Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1988, Side 2
18
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988.
Ef þú vilt út að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra
Laugavegi 116, sími 10312.
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf., slmi 651693.
Alex
Laugavegi 1 26, simi 24631.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sími 38550
Bangkok
Síðumúla 3-5, simi 35708.
Broadway
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Hressó
Austurstræti 18, sími 15292.
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sími 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, simi 35355.
Fjaran
Strandgötu 55, simi 651890.
Fógetinn, indverska
veitingastofan Taj Mahal
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Gullni haninn
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, slmi 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, sími 689888.
Haukur í horni
Hagamel 67, sími 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, simi 689000.
Hornið
Hafnarstræti 15, simi 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, slmi 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suöurlandsbraut 2, simi 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavíkurflugvelli, simi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grilliö, s. 25033,
Súlnasalur,.s. 20221.
Hrafninn
Skipholti 37, sími 685670.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Kaffivagninn
Grandagarði, slmi 15932.
Kinahofið
Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Kina-Húsið
Lækjargötu 8, sími 11014.
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
Mánaklúbbur
Brautarholti, slmi 29098
Mandarininn
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sfmi 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, simi 29499.
Peking
Hverfisgötu 56, sími 12770
Sjanghæ
Laugavegi 28, slmi 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, simi 11633.
Torfan
Amtmannsstíg 1, sími 13303.
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sfmi 13628.
Viö sjávarsíöuna
Hamarshúsinu, v/Tryggvagötu,
sími 15520.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, sfmi 18666.
Þórscafé
Brautarholti 20, simi 23333.
Þrír Frakkar
Baldursgötu 14, simi 23939.
ölkeldan
Laugavegi 22, sími 621036.
ölver
v/Álfheima, slmi 686220.
AKUREYRI:
Bautlnn
Hafnarstræti 92, sfmi 21818.
Fiölarlnn
Skipagötu 14, sími 21216.
H 100
Hafnarstraeti 100, sfmi 25500.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús 1
Aðalstræti 11, simi 26680.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98, simi 22525.
Sjallinn
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiöjan
Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, simi 1422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, sími 2577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, simi 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 14040.
Glóðin
Hafnargötu 62, sími 14777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, sími 2020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555.
Hótel örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóli
Austurvegi 46, Self., simi 1356.
Skíöaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, simi 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style
Skipholti 70, sími 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, simi 81344.
Árberg
Armúla 21, simi 686022.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, sími 28060.
Blásteinn
Hraunbæ 102, simi 673311.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, simi 32005
Hringbraut 119, simi 19280, Brautar-
holti 4, sími 623670, Hamraborg 14,
sími 41024.
Brauöstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, sími 34424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, simi 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, simi 696075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9, simi 1 3620.
Kabarett
Austurstræti 4, simi 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, sími 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, simi 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, simi 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27-29, sími 621 988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, sími 22610.
Matargatið
Dalshrauni 11, simi 651577.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, simi 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrilliö
heimsendingarþj., simi 25200.
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, simi 39933.
Pítan
Skipholti 50 C, sími 688150.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8, simi 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn
Eiöistorgi 13-15, simi 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiöjukaffi
Smiöjuvegi 14d, simi 72177.
Sprengisandur
Bústaðavegi 153, simi 33679.
Stjörnugrill
Stigahlið 7, sími 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, simi 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, simi 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, sími 12277
Reykjavikurvegi 68, sími 54999
Uxinn
Alfheimum 74, sími 685660.
Úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, slmi 688311.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, símí 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, simi 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyiar:
Bjössabar
Bárustlg 11, simi 2950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, slmi 13977
Réttur helgarinnar:
meó ferskum kryddjurtum
Högni Högnason, matreiðslu-
nemi á Hótel Sögu, gefur okkur
uppskrift aö rétti helgarinnar að
þessu sinni. Hann býður upp á
grillsteiktan lax með ferskum
kryddjurtum. Magnið í þessari
uppskrift er gert fyrir 1-2.
Högni lærði á Hótel Sögu og starf-
aði þar í þrjú ár. Hann hefur ásamt
Lárusi Friðfmnssyni séð um veit-
ingar á Hlíöarenda frá því staður-
inn var opnaður 1. júií sl. Auk þess
sjá þeir um veitingar á Hótel Hvol-
svelli og Félagsheimilinu Hvoh.
Hráefni
Ein laxasneið, 200 g
smjör
salt
pipar
Bræðið smjörið og penshð laxa-
sneiðina báðum megin. Kryddið
með salti og pipar. Glóðið við kol
eða undir grilh í ofni í 4 mínútur á
hvorri hhö, eða þar til laxinn er
steiktur í gegn.
