Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1988, Side 3
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988.
19
Dansstaðir
ÁRTÚN
Gömlu dansamir fostudagskvöld kl.
21-3 og laugardagskvöld kl. 22-3.
Hljómsveitin Danssporið leikur fyrir
dansi bæði kvöldin.
BÍÓKJALLARINN,
Lækjargötu 2, sími 11340
Trúbadorinn Siggi Bjöms skemmtir
um helgina.
BROADWAY,
Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500
Broadway í sumarskapi með dúndr-
andi diskóteki og frábærum uppá-
komum. Gó Gó búrin á fullu. Opið
föstudags- og laugardagskvöld.
CASABLANCA,
Skúlagötu 30
„Hip-Hop house acid“ danstónlist
föstudags- og laugardagskvöld.
DUUS-HÚS,
Fischersundi, simi 14446
Diskótek föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld.
EVRÓPA
v/Borgartún
í kvöld verður upphitun fyrir partíið
annað kvöld. A laugardagskvöld
verður parti ársins, topptónlist.
GLÆSIBÆR,
Álfheimum
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leik-
ur fyrir dansi. Opið föstudags- og
laugardagskvöld.
HOLLYWOOD,
Ármúla 5, Reykjavik
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar,
Júdas og dúettinn „Þú og ég“ leika
fyrir dansi fóstudags- og laugardags-
kvöld.
HÓTELBORG,
Pósthússtræti 10, Reykjavík, simi
11440
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
HÓTEL ESJA, SKÁLAFELL,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, simi
82200
Dansleikir föstudags- og laugardags-
kvöld. Lifandi tónlist. Tískusýningar
öll fimmtudagskvöld. Opið frá kl.
19-1.
HÓTEL ÍSLAND
Lonlí Blú bojs og Rokkband Rúnars
Júlíussonar leika fyrir dansi fóstu-
dags- og laugardagskvöld. Skemmti-
dagskráin „I sumarskapi" verður í
beinni útsendingu á Stöð 2 og Stjöm-
unni á fóstudagskvöld.
HQTELSAGA,
SULNASALUR
v/Hagatorg, Reykjavík, simi 20221
Lokað fostudagskvöld. Á laugardags-
kvöld leikur Grétar Örvarsson og
Stjómin fyrir dansi. Mímisbar opinn
frá kl. 19-3.
LENNON
v/Austurvöll, Reykjavik, sími 11630
Diskótek fóstudags- 'og íaugardags-
kvöld.
LÆKJARTUNGL, .
Lækjargötu 2, simi 621625
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld. Miðaverð kr. 100.
Vetrarbrautin
Brautarholti 20, simi 29098
Hljómsveitin Pdnik skemmtir gestum
um helgina.
ÞÓRSCAFÉ,
Brautarholti, s. 23333
Lokað um helgina vegna breytinga.
ÖIVER,
Álfheimum 74, s. 686220
Opið fimmtudags-, fóstudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
ZEPPELIN
„rokk-klúbburinn“,
Borgartúni 32
Villingamir leika fyrir dansi fóstu-
dags- og laugardagskvöld. Á fóstu-
dagskvöldið verður Eiríkur Hauks-
son í broddi fylkingar og á laugar-
dagskvöld verður Pétur Kristjánsson
gestaplötusnúður.
Ein Ijósmynda Ingu Sólveigar, Boston '87.
Grænlenskur
kór á ferð
Um þessar mundir er Kór Wilhelms Lynge frá Grænlandi í heimsókn
hér á landi. Kórinn er frá bæ á Suðvestur-Grænlandi er heitir Juliane-
háb. Þetta er blandaður kór með fólki á aldrinum 20-60 ára og eru alls
um þrjátíu manns í honum. Stjómandinn, Wilhelm Lynge, er organisti
og kórstjóri kirkjunnar í Julianeháb.
