Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1987, Side 4
26
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1987.
Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp -
20.30 í gestastofu. Erna Indriðadóttir tekur
á móti gestum. (Frá Akureyri)
22.05. Nótur að norðan. frá Ingimar Eydal.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr hlustendur undir svefninn
. með tali og tónum.
00.10 Næturútvarp.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvazp
Ækureyxi
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni.
- FM 96,5 Má ég spyrja?
Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugs-
son. M.a. er leitað svara við spurning-
um hlustenda og efnt til markaða á
Markaðstorgi svæðisútvarpsins.
. Bylgjan FM 98,9
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður litur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og
spjallar til hádegis. Tapað fundið, af-
mæliskveðjur og mataruppskriftir.
Síminn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir
kl. 10.00, 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með
þvi sem helst er i fréttum, spjalla við
fólk og segja frá. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Tón-
listargagnrýnendur segja álit sitt á
nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00,
16.00 og 17.00.
17.00 sÁta R. Jhóannesdtótir iReykja
sðidegis. Asta leikur tónlist, litur
yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist með léttum takti.
Fréttir kl. 19.00.
20.00 Jónina Leósdóttir á fimmtudegi.
Jónina tekur á móti kaffigestum og
spilar tónlist að þeirra smekk.
21.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón
Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um
popptónlist.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá i umsjá Karls Garðars-
sonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 03.00.
Alfa. FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16 00 Barnagaman. Endurfluttur þáttur frá
fyrra laugardegi. Stjórnendur: Eygló
Haraldsdóttir og Helena Leifsdóttir.
17.00 Hlé.
21.00 Kvöldstund með Tomma.
22.00 Fagnarðerlndlð flutt í tall og tónum.
Þáttur sérstaklega ætlaður enskumæl-
andi fólki. Stjórnandi: Eiríkur Sigur-
þjörnsson.
24.00 Dagskrárlok.
Útrás FM 88,6
17.00 MR kveiklr á tækjunum.
18.00 MR tjáir sig í talstofu.
19.00 FÁ sér um þátt.
20.00 FÁ spilar plöturnar sínar.
21.00 FB sér um þátt.
22.00 FB sér um þátt.
23.00 BETA. Sigmundur Halldórssson
(MH) sér um þáttinn.
00.00 Sveittir sveiflunnar menn. Gunnar
Hansson (MH) sér um djassþátt i vök-
ulökin.
Föstudagur
27. mars
* Sjónvaxp
18.00 Nilli Hólmgeirsson. Niundi þáttur i
þýskum teiknimyndaflokki. Sögumað-
ur Örn Árnason. Þýöandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.25 Stundin okkar - Endursýning. End-
ursýndur þáttur frá 22. mars.
19.00 Á döfinnl. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur Sigurðsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guð-
mundur Bjarni Harðarson og Ragnar
Halldórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
2C.40 Unglingarnir í frumskóginum. Frá Is-
landsmeistarakeppninni i dansi með
frjálsri aðferð sem háð var í Tónabæ á
dögunum. Fyrri hluti: Flokkakeppni.
Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónas-
son.
21.35 Mike Hammer. Níundi þáttur í
bandarískum sakamálamyndaflokki.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.25 Kastljós. Reyklaus dagur. Umsjón-
armaður Helgi H. Jónsson.
22.55 Seinni fréttir.
23.05 Stundargriö. (Prodlouzeny cas).
Tékknesk bíómynd frá árinu 1984.
Leikstjóri Jaromil Jires. Aðalhlutverk
Milos Kopecky og Tatana Fischerova.
Roskinn listfræðingur, sem býr með
ungri konu, kviðir ellinni og gerist sótt-
hræddur mjög. Honum er tjáð að hann
gangi með krabbamein og eigi skammt
eftir ólifað. Þótt undarlegt megi virðast
léttist heldur á karli brúnin við þá vitn-
eskju. Hann losnar við angistina og
tekur að njóta lífsins. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
00.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Einstök vinátta (Special Friendship).
Ný bandarísk sjónvarpskvikmynd með
Tracy Bollan og Akosua Busia i aðal-
hlutverkum. Mynd þessi, sem byggð
er á sannsögulegum heimildum, segir
sögu tveggja stúlkna sem gerast
njósnarar i þrælastríðinu.
