Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 4
64 J.x PC^STUR Kæru krakkar! Eins og við nefndum áður fer okkur að vanta einhveijar góðar, auðveldar upp- skriftir. Ef þið kunnið nokkrar, sendið okkur þá línu! En þá er komið að vinnings- höfum fyrir 24. tölublað: 35. þraut: Stafasúpa: Arnór Gunnarsson, Fífuseli 16, 109 Reykja- vík. 37. þraut: 6 greiður. Sigrún Lóa Svansdóttir, Asbúð 52, 210 Garðabæ. 38. þraut: Gugga Lína Guðnadóttir, Víkurbraut 10, Grindavík. Hæ, hæ Barna-DV! Ég heiti Kristín Margrét Gísladóttir og ég á heima á Ölkeldu í Staðarsveit. Ég ætla að senda ykkur upplýsingar um Ma- donnu. Henni finnst snakk og poppkorn æði og hún hatar blaðamenn. Hún á rauðan Porsche. Þegar Madonna var barn bjó hún í fátækrahverfi. Hún vann sér inn peninga með því að sýna naflann á sér. Síðan fór hún til New York og ætlaði að verða ball- ett-dansmær en hún giftist í staðinn einhverjum ríkum karli. Þökk fyrir birtinguna. Kristín Margrét. Fljúga hvítu íiðrildin. í fljótu bragði virðast fíðrildin 6 öll vera eins! En aðeins tvö þeirra eru alveg eins. Hvaða fiðrildi eru það? Sendið lausn til: Barna-DV, Þverhólti 11, 105 Reykjavík. Og Alda Kristrún sendi þessa skemmti- legu teikningu: IR 4. JULI 1987. Pennavinir 4 Aðalheiður Lydía Sigurðardóttir, Hlíð- arási 5, 270 Varmá, 11 ára. Óska eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kolbrún Þorbjörg Björnsdóttir, Breiða- bliki 9, 740 Neskaupstað. Áhugamál: Skíði, dýr, sund, pennavinir og fleira. Svara öllum bréfum. Hafrún Björnsdóttir, Breiðabliki 9, 740 Neskaupstað, 8 ára. Óska eftir pennavinum á aldrinum 7-10. ára. Jóhanna Kristín Malmquist, Mýrargötu 77, 740 Neskaupstað. Áhugamál: Skíði, dans, fótbolti og sætir strákar. Vill skrifast á við stráka og stelpur. Svarar öllum bréf- um. Sólveig Dögg, Sunnubraut 8, 620 Dalvík, 8 ára. Vill gjarnan fá pennavini á aldrinum 8-10 ára. Einar Hreiðarsson, Grímsstöðum, Kjós, 270 Varmá, 12 ára. Vantar pennavini, stráka og stelpur á aldrinum 11-12 ára. Svarar öllum bréfum. Kristín Björg Ragnarsdóttir, Víðigrund 22, 550 Sauðárkróki, 12 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-14 ára. Áhuga- mál eru margvísleg. Inga Heiða Halldórsdóttir, Miklabæ, 565 Hofsósi. Óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 12-15 ára, mega gjarnan vera íslenskir krakkar í útlöndum. Áhugamál: Músík, skrifa bréf, dans, íþróttir, kvik- myndir, límmiðar, Madonna, A-ha, kettir, skemmtilegir krakkar og fleira. Agnes Erna Stefánsdóttir, Blikanesi 10, 210 Garðabæ, 11 ára. Vill skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: Skrift, hestar, skíði, djassdans, poppmúsík og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Sendið mynd með fyrsta bréfi ef hægt er. Hulda Rún Rúnarsdóttir, Hofi, Öræfum, 785 Fagurhólsmýri, 9 ára. Langar í penna- vini 8 til 10 ára gamla. Guðrún Steina Sveinsdóttir, Norðurvör 6, 240 Grindavík, 12 ára. Vantar pennavini á aldrinum 11-13 ára. Anna Dögg Guðmundsdóttir, Langholts- vegi 164, 104 Reykjavík, 10 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Alda Kristrún Sölvadóttir, Austurbergi 14, 111 Reykjavík. Áhugamál: Hestar, íþróttir og fleira. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 10-12 ára. Alda er sjálf fædd 6. j anúar 1976. Hún mun svara öllum bréfum. Finndu sex atriði sem ekki eru eins á háð- um myndunum. Sendið lausn til: Barna - DV, Þverholti 11, 105, Reykjavík. Hvað heita krakkarnir? Sendið svar til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Agnes Ósk Sigurðardóttir Hlíðarási 5 270 Varmá Mosfellssveit. LTi fD rv T'-. ifj Helena Friðþjófsdóttir, 9 ára, Heiðarbrún 74, Hveragerði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.