Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Side 4
24
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988.
Mánudagur 25. júlí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Litla prinsessan (A Little Princess)
Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex
þáttum. - fimmti þáttur. Leikstjóri Ca-
rol Wiseman. Aöalhlutverk Amelia
Shankley og Maureen Lipman.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Barnabrek. - Endursýndur þáttur
frá 16. júlí. Sýnt frá Tommamótinu í
Vestmannaeyjum. Umsjón Arnar
Björnsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vistaskipti (A Different World).
Bandarískur myndaflokkur með Lisu
Bonet i aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
21.00 Hjónaleysin. (Del and Alex) Kana-
dísk sjónvarpsmynd frá 1985 eftir Ste-
ven Ascher. Sögumaður og vinur hans
verða hrifnir af sömu stúlkunni og
neyta allra bragða til að ná ástum
hennar. Aðalhlutverk Thomas Derrah
og Polly Corman. Þýðandi Sveinbjörg
Sveinbjarnardóttir.
21.20 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar
Sólnes.
21.40 Sjö dagar i mai. (The Soviet Union
-Seven Days in May). Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.25 Á krossgötum. The Turning Point.
Vönduð mynd sem fjallar um uppgjör
tveggja kvenna. Aðalhlutverk: Shirley
MacLaine, Anne Bancroft, Mikhail
Baryshnikow og Leslie Browne. Leik-
stjóri: Herbert Ross. Framleiðandi: Ir-
ving Asher. Þýðandi: Alfreð S. Böðv-
arsson. 20th Century Fox 1977. Sýn-
ingartími 115 min.
18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man.
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð-
ardóttir.
18.45 Áfram, hlátur. Carry on Laughing.
Breskir gamanþættir i anda gömlu,
góðu „Áfram-myndanna'', Aóalhlut-
verk: Kenneth Williams, Barbara
Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie
Jacques o.fl. Þýðandi: Snjólaug
Bragadóttir. Thames Television 1982.
19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt
innslögum um þau mál sem hæst ber
hverju sinni.
20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og
erjur Ewingfjölskyldunnar í Dallas.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Worldvision.
21.20 Dýralif i Afríku. Animals of Africa.
Fylgst með fjölskyldulífi Ijóna í Afríku
sem ekki er í anda jafnréttisstefnu okk-
ar tima. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold
1987.
21.45 Spegilmyndin. Le Regard Dans le
Miroir. Frönskframhaldsmynd i 4 hlut-
um. 3. hluti. Aðalhlutverk: Aurore Cle-
ment, Bruno Cremer og Michel Bo-
uquet. Leikstjóri: Jean Chapot. Fram-
leiðandi: Denis Mazars. Þýðandi:
Ragnar Ólafsson. TF-1 1985.
22.45 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu
efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð-
inni CNN.
23.15 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur
Stöðvar 2. Réttarhöldin. The Trial.
Meistaranum Orson Welles tekst listi-
lega vel að færa þessa mögnuðu og
dularfullu sögu Kafka í myndmál. Að-
alhlutverk: Orson Welles, Jean More-
au, Anthony Perkins, Elsa Martinelli
og Romy Schneider. Leikstjórn og
handrit: Órson Welles. Framleiðandi:
Alexaner Salkind. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Frakkland/ltal-
ia/Vestur-Þýskaland 1962. Sýningar-
timi 115 min.
1.10 Dagskrárlok.
11.05 Samhljómur.Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón Álfhildur
Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir island"
eftir Jean-Claude Barreau. Catherine
Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni
sem les (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur
H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudagsmorgni.)
15.35 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efniserfram-
haldssaga Barnaútvarpsins, „Sér-
kennileg sveitardvöl" eftir Þorstein
Marelsson sem höfundur les. Enn-
fremur iþróttapistill. Umsjón: Vern-
harður Linnet og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síódegi - Mozart og
Schumann.
