Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Síða 12
34 MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. íþróttir Urslit í Englandi um helgina 1. deild Arsenal - Tottenham.............. Coventry - Chelsea..........3-3 Derby-Charlton..............1-1 Everton-Newcastle...........1-0 Norwich - Manch. Utd........1-0 QPR-Liverpool...............0-1 jSheff. Wed. - Nott. For....0-1 Watford-Southampton.........0-1 WestHam-Oxford..............1-1 Wimbledon-Luton.............2-0 2. deild Birmingham-Bradford.........1-1 Bournemouth-AstonVilla......1-2 CrystalPalace-Oldham........3-1 Huddersfield-Reading........0-2 Hull-Barnsley...............1-2. Leeds-Piymouth..............1-0 Leicester-Sheff. Utd‘.......1-0 Manch.City-Ipswich..........2-0 Shrewsbury-Millwall.........0-0 Stoke - Blackburn...........2-1 WBA-Middlesbro..............0-0 3. deild Aldershot-York..............1-2 Bristol City - Grimsby......1-1 Bury-PortVale...............0-1 Chester - Bristol Rov.......0-3 Chesterfleld-Northampton....0-2 Fulham-Wigan................3-2 Gillingham-Mansfield........0-0 'Notts County - Doncaster...2-0 Preston-Brighton............3-0 Rotherham-Southend..........1-1 Sunderland-Blackpool........2-2 Walsall-Brentford...........4-2 4. deild Burnley-Exeter..............3-0 Cambridge - Leyton Orient...2-0 fcCardiff-Peterbro............0-0 Carlisle-Bolton.............0-2 Colchester-Wrexham..........1-2 Darlington - Rochdale.......2-1 Newport - Swansea...........1-2 Scarborough - Crewe.........2-0 Scunthorpe-Hereford ........3-0 Stockport-Halifax...........1-0 Torquay-Hartlepool..........1-1 Tranmere-Wolves.............3-0 1. deild Liverpool ..28 22 6 0 66 - 12 72 .Manch Utd... ..30 15 10 5 44 -29 55 Nott Forest.. ..27 15 7 5 51 -24 52 Everton ..28 15 7 6 40 - 16 52 Arsenal ..28 14 6 8 43 - 26 48 QPR ..29 13 7 9 33 -31 46 Wimbledon.. ..29 12 9 8 42 -32 45 Tottenham... ..30 10 9 11 30 -32 39 Luton ..27 11 5 11 40 -34 38 Southampton 30 910 11 37 -41 37 Newcastle.... ..29 910 10 35 -41 37 SheffWed ..30 11 4 15 34 -49 37 West Ham.... ..29 712 10 30 - 37 33 Norwich ..29 9 6 14 27 - 34 33 Coventry ..28 8 9 11 31 - 42 33 Chelsea ..30 8 8 14 38 -53 32 Derby ..29 7 9 13 24 -33 30 Portsmouth. ..29 612 11 27 -46 30 Oxford ..28 6 8 14 33 - 54 26 Charlton ..30 510 15 28 - 47 25 Watford ..29 5 8 16 18 -38 23 2. deild AstonVilla.. ..35 19 10 6 60 -33 67 Blackburn... ..34 18 10 6 51 -34 64 Millwall ..34 18 6 10 53 -40 60 CrystalPal... ..34 18 4 12 70 -51 58 Middlesbro.. ..34 16 10 8 44 -27 58 Bradford ...33 17 7 9 50 -41 58 Leeds ...35 15 9 11 49 -45 54 Manch City.. ...34 15 6 13 64 - 46 51 Ipswich ...34 14 7 13 44 - 38 49 Stoke ...33 14 7 12 40 -39 49 Hull ...33 1310 10 45 -46 49 Swindon ...30 13 6 11 53 -40 45 Barnsley ...31 12 6 13 46 -42 42 Leicester ...32 11 7 14 43 -41 40 Oldham ...32 11 7 14 42 -47 40 Plymouth ...31 11 6 14 46 -52 39 Birmingham...32 910 13 33 -51 37 Shrewsbury....35 812 15 30 -44 36 SheffieldUtd...34 10 6 18 35 -55 36 Boumemouth 32 9 8 15 44 -52 35 .WBA ...34 9 6 19 36 - 54 33 Reading ...33 8 7 18 37 -57 31 Huddersfield ,.33 ' 5 9 19 34 -73 24 Steve Nicol , lengst til hægrí, nær hér að spyrna knettinum