Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Blaðsíða 4
PÖSTUR Kæru krakkar! Þökkum öll bréfin. Þið eruð alltaf jafn- dugleg að skrifa. Hvernig gekk í prófunum? Hvað ætlið þið að gera í sumar? Kannski leyfið þið okkur að frétta eitthvað af því. En þá er komið að vinningshöfum fyrir 17. tölublað: 99. þraut. STAFASÚPA: Silja Konráðsdóttir, Dverghamri 38, 900 Vestmannaeyjum. 100. þraut: 6 VILLUR: Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Miðgarði 16, 740 Neskaupstað. 1. þraut: Leið B Kristín Birna Sævarsdóttir, Réttarholti 10, 310 Borgarnesi. 2. _þraut: SÆMUNDUR OG SIGUR- BJORG Margrét R. Ólafsdóttir, Grænahjalla 13, 200 Kópavogi. Litaðu fletina sem hafa punkt. Þá kemur felumyndin í ljós! Þið fáið fleiri myndir í næsta blaði! «/ (U-S Oddný Inga Alþertsdóttir og Eva Sædís Sigurðardóttir. Eva, Faxatröð 7, 700 Egilsst., Oddný, Garðsenda 9, 108 R. Harpa Theódórsdóttir, Bessahrauni 6,600 Vestmannaeyjum, 12 ára. Áhugamál: jass- ballett og leiklist. Aðalheiður Vilbergsdóttir, Vallargerði 1, 730 Reyðarfirði, 10 ára. Reyni að svara öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Jóhanna Margrét Eiríksdóttir, Kamba- hrauni 14, 810 Hveragerði, 8 ára. Áhugamál: sund, passa börn og margt fleira. Brynja D. Stefánsdóttir, Dalsgerði 5 C, 600 Ákureyri, 8 ára. Áhugamál: föndur, krakkar og fleira. Signý Björk Kristjánsdóttir, Fagrahjalla 12, 690 Vopnafirði, 9 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Aðalheiður Runólfsdóttir, Stóragerði 8, 900 Vestmannaeyjum, 11 ára. Áhugamál: sund, Madonna og Europe. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sólrún Hjaltested, Geitastekk 3, 109 Reykjavík, 10 ára. Áhugamál: skíði, skaut- ar, dýr og margt fleira. Sigríður Halldórsdóttir, Strandaseli 4, 109 Reykjavík, 14 ára. Áhugamál: flott föt, pennavinir, sætir strákar, popptónlist, bíó og fleira. Gunnlaug Olsen, Suðurvöllum 10, 230 Keflavík, 13 ára. Svara öllum bréfum. Áhugamál: hestar, sund, píanó og margt fleira. Eydís Þ. Sigurðardóttir, Miðbraut 17, 690 Vopnafirði. Oska eftir pennavinum á aldr- inum 11-13 ára. Áhugamál margvísleg. Valborg Ragnarsdóttir, Sandabraut 12, 300 Akranesi, 11 ára. Áhugamál margvís- leg. Krakkar á aldrinum 11-12 ára. Elín Hanna Elíasdóttir, Fífubarði 3, 735 Eskifirði. Krakkar 10-12 ára. Áhugamál: dýr, sund, skíði og margt fleira. Reyni að svara öllum. Ástríður Jónsdóttir, 8 ára (gleymdi að skrifa heimilisfangið sitt!) Bryndís Elfa Gunnarsdóttir, Heiðar- braut 23, 230 Keflavík, 9 ára. Ahugamál: hestar, skíði, skautar, fimleikar, tónlist, límmiðar og fleira. Helst mynd með fyrsta bréfi. Kristín Laufey Guðjónsdóttir, Lindar- braut 3, 170 Seltjarnarnesi. Krakkar á aldrinum 9 til 11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bryndís Ingimarsdóttir, Ránarbraut 16, 545 Skagaströnd, 13 ára. Áhugamál: bréfa- skriftir, madonna, Europe og A-ha. Guðný H. Leifsdóttir, Byrgisskarði, Vest- urdal, 560 Varmahlíð, 13 ára. Áhugamál margvísleg. Langar í pennavini á öllum aldri. Ómar Arnarson, Hjallalundi 9 B, 600 Akureyri. Pennavinir á aldrinum 10-12 ára. Elísabet Lilja Haraldsdóttir, Kleppsvegi 34, 105 Reykjavík, 10-12 ára. Áhugamál: dýr, bréfaskriftir og sund. Kæra BARNA-DV! Eg er hér með nokkrar tillögur. Mér finnst að það mættu vera fleiri þrautir í blaðinu. Svo mætti líka vera krossgáta og svo ætti að lengja blaðið um þrjár til fjórar síður. Þá væri hægt að hafa meiri krakkakynn- ingu, föndur og pennavini. Líka brandara. Bless, bless. Með fyrirfram þökk. Hildur Þorsteinsdóttir, Suðurvangi 8, 220 Hafnarfirði. Kæra BARNA-DV! Mig langar að segja dálítið frá leiklistinni sem ég er Mamma keyrir mig alltaf inn í Kramhús þar sem leiklistin er. Kennarinn minn heitir Sigríður Eyþórsdóttir og er kölluð Sigga. Mér finnst Sigga góður kenn- ari. I leiklistinni erum við að leika alls konar leikrit, bæði sem við semjum sjálf og sem við höfum heyrt annars staðar. Þeg- ar við semjum sjálf, segjum við að við séum í spuna. Mér finnst gaman í leiklist. María Mjöll Jónsdóttir, 8 ára, Stekkjar- hvammi 24, 220 Hafnarfirði. Kæra BARNA-DV! Eg ætla að senda hér einn brandara og eina gátu. Reykvíkingur var að tala við nágranna sinn sem var Hafnfirðingur. „Heyrðu, hvers vegna festirðu veggfóðrið með teiknibólum?" „Heldurðu að ég ætli að búa hérna alla ævi?“ - Hvers vegna er umferðarlögreglan sterk- ust í' heimi? - Vegna þess að hún getur stöðvað stærð- arinnar vörubíla með annarri hendi! Herborg Hjálmarsdóttir, Skagabraut 1, 250 Garði. P.S. BARNA-DV er skemmtilegt blað. Guðný K. Jónsdóttir 8 ára. Signý Björk Kristjánsdóttir, Fagrahjalla 12, 690 Vopnafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.