18.00 Fréttir.
18.03 FRŒÐSLUVARP. Fjallað um lif-
tækni og erfðafræði. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráðsson flyt-
ur.
19.40 Um daginn og veginn. Jóharin P.
Malmquist prófessor talar.
20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach.
21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (End-
urtekinn frá fimmtudagsmorgni.)
21.30 islensk tónlist.
"22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.25 Heyrt og séð í Húnaþingi og Hálsa-
sveit. Stefán Jónsson býr til flutnings
og kynnir úrval úr þáttum sínum frá
fyrri árum. Sjöundi og síðasti þáttur.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og
fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Viöbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Tekið á rás. Samúel Örn Erlingsson
lýsir leik íslendinga og Vestur-Þjóð-
verja í handknattleik í Laugardalshöll.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns.
Svæðisútvarp
Rás n
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó-
hannsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn Meðal efniser sag-
an „Salómon svarti" eftir Hjört Gisla-
son.
9.20 Morgunleikfimi. Úmsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Ekki er allt sem sýnist. - Grösin.
Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna
Guðleifssonar. (Frá Akureyri)
9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýr-
mundsson ræðir við Brynjólf Jónsson
um Skógræktarfélag IslanÖs.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
assonar. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj-
an. Halli er sannkallaður morgunhani,
hann veit hvernig á að undirbúa dag-
inn með þér. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt
morgunpopp á allra vörum. Flóamark-
aður kl. 9.30. Simi 611111. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal-
fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar
25390.
12.10 Hörður Arnarson.
16.00 Ásgeir Tómasson, i dag - i kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón-
list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og
kannar hvað er að gerast, í dag - í
kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þín. Magga sér um að þitt lag heyrist
i kvöld, sláðu á þráðinn til hennar, það
er aldrei að vita hvað gerist. Síminn
er 611111.
21.00 Þóröur Bogason með góða tónlist
á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Þorgeir á
morgunvaktinni. Lífleg og þægileg
tónlist, veður og hagnýtar upplýsingar.
8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
9.00 Gunnlaugur Helgason.Seinni hluti
morgunvaktar með Gunnlaugi.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son. Bjarni Dagur mætir i hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn-
lendu jafnt sem erlendu, i takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin-
sæll liður.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
á siðkvöldi með Bjarna Haukí Þórssyni.
22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástarinnar
út i nóttina.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
18.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
24.00 Dagskrárlok.
8.00 Forskot.
9.00 Barnatími. Framhaldssaga.
9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi. E.
10.30 Kvennaútvarp. E.
11.30 Heima og heiman. Umsjón: Al-
þjóðleg ungmennaskipti. E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur i umsjá
ýmissa aðilEfr Opið til umsóknar að
annast þáttinn.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Við og umhverfið. E.
14.00 Skráargatiö.
17.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg
Landssambands fatlaðra. E.
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og
erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð-
um sem gefin eru út á esperanto.
18.30 Nýi tíminn.Umsjón: Bahá'í samfé-
lagið á Islandi.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.Framhaldssaga.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl-
inga. Opið til umsóknar að fá að ann-
ast þætti.
20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson.
21.00 Samtökin ’78. Þáttur í umsjá sam-
nefndra samtaka.
22.00 íslendingasögur.E.
22.30 Hálftiminn. Vinningur í spurninga-
leik Útvarps Rótar.
23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga,
þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn.
Umsjón: Draugadeild Rótar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lífinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylqian Akureyii
FM 101,8
7.00 Pétur Guöjónsson á morgnvaktinni
með tónlist upplýsingar um veður og
létt spjall.
09.00Rannveig Karlsdóttir á léttum nót-
um með hlustendum. Öskalögin og
afmæliskveðjur á sínum stað í síma
27711.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr
öllum áttum, gamla og nýja i réttum
hlutföllum.
17.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist fyrir
þá sem eru á leið heim úr vinnu.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöld-
matnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson mætlr í rokk-
buxum og strigaskóm og leikur hressi-
lega rokktónlist frá öllum tímum.
