Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1987, Blaðsíða 1
Dagskrá dagsins í dag er á næst- öftustu síðu T aiiffliidamir II. apzu Sjónvazp 16.00 íþrótttr. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espan- ol. Tólfti þáttur. Spænskunámskeið í þrettán þáttum ætlað byrjendum. Is- lenskar skýringar: Guðrún Halla Tuli- níus. 18.25 Litli græni karlinn (9). Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.35 Þytur í laufi. Tíundi þáttur í breskum brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) -9. Kata og hvalurinn. Kanadískur myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 13. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosby i titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.10 Kvöldstund með Pétri Gunnarssyni. - Hvernig verður rithöfundur til? Ævar Kjartansson ræðir við Pétur Gunnars- son rithöfund í vinnustofu hans og á eyðibýli I Flóa þar sern Pétur var í sveit. Þeir ræða einkum þá reynslu sem þroskar verðandi rithöfund og höfund- arstarfið. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 22.00 Húsið á hæðinni eða Hring eftir hring - Fyrri hluti - Herranótt Menntaskól- ans í Reykjavik 1986. Höfundur Sigurður Pálsson. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikendur: Nemendur Menntaskólans í Reykjavík. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Sviðsmynd: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Bún- ingar: Sigrún Guðmundsdóttir og nemendur í MR. Aðalpersóna leiksins er í rauninni hið 140 ára gamla hús MR en það birtist i Ifki húsanda sem hafa öðlast ólika eiginleika i tímanna rás. Þessir svipir leiða fram nokkra kafla úr sögu skólans sem jafnframt er saga lands og þjóðar. I fyrri hluta kynnumst við 19. öldinni kringum pereatið 1850 og tímabilinu 1870-80. Þekktir menn koma við sögu, svo sem Sveinbjörn Egilsson rektor, Hannes Hafstein og Kristján Fjallaskáld þó atburðir séu aö öðru leyti skáldskapur. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. Siðari hluti verður sýndur mánudagskvöldið 13. aprll. 22.50 í bffðu og ctrlðu. (Pete'n Tillie) Bandarlsk blómynd I léttum dúr gerð árið 1972 eftir sögu Peters de Vries. Leikstjóri Martin Ritt. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Pete er piparsveinn og mesti galgopi. Þau Tillie kynnast I boði og rugla saman reytunum þótt þau séu um margt óllk. Þau eignast son og Pete fær stöðuhækkun og stillist nokkuð. Það stendur þó ekki lengi auk þess sem þau hjónin verða fyrir óvæntu áfalli sem hefur áhrif á sambúöina. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 9.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 9.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.05 Herra T. Teiknimynd. 10.30 Garparnlr. Teiknimynd. 11.00 Fréttahornið. Fréttatlmi barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 11.10 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ævin- týramynd fyrir börn og unglinga. 11.30 Fimmtán ára. (Fifteen). Nýr mynda- flokkur í 13 þáttum fyrir börn og unglinga. Það eru unglingar sem fara með öll hlutverkin og semja þau sjálf textann jafnóðum. Annar þáttur. 12.00 Hlé. 01.30 Flokkakynning. Kynning á öllum stjórnmálaflokkum í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. Einn af helstu tals- mönnum hvers flokks flytur 5-7 mín. framsögu og situr síðan fyrir svörum hjá fulltrúum hinna flokkanna. Hver flokkur tilnefnir einn mann til framsögu og svara, og annan til að spyrja tals- menn hinna flokkanna. 16.00 Ættarveldið (Dynasty) Blake Carr- ington og Steven sonur hans reyna að ná sáttum. 16.50 Chernobyl. Slysið I kjarnorkuverinu í Chernobyl séð frá sjónvarhóli Sovét- manna. 18.05 Tíska. Umsjónarmaður er Helga Benediktsdóttir. 18.30 Biladella (Automania). Ný bresk þáttaröð I léttum dúr sem greinir frá sögu bílsins og þeim áhrifum sem til- koma hans hefur haft á líf manna. I þessum fyrsta þætti er kastljósinu beint að þeim sem safna gömlum bílum, ýmist sem stöðutáknum, leikföngum eða fjárfestingum. 18.55 Myndrokk. 19.05 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Meistari. Nýr þáttur byggður á „Mastermind", hinum virtu og vinsælu þáttum Magnúsar Magnússonar. Stjórnandi er Helgi Pétursson. 20.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). Tubbs og Crockett eru komnir fast á hæla manns, sem hefur gerst sekur um eiturlyfjasmygl og sifjaspell. 