Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Side 4
26
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986.
Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp Sjónvarp
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
frá mánudegi til föstudags.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavik og nágrenni FM 90,1
MHz
17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
Föstudaqur
25. apm
Sjónvaxp
19.15Á döfínni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas -
4. og 5. þáttur. (Tygtigeren
Lukas). Finnskur barnamynda-
flokkur í þrettán þáttum um
ævintýri tuskudýrs sem strýkur
að heiman. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvisioj
Finnska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Unglingarnir í frumskóg-
inum. Umsjónarmaður Jón
Gústafsson. Stjórn upptöku
Gunnlaugur Jónasson.
21.10 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1986. Lögin í
keppninni - Þriðji þáttur. Ir-
land, Belgía, Vestur-Þýskaland,
Kýpur og Austurríki. Kynnir
Þorgeir Ástvaldsson.
21.25 Þingsjá. Umsjónnrmaður
Helgi E. Helgason.
21.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Einar
Örn Stefánsson.
22.15 Sá gamli (Der Alte). 5. Kon-
an sem hvarf. Þýskur saka-
málamyndafíokkur i fimmtán
þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried
Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
23.15 Seinni fréttir.
23.20 Að losna við lík (Dödspol-
are). Sænsk bíómynd frá 1985.
Leikstjóri Mats Arehn. Aðal-
hlutverk: Gösta Ekman og Sten
Ljunggren. Tveir gamlir vinir
eiga saman kvöldstund ásamt
fíeira fólki í íbúð annars þeirra.
Að morgni sitja þeir uppi með
konulík og vilja allt til vinna að
losna úr þessari óskiljanlegu og
afleitu kh'pu. Þýðandi Margrét
Jónsdóttir.
00.50 Dagskrárlok.
--------jr------------------
Utvaxp xás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eyjan hans múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Steinunn
Briem þýddi. Kolbrún Péturs-
dóttir les (9).
9.20 Morguntrimm. Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Sigurður G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úrforustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 „Ljáðu mér eyra.“ Umsjón:
Málfríður Sigurðardóttir. (Frá
Akureyri.)
11.10 Fáein orð í einlægni. Þórir
S. Guðbergsson talar.
11.30 Morguntónleikar. a. Tvær
sónatínur op. 67 eftir Jean Sibel-
ius. Ervin Laszlo leikur á píanó.
b. Lög eftir Carl Michael Bell-
man. Göte Lovén og Giovanni
Jaconelli leika á gítar og klarin-
ettu.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar;
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdcgissagan: „Skáldalíf
í Reykjavík“ eftir Jón Óskar.
Höfundur les aðra bók:
„Hernámsáraskáld" (9).
14.30 Upptaktur - Guömundur
Benediktsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a.
„Vert-vert“, forleikur eftir
Jacques OfFenbach. Fílharmon-
íusveit Bérlínar leikur; Herbert
von Karajan stjómar. b. Rita
Streich syngur lög eftir Johann
Strauss, Camille Saint-Saens og
Carl Maria von Weber með
hljómsveitarundirleik. c. Sin-
fóníuhljómsveitin í Varsjá leikur
valsa eftir Pjotr Tsjaíkovskí;
Witold Rowicki stjórnar.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
17.40 Ur atvinnulífinu - Vinnu-
staðir og verkafólk. Umsjón:
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál. Umsjón: Atli
Rúnar Halldórsson.
19.55 Daglegt mál. Örn Ólafsson
flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Af lifi og
störfum Ingólfs Einarssonar
frá Vogi. Þorsteinn Matthías-
son flytur frásöguþátt. b. Vor-
ljóð. Helga Einarsdóttir les. c.
Upprifiun liðinna daga. Elín
Guðjónsdóttir les endurminn-
ingar Guðfínnu D. Hannesdótt-
ur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
> Heimir Sveinsson kynnir Gítar-
konsert eftir Joseph Fung.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kvöldtónleikar. Stuart
Burrows, Felicity Palmer og
Norman Bailey syngja ballöður.
