Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Síða 6
28 MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. fþróttir Körfubolti um helgina BIKARKEPPNIN Valur-KR 64-79 (29-39) Stig Vals: Tómas Holton 12, Svali Björgvinsson 10, Bjöm Zoega 10, Leifur Gústafsson 9, Þorvaldur Qeirsson 6, Ragnar Jónsson 6, Einar Olafsson 5 og Bárður Eyþórsson 4. Stig KR: Johannes Kristbjörnsson 19, Guöni Guðnason 16, Birgir Mic- haelssoo 14, Ástþór Ingason 12, Símon Óiafsson 8, Jón Sigurðsson 8 og Matthías Einarsson 2. Haukar-UMFN-b .100-77 (48-35) Stig Hauka: Ivar Asgrímsson 26, Skarphéðinn Eiriksson 19, Sveinn Steinsson 18, Pálmar Sigurðsson 11, Pétur Ingvarsson 7, Tryggvi Jónsson 5, Ingimar Jónsson 4, Reynir Kristj- ánsson 4. Stig UMFN-b: Þorsteinn Bjamason 19, Gunnar Þorvarðarson 17, Stefán Bjarkarson 11, Brynjar Sigmunds- son 10. 1. deild karla HSK-ÍS... Tindastól ..11 10 1 976-740 20 UIA ...11 10 1 747-602 20 ÍS ...12 10 2 879-687 20 Léttir ...12 5 7 752-832 18 ÍA........ ...11 4 7 696-785 8 HSK......... ...11 4 7 693-756 8 Reynir..... ..11 2 9 616-746 4 Skallagr.. ..11 0 11 713-924 0 1. deild kvenna UMFN-ÍBK.........39-75 ÍBK ...14 11 3 839-617 22 ÍR ...14 11 3 792-645 22 ÍS ...14 10 4 665-572 20 Haukar... ...14 7 7 706-702 14 UMFG.... ...14 5 9 511-661 10 UMFN.... ...14 3 12 562-689 6 KR ...15 3 12 615-606 6 Handbolti um helgina 1. deild kvenna Fram-Þróttur....;..37-8 FH-KR.............26-22 Víkingur-Haukar...13-12 Fram....18 16 1 1 439-257 33 FH......17 13 0 4 356-261 26 Valur...18 12 1 5 351-285 25 Vík.....17 9 0 8 329-311 18 Haukar..l6 7 2 7 309-266 16 Stjarnan 18 7 0 11 374-385 14 KR......17 3 0 14 27&A09 6 Þróttur ..17 0 0 17 250-510 0 3. deild karla ÍA-Þróttur...........'.....28-15 ÍBÍ-Ögri..................30-16 ÍS-ÍBI.....................38-13 Völsungur-ÍH (engir dómarar) IBK .11 10 0 1 296-172 20 ÍH .11 8 1 2 250-195 17 ÍA .10 7 1 2 258-198 ,15: ÍS ...11 5 3 3 260-206 13 Þróttur. ...12 5 1 6 256-245 11 Völs ...7 2 0 5 148-130 4: IBI 11 2 0 9 232-306 4 Ögri .11 0 0 11 116-374 0 • Gamla kempan Jón Sigurðsson skorar hér eitt a( átta stigum sínum gegn Valsmönnum í gærkvöldi. Jón hafði sannarlega ástæðu til að fagna í gær því auk þess sem KR-ingar sigruðu í leiknum þá átti kempan afmæli. DV-mynd Brynjar Gauti UMFN-b átti aldrei möguleika - Haukar áfram í bikamum eftir tvo stórsigra Haukar unnu auðveldan sigur gegn b-liði Njarðvíkinga í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í Hafn- arfirði í gærkvöldi. Haukar skoruðu 100 stig gegn 77 stigum gestanna og kemst Hafnarfjarð- arliðið því áfram eftir öruggan sigur í fyrri leiknum í Njarövík. Úrvalsdeildarlið Hauka haíði undirtökin allan tímann eins og búast mátti við en „old boys“ lið Njarðvíkinga með margar gaml- ar kempur innanborðs lék oft á tíðum ágætlega. Gunnar Þorvarðarson og Þor- steinn Bjamason voru bestir í liði Suðurnesjamanna og sýndu góð tilþrif. ívar Ásgrímsson var at- kvæðamestur Haukamanna í leiknum. -RR fe fe tep Mj- ' ‘ Sji: i . y ' ■ í KORNGARÐA1 NYTT HEIMILISFANG NYTT SIMANUMER Við hjá B.M.Vallá hf. höfum flutt skrifstofur okkar í nýtt og glæsilegt húsnæði við Korngarða 