Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1986, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1986, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986. Ef þú vilt út að borða VEITINGAHUS - MEÐ VÍNI A. Hansen., Vesturgötu 4, Hf., sími 651693 Alex., Laugavegi 126, sími 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Bangkok, Síðumúla 3-5, sími 35708. Broadway, Álfabakka 8, sími 77500. Café Gestur, Laugavegi 28b, sími 18385. Duus hús, v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn, Laugavegi 73, sími 622631 Evrópa, Borgartúni 32, sími 35355. Fógetinn, Aðalstræti 10, sími 16323. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, sími 11556. Glæsibær/Ölver, v/Álfheima, sími 685660. Greifinn af Monte Christo, Laugavegi 11, sími 24630. Hótel Saga, Grillið, s. 25033. Súlnasalur, s. 20221. Gullni haninn, Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Haukur í horni, Hagamel 67, sími 26070. Hollywood, Ármúla 5, sími 81585. Hornið, Hafnarstræti 15, sími 13340. Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Hof, Rauðarárstíg 18, sími 28866. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær), v/Óðinstorg, simi 25224. Hótel Saga, v/Hagatorg, sími 29900. Hrafninn, Skipholti 37, sími 685670. í Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11340. Kaffivagninn, Grandagarði, sími 15932. Kínahúsið, Nýbýlavegi 20, sími 44003. Klúbburinn, Borgartúni 32, sími 35355. Kópurinn, Auðbrekku 12, sími 46244. Krákan, Laugavegi 22, sími 13628. Kreml, v/Austurvöll, sími 11630. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu, sími 19636. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn, Tryggvagötu 26, sími 23950. Naust, Vesturgötu 6-8, sími 17759. Ríta, Nýbýlavegi 26, sími 42541. Sjanghæ, Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn, Austurstræti 22, sími 11633. Torfan, Amtmannsstíg 1, sími 13303. „Upp & niður“ Laugavegi 116, sími 10312. Við Sjávarsíðuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 15520. Ypsilon, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. Þrir Frakkar, Baldursgötu 14, sími 23939. Réttur helgarirmar: Réttinn um þessa helgi gefur okkur Karl Davíðs- son, matreiðslumaður á Hótel Loftleiðum. Hann lærði á Hótel Loftleiðum og hefur unnið á nokkrum stöðum síðan, meðal annars á Gauki á Stöng í tæpt ár. Karl starfar nú í eldhúsinu á Hótel Loftleiðum eins og fyrr segir. Rétturinn er smjörsteikt smálúða soðin í rauðvíni, með beikoni, tóm- ati og blaðlauk. Uppskriftin er ætluð fjórum. Hráefni: 800 g smálúðuflök 4 sneiðar beikon, skorið i bita 1 msk. laukur, fínt saxaður 2 msk. blaðlaukur, saxaður 4-5 stk. niðursoðnir tómat- ar, gróft skornir 1 dl rjómi 1 Vi dl þurrt rauðvín .. Karl Daviðsson, matreiðslumaður á Hótel Loftleið- um, með rétt helgarinnar. (sýrður rjómi, u.þ.b. 2 msk.) salt og pipar eftir þörfum Verklýsing: Smálúðuflökin eru roð- flett og beinhreinsuð. Síðan er flökunum velt upp úr heilhveiti og þau steikt í smjöri á vel heitri pönnu, kryddað örlítið með salti og pipar. Síðan er beikoni, lauki og blaðlauki bætt út í og allt látið krauma smá- stund á pönnunni. Þá er rauðvíni, rjóma og tómötum ásamt smávegist af safanum af tómötunum bætt út í. Þetta er látið sjóða rólega í um það bil eina mínútu. Salti og pipar bætt út í ef með þarf. Einnig má bæta með sýrðum rjóma. Gott er að hafa grænmeti með þessum rétti, léttsoðið blómkál, smjörsteikta sveppi og kartöflur. Veitingahús helgarinnar: Heimabakaðar kökur og kakó með rjóma Við Skólavörðustíg 13b stendur líklega eitt minnsta kaffíhús í Reykjavík. Þetta litla kaffihús ber hið rammvestfirska nafn Sólarkaffi enda eru eigendurnir Sigrún Grímsdóttir og Birgir Aspar frá Isafirði. Þau opnuðu gistihúsið Hótel Jörð á efri hæð hússins