Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1988, Side 2
18
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra 'v
Laugavegi 116, sími 10312.
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693.
Alex
Laugavegi 126, sími 24631.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sími 38550
Bangkok
Síðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway
Álfabakka 8, simi 77500.
Café Hressó
Austurstræti 18, sími 15292.
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sími 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, simi 35355.
Fjaran
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn, indverska
veitingastofan Taj Mahal
Aðalstræti 10, simi 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Gullni haninn
Laugavegi 1 78, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, sími 689888.
Haukur í horni
Hagamel 67, simi 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 689000.
Hornið
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hóte! Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, simi 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, simi 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavíkurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafnlnn
Skipholti 37, simi 685670.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið
Nýbýlavegi 20, simi 45022.
Kína-Húsið
Lækjargötu 8, sími 11014.
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
-Mandaríninn
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, slmi 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, slmi 29499.
Peking
Hverfisgötu 56, sími 12770
Sjanghæ
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, simi 11633.
Torfan
Amtmannsstíg 1, slmi 13303.
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sími 13628.
Vetrarbrautin
Brautarholti 20, símar 29098 og
23333
Við sjávarsíðuna
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
sími 1 5520.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, sími 18666.
Þrír Frakkar
Baldursgötu 14, sími 23939.
ölkeldan
Laugavegi 22, sími 621036.
ölver
v/Álfheima, sími 686220.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, slmi 21818.
Fiðlarinn
Skipagötu 14, simi 21216.
H 100
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, slmi 22200.
Laxdalshús
Aðalstræti 11, simi 26680.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98, simi 22525.
Sjallinn
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Munlnn
Vestmannabraut 28, slmi 1422
Veitingahús vikunnar:
Mandaríninn
Réttur helgaiinnar:
Tveir áusturlenskir diskar
Á veitingahúsinu Mandarínanum
við Tryggvagötu er megináhersla
lögð á austurlenska matargerðar-
hst. Það er afskaplega hlýlegt og
notalegt að koma þangað inn og
prýða fagrar, kínverskar skreyt-
ingar veitingastaðinn hátt og lágt.
Borð eru bæði með rauðum og hvít-
um dúkum. Víðast hvar um salinn
má sjá geysifagra handútskorna og
handmálaða kínverska skerma.
Veggir staðarins vekja mikla at-
hygli en þeir eru alhr klæddir ís-
lensku grjóti.
Eigendur Mandarínans eru þrír,
bræðurnir Guðmundur Sigurjóns-
son og Sverrir Siguijónsson og
Ning de Jesus frá Fihppseyjum.
Nýlega komu. tveir nýir mat-
reiðslumeistarar frá Kína til starfa
á staðnum. Þeir heita Liu Li og
Chen Ji og voru lánaðir hingað frá
stóru veitingahúsi í Peking.
Austurlensk matargeröarlist er á
ýmsa vegu og heitir mismunandi
nöfnum eftir því hvaðan hun er
upprunnin Á Mandarínanum er
einkum notast viö þrjár gerðir
matreiðslu, cantóníska, sem ein-
kennist af sætu bragði, Szechuan-
aðferð, sem einkennist af mjög
sterku bragöi, og Peking-aðferð þar
sem súrsæta bragðið er ríkjandi.
Matseðlar staðarins eru tveir. Er
það hádegisverðarmatseðih með
smærri og ódýrari réttum og kvöld-
verðarmatseðih þar sem fjöl-
breytnin ræður ríkjum. Verð á
réttum hádegisverðarmatseðhs er
á bihnu 480-1.090 krónur þar sem
steikt hrísgijón með eggjum, kjöti,
rækjum og grænmeti eru ódýrust
en nautakjöt með bambusskotum,
Kínversku matreiðslumeistararnir Liu Li og Chén Ji sem nýlega komu
til starfa á Mandarínanum.
vatnshnetum, agúrku og gulri
baunasósu er dýrast.
Á kvöldverðarmatseðli eru for-
réttir, súpur, hrísgijónaréttir,
grænmetisréttir, sjávarréttir,
kjúkhngaréttir, lambaréttir, grísa-
réttir, nautakjötsréttir, andakjöts-
réttir og eftirréttir. Einnig er
bamamatseðiU.
Sem dæmi um forrétt má nefna
konuna frá Shanghai, sem er egg
vafið utan um svínakjöt, kr. 530.
Sjávarréttir eru margir og glæsi-
legir og má þar nefna humarhala i
svartbaunasósu er bornir eru fram
á funheitum járndiski, kr. 2.350.
Af lambakjötsréttum má nefna
óvenjulegan rétt sem heitir Gengis
Khan og samanstendur af lamba-
kjöti á teini, matreiddu að hætti
hirðingja á sléttum Mongólíu, kr.
1.395.
