Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. 41 Hvor kafarinn er festur í bátinn? Er það kafari A eða B? Sendið svar til: Barna-DV, Þyerholti 11, 105 Reykjavík. Smásaga Putti - Patti - Potta I sumar fór ég að heimsækja frænda minn sem heitir Davíð. Við fórum að skoða kettl- ingana hans. Þeir voru í gömlu fjárhúsi. Þeir hétu Putti, Patti og Potta. Þeir voru gráir og hvítir og mjög sætir. Ellert Geir Ingvason, 7 ára. Móatúni 13, Tálknafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.