21.15 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 21.45 Kir Royal. Slúðurdálkahöfundurinn Baby Schimmerlos og Ijósmyndari hans, svífast einskis til að verða sér úti um góða frétt. 22.45 Einn á móti öllum (Against All Odds). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1984. Með aðalhlutverk fara Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods. Spennandi ástarsaga sem byggð er á frægri sögu eftir Daniel Mainwaring og er sögusvið myndarinnar að stórúm hluta Mexico. Tónlistin í myndinni er samin og flutt af Phil Collins og leik- stjóri er Taylor Hackford. 00.55 Opnustúlkan (Policewoman Center- fold). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum með Melody Anderson og Ed Marin- aro í aðalhlutverkum. Það fellur ekki í góðan jarðveg hjá yfirmönnum lög- reglunnar þegar nektarmynd af ungri lögreglukonu birtist í opnu blaðs. 02.25 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Utvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna og síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin i umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olafur Þórðar- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 27. þáttur: Hvað er konsert? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lina til stjórnmálaflokkanna. Sjöundi þáttur: Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins svara spurningum hlustenda. 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokk- anna. Sjöundi þáttur: Borgaraflokkur- inn kynnir stefnu sína. 21.00 íslensk elnsöngslög. Kristinn Halls- son syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Árna Thorsteinson, Markús Kristjánsson, Þórarin Jónsson og Sig- fús Einarsson. Árni Kristjánsson leikur með á pianó. 21.20 Á réttri hlllu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björns- son les 46. sálm. 22.30 Tónmál. Merrey Mvahave. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til morguns. Utvazp zás n 00.10 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur vaktina. 06.00 i bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn- ir notalega tónlist í morgunsárið. 09.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir dægurlög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morg- unkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns- son sér um þáttinn. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sig- fússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00.). 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira I umsjá Sig- urðar Sverrissonar og íþróttafréttá- mannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Þátturinn verðurend- urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sinu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Rokkbomsan. - Þorsteinn G. Gunn- arsson. 21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 00.05 Næturútvarp. Erna Arnardóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akureyzi 18.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni. - FM 96,5. Þú átt leikinn. Félagasamtök á Norðurlandi kynna starfsemi sína. Alfci FM 102,9 13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Á óskalistanum. Óskalagaþáttur í umsjón Hákonar Múller. 16.00 Á beinni braut. Stjórnendur: Eyjólfur Örn, Gunnar Ragnarsson og Sæ- mundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lifsins. Þáttur með ýmsu efni. 24.00 Tónlist. 4.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úrýmsum áttum, líturá þaðsem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Jón Gústafsson, nátthrafn Bylgjunn- ar heldur uppi stanslausu fjöri. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gislason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Útzás FM 88,6 9.00 Innrás á Útrás: Ómar Sævar Gísla- son. (FB) 11.00 Fyrir matinn. Umsjón hefur MR. (MR) 12.00 Eftir matinn. Umsjón hefur MR. (MR) / 13.00 Dóri og Bensi koma öllum í helgar- skap í léttri laugardagssveiflu. (MS) 14.00 Þorkell og Auðunn eldhressir og aldrei betri. (MS) 15.00 Daddi og Siggi fá Útrás - létt tón- list. (FB) 16.00 Ragnar Þór Reynisson leikur létta músík. (FB). 17.00 Nýbylgja með Ásmundl og Magn- úsl. (FÁ) 19.00 Hvað ætlar þú að verða? Valgeir Vilhjálmsson og Árni Gunnarsson. (FG) 21.00 Léttur laugardagur frá MR. (MR) 23.00 Kokkteill með Klngo. Kingo hitar upp fyrir næturvaktina. (IR) 01.00-09.00 Næturvaktin: FÁ heldur uppi stanslausu fjöri til morguns. (FÁ) Sjónvazp Akureyzi 9.00 Lukkukrútin. Teiknimynd. 