Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Page 1
Bjarni Ara og Búningarnir verða á meðal þeirra er skemmta á Miklatúni. Bylgjan: Jackson Pollock - sjá Stöð 2 laugardag kl. 16.15 Maðkur í mysunni - sjá Sjónvarp föstudag kl. 21.50 StenkaRasin - sjá rás 1 sunnudag kl. 13.30 Kamival á Miklatúni Nú er komið að lokaátaki þeirrar herferðar er staðið hefur yfir á veg- um Bylgjunnar, Vífilfells og Stöðv- ar 2 að undanfómu. Þar hefur fólk verið hvatt til að safna flipum og töppum af gosdrykkjum og láta af hendi í Bylgjuportinu. Að sögn Péturs Steins á Bylgj- unni hefur þátttaka í átakinu far- iö langt fram úr því er búist var við. Bjarni Ara og Búningarnir Á sunnudag fer fram á Miklatúni eins konar kamivalhátíð þar sem boðið verður upp á skemmtikrafta og hljómsveitir. Þar munu meðal annarra koma fram hljómsveitim- ar Greifamir, Bjami Ara og Bún- ingamir, Síðan skein sól og Jó Jó. Boðið verður upp á grillaðar pyls- ur og kók. Síðan verður dregið úr þeim viðurkenningarskjölum sem fólk hefur fengið við afhendingu flipa og tappa. Dregið verður um þrjá ferðavinninga og er þar á með- al einn sem er ferð fyrir tvo á ólympíuleikana í Seoul. Til ræktunar í Haukadal Hápunktur skemmtunarinnar verður síðan afhending þess fjár- magns er safnast hefur í átakinu, eða 1.750.000 krónur, til Skógrækt- ar ríkisins. Mun fé þetta veröanot- að til kaupa á 100.000 plöntum sem gróðursetja á til uppgræðslu á ákveðnu landi við Geysi í Haukad- al. Bein útsending verður á Bylgj- unni frá Miklatúni kl. 14-17. Munu nokkrir dagskrárgerðarmenn hjálpast þar að við hljóðnemann en Pétur Steinn hefur yfirumsjón með útsendingunni. -gh. Stjömusumar 88: Uppákomur víðs vegar um landið Stjaman hefur verið á hringferð um hlustunarsvæði sitt á undanf- ömum vikum. Nú þegar hefur stöðin verið með uppákomur í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Keflavík. Staðið fyrir skemmtunum í þessum heirasóknum hefur ýmislegt til skemmtunar fariö fram á hvetjum stað. Þar hafa Sanitas og Tommaborgarar staöið fyrir úti- skemmtun fyrir alla flölskylduna þar sem farið hefur verið í leiki eins og pokahlaup, knattspymu- þrautir, kappát og fleira. Einnig er spjallað við merkis- menn og -konur úr hverju byggöar- lagi og tekið þátt í þvi sem upp á keraur á hveijum tíma og stað. Útsendingarbill Stjömunnar, Reikistjarnan, er að sjálfsögöu á ferðinni og er útvarpað beint frá þessum samkomum. Keppni í ökuhæfni Stjaman og Glóbus standa fyrir keppni í ökuhæfni á öllum viðko- mustöðum í hringferðinni. Sigur- vegari á hveijum stað mætir síðan í Hafnarfjörð 27. ágúst næstkom- andi og keppir í úrslitakeppni í ökuhæfni. Verðlaunin em ekki af verri endanum, glæný bifreið af gerðinni Citroen AX árgerð 1988. Akranes og Borgarnes um helgina Nú um helgina verður Stjömu- sumar 88 á Vesturlandi. Á morgun, laugardaginn '23. júlí, verður Stjaman á Akíanesi þar sem út- varpaö verður.meðal annars frá sundmóti sem halda á í tilefni af vígslu nýrrar glsesilegrar sund- laugar í bænum. Á sunnudag 24. júlí verður Stjömusumar 88 í Bor- gamesi. Þar er fyrirhugað að taka þátt í útigrillveislu er fram fer í Egilsgaröi. Útsendingar frá þessum viðburðum verða kl. 13-16 báða dagana. Næstu viðkomustaðir Stjömunn- ar eftir þessa helgi verða Selfoss 6. ágúst, Hvolsvöllur 13. ágúst, Ak- ureyri 20. ágúst og Hafnarfjörður 27. ágúst. -gh Starfsmenn Stjörnunnar eru t hringferö um hlustunarsvæöið á Reiki- stjörnunnl. Pétur Steinn hefur yfirumsjón með útsendingunni. Réttarhöldin - sjá Stöð 2 mánudag kl. 23.15 „Paradís" á Ieiklistarhátíð - sjá rás 2 þriðjudag kl. 22.30 Sjúkrahúsið í Svartaskógi afturáskjáinn - sjá Sjónvarp miðvikudag kl. 21.00 Rás 1: Norrænguðsþjónusta Á sunnudagsmorgun, 24. júlí, kl. 11.00 verður útvarpað, á rás 1 messu í Viborgardómkirkju á Jótl- andi. Á hveiju ári er efnt til sameigin- legrar guðsþjónustu kristinna safnaða á Norðurlöndum sem út- varpað er um Norðulöndin, í beinni útsendingu til Skandinavíu en stuttu síðar í Finnlandi og hér á landi. í ár er guðsþjónustan haldin í Danmörku. Þess má geta að slík guðsþjónusta var haldin fyrir nokkrum árum í Skálholtsdóm- kirkju og á næsta ári verður hún einnig hér á landi. Karsten Anders- en dómprófastur predikar og kór Viborgarkirkju syngur. Orgelleik- ari er Asgeir Sörensen. Bemharð- ur Guðmundsson flytur kynning- arorð og þýðingar á textum guðs- þjónustunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.