24.00 Dagskrárlok.
Anthony Perkins í hlutverki sinu í Réttarhöldunum.
Stöð 2 kl. 23.15:
Réttarhöldin
- saga Kafka í búningi Orsons
Welles
Fjalaköttur Stöðvar 2 sýnir í
kvöld eina sögufrægustu kvik-
mynd allra tíma. Þetta er kvik-
mynd Orsons Welles, Réttarhöldin,
sem gerð er eftir sögu Frans Kafka.
Söguþráður myndarinnar er á þá
leið að Joseph K. er tekinn fastur
og leiddur fyrir rétt. Hann hefur
hins vegar enga hugmynd um
hvers vegna hann er tekinn fastur
eða fyrir hvað hann er ákærður.
Hann veit heldur ekki hver dómar-
inn er.
Þessi saga Kafka er martröð og
það er kvikmynd Welles einnig.
Hún er tekin að hluta í yfirgefmni
lestarstöð í París en aörir hlutar
myndarinnar voru teknir í Zagreb
og Róm.
Þegar myndin var frumsýnd tóku
menn henni misjafnlega. Sumir
gagnrýnendur töldu hana hund-
leiðinlega en aðrir voru yfir sig
hrifnir. Nú þykir myndin snilldar-
verk og hápunkturinn á ferli
Welles. Kvikmyndahandbók Malt-
ins gefur henni þrjár og hálfa
stjörnu. Þá fylgir sú umsögn að hún
sé ekki við allra hæfi.
Halliwell er ekki hrifinn. Hann
gefur myndinni eina stjörnu og
segir hana of langa. -PLP
Hjónaleysin er tuttugu mínútna
mynd sem segir frá tveim vinum
er verða ástfangnir af sömu kon-
unni. Alex og sögumaður myndar-
innar hitta stúlkuna Del á sama
tíma. En Alex verður fyrri til að
gefa henni undir fótinn. Hinn vin-
urinn verður ákaflega afbrýðisam-
ur og ekki síst þegar Alex og Del
ákveða að fara að búa saman.
En Alex er óákveðinn og vill aö
þau haldi ákveðnu frelsi í sam-
bandinu sem Del fellst á á endan-
um. Hún á stefnumót við gamlan
elskhuga. Sögumaðurinn ástfangni
hefur haldið vinskap við þau skötu-
hjú en heldur jafnframt í vonina
um að fá Del. Á gamansaman hátt
er sýnt hvernig hann nær loks í
hina eftirsóttu ást og hvernig hann
þarf að horfast í augu við ýmsar
fórnir er fylgja í kjölfar þess. -gh
Rás 1 kl. 18.03:
Iíftækni og erfðafræði
I Fræðsluvarpinu í dag verður
fjallað um líftækni og erföafræði.
Fyrir um þaö bil fimm árum fór
fram talsverð umræða hér á landi
um framtíð líftækninnar á íslandi.
Þá töldu margir að nýsköpun í at-
vinnulífi til aldamóta yrði fyrst og
fremst á sviði líftækni og tölvu-
tækni.
Erlendis hefur á síöustu árum
verið varið gífurlegum fjármunum
til tilrauna á sviði erfðatækni. í
Bandaríkjunum mun þess til dæm-
is skammt að bíða að einstaklingar
geti keypt sér meðferð í því skyni
að bæta gallaða erfðavisa.
Hér á landi er talsverð gróska
innan erfðafræðinnar. í þætti
Fræðsluvarpsins mun Ólafur S.
Andrésson lífefnafræðingur greina
frá helsu viðfangsefnum íslenskra
vísindamanna á þessu sviöi. Um-
sjónarmaður þáttarins er Steinunn
Helga Lárusdóttir. -gh
Tveir vinir verða ástfangnir af sömu konunni.
Sjónvarp kl. 21.00:
Hjónaleysin lenda í vanda