Sósan
% laukur
smjörkhpa
1 dl hvítvín
1 dl fisksoö eða fiskkraftur
2 dl rjómi
50 g ferskar kryddjurtir eða
1 tsk. Provence kryddpasta
Látið laukinn krauma í smjörinu.
Hvítvíni og flsksoöi heht saman viö
Högni Högnason matreiðslunemi.
og soðið niður. Bætiö jurtum og Borið fram með soönum kartöfl-
ijóma í. Sjóðið þar til sósan þykkn- um og fersku grænmeti.
ar.
Veitingasalur Hlíðarenda er bjartur og rúmgóður.
Veitingahús vikunnar:
Hlíðarendi á Hvolsvelli
Þann 1. júh sl. var tekin í notkun
ný og glæsileg þjónustumiðstöð á
Hvolsvelli. Þjónustumiðstöðin,
sem hlaut nafnið Hlíðarendi, veitir
ferðamönnum alla þá þjónustu sem
þeir kunna að þarfnast á leið sinni
um Suðurland. Lítil verslun á veg-
um Kaupfélags Rangæinga er rekin
á Hhðarenda og auk þess er Aust-
urleið með skrifstofu í húsnæðinu.
Og að sjáhsögðu er þar mikil og góð
veitingaaðstaða. Framkvæmdir
hófust fyrir ári og er það Ohufélag-
ið hf. sem á bygginguna.
Veitingarekstur á Hhöarenda er
í höndum hjónanna Jóns Karlsson-
ar og Hafdísar Ólafsdóttur. Þau
hjón hafa umsjón með nærfeht öh-
um veitingarekstri á Hvolsvelli því
auk Hlíðarenda reka þau Hótel
Hvolsvöll og sjá um veitingar í fé-
lagsheimUinu Hvoli.
Tvískiptur salur
Veitingaaðstaöan í Hlíöarenda er
tvískipt og tekur aUs 100 manns í
sæti. Annars vegar er opinn salur
þar sem áhersla er lögð á þjónustu
við ferðamenn sem og heimamenn
og hins vegar er minni salur sem
hægt er að loka af og nota fyrir
stærri hópa og fundarhöld.
Aðstaðan í Hlíðarenda er mjög
góð. Staðurinn er hlýlegur og heim-
ihslegur, salirnir rúmgóðir og stór-
ir gluggar. Mikil áhersla er lögð á
hreinlegt og snyrtilegt umhverfi.
Blóm eru óspart notuð til að prýða
staðinn og gefa honum þægUegt og
létt yfirbragö.
Áhersla á nýjungar
í brauðréttum
Að sögn Hafdísar er mikU áhersla
lögö á girnilegt smurt brauð og
nýstárlega brauðrétti af ýmsu tagi.
Þau hjónin bjóða upp á grillrétti
allan daginn og rétti dagsins í há-
degi og um kvöldmatarleytið. Hinir
hefðbundnu réttir, s.s. hamborgar-
ar, samlokur og smurt brauð, eru
aö sjálfsögðu á boðstólum og kosta
frá 230 krónum upp í 350 krónur.
Á matseðlinum kennir margra
grasa. Þar er boðið upp á kjötrétti,
fiskrétti, ferskt salat, súpur og eft-
irrétti. Meðal rétta dagsins má
nefna fylltan lambaframpart með
sveskjum og eplum, grillsteiktan
lax með ferskum kryddjurtum og
djúpsteikta ýsu með ostasósu. Verð
á slíkum réttum er frá rúmlega 600
krónum upp í um 1.000.
í samkeppni við sjálf sig
Þau Jón og Hafdís eru í eiginlegri
samkeppni við sjálf sig með veit-
ingarekstur á Hvolsvelli. Þau reka,
auk Hhðarenda, Hótel Hvolsvöll og
50 manna sal í félagsheimilinu
Hvoh.
Hótel Hvolsvöllur er lítiö og
heimilislegt hótel. Þar eru alls 28
hótelherbergi. Auk þess er ferða-
mönnum boðið upp á gufubað og
ljósabekki.
Morgunverðarhlaðborð stendur
ferðamönnum til boða. Auk þess
er boðið upp á fjölbreyttan matseð-
il að kvöldi dags. Yfir vetrartímann
er boðið upp á gistingu og morgun-
verð en kvöldverður er eingöngu
eftir pöntun.
Tveir matreiðslumenn starfa á
vegum þeirra hjóna, Högni Högna-
son og Lárus Friöfinnsson, sem
báðir læröu á Hótel Sögu. Þeir sjá
um veitingar á hótelinu, í Hlíða-
renda og félagsheimilinu.
Grillsteiktur lax