9.30 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 9.55 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Herra T. Teiknimynd. 10.50 Garparnir. Teiknimynd. 11.15 Eiturlyfjavandinn (Toma, the Drug knot). Ný sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum. David Toma er lögreglumaður sem hefur starfað mikið óeinkennisklæddur. Mynd þessi er byggð á atburðum úr lifi hans. Endur- sýnd vegna fjölda óska. 12.00 Sorglegustu orð sem töluð hafa verið. Sérstakur dagskrárliður á veg- um frjálsrar kristilegrar fjölmiðlunar. 13.00 Hlé. 18.00 Ættarveldið (Dynasty). Blake biður lögfræðing nokkurn að losa sig við Alexis og gera Steven arflausan. 18.55 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.20 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett lætur draga sig á tálar til þess að koma upp um glæpaflokk nokkurn. 20.10 Kir Royal. Ný þýsk þáttaröð um slúðurdálkahöfundinn Baby Schim- merlos og samskipti hans við yfirstétt- ina og „þotuliðið" í Múnchen. 21.15 Óskarsverðlaunaafhendingin. Þann 30. mars sl. voru óskarsverðlaunin af- hent í Los Angeles. Stöð 2 sýnir þennan árlega stórviðburð i fullri lengd. 00.20 Vitnið (Witness). Bandarísk kvik- mynd frá 1985 með Harrison Ford og Kelly McGills í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Peter Weir. Lögreglumaður er myrtur og eina vitnið er átta ára dreng- ur úr Amish trúarhópnum. Lögreglu- maðurinn John Book fær málið i sínar hendur og leitar skjóls hjá Amish fólk- inu þegar lífi hans og drengsins er ógnað. Mvnd þessi var útnefnd til 8 óskarsverðlauna árið 1986. 02.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. apzil Pálmasuimudagur __________Sjónvazp________________ 14.00 Bikarúrsltt i handknattteik - Bein útsending. Kvenna- og karlaflokkar. 16.15 Sunnudagshugvekja. 16.25 Jesús frá Nasaret - Endursýning. Fyrsti hluti. Bresk-ítölsk sjónvarps- mynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk Robert Powell ásamt Michael York, Olivia Hussey, Peter Ustinov, James Farent- ino, Anne Bancroft, lan McShane, Claudia Cardinale, Ralph Richardson, Ernest Borgnine, James Mason, Chri- stopher Plummer, Valentina Cortese, Rod Steiger, Anthony Quinn, Stacy Keach og Laurence Olivier. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans og boð- skap, pínu, dauða og upprisu eins og lýst er í guðspjöllunum. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu um siðustu páska. Hinir hlutarnir þrir verða sýndir siðdegis á föstudaginn langa, laugar- dag og páskadag. Þýðandi Veturliði Guðnason. 1 o.OO Stundin okkar. Barnatími Sjónvarps- ins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrifætlingarnir. (The Tripods) - Ell- efti þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þórhallur Ey- þórsson. 19.00 Á framabraut. 19. þáttur í bandarísk- um myndaflokki. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Sigurður Hróarsson. Stjórn: Sig- urður Snæberg Jónsson. 21.40 Colette. Lokaþáttur. Franskur fram- haldsmyndaflokkur um viðburðaríka ævi skáldkonunnar. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 22.35 Passiusálmur. 44. Það sjöunda orð- ið Kristí. Lesari Sigurður Pálsson. Myndir: Snorri Sveinn Friðriksson. 22.50 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Barna- og unglingaefni. 15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.00Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. 17.20 Matreiðslumeistarinn. Meistara- kokkurinn Ari Garðar gefur sælkerum landsins góð ráð. 17.40 Á veiðum (Outdoor Life). Ný þátta- röð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynnir hverju sinni í þáttum þessum sem eru 28 að tölu.. 18.05 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Nýr gamanþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þrír unglingar eiga við foreldravanda- mál að striða. Þáttaröð þessi hefur notið mikilla vinsælda í Bandríkjunum. 20.30 Renata Scotto í Sviðsljósinu. I þess- um mánuði fá íslendingar að njóta listar hinnar heimsfrægu sópransöng- konu, Renata Scotto. Hún er ítölsk að uppruna en hefur búið í Bandaríkjun- um sl. 2.0 ár og m.a. starfað við Metropolitan óperuna. Það vakti mikla eftirtekt þegar Renata stjórnaði upp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.