópu 1986. Erlendu
lögin í keppninni - 1. þáttur.
í þessum þætti og þremur til
viðbótar i næstu viku verða
kynnt lögin sem hinar þjóð-
irnar nitján senda til keppni
í Björgvin.
21.30 Kjarnakona. Lokaþáttur.
(A Woman of Substance). Bresk-
ur framhaldsmyndaflokkur í sex
þáttum gerður eftir skáldsögu
Barböru Taylor Bradfords. Aðal-
hlutverk: Jenny Seagrove, asamt
Barry Bostwick, Deborah Kerr
og John Mills.. Þýðandi Sonja
Diego.