Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 2
30
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra
Laugavegi 116, slmi 10312. '
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf., sími 651693.
Alex
Laugavegi 1 26, sími 24631.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, simi 18833.
Bangkok
Síöumúla 3-5, simi 35708.
Bíókjallarin
Laekjargötu 2, simar 621625, 11340
Broadway
Alfabakka 8, simi 77500.
Café Hressó
Austurstræti 18, simi 15292.,
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sfmi 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, sími 35355.
Fjaran
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn, indverska
veitingastofan Taj Mahal
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Ölver
v/Álfheima, sími 686220.
Gullni haninn
Laugavegi 178, simi 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslbnarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, simi 689888.
Haukur í horni
Hagamel 67, simi 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, simi 688960.
Hornið
Hafnarstræti 1 5, sími 1 3340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, simi 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, simi 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstig 18, simi 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavikurflugvelli, simi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafninn
Skipholti 37, simi 685670.
italia
Laugavegi 11, simi 24630.
Kaffivagninn
Grandagarði, simi 15932.
Kinahofið
Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Kína-Húsið
Lækjargötu 8, simi 11014.
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, slmi 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, simi 14430.
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, simi 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustiö
Vesturgötu 6-8, simi 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, simi 29499.
Sjanghæ
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan
Amtmannsstig 1, simi 13303.
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sími 13628.
Við sjávarsíðuna
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
sími 15520:
Við Tjörnina
Templarasundi 3, simi 18666.
Þórscafé
Brautarholti 20, simi 23333.
Þrír Frakkar
Baldursgötu 14, simi 23939.
Ölkeldan
Laugavegi 22, simi 621036.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Fiðlarinn
Skipagötu 14, sími 21216.
Lögreglan beindi spjótum sinum að fjölskyldu Donald Woods.
Donald Woods og Hróp á Frelsi:
Hvítur svertingi í
heimalandi sínu
„Ástandið var slæmt þá, en ekkert
á við það sem er í dag,“ sagði Don-
ald Woods, hinn landflótta Suður-
Afríkubúi, á dögunum um ástandið
í Suður-Afríku, er hann var stadd-
ur hér á íslandi í tilefni af frumsýn-
ingu á kvikmyndinni Hróp á frelsi
sem Laugarásbíó tryggði sér sýn-
ingarétt á. En sem kunnugt er
stóðu þeir einnig aö baki komu
hans hingað til íslands þar sem
hann hefur opnað augu íslendinga
enn betur fyrir því ófremdar-
ástandi sem litað fólk býr við í
Suður-Afríku. Woods fór utan á
þriðjudagsmorgun og hafði þá
meöal annars rætt við háttsetta
embættismenn, íslandsdeild Am-
nesty International og fleiri með
góöum árangri.
Endurlifði fortíðina
Kvikmyn.din Hróp á frelsi er
byggð á tveimur bókum Donalds
Woods „Biko“ og „Asking for Tro-
uble“, en auk þess var hann sjálfur
viðstaddur töku myndarinnar sem
leiðbeinandi. Að hans sögn ristu
mörg atriði myndarinnar svo djúpt
að það var eins og hann væri að
endurlifa fortíðina.
Biko var svört frelsishetja Suð-
ur-Afríkumanna, og er raunar enn,
á sama hátt og Nelson Mandela.
Woods, sem þá var ritstjóri frjáls-
lynda blaðsins Daly Dispatch, var
mikilvægt að kynnast skoðunum
þessa manns þrátt fyrir að hann
vissi að það gæti reynst honum
dýrt þar sem Stéphan Biko hafði
þá þegar verið lýstur í bann af
stjórnvöldum. Bann það táknar að
hinn bannfærði megi aðeins halda
sig á stranglega afmörkuðu svæði
og ekki sækja mannfundi eða hitta
fleiri en einn mann í einu. Biko
kunni tökin á því að sleppa út fyrir
bannsvæðið til að miðla mikilvæg-
um upplýsingum, en hann gat því
miður ekki leikið á yflrvöld til lang-
frama. Hann var handtekinn og
síðan fréttist ekki af honum fyrr
en tilkynnt var aö hann hefði látist
í vörslu lögreglunnar. Gefið var í
skyn, að ekkert hefði verið óeðlilegt
við dauðá hans en Woods og fleiri
grunaði ekki væri allt með felldu.