1 í Sundahöfn. Við það breyttist einnig símanúmer okkar og er nú 680600. IM VALIA Aðaiskrifstofa: Korngarðar 1 Pósthólf 4280 124 Reykjavík Sími 680600 Nafnnúmer 0908-0104 Kennitala 530669-0179 Steinaverksmiðja: Söluskrifstofa/sýningarsvæði: Breiðhöfða 3 Sími 685006 fþróttir KR-ingar áfram í bikamum KR-ingar sigruðu Valsmenn síðari leik liðanna í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi á Hlíðarenda með 79 stigum gegn 64. Staðan í leikhléi var 39-29 Vestur- bæjarliðinu í vil. KR-ingar sigmðu einnig í fyrri leik liðanna og em þar með komnir í undanúrslit bikarkeppninnar en Vals- menn sem komust í úrslit í fyrra eru úr leik. KR-ingar komu ákveðnir til leiks gegn Valsmönnum og náðu strax 10-12 stiga for- ystu sem þeir héldu allan fyrri hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks náði vesturbæjar- liðið frábærum leikkafla og gerði þá hreinlega út um leikinn. Staðan breyttist í 53-31 og síðan 61-35 og má segja að þar með hafi úrslitin ráðist. Valsmenn náðu að bíta frá sér á lokamínútunum og minnk- uðu muninn í 10 stig en sigur KR-inga var ekki í hættu og liðið skoraði 5 síðustu stig- in leiknum og tryggði sér þar með sætan sigur á Hlíðarendaliðinu. KR-liðið náði sér vel á strik í leiknum og lék lengst af mjög vel. Jóhannes Krist- björnsson og Birgir Mikhaelsson vom bestir í annars jöfnu og sterku liði. Valsliðið var mjög slakt í leiknum og skothittni leikmanna mjög léleg. Leikmenn liðsins vilja áreiðanlega gleyma þessum leik sem allra fyrst en víst er að liðið verð- ur að leika betur á næstunni ef það ætlar sér í úrslit í deildinni. Svali Björgvinsson og Björn Zoega voru skástu menn liðsins að þessu sinni. Dómarar voru þeir Sigurður Valur Halld- órsson og Sigurður Valgeirsson og dæmdu þeir ágætlega. -RR ÚrsHtakeppni íslandsmótsins í blaki: Óvænt tap hjá ÍS - moguleikar ÍS minnkuðu eftir 2-3 tap gegn HK Fimm leikir voru í úrslitakeppni íslands- mótsins í blaki um helgina. Á fóstudags- kvöldið voru þrír leikir, tveir í karlaflokki og einn í kvennaflokki. ÍS tapaði óvænt fyrir HK, 3-2. Stúdentar unnu fyrstu hrin- una, 15-7, en HK svaraði fyrir sig með því að sigra í þeirri næstu, 15-13. ÍS vann aftur þriðju hrinu, 15-12, en HK var ekki á því að gefast upp og sigraði í fjórðu hrinu, 15-7. Úrslitahrinan var mjög jöfn og æsispenn- andi og náði HK að meija sigur í henni, 18-16, eftir mikla baráttu. Lið HK átti mjög góðan leik og var besti maður þeirra Einar Ásgeirsson. Hjá ÍS stóð Marteinn Geirsson sig best. Með þessu tapi minnkuðu mögu- leikar ÍS-inga, sem eru deildarmeistarar, á íslandsmeistaratitlinum til muna því þeir töpuðu fyrir Þrótti um síðustu helgi. Þróttarar unnu hins vegar KA-menn nokkuð auðveldlega í þremur hrinum og hafa unnið alla leiki sína í úrslitakeppn- inni. Fyrsta hrinan fór 15-3, önnur 16-14 og sigur var svo innsiglaður 15-9. Þróttarar þurfa nú aðeins að vinna annan leikinn sen þeir eiga eftir, þá annaðhvort ÍS eða HK, tíl að veija íslandsmeistaratitilinn átt- unda árið í röð. I meistaraflokki kvenna sigruðu Víkingar síðan Þrótt í fjórum hrinum. Þær möröu fyrstu hrinuna 15-13 og Þróttarar svöruðu fyrir