Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi um bænadaga
og páska1988.
Árbæjarkirkja: Skírdagur: Guðsþjónusta í Árbæ-
jarkirku kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Litanían flutt. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. árdegis. Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. árdegis. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. ár-
degis. Miövikudagur 6. apríl: Altarisgönguathöfn
fyrirfermingarbörn annars páskadags og vanda-
menn þeirra kl. 20.30. Organleikari Jón Mýrdal.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Skirdagur: Guðsþjónusta og altaris-
ganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
8. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga
kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Hrafnista: Guðsþjónusta og altarisganga skírdag
kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Þjónustuíbuóir aldraöra viö Dalbraut: Guðsþjón-
usta föstudaginn langa kl. 15.30. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
Kleppsspítali: Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl.
10. Sr/Árni BergurSigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Atl-
arisganga. Organisti Daníel Jónasson. Ath.
breyttan messutíma. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14. Litanían sungin. Organisti Daníel
Jónasson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónuta kl.
8. Organisti Daníel Jónasson. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti Daní-
el Jónasson. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaöakirkja: Skírdagur: Messa og altarisganga
kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Ingibjörg Marteinsdóttirsyngureinsöng. Jón-
as Þ. Dagbjartsson fiðluleikari frumflytur opin-
berlega „Hugleiðingu" eftir Herbert Hr.
Ágústsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
8. Eiríkur Hreinn Helgason syngurstólvers.
Hornaflokkur blæs í lúðra. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Einar Örn Einarsson syngur einsöng. Ann-
ar páskadagur: Barnasamkoma í Bústöðum kl.
11. (Ath. breyttan stað), Guðrún Ebba Ólafs-
dóttirog Elín Anna Antonsdóttir. Fermingarmessa'
kl. 10.30. Kvartettinnsyngurstólvers. Þriöjudagur
5. apríl: Altarisganga kl. 20.30. Organisti Jónas
Þórir. Sr. ÓlafurSkúlason. —
Digranesprestakall: Skírdagur: Altarisganga I
Kópavogskirkju kl. 20.30. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.
Barnasamkoma í safnaðarheimilinu v/Bjarnhóla-
stíg kl. 11. Annar páskadagur: Fermingarguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkja: Skírdagur: Messa kl. 11. Atlarisganga.
Sr. Guðmundur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Einsöngur:
Elín Sigurvinsdóttir. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Messa kl. 14. Einar Jóhannesson leikur einleik á
klarinett. Dómkórinn syngur þekkt kórverk. Lesin
verða lok píslarsögunnar og flutt stutt hugleiðing.
Að lokum verður Litanían sungin. Sr. Þórir Step-
hensen. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Þórir
Stephensen. Hátiðarmessa kl. 11. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Stólvers í báðum messunum er
„Páksadagsmorgunn" eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson. Einsöngvarar Marta Guðrún Halldórs-
dóttir, GuðnýÁrnadóttirog Kristinn Sigmunds-
son. Skírnarmessa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen.
Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl.
11. Sr. Þórir Stephensen. Ferming og altarisganga
kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Hafnarbúöir: Páskadagur: Páskamessa kl. 15.
Organleikari BirgirÁsGuðmundsson. Sr. Þórir
Stephensen.
Landakotsspítali: Annar páskadagur: Páskaguðs-
þjónusta kl. 13. Organleikari BirgirÁs Guðmunds-
son. Sr. Þórir Stephensen.
Elliheimiliö Grund: Skírdagur: Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Gylfi Jónsson. Föstudagurinn langi: Messa
kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Páskadagur: Páska-
guðsþjónsuta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson.
Fella- og Hólakirkja: Skírdagur: Ferming og altar-
isganga kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming
og altarisganga kl. 14. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Guðmundur KarlÁgústsson. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Hreinn Hjartars-
son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn
Hjartarson þjónar fyrir altari. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson prédikar. Annar páskadagur: Ferming
og altarisganga kl. 11. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr.
Hreinn Hjartarson.
Frikirkjan í Reykjvík: Skirdagur: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 11. Altarisganga. Tónleikár ( Fríkirkj-
unni kl. 17. Málmblásarar undir stjóm Odds
Björnssonar, flytja fjölbreytta efnisskrá. Tónleikar
í Laugarneskirkju kl. 17. Ágústa Ágústsdóttir sópr-
an, Þuríður Baldursdóttir alt. Stúlknakór Garða-
bæjar undirstjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur,
orgel og strengjasveit flytja Stabat Mater eftir G.
