Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Side 3
25
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987.
Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp
á besta aldri setjast að í Flórída til
að njóta hins Ijúfa Iffs.
21.05 Þræðir. (Lace). Seinni hluti
bandarískrar sjónvarpsmyndar með
Brooke Adams, Deborah Raffin,
Arielle Dombasle og Phoebe Cates
í aðalhlutverkum. Sögð er saga
þriggja ungra kvenna en líf þeirra
allra tekur óvænta stefnu er þær
þurfa að standa saman og hylma
yfir hver með annarri í mjög óvenju-
legu máli.
23.00 NBA-körfuboltlnn. Umsjónar-
maður er Heimir Karlsson.
00.30 IBM - skákmótlð. Friðrik Ólafsson
skýrir skákir dagsins.
00.45 Dagskrárlok.
Utvaip lás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktln - Jón Baldvin
Halldórsson og Jón Guðni Kristj-
ánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25 og
7.55 og 8.25. Guðmundur Sæ-
mundsson talar um daglegt mál kl.
7.20.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Mamma í uppsveiflu" eftirÁrmann
Kr. Einarsson. Höfundur les (2).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 [ dagsins önn - Réttarstaða og
félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís
Hjartardóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigríður Schi-
öth les (7).
14.30 Tónlistarmenn vikunnar. Man-
hattan Transfer.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar. Konsert i Des
dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir
Aram Katsjatúrían. Alicia de Larroc-
ha leikur með Fílharmoníusveit
Lundúna: Rafael Friíbeckde Burgos
stjórnar.
17.40 Torgið - Neytenda- og umhverf-
ismál. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. End-
urtekinn þáttur frá morgni sem
Guðmundur Sæmundsson flytur.
20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéð-
inn H. Einarsson.
20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur
Hannesson og Samúel Örn Erlings-
son.
21.00 Perlur. Neil Sedaka og Carole
King.
21.30 Utvarpssagan: „Heimaeyjarfólk-
ið“ eftir August Strindberg. Sveinn
Víkingurþýddi. Baldvin Halldórsson
les (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá mogundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Andrés
Björnsson les 14. sálm.
22.30 Leikrit: „Brögð í tafll“, tveir ein-
þáttungar eftir Roderick Wilkinson.
Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leik-
stjóri: Jón 'Viðar Jónsson. Fyrri
einþáttungurinn nefnist „Maðurinn
sem gekk of langt" og leikendur
eru: Harald H. Haraldsson, Sigurður
Karlsson, Erlingur Gíslason, Sigurð-
ur Sigurjónsson og Karl Ágúst
Úlfsson. Síðari einþáttungurinn
heitir „Chang-skálin" og í honum
leika: Sigurður Skúlason, Aðal-
steinn Bergdal, Jón Hjartarson,
María Sigurðardóttir og Steindór
Hjörleifsson. (Endurtekið frá
fimmtudagskvöldi).
23.30 íslensk tónlist. a. „Sólstaf ir", laga-
syrpa eftir Ólaf Þorgrímsson. Sinfó-
níuhljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar. b. Fjórar píanó-
etýður eftir Einar Markússon.
Guðmundur Jónsson leikur. c. Tveir
menúettar eftir Karl O. Runólfsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmótinu i
Reykjsvík. Jón Þ. Þór flytur skák-
skýringar.
00.15 Dagskrárlok.
Útvaxp zás II
9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs
Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlist-
argetraun og óskalög yngstu hlust-
endanna.
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist ( umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Skammtað úr hnefa. Jónatan
Garðarsson sér um þátt með tónlist
úr ýmsum áttum.
15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um (s-
lensk dægurlög ( umsjá Vignis
Sveinssonar.
16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason
kynnir gömul og ný dægurlög.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,
12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaxp
Reykjavík
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM 90,1.
AHa FM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritn-
ingunni.
16.00 Dagskrárlok.
___________Bylgjaxt
7.00 Á fætur með Sigurðri G. Tómas-
syni. Létt tónlist með morgunkaff-
inu. Sigurður lítur yfir blöðin, og
spjallar við hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar.
Afmæliskveðjur, mataruppskriftir og
spjall til hádegis. Slminn er 61 11
11. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn. Jó-
hanna og fréttamenn Bylgjunnar
fylgjast með því sem helst er í frétt-
um, spjalla við fólk og segja frá.
Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir
kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og
spjallar við hlustendur og tónlistar-
menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavik siðdegis. Hallgrimur leik-
ur tónlist, litur yfir fréttirnar og
spjallar við fólkið sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist með léttum taktl.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsæl-
ustu lög vikunnar.
21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og
fréttatengt efni í umsjá Elínar Hirst
fréttamanns.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um veður.
Svæðisútvaxp
Akuxeyxi
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni - FM 96,5. Trönur.
Umsjón: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Fjallað um menningarlíf
og mannlíf almennt á Akureyri og i
nærsveitum.
Midvikudagur
4 mars
Sjónvaxp
18.00 Úr myndabókinnl - 44. þáttur.
Barnaþáttur með innlendu og er-
lendu efni. Umsjón: Agnes Johan-
sen. Kynnir Sólveig Hjaltadóttir.
