Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1987, Side 2
24
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1987.
Útvarp - Sjónvarp
og hjátrú Islendinga fyrr og síðar.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
11.00 Messa i Útskálakirkju. (Hljóðrituð
8. þ.m.) Prestur: Séra Hjörtur M. Jó-
hannsson. Orgelleikári: Jónina
Guðmundsdóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Marglitir dropar lifsins. Þáttur um
færeyska rithöfundinn Jorgen-Frantz
Jacobsen og verk hans. Hjörtur Páls-
son tók saman.
14.30 Miðdegistónleikar. a. Konsert i d
moll. RV. 243 eftir Antonio Vivaldi.
Salvatore Accardo leikur á fiðlu. b.
Þjóðlög í raddsetningu eftir Ludwig
van Beethoven. Dietrich Fischer Die-
skau syngur við undirleik Yehudis
Menuhin á fiðlu, Heinrichs Schiff á
selló og Hartmuts Höll á píanó. c. „El*
isabet Englandsdrottning", forleikur
eftir Gioacchino Rossini. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur; Claudio
Abbado stjórnar. d. „Serenaða" og
„Söngurinn um köngullóna" eftir Jean
Sibelius. Jorma Hynninen syngur; Sin-
fóníuhljómsveit Gautaborgar leikur;
Jorma Panula stjórnar.
15.10 Sunnudagskaffl. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjá Páls Heiðars Jónsson-
ar.
17.00 Siödegistónleikar. a. „Grande ser-
enade concertante" eftir Anton
Diabelli. Willy Freivogel leikur á flautu,
Enrique Santiago á lágfiðlu og Sieg-
fried Schwab á gitar. b. Serenaða fyrir
strengjahljómsveit op. 20 eftir Edward
Elgar. c. Konsert i C-dúr fyrir selló og
hljómsveit eftir Joseph Haydn. Julius
Berger leikur með Kammersveitinni í
Pforzheim; Samuel Friedman stjórnar.
18.00 Skáld vikunnar - Ólafur Jóhann Sig-
urósson. Sveinn Einarsson sér um
þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum?
Um islenskukennslu fyrlr erlenda stúd-
enta. Umsjón: Þórhlldur Ólafsdóttlr.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.35 Skáldkonan Jakobína Johnson. Þór-
unn Elfa Magnúsdóttir segir frá.
21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gils-
sort kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig-
urjón Guðjónsson. Karl Ágúst Úlfsson
byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin. Dagskrá frá
finnska útvarpinu. Firinskir tónlistar-
menn og Sinfóníuhljómsveit Finnska
útvarpsins flytja óperuaríur, píanóverk
kammertónlist og hliómsveitarverk eftir
Mussorgsky, Wagner, Busoni, Tsjai-
kovskí, Aulis Sallinen, Sibelius o.fl.
Kynnir: Niki Vaskola. Umsjón: Sigurð-
ur Einarsson.
23.20 Tíminn. Fvrsti þáttur af þrem í um-
sjá Jóns Björnssonar félagsmálastjóra
á Akureyri.
24.00 Fréttir.
00.05
00.55 Dagskrárlok.
Utvarp zás II
00.10 Næturútvarp.
06.00 í bitið - Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir sagðar kl.8.10.
09.00 Fréttir.
09.03 Perlur. Endurtekinn þátturfrá þriðju-
dagskvöldi þar sem Guðmundur
Benediktsson kynnir sigilda dægur-
tónlist.
10.00 Fréttir.
10.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður J.
Flosadóttir.
11.00 Gestir og gangandi. Ragnheiður
Davíðsdóttir tekur á móti gestum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heilmikiö mál. Gestur E. Jónasson
og fleiri liðsmenn Rikisútvarpsins á
Akureyri endurskoða atburði nýliðinn-
ar yiku (Frá Akureyri).
14.00 i gegnum tíðina. Þáttur um islenska
dægurtónlist i umsjá Rafns Ragnars
Jónssonar.
15.00 74. tónlistarkrossgátan. Jón Grön-
dal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.00 Fréttir.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás
2.
18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristj-
ánsson kynnir rokk- og bítlalög.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ás-
berg Sigurðsson kynnir tónlist frá
Norðurlöndum.
21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur
Jónsson kynnir bandarisk kúreka- og
sveitalög.
22.00 Fréttir.
22.05 Dansskólinn. Þáttur þar sem veitt
er tilsögn í gömlu og nýju dönsunum.
23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp.
- Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp -
Bylgjan FM 98ft
08.00 Fréttir og tónlist i morgunsáriö.
09.00 Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa
sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
11.00 í fréttum var jjetta ekki helst. Endur-
tekið frá laugardegi.
11.30 Vikuskammtur Einars Slgurðssonar.
Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest-
um í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst
hlustendum kostur á að segja álit sitt
á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl.