Pergolesi. Skírdagskvöldsguðsþjónusta í Fríkirkj-
unni kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl.14. Tónleikar í Fríkirkjunni kl. 17. Stabat
matereftir Pergolesi. EinsöngvararÁgústa
Ágústsdóttir, sópran og Þuríður Baldursdóttiralt.
Stúlknakór Garðabæjar, orgel og strengjasveit.
Tónleikar í Garðakirkju á Álftanesi kl. 20.30. Sta-
bat mater eftir G. Pergolesi. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8. árdegis. Hátiðarsöngvar síra
Bjarna Þorsteinssonar. Fríkirkjukórinn syngur.
Söngstjóri og organisti Pavel Smíd. Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 14. Annar páskadagur: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum,
smábarnasöngvar og barnasálmar. Afmælisbörn
boðin sérstaklega velkomin. Við píanóið Pavel
Smíd. Sr. Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja: Skírdagur: Messa með altaris-
göngu kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
kl. 14. Páskadagur: Messa með altarisgöngu kl.
8. Einsöngvarar: Jóhanna Möller, Matthildur
Matthíasdóttir og Viðar Gunnarsson. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl. 10.30 og ferm-
ingarmessa kl. 14. Organisti í messunum er Árni
Arinbjarnarson. Sr. GuðmundurÖrn Ragnarsson.
Hallgrímskirkja: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altar-
isganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Sr.
Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. i messulok
verðurGetsemanestund. Hugleiðslustund meðan
altarið er afklætt og búið undir föstudaginn langa.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 . Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Eftir hádegi verður kirkjan opin öllum sem þangað
vilja koma. Eyvindur Erlendsson leikari mun lesa
Passíusálma auk þess verður tónlist í umsjá Harð-
arÁskelssonar. Þessi samfellda dagskrá hefst kl.
13.30. Getur fólk tekið þátt í dagskránni lengri
eða skemmri tíma eftir ástæðum. Laugardagur:
Kl. 21. „Upprisan" Páskaoratoría eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. Mótettukór Hallgrímskirkju flytur,
stjórnandi HörðurÁskelsson. Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 8. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Kirkja heyrn-
arlausra: Guðsþjónusta kl. 14. Séra Miyako
Þórðarson. Annar páskadagur: Messa kl. 11.
Ferming og altarisganga. Messa kl. 14. Ferming
og altarisganga. Þriöjudag 5. april: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn: Skírdagur: Messa og altarisganga
kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsspn. Páskadagur:
Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Lúðrasveit Reykja-
víkurleikursálmalög.
Háteigskirkja: Skírdagur: Messa kl. 14. Arngrímur
Jónsson. Föstudagurinn langi: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Tómas Sveinsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kí.
8. Arngrfmur Jónsson. Hátíðarmessa kl. 14. Tóm-
as Sveinsson. Annar páskadagur: Messa kl. 11.
Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14, ferming. Prest-
arnir.
Hjallaprestakall: Skirdagur: Guðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 20. í messuheimilinu Digranes-
skóla. Magnús Erlingssonguðfræðingurprédikar.
Krikjukórinn syngur. Organisti Friðrik V. Stefáns-
son. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í
messuheimilinu. Selkórinn kemur í heimsókn og
syngurásamt kirkjukór Hjallasóknar. M.a. munu
félagar úr Selkórnum syngja „Ave verum corp-
us" eftir Mozart. Kórstjóri og orgelleikari Friðrik
V. Stefánsson. Annar páskadagur: Barnasam-
koma kl. 11 í messuheimilinu.
Sr. Kristján E. Þorvarðarson.
Kársnesprestakall: Skirdagur: Messa í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 8.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 10.30 árdegis. Sr. Árni Páls-
son.
Langholtskirkja, kirkja Guöbrands biskups: Skir-
dagur:Altarisganga kl. 20.30. Prestar: Séra Pjetur
Maack og Sig. Haukur. Organisti: Jón Stefáns-
son. Kór Langholtskirkju. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Séra Pjetur Maack.
Organisti: Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju.
Litanían flutt. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Garð-
ar Cortes og kór kirkjunnar flytja Hátíðarsöngva
séra Bjarna Þorsteinssonar. Organisti: Jón Stef-
ánsson. Prestur: Sig. HaukurGuðjónsson.'Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Séra Ingólfur
Guðmundsson. Hátíðasöngvarséra Bjarna Þor-
steinssonarfluttir. Organisti: Jón Stefánsson.
Annar páskadagur: Ferming kl. 13.30. Sóknar-
nefndin.