18.30 Myndrokk.
19.05 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lina. A milli ki. 20.00 og 20.15
gefst áhorfendum Stöðvar 2 kostur á
að hringja I síma 673888 og bera upp
spurningar. Stjórnandi og einn gestur
fjalla um ágreinings- eða hitamál líð-
andi stundar.
20.20 Klassapiur (Golden Girls). Banda-
rískur gamanþáttur um hressar konur
á besta aldri. I þessum þætti ákveða
klassapíurnar að nú sé tími til kominn
að læra steppdans.
20.45 Geimálfurinn. Það er líf og fjör á
heimili Tanner fjölskyldunnar eftir að
geimveran Alf bætist í hópinn.
21.10 Maðurinn í rauða skónum. (The
Man With One Red Shoe). Bandarisk
gamanmynd með Tom Hanks
(Splash), Jim Belushi og Dabney
Coleman í aðalhlutverkum. Fiðluleikari
nokkur flækist i ótrúlegan njósnavef
þegar hann álpast til þess að fara í
ranga skó. Mynd þessi er endurgerð á
franska farsanum Maðurinn í svarta
skónum (The Tall Blond Man With
One Black Shoe) sem naut mikilla vin-
sælda á sinum tíma.
22.40 Endurfundir (Intimate Strangers).
Bandarísk sjónvarpsmynd með Teri
Garr, Stacy Keach og Cathy Lee Cros-
by í aðalhlutverkum. I lok Víetnam-
striðsins verða læknishjón viðskila og
konan verður eftir í Vietnam. Tíu árum
síðar tekst henni að komast heim á
ný og verða með þeim fagnaðarfundir.
00.10 Náttfari (Midnight Man). Bandarisk
biómynd með Burt Lancaster í aðal-
hlutverki. Lögreglumaður við háskóla
nokkurn fer að grennslast fyrir um
dauða eins nemandans.
02.00 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Útvaxp xás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall-
dórsson, Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur
Sigurðarson talar um daglegt mál kl.
7.20.
09.00 Fréttir.
09.05 Morgunstund barnanna: „Mamma í
uppsvelflu" eftir Ármann Kr. Einars-
son. Höfundur les (20).
09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón:
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli.
(Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth
les (25).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir
kynnir lög af nýjum hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustu-
greinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. - Jóhanna Hafliðadóttir.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Sónata fyrir
einleiksfiðlu op. 21 nr. 4 eftir Eugéne
Ysaye. Chantal Juillet leikur. b.
„Barnaleikir", svíta i fimm þáttum eftir
Georges Bizet og Tilbrigði eftir Witold
Lutoslawski. Vitya Vronsky og Victor
Babin leika á tvö píanó. c. „Þorpssvöl-
urnar frá Austurríki", vals eftir Josef
Strauss. Sylvia Geszty syngur með
Sinfóniuhljómsveit Berlinar. Fried
Walter stjórnar.
17.40 Torgiö. - Viðburðir helgarinnar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sigurðarson flyt-
ur.
20.00 Suður-amerísk tónlist. Luigi Alva,
Roberto Negri og Sonja Prunnbauer
syngja og leika á Tónlistarhátíðinni i
Schwetzingen i fyrravor. (Síðari hluti
hljóðritunar frá þýska útvarpinu)
20.40 Kvöldvaka. a. Ur Mímisbrunni. Þátt-
ur islenskunema við Háskóla Islands:
Fiske-bókasafnið i Iþöku. Umsjón:
Þórunn Sigurðardóttir. Lesari með
henni: Ragna Steinarsdóttir. b. At-
hafnamenn við Eyjafjörö. Bragi Sigur-
jónsson flytur annan þátt sinn: Þrír
skipasmiðir á Akureyri. c. Úr sagna-
sjóði Árnastofnunar. Hallfreður Örn
Eiríksson tók saman.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma. Andrés Björns-
son les 33. sálm.
22.30 Hljómplöturabb. Þorsteins H'annes-
sonar.
23.10 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma
Matthiassonar. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund i dúr og moll. með Knúti
R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Utvaxp xás H
00.10 Næturútvarpstendur vaktina.
06.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Krístjáns Sigurjóns-
sonar. Meðal efnis: Öskalög hlustenda
á landsbyggðinni og getraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá
hlustendum o.fl. o.fl.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal. Síðdegisút-
varp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Val-
týsson kynnir.
