Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Qupperneq 2
24
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986.
— Útvarp — Sjónvarp Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
Útvarp — Sjónvarp
22.20 Bréf með bláu bleki - Fyrri
hluti. (Die Blassblaue Frauen-
handschrift). Austurrísk/ítölsk
sjónvarpsmynd í tveimur hlutum
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Frans Werfel. Leikstjóri Axel
Corti. Aðalhlutverk: Friedrich
von Thun, Krystyna Janda,
Gabriel Barylli og Friederike
Kammer. Myndin gerist í Vínar-
borg árið 1936 og á Ítalíu ellefu
árum áður. Leonidas Tachezy er
háttsettur embættismaður og
giftur konu af auðugum ættum.
Á 48. afmælisdegi sínum fær
Leonidas óvænt bréf frá konu
sem hann hefur ekki heyrt frá í
tólf ár. Hún biður Leonidas að
koma ellefu ára dreng í skóla.
Leonidas hefur ástæðu til að
ætla að hann eigi drenginn og
þykist í vanda staddur, ekki síst
þar sem konan er gyðingur. Síð-
ari hluti verður sýndur mánu-
dagskvöldið 21. apríl. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
23.55 Dagskrárlok.
Utvarp zás I
8.00 Morgunandakt. Séra Þórar-
inn Þór prófastur, Patreksfirði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for-
ystugreinum dagblaðanna.
Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög. Útvarps-
hljómsveitin í Berlín og Fíl-
harmoníusveitin í Varsjá leika;
Fernec Fricsay og Witold
Rowicki stjórna.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar: Frá al-
þjóðlegu orgelvikunni i
Nurnberg sl. sumar. St. Jo-
hns-kórinn í Cambridge syngur
undir stjórn George óuest.
Philip Kenyon leikur á orgel. a.
„O dive custes Auriacae do-
mus“, mótetta eftir Henry
PurceJl. b. „Furchte dich nícht“,
mótetta eftir Johann Sebastian
Bach. Naomi Matsui, verðlauna-
hafi Johann Pachelbel-keppn-
innar. leikur á orgel. a. Prelúdía
og fúga í s-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. b. Fantasía og
fúga um BACH eftir Max Reger.
10.00 Fréttir.
10.10 yeðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Frið-
rik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Stafholtskirkju.
(Hljóðrituð 6. apríl sl.) Prestur:
Séra Brynjólfur Gíslason. Orgel-
Jeikari: Sverrir Guðmundsson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Reykjavík i bókmenntum.
Fyrri hluti dagskrár í samantekt
Eiríks Hreins Finnbogasonar.
Lesarar: Erlingur Gislason og
Helga Bachmann.
14.30 Frá tónlistarhátíðinni í
Ludwigsburg sl. sumar.
Kammersveitin í Wurttemberg
leikur. Stjómandi: Jörg Faerber.
Einleikari á víólu: Kim Kash-
kashian. a. „Lachrymae", op. 48a
fyrir víólu og strengjasveit eftir
Benjamin Britten. b. Sinfónía nr.
85 í B-dúr eftir Joseph Haydn.
15.10 Um leyniþjónustur. Þriðji
og síðasti þáttur Páls Heiðars
Jónssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Hvað er
geimréttur? Bjöm Þ. Guð-
mundsson prófessor flytur
erindi.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Kon-
sert í F-dúr op. 86 fyrir fjögur
horn og hljómsveit eftir Robert
Schumann. Georges Barboten,
Michel Berges, Daniel Dubar og
Gilbert Coursier leika með Kam-
mersveitinni í Sarre; Karl Rist-
enpar stjómar. b. Kvartett í
g-moll op. 25 eftir Johannes
Brahms. Amold Schönberg út-
setti fyrir hljómsveit. Þýska
unglingahljómsveitin leikur;
Hans Zender stjómar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. ,
19.35 Borg bemsku minnar.
Ágústa Þorkelsdóttir á Refstað
í Vopnafirði talar.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga
Mikjáls K.“ eftir J.M. Coet-
zees. Sigurlína Davíðsdóttir les
þýðingu sína (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir. Umsjón: Samúel
Öm Erlingsson.