frá marki Liverpool í leik Liverpool og QPR á laugardag. Simamynd Reuter Enn heppnistimpill á Liverpoolsigri Liö Liverpool telst heppiö aö hafa náö öllum stigunum á gervigrasinu á Loftus Road í London. John Barnes skoraði eina mark leiksins á 34. mín- útu. David Seaman, markverði QPR, mistókst að slá knöttinn frá markinu eftir fyrirgjöf frá Craig Johnston og Barnes renndi knettinum í mark- iö. Leikmenn QPR höföu tögl og hagld- ir í síöari hálfleik en þegar ljóst var aö allar tilraunir þeirra voru án ár- angurs ýlfruöu áhorfendur af vonbrigðum. Mark Falco átti gott skot að marki og Alan McDonald tvo skalla sem Grobbelaar varði vel. Grobbi var valinn maður leiksins og vakti markvarsla hans á síöari skallá McDonalds sérstaka athygli. Mikil meistaraheppni hefur verið á Liver- pool í vetur en auðvitað á liðið skilið flest af þeim stigum sem þegar hafa náðst. • Falliðin Derby og Charlton gerðu jafntefli á Baseball Ground í Derby. Derby var betra liðið í fyrri hálfleik og skoraði Nigel Callaghan mark úr vítaspyrnu á 15. mínútu eft- ir að Steve Thompson var talinn hafa haldiö framheija Derby, John Greg- ory. Leikmenn Charlton börðust vel og voru ívið ákveðnari í síðari hálf- leik. Mark Reid jafnaði leikinn snemma eftir tvöföld mistök gamla brýnisins Peter Shilton. Shilton mistókst að kýla knöttinn úr vítateignum, knött- urinn barst út í teiginn til Reid sem skaut fóstu skoti á mitt markið og var Shilton of seinn í markiö og gat ekki varið skotið. Aö visu skaust knötturinn af varnarmanni Derby og í netiö en Shilton var ekki nógu vel staðsettur til að veija. Eftir markið gengu leikmenn Charlton á lagið og hefðu getað skorað meir. Meðal annars var varinn skalli frá Garth Crooks á línu. Sólarlandabúinn bestur í kuldanum Brasilíumaðurinn Mirandinha er maður allra veðrabrigða. Hann er vanur að spila knattspyrnu í sól og hita en hefur orðið að sætta sig við aðrar aðstæður í vetur er hann hefur flengst um knattspyrnuvelli víða á Englandi með Newcastle. Mirra, eins og hann er gjarnan kallaður í Eng- landi, stóð vel fyrir sínu á Goodison Park í Liverpool er Everton bar sig- urorð af Newcastle. Everton er úr leik í öllum keppnum í vetur og sigl- ir lygnan sjó. Wayne Clarke skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu eftir aö Gary Kelly, 'markmaður New- castle, hafði varið skot frá bakverð- inum Neil Pointon. Knötturinn barst út til Clarke sem átti auðvelt með að renna honum í mark. Pointon var mjög sókndjarfur í þessum leik og átti skot í stöng. Á 82. mínútu átti Newcastle að jafna en þá skaut hinn ungi Paul Gascoigne í slá af sex metra færi eftir fyrirgjöf frá Paul Goddard. • Leikur Sheffield Wednesday og Nottingham Forest var mjög lélegur. Neil Webb skoraði sigurmark Forest á 14. mínútu með skoti af 20 metra færi. Lee Chapman vann flest skalla- • Chris Kamara, litaöur leik- maöur Swindon, hefur veriö dæmdur i 1000 punda sekt og mán- aöar bann eftir að hafa slegið Jim Melrose, lánsmann hjá Shrews- bury, í andlitið með olnboganum eftir leik Slirewsbury og Swindon. Kamara staðhæfir að Melrose hafi kallað sig öllum illum nöfnum meöan á leiknum stóð og meðal annars kallað sig „ugly black bast- einvígi