Laugarnesprestakall: Skírdagur:Guðsþjónusta í
Sjálfsbjargarhúsinu kl. 14. Altarisganga. Tónleikar
í kirkjunni kl. 17. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30.
Altarisganga. Þórarinn Björnsson guðfræðinemi
prédikar. Kirkjukórinn syngur. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan lesin. Lit-
aniasr. Bjarna Þorsteinssonarsungin. Kirkjukór-
innsyngur. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka
kl. 23. Páskaljósiðtendrað, skírnarheitiðendurnýj-
að, altarisganga. Dr. Hjalti Hugason predikarog
þjónarfyriraltari ásamt fleirum. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8. árdegis. Krikjukórinn
syngur. Guðsþjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl.
11. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónsta kl.
10.30. Ferming, altarisganga. Kirkjukórinn syng-
ur. Organisti I öllum messunum er Ann Toril
Lindstad. Sóknarprestur.
Neskirkja: Skirdagur:Kvöldmessa kl. 20. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadag-
ur:Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. árdegis. Trompet-
og orgelleikur hefst kl. 7.30. Ásgeir Steingrímsson
og Reynir Jónasson leika. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Flutt kantata fyrir einsöngvara, strokhljóð-
færi og orgel eftir Júlíus J. Weiland. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Annar páskadagur: Barnasam-
koma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Fermingarmessa
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. í umsjá sr. Kristjáns
E. Þorvarðarsonar. Orgelleikari og kórstjóri í öllum
messunum er Reynir Jónasson. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Seljakirkja: Skirdagur:Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30 og 14. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11.
Páskadagur:Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Annar
páskadagur:Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sókn-
arprestur.
Seljarnarneskirkja: Skírdagur: Messa kl. 20.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. árdegis. Anna
Júlíana Sveinsdóttirsyngurstólvers. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30. Sóknarprestur.
Kirkja óháöa safnaðarins: Skírdagur: Messa kl.
14. Altarisganga. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8. - Rjúkandi súkkulaði og rúnstykki á
boðstólumeftirmessu. Organisti Heiðmar Jóns-
son. Sr. Þórsteinn Ragnarsson.
Fríkikjan í Hafnarfirði: Föstudagurinn langi: Kvöld-
vaka við krossinn kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8. að morgni. Einar Eyjólfsson.
Eyrarbakkakirkja: Skírdagur: Barnamessa kl.
10.30. Föstudagurinn iangi: messa kl. 10.30.
Páskadagur: Messa kl. 8. árdegis. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: Föstudagurinn iangi: Messa kl.
14. Páskadagur: Messa kl. 14. Annar páskadag-
ur: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur.
Gaulverjabæjarkirkja: Skirdagur: Messa kl. 14.
Annar páskadagur: Messa kl. 14. Sóknarprestur.
Þingvallakirkja: Skírdagur: Altarisganga kl. 21.
Föstudagurinn langi: Lesið úr píslarsögunni kl.
14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Org-
anleikari: Einar Sigurðsson. Sóknarprestur.
Kefiavikurkirkja: Skírdagur:Fermingarmessa kl.
10.30 og 14. Föstudagurinn langi:Lesmessa kl.
14. Lesið úr Píslarsögunni. Páskadagur: Hátlðar-
guðsþjónusta kl. 8 árdegis og 14. Hátíðarguðs-
þjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30.
Sérleyfisferðir
Ferðir sérleyfisbifreiða um
páska1988
Akureyri: Nori'urleið hf.
Venjuleg áætlun miðvd. 30. mars, skír-
dag, laugardag 2. apríl og II. í páskum.
Engar ferðir fóstudaginn langa og páska-
dag.
Aukaferð frá Rvik miðvd. 30. mars kl.
17.00.
Aukaferð frá Akureyri II. í páskum kl.
17.00.
Biskupstungur: Sérl. Selfoss
hf.
Venjuleg áætlun laugard. 2. apríl og
sunnudagsáætlun II. í páskum. Engar
ferðir fðstudaginn langa og páskadag.
Borgarnes: Sæmundur Sigmundsson.
Skírdagur:
Frá Rvík kl. 13.00.
Frá Borgarnesi kl. 15.30.
Föstudagurinn langi og páskadagur:
Frá Rvík kl. 20.00.
Frá Borgarnesi kl. 17.00.
Laugardagur 2. apríl:
Frá Rvík kl. 13.00.
Frá Borgarnesi kl. 15.30.
II. í páskum: Sunnudagsáætlun:
Frá Rvík kl. 13.00 og 20.00.
Frá Borgamesi kl. 17.00 og 19.30.