John Constable og Geoffrey Par-
sons leika á píanó.
23.00 Heyrðu mig - eitt orð.
Umsjón: Kolbrún 1 Ialldórsdótt-
ir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur Tómas R.
Einarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
Útvaxp xás H
10.00 Morgunþáttur. Stjórnend-
ur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar
Gunnarsdóttur.
16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafs-
son stjórnar tónlistarþætti með
íþróttaívafi.
18.00 Hlé.
20.00 Músíktilraunir rásar tvö
og Tónabæjar 1986. Bein út-
sending frá lokakvöldi Músíktil-
rauna 1986 í Tónabæ. Ásgeir
Tómasson og Gunnlaugur
Helgason kynna hljómsveitirnar
sex sem keppa til úrslita. Einnig
kemur fram hljómsveitin Riks-
haw. Stjórnendur í talstofu rásar
tvö: Snorri Már Skúlason, Skúli
Helgason og Þórarinn Stefáns-
son.
24.00 Á næturvakt með Vigni
Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudcgi til föstu-
dags.
17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni FM
90,1 MHz.
17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akureyri og nágrenni FM
96,5 MHz.
Lauqardagur
26. aprQ 1986
Sjónvaxp
16.00 fþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
19.20 Búrabyggð (Fraggle Rock)
Fimmtándi þáttur. Brúðu-
myndaflokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Dagbókin hans Dadda.
(The Secret Diary of Adrian
Mole Aged 13%) Fimmti þátt-
ur. Breskur myndaflokkur í sjö
þáttum, gerður eftir bók Sue
Townsends. Leikstjóri Peter
Sasdy. Aðalhlutverk: Gian San-
marco, Julie Walters, Stephen
Moore og Beryl Reid. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.05 Ævintýri í Austurlanda-
hraðlestinni. (Minder on the
Orient Express) Ný bresk sjón-
varpsmynd um söguhetjur
vinsælla sjónvarpsþátta. Leik-
stjóri Francis Megahy. Aðal-
hlutverk: Dennis Waterman og
George Cole. Söguhetjunum,
Terry og Arthur, býðst óvænt
tækifæri til að ferðast með Aust-
urlandahraðlestinni. En böggull
fylgir skammrifi. Þeir blandast í
illdeilur glæpamanna og lögregl-
an er heldur ekki fjarri góðu
gamni. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.50 Innrásin frá Mars. (The
War of the Worlds) Bandarísk
bíómynd frá 1952, gerð eftir vís-
indaskáldsögu eftir H.G. Wells.
Leikstjóri Byron Haskin. Aðal-
hlutverk: Gene Barry og Ann
Robinson. Marsbúar búnir full-
komnum vígvélum ætla að
leggja undir sig jörðina. Svo
virðist sem á þá bíti engin vopn
en fámennur hópur vísinda-
manna lætur ekki deigan síga.
Þýðandi Baldur Hólmgeirsson.
00.25 Dagskrárlok.
Útvaxp xás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslcnskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga
Þ. Stepliensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög
sjúklinga, framhald.
11.00 Á tólfta tímanum. Bland-
aður þáttur úr menningarlífinu
í umsjá Þorgeirs Ólafssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í
vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar. Sin-
fónía í g-moll eftir Ernest John
Moeran. Enska sinfóníuhljóm-
sveitin leikur; Neville Dilkes
stjórnar.
15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvar-
an flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
17.00 „Kattarloppan“, saga af
stígvélaða kettinum eftir
Marcel Aymé. Jón B. Guð-
laugsson þýddi. Kristján Viggós-
son les.
17.40 Síðdcgistónlcikar. a. „Boð-
ið upp í dans“, konsertvals eftir
Carl Maria von Weber. Utvarps-
hljómsveitin í Berlín leikur;
Robert Hanell stjórnar. b. „Létta
riddaraliðið", forleikur eftir
Franz von Suppé. Sinfóníu-
hljómsveitin í Detroit leikur;
Paul Paray stjórnar. c.