19.00 Múrmeldýrafjall. (Marmot Mo-
untain). Bresk dýralífsmynd tekin (
Týról. Þýðandi og þulur Óskar Ing-
imarsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Spurt úr spjörunum Spyrlar:
Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjarg-
mundsson. Dómarar: Baldur
Hermannsson og Friðrik Ólafsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Í takt við tímann Blandaður þáttur
um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón-
armenn: Jón Hákon Magnússon,
Elísabet Þórisdóttir og Ólafur H.
Torfason.
21.35 Lelksnillingur Master of the
Game. Nýr flokkur - Fyrstl þáttur.
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur í sex þáttum, gerður eftir skáld-
sögu Sidney Sheldons. Aðalhlut-
verk: Dyan Cannon, Harry Hamlin,
lan Charleson, Donald Pleasence,
Cliff De Young og Cherie Lunghi.
Þetta er ættarsaga sem spannar eina
öld. I fyrstu þáttunum er fylgst með
ættföðurnum sem auðgast á dem-
öntum I Suður-Afrlku. Ung að árum
tekur Kate, dóttir hans, við fjölskyl-
dufyrirtækinu og stjórnar því með
harðri hendi um sjötiu ára skeið.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.45 Nýjasta tækni og visindi. Efni:
Visnu/mæðirannsóknir á Keldum,
tölvusetningu, sykursýki og næfur-
rollurnar ( Hólmgarði. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
23.10 Fréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Fyrstu skrefln. (First Steps). Ný
sjónvarpskvikmynd frá CBS. Ung
(þróttakona (Judd Hirch) lendir í
bílslysi og lamast fyrir neðan mitti.
Hún er staðráðin f þv( að læra að
ganga á ný.
18.30 Myndrokk.
19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opln Ifna. Á milli kl. 20.00 og
20.15 gefst áhorfendum Stöðvar 2
kostur á að hringja í síma 673888
og bera upp spurningar. Stjórnandi
ásamt einum gesti fjalla um ágrein-
ing - eða hitamál líðandi stundar.
20.15 Bjargvætturinn. Grandalaus mað-
ur flækist inn í stórmál og Bjarg-
vætturinn er ráðinn til að bjarga lífi
hans.
21.00 Húsið okkar (Our House). Gus
gamli óttast að nú sé hans síðasta
stund að renna upp.
21.50 Elnn skór gerir gæfumuninn.
(One Shoe Makes it Murder).
Hörkuspennandi mynd með Robert
Mitchum og Angie Dickinson í að-
alhlutverkum. Leikstjóri er William
Hale. Lögreglumaður rannsakar
sviplegt dauðsfall konu. Er um
sjálfsmorð eða morð að ræða?
23.20 Tíska. Þáttur ( umsjón Helgu
Benediktsdóttur.
23.50 Dagskrárlok.
Útvaxpxásl
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin
Halldórsson og Jón Guðni Kristj-
ánsson. Fréttir eru sagðar kl. 07.30
og 08.00 og veðurfregnir kl. 08.15.
Tilkynningar eru lesnar kl. 07.25,
07.55 og 08.25.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunstund barnanna:
„Mamma i uppsveiflu" eftir Ármann
Kr. Einarsson. Höfundur les (3).
09.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
09.35 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
09.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr fórum fyrri tíðar. Umsjón:
Ragnheiður Viggósdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttu-
frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur.
11.18 Morguntónlelkar. a. Konsert (
D-dúr fyrir trompett, óbó, fagott og
strengi eftir Francesco Biscogli.
Maurice André, Maurice Bourgue
og Maurice Allard leika með Kam-
mersveitinni í Heilbronn; Jörg
Faerber stjórnar. b. Brandenborgar-
konsert nr. 6 í B-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Jean Francois Pa-
illard stjórnar kammersveit sinni.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Börn og skóli.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Afram veginn“,
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigríður Schi-
öth les (8).
14.30 Norðurlandanótur. Danmörk.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum.
Umsjón Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpíð.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar. a. Sinfónlskur
dans op. 64 nr. 4 eftir Edvard Grieg.
Sinfóníuhljómsveitin í Björgvin leik-
ur; Karsten Andersen stjórnar. b.
Fiölukonsert nr. 2 I d-moll eftir
Henryk Wienawski. Itzhak Perlman
og Fílharmoníusveit Lundúna leika;
Seiji Ozawa stjórnar.
17.40 Torglð - Nútimalífshættlr. Um-
sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb.
Bragi Guðmundsson flytur. (Frá
Akureyri). Tónleikar.
20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir
og Sigurður Blöndal sjá um þátt
fyrir ungt fólk.
20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og
Sigurður Konráðsson fjalla um Is-
lenskt mál frá ýmsum hliðum.
21.00 Gömul tónlist.
21.20 Á fjölunum. Sjötti þáttur um starf
áhugaleikfélaga: Sýning Leikfélags
Fáskrúðsfjarðar, „Allir í verkfall".
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés
Björnsson les 15. sálm.
22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér
um þátt í samvinnu við hlustendur.
23.10Djassþáttur-Jón MúliÁrnason.