Búðardalur/Króksfjarðarnes:
Vestfjarðaleið
Miðvikudagur 30. mars: Frá Rvik í Búðr
ardal kl. 18.00. Engar ferðir fóstudaginn
langa og páskadag. Laugardagur 2. apríl:
Frá Búðardal kl. 08.00. Frá Rvík til Reyk-
hóla kl. 13.00.
II. í páskum: Frá Rvík í Búðardal kl. 18.00.
Frá Reykhólum til Rvík kl. 15.15.
Frá Búðardal til Rvík kl. 17.30.
Grindavík: Þingvallaleið hf.
Skirdagur: Frá Rvik kl. 18.30.
Frá Grindavík kl. 13.00 og 21.00.
Engar ferðir fóstudaginn langa og páska-
dag.
Laugardagur 2. apríl: Frá Rvík kl. 10.30
og 18.30.
Frá Grindavík kl. 13.00 og 21.00.
II. í páskum: Frá Rvík kl. 10.30. Og 18.30.
Frá Grindavík kl. 13.00.
Hólmavík: Guðmundur Jónas-
son hf.
Miövikudagur 30. mars: Frá Hólmavík
kl. 09.00.
Frá Drangsnesi kl. 07.30.
Skírdagur: Frá Rvík kl. 10.00.
Frá Hólmavík kl. 17.00.
Engar ferðir fóstudaginn langa, laugar-
daginn 2. apríl, páskadag og II. í páskum.
Þriðjudagur 5. apríl: Frá Rvik. kl. 10.00.
Hruna- og Gnúpverjahreppur:
Landleiðir hf.
Skírdagur: Frá Rvík ki. 10.00 (engin ferð
frá Búrfelli).
Engar ferðir föstudaginn ianga og páska-
dag.
Laugardagur 2. apríl: Frá Rvik kl. 14.00.
Frá Haga kl. 09.30.
II. í páskum: Frá Rvík kl. 21.00.
Frá Búrfelli kl. 17.00.
Hvolsvöllur: Austurleið hf.
Skírdagur: Frá Rvík kl. 13.30.
Frá Hvolsvelli kl. 09.00:
Engar ferðir föstudaginn langa og páska-
dag.
Laugardagur 2. apríl: Frá Rvík kl. 13.30.
Frá Hvolsvelli kl. 09.00.
II. í páskum: Frá Rvík kl. 20.30.
Frá Hvolsvelli kl. 17.00.
Hveragerði: Sérl. Selfoss hf.
Skírdagur: Venjuleg áætlun.
Fösturdagurinn langi og páskadagur:
Akstur hefst um hádegi.
Laugardagur 2. apríl: Venjulag áætlun.
II. í páskum: Sunnudagsáætlun.
Höfn í Hornafirði: Austurleið
hf.
Skírdagur: Frá Rvík kl. 08.30.
Föstudagurinn langi: Frá Höfn kl. 09.00
Laugardagur 2. apríl: Frá Rvik kl. 08.30.
Páskadagur: Engin ferð.
II. í páskum: Frá Höfn kl. 9.00.
Keflavík: SBK
Skirdagur, föstudagurinn langi, páska-
dagur og II. í páskum: Sunnudagsáætlun
nema fyrstu ferðir: Frá Rvík kl. 13.30.
Frá Keflavík kl. 12.00.
Laugardagur 2. apríl: Venjuleg áætiun.
Laugarvatn: Sérl. Selfoss hf.
Skírdagur: Frá Rvik kl. 16.45.
Frá Laugarvatni kl. 12.15.
Engar ferðir föstudaginn langa og páska-
dag.
Laugardagur 2. apríl: Frá Rvík kl. 13.00.
Frá Laugarvatni kl. 08.45.
II. í páskum: Frá Rvík kl. 20.00.
Frá Laugarvatni kl. 17.45.
Mosfellsbær: Mosfellsleið hf.
Skírdagur og II. í páskum: Sunnudagsá-
ætlun.
Föstudagurinn langa og páskadagur:
Engar ferðir.
Ólafsvík - Hellissandur -
Stykkishólmur: Sérl. Helga
Péturss. hf.
Skírdagur: Frá Rvík kl. 9.00.
Engar ferðir fóstudaginn langa og páska--
dag.
Laugardagur 2. apríl: Frá Rvík kl. 13.00.
Frá Hellissandi kl. 17.00
Frá Ólafsvík kl. 17.30.
Frá Stykkishólmi kl. 18.00
II. í páskum: Frá Hellissandi kl. 17.00
Frá Ólafsvík kl. 17.30.
Frá Stykkishólmi kl. 18.00.