21.00Tilraunir. Skúli Helgason kynnirtón-
listarmenn sem fara ekki troðnar slóðir.
22.05 Fjörkippir. Erna Arnardóttir kynnir
dans- og skemmtitónlist.
23.00 Á hinni hliðinni.
00.10 Næturútvarp.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Akureyri______________
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni.
- FM 96,5. Föstudagsrabb. Inga Eydal
rabbar við hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tónlist og greinir
frá helstu viðburðum helgarinnar.
Bylgjan FM 98,9
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður lítur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Föstudagspoppið allsráðandi, bein
lína til hlustenda, afmæliskveðjur,
kveðjur til brúðhjóna og matarupp-
skriftir. Síminn hjá Palla er 61-11-11.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með
því sem helst er I fréttum, spjalla við
fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er
á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl.
13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjuiengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kj. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir I Reykjavík
siðdegis. Asta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn
leikur tónlist úrýmsum áttum og kann-
ar hvað næturlífið hefur upp á að
bjóða.
22.00 Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj-
unnar, kemur okkur I helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hörður
Arnarson leikur tónlist fyrir þá sem
fara seint í háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Útrás FM 88,6
17.00 Iðnskóllnn í Reykjavik sér um þátt.
18.00 lönskólinn í Reykjavik sér um þátt.
19.00 MS mættur til leiks með eitthvað
af plötum meðferðis.
20.00 MS.......?!!!!
21.00 FG þeytir nokkrum skifum.
22.00 FG sér um þennan þátt
23.00 FB trallar i beinni útsendingu.
00.00 FB jóðlar í beinni útsendingu.
01.00 Næturvaktin. Jóhanna Kristin Birnir
(MH), Sif Tulinius (MH) og Stefán
Eiríksson (MH) halda uppi augnalok-
'unum með stæl.
Laugardagur
28. mars
Sjónvaxp
15.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espan-
ol. Tiundi þáttur. Spænskunámskeið í
þrettán þáttum ætlað byrjendum. Is-
lenskar skýringar: Guðrún Halla Tuli-
níus.
18.30 Litli græni karlinn. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
18.40 Þytur i laufi. Áttundi þáttur. Breskur
brúðumyndaflokkur, framhald fyrri
þátta um Móla moldvörpu, Fúsa frosk
og félaga þeirra. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
19.00 Háskaslóðir (Danger Bay) - 7. Sá
eini. Kanadískur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga um ævintýri við
verndun dýra i sjó og á landi. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elisa-
bet Brekkan og Erla Rafnsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show)
- 11. þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Bill Cosby i titil-
hlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Gettu betur-Spurningakeppni fram-
haldsskóla. Undanúrslit: Menntaskól-
inn á Laugarvatni og Menntaskólinn
við Sund. Stjórnendur: Hermann
Gunnarsson og Elísabet Sveinsdóttir.
Dómarar: Steinar J. Lúðviksson og
Sæmundur Guðvinsson.
21.50 Ferð án fyrirheits (Man Without a
Star). Bandariskur vestri frá 1955.
Leikstjóri King Vidor. Aðalhlutverk:
Kirk Douglas, Jeanne Craine og Claire
Trevor. Kúreki einn tekur að sér að
gera mann úr piltungi sem hann finnur
á förnum vegi. Þeir ráðast I vinnu-
mennsku hjá konu, sem lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna, og blandast
þeir félagar i harðar landamerkjadeilur.
Þýðandi Reynir Harðarson.
23.15 Hershöfðinginn. (The General) s/h.
Sígild, þögul skopmynd frá árinu 1927
Leikstjórn og aðalhlutverk: Buster
Keaton.
00.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
09.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd.
09.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.05 Herra T. Teiknimynd.
10.30 Garparnir. Teiknimynd.
11.00 Fréttahornið. Fréttatimi barna og
unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir
Guðjónsson.
11.10 Námur Salómons konungs (King
Salomons Mines). Hörkuspennandi
ævintýramynd eftir hinni þekktu sögu
Rider Haggard sem komið hefur út í
íslenskri þýðingu. Leit að námum hins
vitra Salómons konungs í frumskógum
Afríku.
