Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Blaðsíða 4
POSTUR Vinningshafar fyrir 14. tbl.: 88. þraut: Stafasúpa. Pálmi Blængsson, Borgarbraut 7, 310 Borgarnesi. 89. þraut: 5 villur. Vignir Jóhannsson, Strandgötu 55, 735 Eskifirði. 91. þraut: Raðspil nr. 2. Elma Jóhanna Backman, Þrastanesi 18, 210 Garðabæ. 92. þraut: Fiðlur nr. 2 og nr. 5. Rúnar Karvel, Hlíðavegi 12, 430 Suðureyri, Súgandafirði. 93. þraut: Hvað heita krakkarnir? Vegna mistaka prentuðust stafirnir í nöfnum krakkanna ekki. Því birtum við þrautina aftur! Elva Hrund Ágústsdóttir, Leirubakka 16, 109 Reykjavík. ................. Svanlaug Ingvadóttir, 5 ára, Smáratúni 11, 220 Álftanesi. Hvað heita krakkarnir? Sendið svar til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík Eva Sædís Sigurðardóttir, Faxatröð 7, 700 Egilsstöðum, 10 ára. Mörg áhugamál. Eva Dóra Hrafnkelsdóttir, Suðurgötu 54, 220 Hafnarfirði, 11 ára. Hestar, píanó og skíði. Brynja Rafnsdóttir, Hjöllum 9,450 Patreks- firði, 11 ára. Strákar og stelpur 8-13 ára. Áhugamál: Bréfaskriftir, tónlist, Madonna og fleira. Svara öllum bréfum. Get skipt á plakötum, límmiðum og mörgu öðru. Sigríður Anna Emilsdóttir, Drafnargötu 7, 425 Flateyri, 15 ára. Ferðalög, sund og fleira. Svava Kristín Sveinbjörnsdótir, Hjalla- byggð 7, 430 Suðureyri, 10 ára. Eygló Rós Gísladóttir, Skólavörðustíg 27, 101 Reykjavík, 9 ára. Dans, hljóðfæri og fleira. Ingibjörg Rakel Ásgeirsdóttir, Hafraholti 36, 400 ísafirði. Pennavinir á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál margvísleg. Hæ, hæ, besta Barna-DV! Mig langar til að eignast pennavini á aldrin- um 7 til 9 ára. Ég er sjálf 7 ára. Áhugamál mín eru dýr, frímerki og margt fleira. Svo er hér ein gáta að lokum: - Hvað er það sem er með fjóra fætur og flýgur um í loftinu og segir BRA, BRA? Svar: Tvær endur! Kristbjörg Eva Halldórsdóttir, Lundi, Grýtubakkahreppi, S-Þing. Guðrún Hrafnkelsdóttir, Smáratúni 41,230 Keflavík, 12 ára. Stelpur og strákar á aldrin- um 12-14. ára. Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Teigas- eli 2, 109 Reykjavík, 9 ára. Krakkar á aldrin- um 7 til 11 ára. Áhugamál: skíði, sveit, skautar, hjólaskautar, Madonna, Sandra, hestar og fleira. Hrafnhildur Georgsdóttir, Þorsteinsgötu 15, 310 Borgarnesi, 11 ára. Sund, dýr, skátar, teikning og fleira. Sigurlína Guðjónsdóttir, Suðurgötu 66, 580 Siglufirði, 10-12 ára. Áhugamál: fimleikar, hlaup, gönguskíði, ferðalög, fótbolti og sund. Barna-DV er frábært blað. Svo sendi ég hérna með teikningu af fjölskyldunni minni. Pabbi. Mamma. Hrafnhildur, 15 ára. Sigurlína (ég sjálf), Ég er yngst, svo á ég 3 systkini í viðbót. Kæra Barna-DV! Ég kem hér með tillögu sem er svona: Ég mundi vilja að þið lengduð blaðið og þá væri hægt að hafa fleiri krakka sem vilja eignast pennavini. Ég er að leita mér að pennavinum. Ég hef skrifað mörgum stelpum, en ég gleymi alltaf að sefja bréfin í póst. Ég hef skrifað ykkur einu sinni áður en það var ekki birt og ég vona að þið birtið þetta. í leiðinni ætla ég að biðja um pennavinkon- ur á aldrinum 10-11 ára. Bjarney Guðrún Jónsdóttir, Lónabraut 22, 690 Vopnafirði. Áhugamál íþróttir, hestar, hundar, kettir, sund, popptónlist og að vera í sveit. Hér eru svo nokkrir brandarar: - Vitið þið af hveiju Hafnfirðingar fara allt- af með stól út á flugvöll? - Svo að flugvélin geti sest! - Það voru einu sinni íslendingur, Kín- verji, Frakki og Rússi. íslendingurinn sprengdi Kínveijann, klæddi sig í Frakkann og keyrði burt á Rússanum! - Það voru einu sinni Vopnfirðingur, Hafn- firðingur, Hornfirðingur og Reykvíkingur. Þeir héngu allir neðan í þyrlu. Þyrlan þoldi bara einn mann. Þá ákveða þeir að sá sem segði fyndnasta brandarann myndi fá að vera en hinir ættu að láta sig detta niður. Fyrst sagði Reykvíkingurinn brandara. Hinum fannst hann ekkert fyndinn. Svo sagði Hornfirðingurinn. Það fór á sömu leið fyrir honum. Þá var það Hafnfirðingurinn. Það fór eins fyrir honum og hinum tveimur. Þá sagði Vopnfirðingurinn brandara. Hinum fannst hann svo fyndinn að þeir klöppuðu fyrir hon- um!!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.