Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
41
ÞETTA
HITT!
Tóti trúður
Límdu Tóta trúð á teiknipappírsörk. Litað-
ur hann vel og vandlega. Klipptu hann út.
Sama gerir þú við renninginn með auga-
steininum. Klipptu síðan raufar í hárið (A
og B) og stingdu renningnum inn í. Nú
getur Tóti rennt augunum til hægri og
vinstri.
» •
V.**
!_ •. |
rr*
í
Smári, 6 ára,
Blönduósi
Laufey Kristín Skúladóttir, 7 ára,
Hrútafirði.
Brandarar
Frænkan: Ef ég má kyssa þig, Gummi litli,
þá skal ég gefa þér fimm krónur.
Gummi litli: Aldeilis ekki. Ég sem fæ tíu
krónur fyrir að taka inn lýsi.
Óli: Það hafa mörg slys hlotist af íþróttum.
Karl: Finnst þér það?
Óli: Já, ég kynntist konunni minni í tennis.
Vísur
Barna-DV er besta blað
og ekki meir um það.
Við lesum, skrifum og gerum margt
og drekkum auðvitað malt.
Erla Lind Þórisdóttir,
Háarifi 11, Hellissandi.
Stelpurnar
Einu sinni hitti ég þrjár litlar stelpur
sem voru á skautum og renndu sér vel.
Ég hljóp heim og náði í skautana mína
og renndi mér í allan dag.
Barna-DV
Barna-DV er besta blað
og enginn þorir að hætta að lesa það.
Ég vorkenni þeim
sem fær ekki það blað.
Svava Ólafsdóttir,
Miðleiti 6, 103 Reykjavík
komast heim í hesthús? Er það leið nr. A -
B eða C?
Sendið svar til: Barna-DV,
Þverholti 11,105 Reykjavík.
Þórkatla Ragnarsdóttir
Snorri Engilbertsson, 5 ára,
Sunnuvegi 4, 220 Hafnarfirði.
Ingibjörg Ólafsdóttir, 11 ára,
Ljárskógum 22, Reykjavík.
Kveðjur
Mig langar að senda kveðjur til vinkonu
minnar á Húsavík. Hún heitir Anna María.
Einnig sendi ég kveðju frænkum mínum
sem heita Dana Ruth og Sigríður.
Kristín G. Guðmundsdóttir, 11 ára,
Álfaskeiði 70, Hafnarfirði.
Ég sendi krökkunum og kennaranum í
5.Ó.S. í Seljaskóla frábærar kveðjur.
Kristín Jóhannesdóttir,
5.Ó.S.
Ég vil senda pennavinkonu minni, Henný,
kveðju og svo vinkonum mínum, Sigrúnu,
Irisi Lilju og Rósu.
Stella Mjöll Aðalsteinsdóttir,
Reyðarfirði.
Ég sendi kveðju til vina minna í Barna-DV
fyrir nokkru, en ég gleymdi að skrifa nafn-
ið mitt undir og nú ætla ég að bæta úr
því. Ég sendi kveðju til vina minna sem
eiga heima á Akureyri og heita Eydís og
Svavar.
Erla Guðfinna Jónsdóttir,
Norðurgarði 2, 860 Hvolsvelli.
Okkur langar að senda pabba, Þorsteini
Guðmundssyni, æðislegar afmæliskveðjur.
Hann átti afmæli 26. febrúar. Svo sendum
við líka ömmu okkar, Valgerði Þorsteins-
dóttur, æðislegar afmæliskveðjur, en hún
átti afmæli 25. febrúar.
Fjölskyldan Áshamri 52.
Sendi kveðju til Óskars Þórs á Selfossi.
Hann átti afmæli 18. febrúar. Einnig sendi
ég kveðju til Karenar á Selfossi. Hún átti
afmæli 13. febrúar og varð 12 ára.
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Vallholti 47, Selfossi.