í desember síðastliðnum en Sólar- kaffi tók til starfa í apríl á þessu ári. í Sólarkaffi er lögð áhersla á heimilislegt andrúmsloft, lítill sal- urinn, sem tekur um 20 manns í sæti, er snvrtilegur en jafnframt töluvert augnayndi. Veggirnir eru klæddir grámáluðum viði upp að miðju en eru hvítir fyrir ofan. Svartir listar á vegg og meðfram dyrum og gluggum setja sterkan svip á staðinn. Borðin eru svört en stólarnir eru með bastofnum sess- um og baki. Hvort tveggja er með stálfótum. Falleg græn blóm prýða eina gluggann á staðnum sem er töluvert stór og gefur góða birtu. Risastór sneið úr rauðviðarrót uppi á vegg vekur athygli manns. Einn- ig er klukka úr minni rauðviðar- rótarsneið á öðrum vegg. Auk þess að leggja áherslu á heimilislegt andrúmsloft er einnig lögð áhersla á heimilislegar veit- ingar í Sólarkaffi gegn vægu verði. Heimalagað kakó með rjóma kost- ar til dæmis 65 krónur. 1 hádeginu eru súpur á boðstólum. Matarmikil þýusk gúllassúpa, sem samanstend- ur af nautakjöti, kartöflum og alls kyrs grænmeti er í boði daglega fyrir 120 krónur og stundum er einnig hægt að fá uppbakaða súpu og að sjálfsögðu er brauð borið fram með súpunum. Smurbrauð, rúnnstykki. heitar og kaldar sam- lokur, heimabakaðar köktxr og vöfflur eru alltaf í boði. Einnig geta viðskiptavinir fengið brauð að eigin ósk ef þeir biðja um það rétt eins og þeir séu heima hjá sér. Kaffið í Sólarkaffi er eins og annað þar, heimilislegt eins og það á að vera. í Sólarkaffi er lögð áhersla á heimilislegt andrúmsloft og er hinn litli salur snyrtilegur en jafnframt töluvert augnayndi. Ef þú vilt út að borða Ölkeldan, Laugavegi 22, sími 621036. AKUREYRI: Bautinn, Hafnarstræti 92, sími 21818. Crown Chicken, Skipagötu 12, sími 21464. Fiðlarinn, Skipagötu 14, sími 21216 H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús, Aðalstræti 11, sími 26680 Sjallinn, Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Restaurant Laut, Hótel Akureyri. Hafnarstræti 98, sími 22525. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Myliuhóll v/Vestmannabraut, sími 2233. Skansinn/Gestgjafinn, Heiðarvegi 1, simi 2577. Skútinn, Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glóðin, Hafnargötu 62, sími 4777. Glaumberg/Sjávargull, Vesturbraut 1/, sími 4040. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, sími 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SELFOSS: Gjáin, Austurvegi 2, sími 2555. Inghóll, Austurvegi 46, sími 1356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style, Skipholti 70, sími 686838. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Bleiki pardusinn, Gnoðavogi 44, sími 32005. Gafl-inn, Dalshrauni 13, sími 51857. Hér-lnn, Laugavegi 72, sími 19144. Hressingarskálinn, Austurstræti 18, sími 15292. Kabarett, Austurstræti 4, sími 10292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15,sími 50828 Kokkhúsið, Lækjargötu 8, sími 10340. Lauga-ás, Laugarársvegi 1, sími 31620. Matargatið, Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 26, sími 28410. Múlakaffi, v/Hallarmúla, sími 37737. Næturgrillið, heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið, Grensásvegi 10, sími 39933. Pítan, Bergþórugötu 21, sími 13730. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn, Eiðstorgi 13-15, sími 611070 Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Öisandur, arveg 153, sími 33679 Sundakaffi, Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan, Hafnarstræti 17, sími 16480. Trillan, Ármúla 34, sími 31381. Úlfar og Ljón, Grensásvegi 7, sími 688311. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Western Fried, Mosfsv. v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s, Laugavegi 116 sími 25171.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.