Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1987, Side 3
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1987.
25
Útvarp - Sjónvarp
uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars-
son. Höfundur les (17).
9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá fið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknir-
inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth
les (22).
14.30 Tónlistarmaður vikunnar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnarson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Jóhanna Hafliðadóttir.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síödegistónleikar. a. Kim Sjöberg
og Lars Hannibal leika á fiðlur tónlist
eftir Paganini, Hándel og Villa-Lobos.
b. Frederica von Stade syngur ariur
eftir Rossini, Thomas, Massenet og
Offenbach.
17.40 Torgið. - Neytenda- og umhverfis-
mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus-
dóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur.
19.35 Menntun og stjórnmál. Páll Skúla-
son prófessor flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Frá finnska útvarpinu. Finnski
strengjakvartettinn leikur Kvartett í e-
moll op. 36 nr. 1 eftir Erkki Melartin.
20.30 í dagsins önn. - Réttarstaða og fé-
lagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís
Hjartardóttir. (Áður útvarpað 3 f.m.).
21.00 Létt tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig-
urð Þór Guðjónsson. Karl Ágúst
Úlfsson les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björns-
son les 31. sálm.
22.30 Ævintýri H.C. Andesens. Umsjón:
Keld Gall Jörgensen. Halldóra Jóns-
dóttir þýddi og les ásamt Kristjáni
Franklín Magnús. (Áður útvarpað 8.
f.m.).
23.25 íslensk tónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvarp rás II
00.10 Næturutvarp. Hallgrímur Gröndal
stendur vaktina.
06.00 I bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Sal-
varssonar. Meðal efnis: Tónlistarget-
raun, óskalög yngstu hlustendanna og
breiðskífa vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá
hlustendum o.fl. o.fl.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal. Siðdegisút-
varp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
ir gömul og ný úrvalslög.
21.00 Tilbrigði. Endurtekinn þáttur frá
laugardagssíðdegi í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
22.05 Heitar krásir úr köldu striði. Magnús
Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta
rykið af gömlum 78 snúninga plötum
Rikisútvarpsins.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Andrea Guðmunds-
dóttir stendur vaktina.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Akureyri
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 Trönur. Um-
sjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson.
Fjallað um menningarlíf og mannlíf
almennt á Akureyri og i nærsveitum.
Bylgjan FM 98,9
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður litur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og
spjallar til hádegis. Tapað fundið, af-
mæliskveðjur og mataruppskriftir.
- Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp -
Síminn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir
kl. 10.00, 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með
því sem helst er i fréttum, spjalla við
fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er
á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl.
13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. For-
stjórapopp eftir kl. 15.00. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik
siðdegis. Ásta leikur tónlist, Ijtur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist með léttum takti.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu
lög vikunnar.
21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá i umsjá Elínar Hirst frétta-
manns. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 03.00.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Útrás FM 88,6
17.00 FB sér um þátt.
18.00 FB sér um þátt.
19.00 Ástrikur i Portúgal. Ragnheiður Ei-
ríksdóttir (MH), Lóa Jensdóttir (MH)
og Þorsteinn Hreggviðsson (MH)
brillera.
20.00 Heitar lummur. Jón Örn Sigurðsson
(MH) annast þáttinn.
21.00 Iðnskólinn i Reykjavik sér um þátt.
22.00 Iðnskólinn í Reykjavik sér um enn
annan þátt.
23.00 MS sér um þennan þátt, það er á
hreinu.
00.00 MS hjálpar til við háttinn.
Midvikudagur
25. mars
Sjónvaxp
18.00 Úr myndabókinni - 47. þáttur.
Barnaþáttur með innlendu og erlendu
efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynn-
ir Sólveig Hjaltadóttir.
19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss?)