24.00 Fréttir. pagskrárlok.
Útvaxp xás II
09.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Kristjáns Sigur-
jónssonar. Meðal efnis: Plötupottur-
inn, gestaplötusnúður og getraun
um íslenskt efni.
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Kllður. Þáttur ( umsjá Ólafs Más
Björnssonar.
15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
kynnir gömul og ný úrvalslög.
16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jó-
hannsdóttir.
17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér
um tónlistarþátt blandaðan spjalli
við gesti og hlustendur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 09.00, 10.00,
11.00, 12.20. 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaxp
Reykjavík
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavik og nágrenni - FM 90,1.
Alfa FM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritn-
ingunni.
16.00 Dagskrárlok.
___________Bylgjan________________
7.00 Á fætur með Sigurðl G. Tómas-
synl. Létt tónlist með morgunkaff-
inu. Sigurður lítur yfir blöðin, og
spjallar við hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar,
gömul og ný. Opin lína til hlust-
enda, mataruppskrift og sitthvað
fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn. Jó-
hanna og fréttamenn Bylgjunnar
fylgjast með því sem helst er í frétt-
um, segja frá og spjalla við fólk.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og
spjallar við hlustendur og tónlistar-
menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00 Hallgrimur Thorstelnsson i
Reykjavík síðdegis. Hallgrimur leik-
ur tónlist, lltur yfir fréttirnar og
spjallar við fólkiö sem kemur við
sögu.
19.00 Hemmi Gunn i miðri vlku. Létt
tónlist og þægilegt spjall eins og
Hemma einum er lagið.
21.00 Ásgeir Tómasson á miövikudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökuiok. Ljúf tónlist og frétta-
tengt efni. Dagskrá í umsjá Braga
Sigurðssonar fréttamanns.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tón-
list og upplýsingar um veður.
Svæðisútvaxp
Akureyii______________
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akur-
eyrl og nágrenni - FM 96,5. Héðan
og þaðan. Fréttamenn svæðisút-
varpsins fjalla um sveitarstjórnarmál
og önnur stjórnmál.
Fimmtudagur
5. mazs
Stöð 2
17.00 Myndrokk.
18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.00 Spæjarinn. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lina. Einn fréttamanna
Stöðvar 2 fjallar um ágreiningsmál
liðandi stundar og svarar spurning-
um áhorfenda á milli kl. 20.00 og
20.15 i síma 673888.
20.15 Ljósbrot. Kynning helstu dag-
skrárliða Stöðvar 2 næstu vikuna
og stiklað á helstu viðburðum
menningarllfsins. Umsjónarmaður
er Valgerður Matthiasdóttir.
20.45 Morðgáta (Murder She Wrote).
Verðlaunaveiting fyrir bókmenntir
fer út um þúfur þegar einn rithöf-
undurinn finnst látinn.
21.30 Neyöaróp (Childs cry). Bandarísk
sjónvarpsmynd með Lindsay Wagn-
er og Peter Coyote í aðalhlutverk-
um. Áhrifamikil mynd um samskipti
félagsfræðings og lltils drengs sem
orðið hefur fyrir kynferðislegu of-
beldi.
23.00 Af bæ 1 borg (Perfect Strangers).
Bandariskur gamanþáttur. Balki
notar öll tiltæk ráð til að hjálpa Larry
að verða sér úti um verðlaunagrip í
hornabolta.
23.25 Á nálum. (Panic in Needle Park).
Átakanleg mynd með Al Pacino og
Kitty Winn í aðalhlutverkum. Ungt
par fer að fikta við eiturlyf. Fyrr en
varir er það flækt í vítahring sem
engin leið virðist vera út úr. Myndin
er stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok.
Utvaxp xás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin
Halldórsson og Jón Guðni Kristj-
ánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25,7.55
og 8.25. Guðmundur Sæmundsson
talar um daglegt mál kl. 7.20.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Mamma i uppsveiflu" eftir Ármann
Kr. Einarsson. Höfundur les (4).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
9.45 Þingfréttlr.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Morguntónleikar. a. Kaprísur op
1 nr. 1-6 eftir Niccolo Paganini.
Salvatore Accardo leikur á fiðlu. b.
Etýður op 10 nr. 1-12 eftir Frédéric
Chopin. Maurizio Pollini leikur á
píanó.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Hvað vilja flokk-
arnir í fjölskyldumálum? 1. þáttur:
Alþýðubandalagið. Umsjón: Anna
G. Magnúsdóttir og Guðjón S.
Brjánsson.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigríður Schi-
öth les (9).
14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Þor-
steins Eggertssonar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi
Reykjavikur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarins-
son kynnir íslenska samtímatónlist.
17.40 Torgið - Menningarstraumar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. End-
urtekinn þáttur frá morgni sem
Guðmundur Sæmundsson flytur.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Grænland hefur margar ásjónur.
Vernharður Linnet ræðir við Sigurð
Oddgeirsson kennara í Narsaq. Fyrri
hluti.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói. Fyrri
hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari á básúnu: Oddur Björns-
son. a. Sinfónla nr. 2 eftir Franz
Schubert. b. „Jubilus" eftir Atla