sig með sigri í þeirri næstu, 15-11. Víkingar burstuðu svo Þróttara í tveimur næstu hrinum, 15-5 og 15-3. Víkingar hafa því eins og Breiðablik unnið báða leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Þessi tvö liö áttu að leika á sunnudaginn en leiknum var fre.stað. A sunnudaginn lentu ÍS-ingar í basli með KA. KA-menn sigruðu í tveimur fyrstu hrinunum, 16-14, en þá tóku Stúdentar við sér og sigruðu í þremur næstu hrinum: 15-9, 15^-2 og 15-8. IS-dömurnar sigruðp svo Þrótt, 3-1. Þetta er í fyrsta skipti sem IS sigrar Þrótt í vetur og hefur liðið verið á mikilli uppleið að undanfómu. Hrinurnar fóru: 15-10, 15-11, 11-15 og 15-13. Keppt var í neðri hlutanum í blakinu á Laugarvatni um helgina. Leikin var einfóld umferö og sigurvegarar þar urðu 1. deildar meistarar. HK-stúlkur sigruðu í kvenna- flokki en þær unnu andstæðinga sína, Þrótt frá Neskaupstað og KA frá Akureyri, 3-0. Þær eru því 1. deildar meistarar. í öðru sæti varð Þróttur Nes. sem vann KA, 3-0. I karlaflokki var keppnin jafnari. Þrjú lið urðu jöfn með 4 stig. Þaö voru HSK, Þrðttur Nes. og Víkingur en HSK-ingar voru með besta hrinuhlutfallið og eru því 1. deiidar meistarar. Þróttur Nes. varö í öðru sæti og Víkingar í því þriöja. Framarar urðu í ijeðsta sæti og töpuðu öllum leikjum sínum. Urslit leikja urðu þessi: Víkingur-HSK 0-3, Þróttur Nes.-Fram 3-2, Fram-Víkingur 1-3, HSK-Þróttur Nes. 1-3, Víkingur-Þróttur Nes. 2-3 og HSK-Fram 3-0. B 29 29. JANÚAR 1988 VAR STÓR DAGUR í SÖGU SLYSAVARNA Á ÍSLANDI, MNN DAG VARÐ SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS 60 ÁRA. NIARKMIÐ FÉLAGSINS ÉR VERNDÚíTMANNSLÍFA OG KíEÐ SAMSTILLTU ÁTAKI GEGN SLYSUM OG AFLEJÐINGUM FEIRRA MÁ NÁ VERULEGUM ÁRANGRI í ÞEIRRI BARÁTTU EN TIL PESS Í»ARF FÉLAGIÐ ÞINN STUÐNING. --- ’-------—*--------VINNINGAR:---7—J— ------------— \ ÍBÚÐARVINNINGUR AÐ VERÐMÆTI 2.000.000,00 KR. TVEIR TOYOTA LANDCRUIESER 4WD AÐ VERÐMÆTI KR: 1.129.000,00 H\fER NÍTJÁN TOYOTA COROLLA BIFREIÐAR AÐ VERÐMÆTI KR. 456.080,00 HVER. ■>‘"-' ' . f ■ ' ' ■ .!.■... I- . 0-0 | ■ „Þetta var afskaplega 9lakur leikur af ■ I okkar hálfu. Þeir komust strax 20 stig yfir I . en eftir þaö héldum við í viö þá,“ sagöi I Pétur Guömundsson körfuknattleiksmað- ■ ur í samtali við DV í gærkvöldi en um I helgina lék San Antonio Spurs gegn Utah IJazz og tapaði stórt, 106-125. „Ég fékk að leika með í 29 mínútur, stóð I mig vel í vöm en skoraöi ekki nema 4 stig ’ og hirti 6 fráköst. Það veröur gaman að | sjáhvortmaöurfæreitthvaðaðleikameð I ínæstuleikjum,“sagðiPéturennfremur. I Úrslit í öðrum leikjum um helgina: Mil- Iwaukee - Atlanta 104-101, NJ Nets - NY Knicks 94-85, Washington - Detroit I 101-97, Chicago - LA Clippers 100-76, * Houston - Sacramento 105-94, Port- I land - Golden State 123-117 og Denver - Seattle 115-102. -SK Hœ, krakkar Takið þið nú gömlu hjónin með ykkur til Hollands ■ Þar er fullt af listasöfnum og svoleiðis sem þið getið geymtþau á, meðan þið farið í dýragarðinn, tívolí, Philips tœkjasafnið, smáhúsaborgina eða út á vatn að sigla ■ McDonalds hamborgararnir eru meiriháttar í Amsterdam.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.