Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Síða 5
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. 25 SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragn- ar Ólafsson. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 22. júlí. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Geimferðir. (Space Flight). - Fyrsti þáttur - Drunur í lofti. Nýr bandariskur heimildamyndaflokkur í fjórum þátt- um, þar sem rakin er saga geimferða allt frá hönnun fyrstu eldflauganna í Þýskalandi til stjörnustríðsáætlana okkar daga. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Höfuö aö veöi (Killing on the Ex- change). Breskur spennumyndaflokk- ur í sex þáýtum. Þriðji þáttur. Leikstjóri Graham Evens. Aðalhlutverk Tim Wo- odward, John Duttine og Gavan O'Herlihy. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 22.25 Úr frændgarði. Fjallað er um Finna fyrr og nú og einnig er rætt við islend- inga búsetta I Finnlandi. Umsjónar- maður Ögmundur Jónasson. 23.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 16.25 Jarðskjálftinn. Earthquake. Spennu- mynd um hrikalega jarðskjálfta i Los Angeles. Aðalhlutverk: Charlton Hes- ton, Ava Gardner, Lorne Greene, George Kennedy og Walter Matthau. Leikstjóri: Mark Robson. Framleiðend- ur: Jennings Lang og Mark Robson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Uni- versal 1974. Sýningartimi 120 min. 18.20 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eirikur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Gamanmyndaflokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika í vöggugjöf. Þýðandi: Lára H. Einars- dóttir. Universal. 19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leið. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvision. 21.20 íþróttir á þriójudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni úr viðri veröld. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.20 Kona I karlaveldi. She’s the Sheriff. Gamanmyndaflokkur um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somers. Lorimar. 22.45 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erfitt meó að halda sig réttum megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. ThamesTele- vision. 23.45 Hraustir menn. Bravados. Sígildur vestri. Söguhetjan strengir þess heit að koma fram hefndum fyrir eiginkonu sina sem myrtvaraf harðsnúnum bófa- flokki. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Stephen Boyd, Joan Collins, Henry Silva og Lee Van Cleef. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Herbert B. Swope. Þýðandi: Ásdís Birgisdóttir. 20th Century Fox 1958. Sýningartimi 95 mín. 1.20 Dagskrárlok ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárió með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (11). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturlnn - Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfírlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miódegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barreau. Catherino Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaórir. Haukur Ágústsson ræðir við Eystein Sigurðsson, Arnarvatni i Mývatnssveit. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað i janúar sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. Drekadagur Barna- útvarpsins. Umsjón: Sigurlaug Margr- ét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Janácek og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 1.8.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siófræóinnnar - John Stu- art Mill. Vilhjálmur Árnason flytur fimmta erindi sitt. (Einnig útvarpaö á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall - Slitrur af Paradis. Umsjón: Viðar Eggertsson (Áður út- varpað í desember sl.) 23.20 Tónlist á siðkvöldi - Ravel, Debussy og Prokofiev. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. 9.03 Viöbit-Þröstur Emilsson. (FráAkur- eyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifia með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Léttir tónar óma úr stúdiói meðan Halli ræður ríkjum. Lagið þitt er þar á meðal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp, bæði gamalt og nýtt. Flóamarkaður kl. 9.30. Siminn er 611111. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, I dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Simi 611111 fyrir óskalög. 21.00 Þóröur Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður og hagnýtar upplýsingar, auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gulla. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. Simi: 689910. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. Simi 689910. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Bjarni Haukur og Einar Magnús við fóninn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leik'ur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning með Einari Magg. 22.00 Oddur Magnús. Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Opið. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Samtökin ’78.E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 íslendingasögur 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. iitiiSiiií ---FM91.7-- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylqian Akureyii FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson vekur Norðlend- inga af værum svefni og leikur þægi- lega tónlist svona i morgunsárið. 09.00 Rannveig Karlsdóttir leikur góða tóniist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sinum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Timi tækifæranna. kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hliðin Sigriður Sigur- sveinsdóttir leikur lög sem lltið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að síður athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júlí Rás 1 kl. 22.30: „Paradís" á leiklistarhátíðum Slitrur af paradis nefhisf þáttur Viðars Eggertssonar um leiklistar- hátiöir bæöi austantjalds og vest- an. Viðar verður í gestasjaplli og mun íjalla um sínar „paradísir" sem hann skilgreinir svo að þar geti allt gerst en enginn viti hvað gerist. í þættinum segir Viöar meðal annars frá ævintýrum sem hann og hans samferðamenn lentu í á leikhstarhátíðum í Suöur-Frakkl- andi, Belgrad, Póllandi og Edin- borg. Einnig segir hann frá sér- stæðum og eftirminnilegum sýn- ingum og frá þvi hvernig það var að vera gestur á leikhstarhátíð, annars vegar sem þátttakandi og hins vegar sem áhorfandi. -GKr Sjónvarpið ld. 20.35: Geimaldarfróðleikur íyrr og síöar - athyglisverður myndaflokkur Við tuttugustu aldar menn lifum á geimöld og hefur kvikmynda- heimurinn oftsinnis ýtt undir það. Hins vegar hefur lítið verið tekið á raunsæinu í þeim efnum. Myndir á borð við Stjörnustríð og fleiri í þeim dúr hafa verið byggðar upp í ævintýra- og spennustíl en fáar kvikmyndir hafa leitt huga okkar að hinni raunverulegu geimöld. Framhaldsþættirnir Geimferðir (Spaceflight), sem Sjónvarpið sýnir flögur næstu þriöjudagskvöld, eru sagðir svala í senn fróðleiksþörf manna og hafa afþreyingargildi. Hann hjálpar fólki að skilja geim- söguna til dagsins í dag og hvert framtíðin muni leiða okkur. Byrjaö er á Sputnikævintýri Rússa áriö 1957 og sagt frá Apolloprógrammi Bandaríkjamanna og þegar Neil Armstrong steig fyrstur manna á tunglið 1969. Og farið er aftur í tím- ann og rifjaðar upp hugmyndir framsýnna manna. Enn fremur hvaða stjórnmálalegan og hernað- arlegan ávinning og afturför þetta hefur í fór með sér með geimvarn- aráætlunum og öðru. Leikstjóri þáttanna er Blaine Baggett en meöal annars koma fram leikarinn frægi, Martin She- en, og fyrrum geimfari, Wally Schirra. -GKr ViIItur vestxi Bravados, eða Hraustir menn, er sagður sígildur vestri með úrvals- leikurum. Ekki vantar heldur stór- stjörnuflóðið því Gregory Peck og Joan Collins fara þar með aöal- hlutverk ásamt Stephen Boyd, Henry Silva og Lee van Cleef. Leik- ararnir eru hins vegar 30 árum yngri í vestranum en þeir eru í dag, látið því ekki blekkjast. Myndin segir frá ógæfumanni sem trúir því statt og stöðugt aö glæpaklíka hafi nauögað og myrt konuna hans en kemst svo smátt og smátt að því að hann er engu betri en morðingjarnir eða trúir því. Hallewell gefur myndinni aðeins eina stjörnu og segir hana heldur rysjóttan vestra með væmnum endi. En gagnrýnandinn Leonard Maltins segir hana öllu betri en Hallewell og gefur henni einar 3 stjörnur. -GKr Framhaldsþátturinn Geimferöir (Spaceflight) svalar i senn fródleiksþörf og hefur afþreyingargildi. Ur Bravados (Hraustir menn), glæpaklíka veldur hugarangri manna. Stöð 2 kl. 23.45:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.