22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-
1945. fslendingar í útlöndum.
Umsjón: Óðinn Jónsson og Sig-
urður Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar. a. „Vatna-
blómið", ljóð eftir Ernest
Chausson. Janet Baker syngur
með Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna; André Previn stjórnar. b.
Þrjú lög eftir Johannes Brahms.
David Geringas og Tatjana
Schatz leika á selló og píanó. c.
Fiðlusónata í g-moll eftir Gius-
eppe Tartini. Ida Haendel og
Geoffrey Parson leika. d. Renata
Tebaldi syngur aríu úr óperunni
„Madame Butterfly" eftir
Giacomo Puccini með hljómsveit
Tónlistarskólans í Rómaborg;
TulJio Serafin stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.. Hild-
ur Eiríksdóttir sér um tónlistar-
þátt.
00.55 Dagskrárlok.
Útvazp rás II
13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu-
dagsþáttur með afmæliskveðjum
og Jéttri tónlist í umsjá Margrét-
ar Blöndal.
15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón:
Katrín Baldursdóttir og Eiríkur
Jónsson.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Gunnlaugur Helga-
son kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
21. aprQ 1986
Sjónvazp
19.00 Aftanstund. Endursýndur
þáttur frá 16. apríl.
19.20 Aftanstund. Barnaþáttur.
Klettagjá, brúðmyndaflokkur
frá Wales. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumaður Kjart-
an Bjargmundsson. Snúlli
snigill og Alli álfur, teikni-
myndaflokkur frá Tékkóslóvak-
íu. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir, sögumaður Tinna
Gunnlaugsdóttir og Raggi
ráðagóði nýr, breskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson, sögumaður
Edda Björgvinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur
fyrir táninga. Gísli Snær Erl-
ingsson og Ævar Örn Jósepsson
kynna músíkmyndbönd. Stjórn
upptöku: Friðrik Þór Friðriks-
son.
21.10 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.45 Bréf með bláu bleki -
Seinni hluti. (Die Blassblaue
Frauenhandschrift).
Austurrísk/ítölsk sjónvarps-
mynd i tveimur hlutum gerð eftir
samnefndri sögu eftir Franz
Werfel. Leikstjóri Axel Corti.
Aðalhlutverk: Friedrich von
Thun, Krystyna Janda, Gabriel
Barylli og Friederike Kammer.
Efni fyrri hluta: Árið 1936 fær
háttsettur embættismaður í Vín-
arborg bréf frá fornvinu sinni
sem er þýskur gyðingur. Hún
biður hann að koma ellefu ára
dreng í skóla. Leonídas Tachezy
hefur ástæðu til að ætla að hann
sé faðir drengsins. Þetta setur
hann í tvöfaldan vanda. Konu
hans er ókunnugt um þetta ást-
arævintýri hans og tíðarandinn
er andsnúinn gyðingum. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
23.45 Fréttir í dagskrárlok.
Útvazp zás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Guðni Þór Ólafsson á Mel-
stað flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin Gunnar
E. Kvaran, Sigríður Ámadóttir
og Magnús Einarsson.
7.20 Morgunteygjur - Jónína
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.0 Morgunstund barnanna:
„Eyjan hans múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Steinunn
Briem þýddi. Kolbrún Péturs-
dóttir les (4).
9.20 Morguntrimm. Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R.
Dýrmundsson ræðir við Árna
Jónasson hjá Framleiðsluráði
landbúnaðarins um framleiðslu-
stjórn í landbúnaði.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr fomstugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi sem Jón
Aðalsteinn Jónsson flytur.
11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Samvera.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf
í Reykjavik“ eftir Jón Óskar.
Höfundur les aðra bók:
„Hernámsáraskáld“ (5).
