Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Qupperneq 10
32
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988.
Atvinna á vetrarvertíð
Okkur vantar vanar stúlkur í snyrtingu og pökkun í
vinnslusal okkar nú þegar. Góðar verðbúðir og mötu-
neyti. Upplýsingar í síma 97-81200.
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
fiskiðjuver, Höfn í Hornafirði
- Umbrotsmenn -
Óskum eftir umbrotsmanni sem allra fyrst.
Erum að leita að manni sem hefur reynslu af tölvum
og umbrotsvinnu.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 27022 milli kl.
12 og 14.
Prentsmiðja DV
Verslunin SKÓVAL hefur
flutt
starfsemi sina af Óðinstorgi yfir á
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22.
SKÓVALþakkarviðskiptavinumsínum áralöngsam-
skipti á gamla staðnum og býður þá velkomna í nýju
verslunina við Skólavörðustíg 22.
$kóval
Skólavörðustig 22
-sími 1-49-55
Eigum nú á lager hinar vinsælu gólfmottur fyrir vinnu-
staði, iþróttahús, i bilskúra og til notkunar viðar - í
stærðinni 120x60 sm.
Mottunum má krækja saman bæði á endum og hliðum.
Eigum einnig á lager plast-ruslatunnur á hjólum, i stærðun-
um 120/190 Itr. Ath. lækkað verð vegna tollabreytingar.
Hringið og fáið frekari upplýsingar.
ENSKUNÁM Á JAMAICA
14. júlí-25. ágúst
AFS á Jamaica býður Evrópubúum á aldrinum 20-30
ára að koma í sumar til Karíbahafsins og læra ensku
við Vestur-lndía háskólann í Kingston á Jamaica.
Auk enskunámsins býður AFS upp á dvöl á heimilum
og fjölbreytta kynningu á landi og þjóð, tónlist og
menningu.
Umsóknarfrestur er til 21. mars.
Skrifstofan er opin kl. 14-17 virka daga.
á íslandi
- alþjóöleg fræðsla og samskipti-
Skúlagata 61, P.0. Box 753 -121 Reykjavík, simi 91 -25450
Iþróttir
Van Basten er aldrei aðgerðalaus á velli. Hér splundrar hann vörn mót-
herja sinna.
Hollendingurinn fljúgandi:
Van Basten æfir nú
grimmt með Jóhanni
Cruyff í Niðuriöndum
- Cruyff er í toppleikfonni
en sá síðartaldi hefur verið iðjulítiU
Knstján Bemburg, DV, Belgiu:
Hollenski landsliðsmaðurinn
Marco Van Basten er nú óðum að
ná sér á strik eftir erfiö meiðsli og
uppskurð. Hann varð að hverfa frá
þeirri ætlan sinni að leika með AC
Mílanó í haust en félagið keypti Hol-
lendinginn undir vorið í fyrra. Van
Basten meiddist síðan alvarlega á
ökkla rétt fyrir leiktímabilið sem nú
stendur yfir og hefur strítt við
meiðslin fram undir jól. Þá fór hann
loks í uppskurð í Hollandi sem tókst
síðan hann hætti að þjalfa Ajax
vegna ósættis við stjóm félagsins.
Segja þeir sem hafa séð þá saman
að varla megi á milli sjá hvor sé
fremri með knöttinn, sá gamli eða
arftaki hans.
Eins og margir vita lék Van Basten
áður með Ajax og þar nam hann all-
ar þær kúnstir sem hann nú kann,
af meistara sínum, Jóhanni Cruyff.
Stjama Cruyff sem leikmanns reis
híést í heimsmeistaramótinu í V-
DV
11 km
á brotnu
skíði
Skíðagöngumaðurinn Rusiate
Rugoyawa frá Fijieyjum vann
talsvert afrek á ólympíuleikun-
um í Calgary. Ekki hreppti hann
þó verðlaun en varö hins vegar
fyrstur maður sinnar þjóöar til
að keppa á vetrarleikum. í heima-
landi Rugoyawa er sífellt sumar
og eiga skíðin þar aðeins samieið
meö sól og sjó. Framtak þessa
íþróttamanns er því einstætt en
hann lærði skíöakúnstina í Nor-
egi.
