Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1988, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 26. MARS 1988. HITTc Hvert fljúga hvítu fíðrildin? Geturðu séð að hvaða blómi hvert fíðrildi flýgur? Sendið lausn til: Bama-DV, Þverholti 11, 105 Revkjavík. Hafragrautur (fyrir 2 til 3). 1 dl hafragrjón 4 dl vatn - tsk. salt. Hrærðu allt saman. Láttu pottinn á hell- una og kveiktu á miðstraum. Hrærðu vel í þar til suðan kemur upp. Slökktu þá á hellúnni. Láttu pottinn standa á heitri hellunni í 1 til 3 mínútur. Helltu grautnum á diska og gott er að hella mjólk eða rjóma út æ MARÍA GESTSDÓTTIR, Bakkaseli 33, Reykjavík. PERLA HREGGVIÐSDÓTTIR, 9 ára, Bleikárshlið 2, 735 Eskifírði. ÞETTA! & r. ' 5 |J W^^Tengdu punktana frá 1 til ' '2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Þá kemurfelumyndin í ljós. Litaðu myndina síðan vel. Krakkakynning NAFN: Eyrún Anna Finnsdóttir HEIMILI: Reykjasíða 15 á Akureyri FÆDD: 11. október 1979 SKÓLI: Síðuskóli ÁHUGAMÁL: Sund og aö spila á blokk- flautu UPPÁHALDSMATUR: Pylsur og spergl- ar FALLEGUSTU LITIR: Hvítur, bleikur og blár SYSTKINI: Ein systir BESTU VINIR: Kata, Solla, Dísa og Sig- urbjörg UPPÁHALDSDÝR: Páfagaukur NAFN: Guðný Hilmarsdóttir HEIMILI: Vesturás 51 í Reykjavík SKÓLI: Selásskóli FÆDD: 4. nóvember 1976 ÁHUGAMÁL: Sund, skautar, hlaup og fleira FALLEGUSTU LITIR: Blár og bleikur BESTA VINKONA: Rakel SYSTKINI: Björgvin, 12 ára, og Aldís, 9 ára BESTI MATUR: Kjúklingur, hamborg- ari og ís BESTI DRYKKUR: Eplasvali, mjólk, kók og vatn NAFN: Jóhanna Jóhannesdóttir HEIMILI: Kársnesbraut36A í Kópavogi FÆDD: 7. júlí 1977 SKÓLI: Kársnesskóli BESTI MATUR: Pitsa UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT: Europe, Madonna, Sandra og Five Star BESTI DRYKKUR: Kókómjólk og gos - Læknir, það er varðandi meóalið sem þú gafst mér til að byggja upp hreysti og kraft. . . .ég næ ekki lokinu af! - Þjónn, hefur þú froskalappir? - Nei, ég geng bara svona! - Læknir, ég hef svo miklar áhyggjuRaf því að enginn vill tala við mig. Læknirinn: - Næsti! Trésmiður var að vinna í tumi Hall- grímskirkju og var svo óheppinn að hann missti jafnvægið og datt niður. Hann lenti af miklu afli á gamalli konu sem var stödd við kirkjudyrnar. Þau skullu bæði til jarðar með miklum gauragangi. - Hvað gengur eiginlega á? spurði gamla konan. - Ég bara veit það ekki. Ég var alveg að koma, svaraði maðurinn! HREFNA DAGBJÖRT ARNARDÓTTIR, 11 ára, Sólbakka 10, Breiðdalsvík. BERGLIND AÐALSTEINSDÓTTIR, 7 ára, Heiðarbóli 69, 230 Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.