12.00.
13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í
betrl stofu Bylgjunnar. Létt sunnu-
dagsstuð með góðum gestum.
Spurningaleikir, þrautir, grín og gam-
an. Brúðhjón vikunnar koma í heim-
sókn. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Þorgrimur Þráinsson í léttum leik.
Þorgrimur tekur hressa mússíkspretti
og spjallar við ungt fólk sem getið
hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum
sviðum. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Rósa Guöbjartsdóttir leikur rólega
sunnudagstónlist að hætti hússins og
fær gesti i heimsókn. Fréttir kl. 18.00
19.00 Fellx Bergsson á sunnudagskvöldi.
Felix leikur þægilega helgartónlist og
tekur við kveðjum til afmælisbarna
dagsins. (Síminn hjá Felix er
61-11-11.)
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorstelnn
J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á
seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistar-
menn með tilheyrandi tólist.
23.30 Jónina Leósdóttir. Endurtekið viðtal
Jónínu frá fimmtudagskvöldi.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður.
iufanvr 102,9
13.00 Tónlistarþáttur.
15.00 Þáttur sérstaklega ætlaður stuðn-
ingsfólki. Stjórnandi: Eiríkur Sigur-
björnsson.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka. I skóla bænarinnar. Vitn-
isburður: Úr fangelsinu í ræðustólinn.
Hugleiðing. Þáttur í umsjón Sverris
Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörnsson-
ar.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvazp Akuzeyzi
09.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd.
9.30 Stubbarnir. Teiknimynd.
9.55 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
10.20 Rómarfjör. Teiknimynd.
10.40 Villta vestriö (More Wild Wild
West). Tvær leynilöggur í villta vestr-
inu eltast við prófessor nokkurn sem
hefur uppgötvað aðferð til þess að
gera sig ósýnilegan.
12.10 Hlé.
18.00 íþróttir. Blandaður þáttur með efri
úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.30 Hardy gengið. Teiknimynd.
19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur
myndaflokkur með Sharon Gless og
Tyne Daly í aðalhlutverkum.
20.45 íslendingar erlendis. Hans Kristján
Árnason heimsækir Höllu Linker í Los
Angeles. Halla hefur lifað viðburðaríku
lífi og ferðast til fleiri þjóðlanda en
nokkur annar Islendingur. Hún segir
frá lifi sínu á opinskáan og hreinskilinn
hátt.
21.35 Lagakrókar (L.A. Law). Nýr banda-
rískur sjónvarpsþáttur, sem fékk nýlega
Golden Globe verðlaunin sem besti
framhaldsþáttur í sjónvarpi. I þáttum
þessum er fylgst með nokkrum lög-
fræðingum í starfi og utan þess.
22.20 Trúarkraftur (The Woman who
willed a Miracel). Bandarísk sjón-
varpsmynd byggð á sannsögulegum
heimildum. Hjón nokkur taka að sér
blindan og þroskaheftan dreng. Lækn-
ar úrskurða drenginn dauðvona, en
konan vill ekki sætta sig við þann úr-
skurð.
23.15 Dagskrárlok.
Svæðisútvarp
Akuzeyzi
10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri
og nágrennl. - FM 96,5. Sunnudags-
blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
Mánudagur
23. mars
Sjónvazp
18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þátt-
ur frá 18. mars.
18.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Steinaldarmennirnir. 25. þáttur.
Teiknimyndaflokkur með gömlum og
góðum kunningjum frá fyrstu árum
Sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni
Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sambúð - sambúðarslit. 3. Jenný
og Þórir slita samvistum. Myndaflokk-
ur sem Sjónvarpið gerir í samvinnu við
Orator, félag laganema. i þessum þætti
kemur nýtt fólk til sögunnar. Jenný
og Þórir hafa bæði verið gift áður og
eiga börn. Jenný á auk þess húseign
og rekur hárgreiðslustofu. Þau Þórir
taka upp sambúð, sem siðar slitnar upp
úr, og verður þá ágreiningur um skipti
á eignunum. Eftir leikþáttinn svara Ólöf
Pétursdóttir, héraðsdómari í Kópavogi,
og Áslaug Þórarinsdóttir laganemi
spurningum um ágreiningsmálin og
veita upplýsingar um þær ráðstafanir
sem fólk í sambúð getur gert um eign-
ir sinar. Höfundur ásamt laganemum
er Helga Thorberg sem einnig er leik-
stjóri og stýrir umræðum. Leikendur:
Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Sigurður
Skúlason, laganemar og fleiri. Umsjón
og ábyrgð fyrir hönd Orators: Ingibjörg
Bjarnardóttir. Stjórn upptöku: Óli Örn
Andreassen.