Og þegar þeim tókst að ná myndum
af líkinu, var ljóst að Biko hefði
látist af völdum hroðalegra pynt-
inga.
Ferðin sem aldrei var farin
Woods fannst nú enn ríkari
ástæða en áður til að segja um-
búðalaust frá ástandinu í landinu
og ákvað því að þiggfa fyrirlestra-
ferð til Bandaríkjanna. En sú ferð
var aldrei farin. Honum var tii-
kynnt á flugvellinum að hann hefði
verið úrskurðaður í sams konar
bann og Biko forðum. Þar með var
Woods orðin eins konar hvítur
svertingi í heimalandi sínu.
Ástandið var orðið svo svart fyrir
hann og fjölskyldu hans aö eina
ráðið var aö forða sér úr landinu
með einhverjum ráðum. Það tókst
honum meö hjálp góðra manna,
meðal annars fékk öll fjölskyldan
vegabréf Sameinuöu þjóðanna.
Samspil góðra manna
Kvikmyndin hefur vakið gífur-
lega athygli og sem fyrr segir beint
augum manna enn frekar að
ástandinu í Suður-Afríku, enda um
samspil góðra manna að ræða. Þar
á meðal er Richard Attenborough
leikstjóri myndarinnar, sem eink-
um er kunnur fyrir síðasta afrek
sitt um frelsishetju Indverja ,Gand-
hi.
Með hlutverk Donald Woods fer
Kevin Kline, en Stephan Biko leik-
ur Denzel Washington, en hann lék
meðal annars í óskarsverðlauna-
myndinni Saga hermannsins eða
Soldiers Story, sem einnig sýndi á
átakanlegan hátt átök svartra og
hvítra.
Kvikmyndin Hróp á frelsi er til-
nefnd til þriggja óskarsverðlauna
og ekkja dr. Martin Luther King,
Coretta Scott King, segir um hana
,Þetta er myndin sem mun hjálpa
heiminum að skilja um hvað bar-
áttan snýst.“
-GKr
H 100
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98, sími 22525.
Sjallinn
Geislagötu 14, simi 22970.
Smiöjan
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, sími 1422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, simi 2577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, simi 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 4040.
Glóðin
Hafnargötu 62, sími 4777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, simi 2020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555.
Hótel Örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., simi 1 356.
Skiðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style
Skipholti 70, simi 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Ármúla 21, sími 686022.
Blásteinn
Hraunbæ 102, s 67 33 11.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, slmi 28060.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, sími 32005
Hringbraut 119, sími 19280, Brautar-
holti 4, sími 623670, Hamraborg 14,
simi 41 024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, simi 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, sími 34424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, simi 696075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9, simi 1 3620.
Kabarett
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, sími 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, slmi 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, simi 31620.
Madonna
Rauðarárstig 27—29, sími 621 988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, simi 22610.
Matargatið
Dalshrauni 11, sími 651577.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, simi 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsiö
Grensásvegi 10, simi 39933.
Pítan
Skipholti 50 C, sími 6881 50.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8, sími 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, sími 1 3480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d, sími 72177. -
Sprengisandur
Bústaðavegi 153, sími 33679.
Stjörnugrill
Stigahlíð 7, slmi 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, simi 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, sími 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, sími 1 2277
Reykjavíkurvegi 68, slmi 54999
Uxinn
Alfheimum 74, sími 685660.
Úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, slmi 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, simi 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustíg 11, sími 2950
Stephan Biko (Denzel Washington) var slyngur að leika á yfirvöld en
gat það ekki til langframa.