Þriðji þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur um einstæðan föður
sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir
önnum kafna móður. Aðalhlutverk:
Tony Danza, Judith Light og Katherine
Helmond sem lék Jessicu í Löðri. Þýð-
andi Ýrr Bertelsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spurt úr spjörunum - Áttundi þátt-
ur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og
Kjartan Bjargmundsson. Dómari Bald-
ur Hermannsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 í takt við timann. Blandaður þáttur
um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón:
Ásdís Loftsdóttir og Ásthildur E. Bern-
harðsdóttir.
21.40 Leiksnillingur (Master of the Game).
Fjórði þáttur. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í sjö þáttum, gerður eftir
skáldsögu Sidney Sheldons. Aðal-
hlutverk: Dyan Cannon, Harry Hamlin,
og Cliff De Young.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.45 Seinni fréttir.
22.50 Sjötta skilningarvitið - Endursýning
s/h. 2. Spáspil. Myndaflokkur um dul-
ræn efni i sex þáttum frá 1975.1 öðrum
þætti segir Sveinn Kaaber fráTarotspil-
um og sýnir hvernig spáð er með þeim.
Umsjónarmaður Jökull Jakobsson.
Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson.
23.45 Fréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Undir áhrifum (Under The Influ-
ence). Ný sjónvarpsmynd frá CBS
sjónvarpsstöðinni. Átakanleg mynd
um áhrif þau sem ofneysla áfengis
hefur á fjölskyldulífið.
18.30 Myndrokk.
19.05 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Nýr skemmtiþáttur. Nýr skemmti-
þáttur með Ladda og Júlíusi Brjáns-
syni verður framvegis annan hvern
miðvikudag. I þættinum verður spjall-
að við þekkt fólk og ýmsum skemmt-
ikröftum gefið tækifæri til að spreyta
sig.
20.40 Bjargvætturin (Equalizer). Blaða-
kona fær bjargvættina í lið með sér til
þess að rannsaka nágranna sinn sem
m.a. fæst við vopnasölu.
21.25 Húsið okkar (Our House). Fram-
haldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. Gus
er kvaddur til setu í kviðdómi og vill
ekki sætta sig við málarekstur verjand-
ans.
22.15 Tískuþáttur. Umsjón Helga Bene-
diktsdóttir.
22.45 Andstreymi (The Dollmaker).
Bandarísk sjónvarpsmynd með Jane
Fonda í aðalhlutverki. Sveitafjölskylda
flytur úr sveitinni á möiina. I iðn-
væddri borginni kemst fjölskyldan
naumlega af. Konan lætur sig dreyma
um lítið sveitabýli og notar frístundir
sínar til brúðugerðar; þannig hyggst
hún láta draum sinn rætast.
00.55 Dagskrárlok.
Utvaxp xás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07:03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall-
dórsson og Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 07.30 og 08.00
og veðurfregnir kl. 0815. Tilkynningar
eru lesnar kl. 07.25, 07.55 og 08.25.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnanna: „Mamma í
uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars-
son. Höfundur les (18).
09.20 Morguntrimm. Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magn-
ússon flytur.
11.20 Kórsöngur. Drengjakórinn í Regens-
burg, danskur drengjakór, Bach-kór-
inn i Stokkhólmi og Skólakór Kársness
og Þinghólsskóla syngja. Theobald
Schrems, Henning Elbrik, Anders Öhr-
wall og Þórunn Björnsdóttir stjórna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 i dagsins önn - Börn og skóli. Um-
sjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth
les (23).
14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms
velur og kynnir lög af suðrænum slóð-
um.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Jóhanna Hafliðadóttir.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. Strengjasextett
nr. 1 í B-dúr op. 18 eftir Johannes
Brahms. Cecil Aronowitz og William
Pleeth leika með Amadeus-kvartettin-
um.
17.40 Torgið - Nútimalifshættir. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Fjölmiölarabb. Bragi
Guðmundsson flytur. Tónleikar.
20.00 Schuman trióið leikur á tónlistar-
hátiðinni í Schwetzingen i fyrravor. a.