21.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i
Evrópu 1987. Úrslit íslensku forkeppn-
innar i beinni útsendingu - Samsend-
ing með Rás 2. Lógin tiu sem valin
hafa verið til keppni verða nú flutt að
nýju fyrir friðum hópi gesta í sjón-
varpssal Léttsveit Ríkisútvarpsins
leikur lagasyrpu eftir Magnús Eiríksson
meðan dómnefndir gera upp hug sinn.
Þær eru átta talsins, ein í hverju kjör-
dæmi, og skipa ellefu manns hverja
nefnd. Að lokinni stigatalningu verða
afhent verðlaun og leikið sigurlagið
sem sent verður til keppni i Belgíu í
mai. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir.
Umsjón Björn Björnsson. Stjórn Egill
Eðvarðsson.
22.40 Fréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Neyðaróp (Childs Cry). Bandarisk
sjónvarpsmynd með Lindsay Wagner
og Peter Coyote í aðalhlutverkum.
Ahrifarík mynd um samskipti félags-
fræðings og lítils drengs sem orðið
hefur fyrir kynferðislegu ofbeldi.
18.30 Myndrokk.
19.05 Hardy gengiö. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lina. Áhorfendum Stöðvar 2
gefst kostur á að hringja í sima 673888
á milli kl. 20.00 og 20.15. I sjónvarps-
sal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir
svörum.
20.20 Eldlinan. Gróa á Leiti hefur löngum
verið atkvæðamikil í þjóðlifinu. I þess-
um þætti verða rakin nokkur stórbrotin
dæmi úr íslandssögu síðustu ára um
þann skaða sem gróusögur og rógur
hafa valdið. I þættinum eru rifjuð upp
nokkur sakamál, þ.á.m. Geirfinnsmálið.
Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnars-
son.
21.10 Heldri menn kjósa Ijóskur (Gentlem-
en Prefer Blondes). Bandarisk dans-
og söngvamynd byggð á samnefndum
söngleik. Aðalhlutverk: Jane Russell,
Marilyn Monroe og Charles Coburn.
Myndin gerist að mestu leyti í París
þar sem tvær ungar konur (Marilyn
Monroe, Jane Russell) vinna fyrir sér
á næturklúbbi en þar lenda þær í
óvæntum vandræðum og ævintýrum.
22.40 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
Skil hins raunverulega og óraunveru-
lega geta verið óljós. Allt getur því
gerst. . . í Ijósaskiptunum.
23.25 Dallas. Ástarmál Ewing fjölskyld-
unnareru í brennidepli að þessusinni.
00.15 Dagskrárlok.
Útvazp zás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn
Ragnarsson flytur (a.v.d.v.).
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall-
dórsson og Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur
Sigurðarson talar um daglegt mál kl.
7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudags-
hugvekju kl. 8.30.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.
09.03 Morgunstund barnanna: „Mamma i
uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars-
son. Höfundur les (16).
09.20 Morguntrimm - Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
Tónleikar.
09.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýr-
mundsson ræðir við Jón Viðar
Jónmundsson um búrekstrarkannanir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðunni - Eins og Ijós i
vestri. Umsjón: Egill Ólafsson. Lesari:
Grétar Erlingsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 i dagsins önn. - Heima og heiman.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur-
eyri)
14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth
les (21).
14.30 islenskir einsöngvarar og kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Krá svæðisútvarpi
Akureyrar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. - Jóhanna Hafliðadóttir.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.03 Sinfóníur Mendelssohns. Þriðji þátt-
ur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
17.40 Torgið. - Atvinnulíf í nútíð og fram-
tíð. Umsjón: Einar Kristjánsson og
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sigurðarson flyt-
ur.
19.40 Um daginn og veginn. Pétur Kr.
Hafstein sýslumaður á Isafirði talar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall-
grímur Helgason flytur 15. erindi sitt:
Helgi Helgason, siðari hluti.
21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" ettir Sig-
urð Þór Guðjónsson. Karl Ágúst
Úlfsson les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passiusálma. Andrés Björns-
son les 30. sálm.
22.30 Skýrsla OECD um skólamál. Um-
sjón: Anna G. Magnúsdóttir og
Steinunn Helga Lárusdóttir.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabiói sl. fimmtudags-
kvöld. Síðari hluti. Stjórnandi: Barry
Wordsworth. „Enigma tilbrigðin" eftir
Edward Elgar. Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til morguns.
Útvazp zás II
00.10 Næturútvarp. Erna Arnardóttir
stendur vaktina.
06.00 í bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist i morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa
vikunnar, leikin óskalög yngstu hlust-
endanna (kl. 10.05), pistill frá Jóni
Ólafssyni í Amsterdam (kl. 10.30),
sakamálaþraut (kl. 11.30).