14.30 íslensk tónlist. a. „Dimma-
limm kóngsdóttir", ballettsvíta
nr. 1 eftir Skúla Halldórsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leik-
ur; Páll P. Pálsson stjórnar. b.
Guðrún Á. Símonar syngur
„Vöggukvæði“ eftir Emil Thor-
oddsen og „Hvað dreymir þig“
eftir Loft Guðmundsson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó. c.
„Draumur vetrarrjúpunnar" eft-
ir Sigursvein D. Kristinsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur; Páll P. Pálsson 'stjórnar. d.
Konsertínó fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir John Speight. Svein-
björg Vilhjálmsdóttir og
Sinfóníuhljómsveit Islands
leika; Páll-P. Pálsson stjórnar.
15.15 í hnotskurn - Svarta perl-
an og hjartaknúsarinn. Sagt
frá skemmtistaðnum Folies Ber-
gére, Josephine Baker, Maurice
Chevalier og leikin lög með
þeim. Umsjón: Valgarður Stef-
ánsson. Lesari með honum:
Signý Pálsdóttir. (Frá Akur-
eyri) (Endurtekinn þáttur frá
laugardalskvöldi)
15.55 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a.
„Þrjár etýður" fyrir hljómsveit
eftir Henry Barraud. Fílharmon-
íusveit franska útvarpsins
leikur; André Girard stjómar.
b. Sinfónía nr. 5 op. 81 eftir Alun
Hoddinott. Konunglega fíl-
harmoníusveitin í Lundúnum
leikur; Andrew Davis stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal efn-
ís: „Drengurinn frá AndesQöll-
um“ eftir Christine von Hagen.
Þorlákur Jónsson þýddi. Viðar
Eggertsson les (13). Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulifinu - Stjórn-
un og rekstur. Umsjón: Smári
Sigurðsson og Þorleifur Finns-
son.
18.00 Á markaði. Fréttaskýringa-
þáttur um viðskipti, efnahag og
atvinnurekstur í umsjá Bjarna
Sigtryggssonar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar..
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Friðrik Á. Brekkan talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Alþýðufróð-
leikur. Dr. Jón Hnefill Aðal-
steinsson tekur saman og flytur.
b. Kórsöngur. Skagfirska söng-
sveitin syngur undir stjóm
Snæbjargar Snæbjamardóttur.
c. Kveðið um Bakkus. Svein-
björn Beinteinsson á Draghálsi
kveður Bakkusarbrag eftir Sím-
on Dalaskáld. d. Stelpan í
Sauðaneskoti. Erlingur Dav-
íðsson ritstjóri tekur saman og
flytur. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga
Mikjáls K.“ eftir J.M.Coetzee.
Sigurlína Davíðsdóttir les þýð-
ingu sína (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Er fátækt í velferðarrík-
inu? Annar þáttur í umsjá
Einars Kristjánssonar.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabiói 17. þ.m. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 5 í
Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius.
Kynnir: Jón Múli Árnson..
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvazp zás H
10.00 Kátir krakkar. Dagskrá
fyrir yngstu hlustendurna í um-
sjá Guðríðar Haraldsdóttur.
10.30 Morgunþáttur. Stjómandi:
Ásgeir Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og hvapp-
inn. með Inger Önnu Aikman.
16.00 Allt og sumt. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til föstu-
dags.
17.03 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni.
Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego.
Umsjón með honum annast: Sig-
urður Helgason, Steinunn H.
Lámsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
Útsending stendur til kl. 18.00
og er útvarpað með tíðninni 90,1
MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni. Umsjónar-
menn: Haukur Ágústsson og
Finnur Magnús Gunnlaugsson.
Fréttamenn: Erna Indriðadóttir
og Jón Baldvin Halldórsson.
Útsending stendur til kl. 18.30
og er útvarpað með tíðninni 96,5
MHz á FM-bylgju á dreifikerfi
rásar tvö.