Trió í E-dúr K. 542 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. b. Kammersónata
eftir Hans Werner Henze. c. Tríó í Es-
dúr „Notturno", eftir Franz Schubert.
d. Tríó í Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Lud-
wig van Beethoven.
21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga-
leikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Borðnautar" Gunnar Stefánsson
les úr nýrri Ijóðabók séra Bolla
Gústavssonar.
22.30 Hljóö-varp. Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlustendur.
23.10 Djassþáttur - Tómas R. Einarsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til morguns.
Utvaxp xás H
00.10 Næturútvarp. Andrea Guðmunds-
dóttir stendur vaktina.
06.00 í bitið. Erla B. Skúladóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar og Kolbrúnar Halldórs-
dóttur. Meðal efnis: Plötupotturinn,
gestaplötusnúður og miðvikudags-
getraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá
hlustendum o.fl. o.fl.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal. Siðdegisút-
varp rásar 2, fréttatengt efni, og tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 iþróttarásin. Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson iþróttafrétta-
menn taka á rás. M.a. verður fylgst
með bikarkeppninni i handknattleik
þetta kvöld.
22.05 Perlur. Guðmundur Benediktsson
kynnir sígilda dægurtónlist.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnars-
son stendur vaktina.
Fréttir kl. 07.00, 08.00, 09.00,10.00,11.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00.
Svæðisútvarp
Akuxeyxi
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Héðan og það-
an. Fréttamenn svæðisútvarpsins fjalla
um sveitarstjórnarmál og önnurstjórn-
mál.
Bylgjan FM 98,9
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður lítur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar,
gömul og ný. Opln lina til hlustenda.
mataruppskrift og sitthvað fleira. Sím-
inn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir kl.
10.00, 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með
því sem helst er i fréttum. spjalla við
fólk og segja frá. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kj. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik
siödegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Hemmi Gunn í miðri viku. Létt tón-
list og þægilegt spjall eins og Hemma
einum er lagið.
21.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá i umsjá Braga Sigurðs-
sonar fréttamanns.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 03.00.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.1 5 Tónlist.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Útxás FM 88,6
17.00 FG sér um fyrsta þátt dagsins.
18.00 FG sér einnig um annan þátt dags-
ins.
19.00 FÁ sér um þátt.
20.00 FÁ sér um þátt.
21.00 Óháðir pólar. Þorsteinn Högni
Gunnarsson (MH) læturljóssittskína.
23.00 Svettur. Ágústa Skúladóttir
(Kvennó) og Lára Ingadóttir (Kvennó)
sjá um þáttinn.
00.00 Stubbar. Margrét Lind Ólafsdóttir
(Kvennó) og Halla Jóhanna Magnús-
dóttir (Kvennó) sjá um að svæfa alla
sem enn vaka.
Fiirtmtudagur
26. mars
Stöð 2
17.00 Myndrokk.
18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.05 Hardy gengið. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lína. Ahorfendum Stöðvar 2
gefst kostur á að hringja í sima 673888
á milli 20.00 og 20.15. I sjónvarpssal
sitja stjórnandi og einn gestur fyrir
svörum.
20.20 Ljósbrot. Valgerður Matthiasdóttir
kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna og stiklar á helstu við-
burðum menningarlifsins.
20.50 Morðgáta (Murder She Wrote).
Ferð Jessicu til Palm Springs breytist
óvænt þegar eiginmaður fyrrum skóla-
systur hennar er myrtur þrátt fyrir mjög
stranga öryggisgæslu.
21.35 Eiturlyfjavandinn (Toma, the Drug
knot). Ný sjónvarpsmynd byggð á
sönnum atburðum. David Toma er
lögreglumaður sem hefurstarfað mikið
óeinkennisklæddur. Mynd þessi er
byggð á atburðum úr lifi hans.
23.05 Af bæ í borg (Perfect Strangers).
Bandarískur gamanþáttur.
