Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 2
38 LÁUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. HITT Krakkakynning Nafn: Jóhanna Júlíana Óðinsdóttir Heimili: Álfatún 19 Faedd: 19. mars 1975 Skóli: Snælandskóli Áhugamál: Hestar, skíði, fimleikar og fleira Uppáhaldsmatur: Saltkjöt og baunir Besti drykkur: Sinalkó Eftirréttur: ís Draumaprins: Dökkhærður Uppáhaldslitur: Blár Bestu vinir: Berglind og Kristjana Nafn: Anna Clara Björgvinsdóttir Heimili: Silungakvísl 7 Fædd: 10. des. 1975 Áhugamál: Madonna, plaköt, hljóm- sveitir, passa, sætir strákar Uppáhalds-eftirréttur: ís með j arð- arberjasósu Uppáhalds-drykkur: Cherry-Coke Bestu vinir: Árna, Elfa, Bryndís og fleiri Uppáhalds-litir: Bleikur, blár, svart- ur og hvítur. Nafn: Ingunn Jónsdóttir Heimili: Stallasel 1 Fædd: 8. maí 1976 Skóli: Ölduselsskóli Áhugamál: Fótbolti, pennavinir, skíði og fleira Uppáhaldsmatur: Hamborgari og kók Besti eftirréttur: Is Draumaprins: Dökkhærður með blá augu, sætur og skemmtilegur og góður í fótbolta Uppáhaldslitur: Blár Bestu vinir: Rut og Gudda Besti brandari: Veistu hvernig þú lætur heila úr Hafnfirðingi líta út eins og baun? - Þú tekur hann út, málar hann græn- an og blæst hann svo upp í rétta stærð! Nafn: Rebekka Halldórsdóttir, kölluð Sara Heimili: Árblik, Djúpavogur Fædd: 15. október 1974 Skóli: Lækjarskóli, Hafnarfirði Áhugamál: Sund, sætir strákar og dans Uppáhaldsmatur: Kjúllettur og franskar Besti drykkur: Mix og mjólk Eftirréttur: ís Draumaprins: Ljóshærður og mjög sætur Uppáhaldslitur: Ljósblár og hvítur Bestu vinir: Baddi, Sirrý, Rán, María og Guðrún Anna. Á hvað spilarðu: Segulbandstæki og spil! /."Á \ I élVlAAN Sólvallagötu 44, Reykjavík. „Komdu nú að kveðast á!“ Sveitaljóð Sveitin mín er sveipuð sól sem leikur fín um brekkur og hól. Hundurinn Fídó Hundurinn minn var fallegt dýr veiddi aldrei spóa. Feldur hans var mjúkur og hlýr en Fídó þurfti að lóga. Guðrún R. Jakobsdóttir, Sæbakka 2, 465 Bíldudal. Vísa Ég á lítinn hvítan hund hann kann að synda. Hann syndir bara hundasund og lætur sér það lynda. Anna Hjartardóttir, 11 ára, Tunguvegi 12, 108 Reykjavík. GuÍli Kötturinn minn heitir Gulli en hann er ekki eins og Stulli. Gulli er röndóttur en ekki bröndóttur. Gulli á heima í sveit en ekki á heima þar geit. Karlotta S. Ásgeirsdóttir, 9 ára, Heiðarseli 19, 109 Reykjavík. Sumarvísa Sumarið er komið með sólina með sér. Að baki burtu veturinn er. Anna Ásgeirsdóttir, Sólbrekku 13, 640 Húsavík. Ljóð Ég er sá blái, sem bláu augun hef nebbann minn líka, ég málaði hér. Ég á líka munn, hann rauður er en hvergi sé ég hárið, því sköllóttur er. (Þetta er vatnsdropi!) Stefanía Ársælsdóttir, Bessahrauni 2, Vestmannaeyjum. Fj ölskyldumyndir 10 Elva Brá Aðalsteinsdóttir, Funafold 13, 112 Rvk. Rakel Ýr Þrándardóttir, Ránarslóð 3, Höfn, Hornafirði. ÞETTA! . J Hvora leiðina á Hanna að velj a til að ná í hestinn sinn? Er það leið A eða B? Sendið svar til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. / \ I; V \ \ i nfv j f k ÍSfe j fotiþXwrPjfti ! \ V \. ./.&&&<!? >■ ý i 5< Guðrún Eir Einarsdóttir, Lerkilundi 11, 600 Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.