Mandaríninn er opinn í hádeginu
virka daga kl. 11.30-14.30. Mánu-
daga tU fimmtudaga er opið á
kvöldin kl. 17.30-22.00. Á föstudags-
kvöldum er opið á sama tíma en
þá er opið th 23.00. Á laugardögum
og sunnudögum er opið aUan dag-
innkl. 11.30-23.00. -gh
Það er matargeröarmaðurinn
Ning de Jesus sem gefur okkur
uppskrift að tveimur austurlensk-
um réttum að þessu sinni. Hann
er frá Fihppseyjum og hefur búið
hér á landi síðasthðin 14 ár.
Ning hefur gert ýmislegt tU þess
að kynna austurlenska menningu
hér á landi. Hann byijaði með
verslun við Suðurlandsbraut sem
seldi austurlenska muni og krydd.
Síöar varð hann fyrstur til að heíja
framleiðslu baunaspíra og vorrúUa
hérlendis. í nokkur ár hefur hann
haldiö hér námskeið í austur-
lenskri matargerð er notið hafa
mikUla vinsælda.
Réttir helgarinnar eru gufusoð-
inn karfi með gylbaunasósu og
svínakjöt með plómusósu.
Gufusoðinn karfi með
gulbaunasósu
1 karfi
'h tsk. salt
1 msk. sykur
1 msk. þurrt sérrí
'h tsk. pipar
2 hvítlauksrif
1 msk. engifer
4 stk. þurrkaöir kínv. sveppir
1 gulrót
5 stk. bambusskot
1 tsk. gul sojabaunasósa í dós
'h tsk. Chih-sósa
1 tsk. maísenamjöl
Fiskurinn er kryddlagður í salt,
vín, pipar, hvítlauk og engifer.
Sveppimir eru lagðir í bleyti í 15
mín. Fiskurinn er gufusoðinri í
kortér. Blandið saman gulbaunas-
ósu, engifer, hvítlauk, chih-sósu og
vatni. Sjóðið í eina mínútu. Bætið
salti, pipar og sykri út í og sjóðið í
'h mín. i viöbót. Þykkið sósuna með
maísenamjöh. Bætið grænmeti út í
sósuna og hrærið í smástund. Sós-
unni er nú hellt yfir gufusoðinn
fiskinn.
Svínakjöt með plómusósu
250 g svínahnakki
1 egg
5 msk. hveiti
2 msk. vatn
2 msk. plómusósa (fæst í flöskum)
2 msk. sykur
h tsk. salt
Ning de Jesus matargerðarmaður.
1 msk. þúrrt sérrí
1 tsk. pipar
3 þunnar sneiðar engifer
1 msk.' hvítlaukur
1 tsk. maísenamjöl
V, hvítkálshöfuð '
2 msk. tómatsósa
h bolli matarolía
Svínahnakkinn er sneiddur nið-
ur í 1 sm þykka strimla. Kjötið er
kryddlagt í engifer, hvítlauki, víni,
salti og pipar. Síðan er því velt upp
úr hveiti og eggi og gegnumsteikt.
Blandið nú saman plómusósu, hvít-
lauk, engifer, vatni, sykri, salti og
maísenamjöh. Sjóðið þetta í um það
bil eina mínútu. Hvítkáhö er nú
skorið í þunnar ræmur. Sjóðandi
vatni er hellt yfir það - vatnið sigt-
að frá kálinu eftir 10 sekúndur og
tómatsósu hrært saman við kálið.
Kjötið er nú sett á fat og sósunni
hellt yfir. Þetta er skreytt með
rauðu hvítkálinu, sítrónubát og
steinselju.
-gh
Þeir eru girnilegir, austurlensku réttirnir hans Nings.
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, sími 2577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 14040.
Glóðin
Hafnargötu 62, sími 14777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, sími 2020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, simi 2555.
Hótel Örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., sími 1356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, simi 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style
Skipholti 70, sími 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Ármúla 21, sími 686022.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, sími 28060.
Blásteinn
Hraunbæ 102, simi 673311.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, sími 32005
Hringbraut 119, sími 19280, Brautar-
holti 4, sími 623670, Hamraborg 14,
sími 41024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, simi 15355.
Bæjarins bestu samlokur
Hafnarstræti 5, Tryggvagötumegin,
simi 1 8484.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafi-inn
Dalshrauni 1 3, sími 34424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, simi 696075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9, sími 13620.
Kabarett
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, sími 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27-29, sími 621 988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, sími 22610.
Matargatið
Dalshrauni 11, sími 651577.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Mokka-Expresso-Kaffi
Skólavörðustíg 3a, sími 21174
Múlakaffi
v/Hallarmúla, simi 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., simi 25200.
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, sími 39933.
Pítan
Skipholti 50 C, sími 688150.
Pítuhúsiö
Iðnbúð 8, sími 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sprengisandur
Bústaðavegi 153, sími 33679.
Stjörnugrill
Stigahlið 7, sími 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, sími 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, sími 1 2277
Reykjavíkurvegi 68, sími 54999
Uxinn
Alfheimum 74, sími 685660.
Úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustíg 11, sími 2950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, slmi 13977