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá
hlustendum o.fl. o.fl.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal. Síðdegisút-
varp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal taka fyrir málefni
unglinga.
21.10 Söngvakeppni sjónvarpsins. útvarp-
að i stereó um land allt á rás 2.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr hlustendur undir svefninn.
00.10 Næturútvarp. Hallgrímur Gröndal
stendur vaktina.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvazp
Akuzeyzi_________________________
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni.
Gott og vel. Pálmi Matthiasson fjallar
um iþróttir og það sem er efst á baugi
á Akureyri og i nærsveitum. Utsending
stendur til kl. 19.00 og er útvarpað
með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju
um dreifikerfi rásar tvö.
Bylgjan FM 98,9
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður lítur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og
spjallar til hádegis. Tapað fundið, af-
mæliskveðjur og mataruppskriftir.
Síminn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir
kl. 10.00, 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með
því sem helst er i fréttum, spjalla við
fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er
á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl.
13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Stelnn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 sÁta R. Jhóannesdtótir iReykja
sðídegis. Ásta leikur tónlist, lítur
yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson i kvöld.
Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar
hvað er á boðstólum í kvikmyndahús-
um og víðar. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags-
kvöldi. Ásgeir kemur víða við i rokk-
heiminum.
Útvarp - Sjónvarp
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls
Haukssonar fréttamanns. Fréttir kl.
23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 03.00.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
13.00Tónlistarþáttur með leslri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Útzás FM 88,6
17.00 Þáttur um menntamál. Elín Hilmars-
dóttir (MH) og Hrannar B. Arnarsson
(MH) fjalla um allt sem við kemur
menntamálum.
19.00 FG sér um þátt.
20.00 FG sér um annan þátt.
21.00 MS tekur léttan sprett.
22.00 MS heldur áfram öllum til ánægju
og yndisauka.
23.00 MR tekur við af MS.
00.00 MR ruggar sér i betri stól Útrásar.
Þriðjudagur
24 mars
Sjónvazp
18.00 Villi spæta og vinir hans. Tiundi
þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Þýðandi Ragnar Ólaféson.
18.20 Fjölskyldan á Fiörildaey. Sautjándi
þáttur. Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur fyrir börn og unglinga um
ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
18.50 íslenskt mál. 17. Um orðtök sem
tengjast búskap. Umsjón: Helgi J.
Halldórsson.
19.00 Sómalólk - (George and Mildred)
20. Hin gömlu kynni. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs-
son.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Svarti turninn (The Black Tower).
Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur í
sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu
P. D. James. Roy Marsden leikur Ad-
am Dalgliesh lögregluforingja. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
21.30 Vestræn veröld (Triumph of the
West). 3. Hjarta Vesturlanda. Nýr
heimildamyndaflokkur í þrettán þátt-
um frá breska sjónvarpinu (BBC).
Fjallað er um sögu og einkenni vest-
rænna menningar og útbreiðslu
hennar um alla heimsbyggðina. Um-
sjónarmaður er John Roberts sagn-
fræðingur. Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
22.20 Kastljós. Þáttur um erlend málefni.
Umsjónarmaður Sturla Sigurjónsson.
22.50 Fréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Hin heilaga ritning (Sacred Hearts).
Bresk sjónvarpskvikmynd frá 1984
skrifuð og leikstýrð af Barbara Rennie.
Gamansöm mynd um tilvonandi
nunnu sem fær bakþanka þegar sjón-
deildarhringur hennar víkkar.
18.30 Myndrokk.
18.45. Fréttahornið. Fréttatími barna og
unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir
Guðjónsson.
19.05 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 í návigi. Yfirheyrslu- og umræðu-
þáttur í umsjón fréttamanna Stöðvar 2.
20.40 Matreiðslumeistarinn. Matreiðslu-
þættir Ara Garðars Georgssonar vöktu
verðskuldaða athygli á siðasta ári. Nú
er Ari mættur aftur í eldhús Stöðvar 2
og hyggst kenna áhorfendum matar-
gerðarlist.
21.05 Afleiðing höfnunar (Nobodys
Child). Bandarísk kvikmynd. Mynd
þessi er byggð á sannri sögu um Marie
Balter. Saga ungrar konu sem tókst
að yfirstiga hið óyfirstíganlega. Beitt
ofbeldi, sett á hæli og fleira álíka, snýr
hún martröð þeirri sem hún lifði í sigur
gegn því með gífurlegu hugrekki á
áhrifarikan hátt.
22.35 NBA - Körfuboltinn. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
00.05 Heimsmeistarinn að tafli. Fimmta
skák milli unga snillingsins Nigel Short
og heimsmeistarans Gary Kasparov.
00.30 Dagskrárlok.
Utvazp zás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall-
dórsson og Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar um dag-
legt mál kl. 7.20.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Mamma í