sín í leiknum og lagöi upp þrjú upplögð færi fyrir David Hirst, en honum mistókst í öllum tilvikum. Sheffield hefur þá tapað fjórum leikj- um í röð og fengið á sig tíu mörk í þessum leikjum. • Chelsea ætlar að ganga erfið- lega að vinna leik. Þrátt fyrir að hafa komist í 2-0 á Highfield Road í Co- ventry tókst liðinu ekki að sigra. Kevin Wilson og Pat Nevin skoruðu fljótlega fyrir Chelsea en Brian Kil- cline og David Speedie svöruðu fyrir Chelsea. Wilson kom Chelsea yfir á ný en David Smith jafnaöi fyrir Co- ventry. • Kevin Moore skoraði sigurmark Southampton gegn Watford. Watford er neðst í 1. deildinni meö 23 stig úr 29 leikjum og verður erfitt fyrir liðið aö forðast fall. • WestHamáttiierfiðleikummeð Oxford og það á heimavelli. Les Phillips skoraði fyrst fyrir Oxford en Mark Ward jafnaði fyrir West Ham. • Wimbledon hefur aldei borið sigurorð af Luton fyrr en nú. Leikur- inn þótti lélegur. John Fashanu skoraði fyrra mark Wimbledon eftir mistök Marvin Johnston sem spilaði fyrsta leik sinn fyrir Luton. Terry Gibson skoraði síðara markið snemma í síðari hálfleik eftir að Fas- hanu haföi skallað knöttinn til hans. Leikmenn Luton fengu aldrei frið til að nota stutta þríhymingaspilið sitt vegna baráttu Lutonleikmannanna. • Skoski leikmaðurinn Robert Fleck hefur staðið sig vel með Nor- wich í uridanfórnum leikjum. Hann var keyptur frá Rangers nýlega en hefur verið drjúgur við að skora mörk og gerði sjötta mark sitt í vetur gegn Manchester United. Var þar um sigurmark liðsins að ræða og þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni. Loksins tapaði Blackburn Blackburn hefur notið mikillar sig- urgöngu í vetur og hafði liðið ekki tapað í 23 deildarleikjum í röð er það sótti Stoke heim á laugardaginn. Stoke gerði sér lítið fyrir og vann, 2-1, og geta leikmenn Blackburn slappað af og einbeitt sér að því að safna fleiri stigum í baráttunni við að komast upp í 1. deild. Aston Villa vann Bournemouth á útivelli og er efst með 67 stig en Blackburn, sem er næst, er með 64 stig. David Platt og Tony Daly skoruðu mörkin fyrir Aston Villa en Andy Gray, leikmaður Villa, gerði sjálfsmark. EJ ard“. Melrose segist alsaklaus og hefur kært atvikið fyrir lögreglu- yfirvöldum á Englandi.' • Álls er 21 liö í 1. deild ensku knattspymunnar þetta keppnistíma- bil og 23 liö í 2. deild. Næsta keppnis- tímabil eiga einungis 20 Uð að vera i 1. deild og 24 í 2. deild. í vor munu þijú lið úr 1. deild falla niður en tvö koma upp úr 2. deild. Að auki munu liö í 3. og 4. sæti 2. deildar og lið í 5. sæti 2. deildar og liö sem er fjórða neðst i 1. deild keppa sín á milli um hvert þeirra verður í 1. deild næsta keppnistímabil. " • Gamla brýniö Kenny Hibbitt, | sem lék lengi með Úlfunum, er orð- . inn 37 ára og hefur spilað með | Bristol Rovers undanfarin ár. a Hann fótbrotnaði nýlega í leik gegn ■ Sunderland og hefur hug á að lög- I sækja Gordon Chisholm sem átti ■ sök á brotinu. | • Liverpool hefur ekki tapað 28 . fyrstu deildarleikjunum og nálgast | met sem Leeds setti 1973/74 en þá ■ var liðið ósigrað f fyrstu 29 leikjun- I um en tapaði þeim þrítugasta. I I Enskir stúfar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.