„Espana", hljómsveitarverk eft-
ir Emanuel Chabrier. Sinfóníu-
hljómsveit spánska útvarpsins
leikur; Igor Markevitsj stjórnar.
d. „Stundadansinn", balletttón-
list eftir Amilcvare Ponchielli.
Útvarpshljómsveitin í Berlín
leikur; Robert Hanell stjórnar.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“. Umsjón:
Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður
Sigurjónsson og Örn Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón: Bjarni Marteinsson.
20.30 Atvinnusaga frá Kreppu-
árunum. Guðrún Guðlaugs-
dóttir ræðir við Boga Jónsson á
Gljúfraborg í Breiðdal. Endur-
tekið frá 4. fetr. sl.
21.05 Óperutónlist.
21.35 „Lögregla og fólk“. Stein-
grímur Sigurðsson les þátt úr
bók sinni Spegill samtíðar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Umsjón: Val-
garður Stefánsson. Lesari með
honum Signý Pálsdóttir. (Frá
Akureyri.)
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
Utvaxp xás n
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Sigurður Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagur til lukku.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00 Listapopp í umsjá Gunnars
Salvarssonar.
17.00 Hringborðið. Erna Arnar-
dóttir stjórnar umræðuþætti um
tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Bylgjur. Ásmundur Jóns-
son og Arni Danícl Júlíusson
kynna framsækna rokktón-
list.
21.00 Djassspjall. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
22.00 Bárujárn. Þáttur um þunga-
rokk í umsjá Sigurðar Sverris-
sonar.
23.00Svifflugur. Stjórnandi: Há-
kon Sigurjónsson.
24.00 Á næturvakt með Þórarni
Stefánssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Suimudaqnr
27. apríl 1986
Sjónvarp
18.00 Sunnudagshugvekja. Um-
sjón: Sr. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir.
18.10 Stundin okkar. Endursýnd
frá 20. apríl.
18.45 Það eru komnir gestir -
Endursýning. Steinunn Sig-
urðardóttir tekur á móti gestum
í sjónvarpssal. Þeir eru hjónin
Margrét Matthíasdóttir og
Hjálmtýr Hjálmtýsson og dóttir
þeirra, Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Steinunn ræðir við gestina milli
þess sem þeir syngja innlend og
erlend lög. Við píanóið er Anna
Guðný Guðmundsdóttir. Upp-
töku stjórnaði Tage Ammendr-
up. Áður á dagskrá í nóvember
1983.
19.30 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Verk Jökuls Jakobssonar.
1. Romm handa Rósalind -
Endursýning. Leikstjóri Gísli
Halldórsson. Leikendur: Þor-
steinn Ö. Stephenson, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Nína
Sveinsdóttir og Jón Aðils. Leik-
mynd Björn Björnsson. Stjórn
upptöku: Andrés Indriðason.
Leikritið var frumsýnt í Sjón-
varpinu árið 1968.
21.35 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1986. Lögin í
keppninni - Fjórði þáttur. Sví-
þjóð, Danmörk, Finnland,.
Portúgal og Island. Kynnir Þor-
geir Astvaldsson.
22.00 Kristófer Kólumbus. Nýr
flokkur - Fyrsti þáttur. ítalsk-
ur myndaflokkur í sex þáttum
gerður í samvinnu við banda-
ríska, þýska og franska framleið-
endur. Leikstjóri Alberto
Lattuada. Aðalhlutverk: Gabriel
Bryne sem Kólumbus, Faye
Dunaway, Rossano Brazzi,
Virna Lisi, Oliver Reed, Raf
Vallone, Max von Sydow, Eli
Wallach og Nicol Williamson. I
myndaflokknum er fylgst með
ævi frægasta landafundamanns
allra tíma frá unga aldri, fundi
Ameríku 1492 og landnámi
Spánverja í nýja heiminum. Þýð-
andi Bogi Arnar Finnbogason.