22.55 Árásin á Pearl Harbour (Tora! Tora!
Tora!). Bandarisk-japönsk bíómynd
með Martin Balsam og Soh Yama-
mura i aðalhlutverkum. Mynd þessi
segir frá aðdraganda loftárásarinnar frá
sjónarhóli beggja aðilanna.
01.45 Dagskrárlok.
Útvarp - Sjónvarp
Utvaxp xás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall-
dórsson, Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar um dag-
legt mál kl. 7.20.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnanna: „Mamma i
uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars-
son. Höfundur les (19).
09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Morguntónleikar. a. Píanókonsert í*
Des dúr eftir Aram Katsjatúrían. Alicia
de Larrocha leikur með Filharmoniu-
sveit Lundúna. Rafael Frúhbeck de
Burgos stjórnar. b. Tilbrigði um ró-
kókóstef fyrir selló og hljómsveit op.
33 eftir Pjotr Tsjaíkovski. Robert Co-
hen leikur með Fílharmoníusveit
Lundúna; Zdenek Macal stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 I dagsins önn. - Hvað vilja flokkarn-
ir í fjölskyldumálum? Fjórði þáttur:
Framsóknarflokkurinn. Umsjón; Anna
G. Magnúsdóttirog Guðjón S. Brjáns-
son.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth
les (24).
14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir
Núma Þorbergsson og Jenna Jóns.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir
Gauti Diego.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. - Jóhanna Hafliðadóttir.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar a. Konsert fyrir
viólu og strengjasveit eftir Georg
Philipp Telemann. Cino Ghedin leikur
með I Musici kammersveitinni. b.
Flautusónata i F-dúr eftir Francesco
Maria Veracini. Auréle Nicolet, Georg
Malcolm og Georg Donderer leika á
flautu, sembal og selló. c. Branden-
borgarkonsert nr. 6 i F-dúr eftir
Johann Sebastian Bach. Gitartríóið í
Amsterdam leikur.
17.40 Torgið. - Menningarstraumar. Um-
sjón: Þorgeir Ölafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmundur Sæmunds-
son flytur.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Leikrit: „Staldraö við" eftir Úlf Hjörv-
ar. Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Jóhann Sigurðarson,
Ragnheiður Steindórsdóttir. Valdimar
Örn Flygenring, Þröstur Leó Gunnars.
son, Jón Sigurbjörnsson. Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Þóra Friðriksdóttir,
Rósa Guðný Þórsdóttir, Ragnheiður
Tryggvadóttir og Karl Guðmundsson.
(Leikritið verður endurtekið nk. þriðju-
dagskvöld kl. 22.20).
20.40 Tónleikar Berlinariilharmoniunnar
26. júli í fyrra. til heiðurs Yehudi Menu-
hin sjötugum. Einleikari og stjórnandi:
Yehudi Menuhin. Fiðlukonsert i D-dúr
op. 61 eftir Ludwig van Beethoven.
(Hljóðritun frá Berlínarútvarpinu).
22.35 Atvik undir Jökli. Steingrímur St. Th
Sigurðsson segir frá.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björns-
son les 32. sálm.
22.30 „Drukkna skipið" Jón Óskar les
óprentaða þýðingu sina á Ijóði eftir
Arthur Rimbaud og flytur formálsorð.
22.40 „Þrír háir tónar". Fjallað urii
söngtrióið „Þrir háir tónar", leikin lög
með þvi og talað við einn söngvarann,
Orn Gústafsson. Umsjón: Sigríður
Guðnadóttir. (Frá Akureyri)
23.00 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvaxp xás n
06.00 í bitið. Erla B. Skúladóttir kynnir
notalega tónlist i morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar. Meðal efnis: Tvennir timar á
vinsældalistum, tónleikar um helgina,
verðlaunagetraun og Ferðastundin
með Sigmari B. Haukssyni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsæidalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika vinsælustu lögin.