12.00 Hlé.
16.00 Ættarveldiö (Dynasty). Carrington
fjölskyldan kemur fram á sjónarsviðið
aftur. Tekið er til við réttarhöldin yfir
Steve Carrington en Alexis, fyrrverandi
kona hans, vitnar gegn honum.
16.45 Heimsmeistarinn að tafli. Sjötti og
siðasti þáttur. Hinn ungi snillingur,
Nigel Short, og heimsmeistarinn, Gary
Kasparov, heyja sex skáka einvígi fyrir
sjónvarp á skemmtistaðnum Hippod-
rome í London. Friðrik Ólafsson skýrir
skákirnar.
17.10 Eldvagninn (Chariots of Fire).
Bandarisk kvikmynd frá 1981 með
John Gielgud, Nigel Davenport, lan
Holm og Lindsay Anderson í aðal-
hlutverkum. Sönn saga tveggja
íþróttamanna sem kepptu á ólympíu-
leikunum 1924. Lýst er ólikum bak-
grunni þeirra og þeim hindrunum sem
verða á vegi þeirra áður en þeir ná
markmiðum sinum. Mynd þessi hlaut
fern óskarsverðlaun fyrir bestu mynd,
besta handrit, bestu tónlist og bestu
búninga. Leikstjóri er Hugh Hudson.
19.05 Spæjarinn. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Crocett og Tubbs lenda I heilmiklum
kappakstri í þessum þætti þar sem
þeir þurfa að klófesta morðingja vænd-
iskonu.
20.50 Benny Hlll. Breskur gamanþáttur.
21.15 Kir Royale. Geysivinsæl ný þýsk
þáttaröð. Fylgst er með slúðurdálka-
höfundi og samskiptum hans við
yfirstéttina og þotuliðið í Múnchen.
22.15 Óvætturin (Jaws). Bandarisk bió-
mynd með Roy Scheider, Richard
Dreyfuss og Robert Shaw i aðalhlut-
verkum. Lögreglustjóri I smábæ
nokkrum við ströndina fær það verk-
efni að kljást við þriggja tonna hvítan
hákarl sem herjar á strandgesti. Þetta
er myndin sem skemmdi fyrir bað-
strandaiðnaðinum I mörg ár eftir að
Útvarp - Sjónvarp
hún var frumsýnd. Leikstjóri er Steven
Spielberg.
00.15Skilnaðarbörnin (Firstborn). Heimil-
islífið fer úr böndum þegar fráskilin
kona með tvö börn leyfir nýja kærast-
anum að flytja inn.
01.50 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Utvaxp xás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlusfendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum er lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna og siðan heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
09.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
Tilkynningar.
11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í
dagskrá útvarps um helgina og næstu
viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í
vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Að hlusta á tónlist. 25. þáttur: Hvað
er forleikur? Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson.
18.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabb-
ar við hlustendur.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Ókunn afrek - Mjór er mikils vísir.
Ævar R. Kvaran segir frá.
21.00 íslensk einsöngslög. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög eftir Sig-
valda Kaldalóns, Sigurð Þórðarson,
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Karl O.
Runólfsson og Sigfús Einarsson.
Guðrún Kristinsdóttir leikur með á
píanó.
21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá
Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björns-
son les 34. sálm.
22.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til morguns.
Utvaxp xás H
01.00 Næturútvarp.
06.00 i bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir.
09.03 Tíu dropar. Gestir Helga Más Barða-
sonar drekka morgunkaffið hlustend-
um til samlætis.
11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns-
son sér um þáttinn.
12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sig-
fússon stýrir spurningaþætti um
dægurtónlist.
15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist,
íþróttir og sitthvað fleira i umsjá Sig-
urðar Sverrissonar og iþróttafrétta-
mannanna Ingólfs Hannessonar og
Samúels Arnar Erlingssonar.
17.00 Savanna, Ríó og hin trióin. Svavar
Gests rekur sögu islenskra söngflokka
í tali og tónum.
18.00 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og
Sigurður Gröndal senda hlustendum
tóninn og láta flest flakka.
20.00 Rokkbomsan. - Þorsteinn G. Gunn-
arsson.
21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlends-
son. (Frá Akureyri).
22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir
gömul og ný dægurlög.
05.00 Næturútvarp.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Akuxeyxi
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni. - FM 96,5. Um að gera. Þáttur
fyrir unglinga og skólafólk.