23.10 Dagskrárlok.
Utvaxp xás I
8.00 Morgunandakt. Séra Þór-
arinn Þór prófastur, Patreks-
firði, flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Mantovanis leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a.
„Medea“, forleikur eftir Chri-
stoph Wiílibald Gluck. Kammer-
sveitin í Prag leikur. b.
Sebalkonsert í B-dúr eftir Jo-
hann Georg Albrechtsberger.
Janos Sebastyen og Ungverska
kammersveitin leikur; Vilmos
Tatrai stjórnar. c. Óbókonsert í
c-moll eftir Benedetto Marcello.
Léon Goosens og hljómsveitin
Fílharmonía leika; Walter
Sússkind stjórnar. d. Chaconna
í d-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur; Leopold Stokowski
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 yeðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Frið-
rik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Reykholtskirkju
(Hljóðrituð 20. apríl sl.) Prestur:
Séra Geir Waage. Orgelleikari:
Bjarni Guðráðsson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 „Án vonar, ekkert 1ÍP‘.
Dagskrá á áttræðisafmæli
Snorra Hjartarsonar skálds (22.
apríl). Páll Valsson tók saman
og talar um skáldið. Lesarar:
Svanhildur Óskarsdóttir og
Guðmundur Andri Thorsson.
14.30 Miðdegistónleikar. Vínar
kammereinleikararnir leika tón-
list eftir Bachfeðga. a. Óbósón-
ata í g-moll eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. b. Tríósónata í
B-dúr fyrir flautu, óbó og sembal
eftir Johann Christian Bach. c.
Dúó í F-dúr fyrir flautu og óbó
eftir Wilhelm Friedemann Bach.
d. Tríósónata í G-dúr fyrir flautu,
óbó og sembal eftir Johann Se-
bastian Bach. (Hljóðritun frá
Tónlistarhátíðinni í Bregenz sl.
sumar.).
15.10 Að ferðast um sitt eigið
land. Um þjónustu við ferðafólk
innanlands. Fyrsti þáttur:
Reykjavík og Reykjanes. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Félags-
legar og sálrænar ástæður
þunglyndis. Rúnar Vilhjálms-
son félagsfræðingur flytur
erindi.
17.00 Síðdegistónlcikar. a. Tvö
íslensk þjóðlög í útsetningu Jo-
hans Svendsens. Fílharmoníu-
sveitin í Osló leikur; Öivin
Fjeldstad stjórnar. b. Píanókon-
sert í Des-dúr op. 6 eftir Christ-
ian Sinding. Eva Knardahl og
Fílharmoníusveitin í Osló leika;
Öivin Fjeldstad stjórnar. c.
Norskir dansar op. 35 eftir Ed-
vard Grieg. Halíé-hljómsveitin
leikur; John Barbirolli stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um hitt og þetta. Stefán
Jónsson talar.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjómandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga
Mikjáls K.“ eftir J.M.Coetzee.
Sigurlína Davíðsdóttir les þýð-
ingu sína (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
22.40 Á mörkum hins byggilega
heims á Grænhöfðaeyjum.
Síðari hluti. Umsjón: Þorsteinn
Helgason.
23.20 Kvöldtónleikar. a. Sjö
söngvar Garcia Lorca við tónlist
eftir Mikis Theodorakis. Maria
Farahdouri syngur. John Will-
iams leikur á gítar. b. Lítil svíta
eftir Claude Debussy. Alfons og
Laoys Kontarsky leika fjórhent
á píanó.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Magnús Einarsson sér um tón-
listarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Útvaxp xás II
13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu-
dagsþáttur með afmæliskveðjum
og léttri tónlist í umsjá Margrét-
ar Blöndal.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Gunnlaugur Helga-
son kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin. . , ;
18.00 Dagskrárlok.