Þótt Rugoyawa þessi skipi sér
vitanlega ekki á bekk meðal
fremstu göngumanna heims er
hann hreint enginn skussi. Hann
gekk til aö mynda síðustu ellefu
kílómetrana á brotnu skíöi í
fimratán kilómetra göngunni og
varð þrátt fyrir það áfall 83. i
mark.
Rússar
í atvinnu-
hokkíi
Sovétmenn eru nánast óvinn-
andi vígi í ísknattleiknum enda
skákaði liö þeirra öllum mótherj-
um sínum á leikunum í Calgary,
nema Finnum eftir að gullið var
tryggt. Landsliösmennimir sov-
ésku em flestir mjög leiknir og
gengu þeir því einna minnst fram
i aö láta afismunar gæta í leik
sínum. Þann háttinn hafa gjam-
an þau lið sem ráða yfir lítilli
leiktækni. Einn talsmaöur sov-
éska landsliðsins hefúr sagt aö tíu
leikmenn fái heimild til að spila
i atvinnumannadeildinni banda-
rísku þegar á þessu ári. Er það
mikið gleðiefhi fyrir áhangendur
iþróttarinnar í Bandaríkjunum
en sé hliösjón höfð af framgöngu
sveitar Kananna f Calgary þá
hlýtur fþróttin aö vera í einhverri
lægð þar í landl
Blikabaninn
LarsGjöls
til Sviss
Blikabaninn Lars Gjöls-And-
ersen, sem leikur með danska
liðinu HIK, er á förum frá því
félagi til Sviss. Þar ætlar Lars aö
stúdera og leika að auki með hálf-
atvinnumannaliði - annaöhvort í
Basei eða Bem.
að vonum.
Um þessar mundir aefir Van Basten
með félaga sínum Jóhanni Cruyff,
Þýskalandi árið 1974 en þeir sem
gerst þekkja til segja að hann hafi
litlu eða engu gleymt síðan þá.
Scifb
óttast
meiðsl
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Knattspymumaðurinn belgíski,
Enzo Scifo, óttast nú ekkert meir en
að meiðsl komi í veg fyrir að hann
nái öllu lengra á knattspymuferli
símun. Hann hugsar þó ekki fyrst og
fremst um að glata ljómamun sem
fylgir frægðinni heldur tekjunum.
Hann hefur nú látiö tryggja á sér
lappimar fyrir litlar 30 milljónir
verði hann fyrir áfalli í keppni. Ið-
gjaldiö er í hærra lagi eöa 100 þúsund
íslenskar krónur á mánuði. Scifo
ætti varla að muna um þetta skotsilf-
ur en árstekjur hans em í lægsta
lagi 15 milljónir íslenskra króna. Enzo Scifo óttast meiösl.
Leikmenn Breiöabliks þekkja
talsvert til Lars Gjöls en íslenska
liðið fékk einmitt sína eldskfrn í
Evrópukeppni er það mætti Lars
og félögum í HIK.
Olsen er
hjarta
Kölnarliðsins
Pierre Littbarski er hreint ekki
sáttur við framkomu forráöa-
manna Kölnar í garð danska
landsliðsmannsins Morten Ols-
en. Forkólfarnir hafa verið hálf-
smeykir við aö bjóða Dananum
viöunnandi samning, óttast háan
aldur hans, en Olsen er orðinn
38 ára gamaii.
„Olsen er hjarta Kölnarliös-
inssagöi Littbarski í spjalli við
danska blaðið Politiken nýveriö.
í spjalli við biaðið kvaö hann það
óráð að sernja ekki strax við Dan-
ann svo nýta megi krafta hans á