Þiidjudagur
22. aprQ 1986
Sjónvazp
19.00 Aftanstund. Endursýndur
þáttur frá 14. apríl.
19.20 Fjársjóðsleitin. Þriðji
þáttur. (The Story of the Treas-
ure Seekers). Breskur mynda-
flokkur í sex þáttum, gerður eftir
sígildri barna- og unglingabók
eftir Edith Nesbit. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1986. Lögin í
kcppninni - Annar þáttur.
Holland, Tyrkland, Spánn, Sviss
og ísrael. Kynnir Þorgeir Ást-
valdsson.
21.00 Sjónvarpið (Television). 13.
Fjölmiðlafárið. Breskur heim-
ildamyndaflokkur í þrettán
þáttum um sögu sjónvarpsins,
áhrif þess og umsvif um víða
veröld og einstaka efnisflokka. I
þessum lokaþætti verður
skyggnst inn í framtíðina. Því
er spáð að áhorfendur geti valið
um einar fimmtíu sjónvarpsrásir
heima hjá sér, ýmist frá gervi-
tunglum eða kapalstöðvum.
Jafnframt hverfur núverandi
miðstýring og eftirlit með efni
að miklu leyti. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Þulur Guðmund-
ur Ingi Kristjánsson.
22.00 Gjaldið (The Price). Nýr
flokkur - Fyrsti þáttur.
Bresk/írskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum. Leikstjóri
Peter Smith. Aðalhlutverk Peter
Barkworth, Harriet Walter og
Derek Thompson. írsk skötuhjú
ræna konu og dóttur bresks
auðkýfings og krefjast lausnar-
gjalds. Hann þráast við að greiða
gjaldið og óvissan verður bæði
mannræningjunum og bandingj-
um þeirra þung í skauti. Þýðandi
Björn Baldursson.
22.50 Umræðuþáttur.
23.35 Fréttir í dagskrárlok.
Utvazp zás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Siónvarpiö laugardaginn ;
Monsjör Kukóti: Ný bresk sjónvarpsrnj
Graham Greene, Monsignor Quixote, se
er hinn óborganlegi Sir Alec Guirvnes é
heiðursmennina Monsjör Kíkóta, hinn va
frá þorpinu Tóbósó á Spáni. Þeir leggja i
rum sínum Don Quixote og Sancho Pa
frábrugðnar og fararskjótinn sé Fíatlúsin :
átta með þeim félögum, þótt lífsspeki þeu
ber oft á góma. Eftir viðburðaríkt ferðala
ríkari, þótt þeir hafi ekki fundið svarið v:
mor og hlýju og sjónvarpsáhorfendur ve
Utvarpiö, zás 1, sunnudac
Geimrettur er yfirskrift erindis sem Björ
þá en það er sjálfstæð fræðigrein sem t
Bjöm m.a. um reglur þær sem gilda efi
og gerist með flugrétt í sambandi við a
um réttaráhrif tunglferða og beinar útvar
um svonefnda fjarkönnun, sem eru ran
gervitungla.
Sjónvarpiö sunnudaginn 1
I þætti um Eurovision keppnina og þ:
kynnt lögin tuttugu sem send verða til s
1986 í Björgvin. í þeim fyrsta verður m.a.
ús Eiríksson flutt, en söngvaramir eru þ
Pálmi Gunnarsson. Kynnir verður Þorgei
Sjónvarpiö, sunnudaginn
Bréf með bláu bleki; Fyrri hluti austurís
nefndri sögu Frans Werfel. Myndin geris
árum áður og fjallar um Leonidas Tache:
er konu af auðugum ættum.
Á 48. afmælisdegi sínum fær hann brc
sem hcurn hefur hvorki séð né heyrt í 12
viö að koma ellefu ára dreng í skóla. Þa:
dyr henni lokaðar vegna gyðingahaturs c
as grunar að hann sé faðir drengsins og
Síðari hluti verður sýndur mánudagskt