Aukaferð frá ReyHjavík miðvikudag 30.
mars kl. 19.00.
Reykholt: Sæmundur Sig-
mundsson
Skirdagur: Frá Rvík kl. 13.00 (engin ferð
frá Reykholti).
Föstudagurinn iangi: Fra Reykholti kl.
15.45.
Frá Reykjavík kl. 20.00.
Laugardagur 2. apríl: Frá Rvík kl. 13.00
(engin ferð frá Reykholti).
II. í páskum: Frá Rvík kl. 13.00.
Frá Húsafelli kl. 15.15.
Selfoss: Sérl. Selfoss hf.
Skirdagur: Venjuleg áætlun.
Föstudagurinn langi og páskadagur:
Akstur hefst um hádegi.
Laugardagur 2. apríl: Venjuleg áætlun.
n. í páskum: Sunnudagsáætlun.
Þorlákshöfn: Sérl. Selfoss hf.
Skirdagur: Venjuleg áætlun.
Föstudagurinn langi og páskadagur: Frá
Þorlákshöfn kl. 20.30.
Frá Rvík kl. 22.00.
Laugardagur 2. apríl: Venjuleg áætlun.
n. í páskum: Sunnudagsáætlun.
Strætisvagnar
Ferðir strætisvagna Reykja-
víkur um bænadaga og páska
1988.
Skírdagur:
Akstur eins og á sunnudögum.
Föstudagurinn langi:
Akstur hefst um kl. 13.00, ekið samkvæmt
sunnudagstímatöflu.
Laugardagur:
Akstur hefst á venjulegum tima, ekið eft-
ir laugardagstímatöflu.
Páskadagur:
Akstur hefst um kl. 13.00, ekið samkvæmt
sunnudagstimatöflu.
Annar páskadagur:
Akstur eins og á sunnudögum.
Strætisvagnar Kópavogs 1988
Akstur um bænadaga, páska og sumar-
daginn fyrsta.
31/3, skírdagur: Ekiö eins og venjulega
sunnudaga.
1/4, föstudagurinn langi: Akstur hefst
um kl. 14.00, eftir þaö ekið eins og á
sunnudögum.
2/4, laugard. fyrir páska: Ekið eins og
venjulegan laugardag.
3/4, páskadagur: Ekið eins og á föstudag-
inn langa.
4/4, annar í páskum: Ekið eins og á
sunnudögum.
21/4, sumardagurinn fyrsti: Ekið eins
og á sunnudögum.
Strætisvagnar Kópavogs.
Ferðalög
Páskaferðir Útivistar
1. Þórsmörk, brottför 31.3. og 2.4., 3 og 5
daga ferðir. Góð gistiaðstaða í Útivistar-
skálunum í Básum. Gönguferðir.
2. Snæfellsjökull - Snæfellsnes. Brottfór
31. mars, 3 og 5 dagar. Gist á Lýsuhóli,
sundlaug. Gönguferðir við allra hæfi,
m.a. á Jökulinn.
3. Borgarfiörður - Húsafell, 3 dagar.
Brottfór 2. apríl. Gönguferðir. Sundi. í
nágr.
4. Skíðagönguferð á suðurjöklana. Brott-
för 31.3., 5 dagar. Farm. á skrifstofunni,
Grófmni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst.
Páskaferðir Feröafélagsins
1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull (4 dagar).
2. Landmannalaugar, sidðagönguferð (5
dagar). ■
3. Þórsmörk, 31. mars - 2. apríl (3 dagar).
4. Þórsmörk, 2. apríl - 4. apríl (3 dagar).
5. Þórsmörk, 31. mars - 4. apríl (5 dagar). >
Það er vissara að panta tímanlega í
páskaferðirnar. Farmiðar seldir á skrif-
stofu FÍ.
Vaðstígvél.
Olíuborin, sýruþolin.
Stærðir 8-12.
Vindrafstöðvar 12 eða 24V
Fyrir: Báta - Húsvagna- Landbúnað
Fiskeldisstöðvar
NÝTT BYLTINGARKENNT GUMMI
Krókar stærðir 8-9-10—11—12
4 iitir: gult, rautt, svart, hvítt og dökkgrænt.
KfMEfíS
Sendum í póstkröfu
Bíldshöfða 16-112 Reykjavík —Sími 686470
Heima Hafsteinn 672419 - Sigurður 76175
ÍSLAND
h/f
B8S
Sjógallar
Olíu-, sýru- og eldþolnir.
Þetta efni er viðurkennt til
notkunar á olíuborpöllunum
í Norðursjó.