Söngferðalag grænlenska kórsins mun verða í kringum landiö og standa
í 10-12 daga. í gærkvöldi söng kórinn á Akranesi. í dag mun kórinn hins
vegar verða á Akureyri og syngja þar. Síðan er ferðinni heitið til Lauga
í Reykjadal, Egilsstaða og Hafnar í Hornafirði. Síðan verður sungið á
Kirkjubæjarklaustri og í Hveragerði.
Á efnisskrá kórsins í þessari fyrstu tónleikaferð hans eru grænlensk
alþýöulög og sálmar.
Hjördís Geirs og
félagar í Glaesibæ
Um helgina mun hljómsveit sem syngur og leikur á trommur,
Jóns Sigurðssonar ásamt söng- Baldvin Kaaber gítarleikari og
konunni Hjördísi Geirs skemmta Bjami Friðriksson sem leikur á
gestum danshússins Glæsibæjar. bassa.
Hljómsveitina skipa: Jón Sig- Hijómsveitin mun koma fram í
urösson, harmóníku- og hljóm- Glæsibæ á föstudags- og laugar-
borösleikari, Trausti Jónsson dagskvöldum út ágústmánuð.
Dillonshús I Árbæjarsafni.
Flautuleikur í Dillonshúsi
Sunnudaginn 7. ágúst mun Kol-
beinn Bjarnason flautuleikari spila
í Dillonshúsi í Árbæjarsafni. Að
þessu sinni spilar hann á barokk-
flautu tónlist eftir Georg P. Tele-
mann. Hefur hann leik sinn kl.
15.00.
í sumar stendur yfir i Árbæjar-
safni sýning um Reykjavík og raf-
magnið. Auk þess er uppi sýning
um fomleifauppgröftinn í Viðey
sumarið 1987. Eldri sýningar eru
einnig uppi þar sem sjá má ýmis-
legt um gatnagerð, slökkviliðið,
hafnargerð og gömlu góðu járn-
brautina.
Árbæjarsafn er tilvalið til skoð-
unar fyrir alla fjölskylduna og þar
er margt sem áhuga vekur fyrir
unga sem aldna. Kafflveitingar eru
seldar í Dillonshúsi frá kl' 11-17.30.
Safnið er opið alla daga nema
mánudaga kl. 10-18.
Nýlundulist
í ljósmyndun
Inga Sólveig sýnir ljósmyndir í
sýningarsalnum Undir pilsfaldin-
um, Vesturgötu 3B.
Hin unga listakona lauk BA prófi
í listum frá San Francisco Art Inst-
itute árið 1987. Er þetta fyrsta
einkasýning hennar hér á landi.
Aður hefur hún haldið einkasýn-
ingu í Bandaríkjunum og einnig
tekið þátt í samsýningum.
Sýningin í Undir pilsfaldinum
verður opnuð á morgun. Hún verð-
ur opin daglega kl. 15-19 og stendur
til 20. ágúst.
Nýr sýning-
arsalur
I dag opnar Ríkey Ingimundar-
dóttir vinnustofu og sýningarsal
aö Hverflsgötu 59 í Reykjavik. Þar
verða eingöngu til sölu hennar
eigin verk sem eru málverk, post-
ulinslágmyndir, styttur og minni
hlutir úr leir og postulíni.
Ríkey mun einnig mála eða
móta verk eftir óskum hvers og
eins. Vinnustofan keraur til með
aö verða opin á venjulegum versl-
unartíma.
Stórmót á Hellu
Þar sem sunn-
lenskir hesta-
menn fjölmenna
Stórmót sunnlenskra hesta-
mannafélaga fer fram á Hellu,
Rangárvöllum, nú um helgina, 6.
og 7. ágúst.
Mótið hefst kl. 9 á laugardag með
dómum á kynbótahryssum en um
það bil 70 kynbótahryssur verða
sýndar á þessu móti. Áð því búnu
fer fram forkeppni í gæðinga- og
unglingakeppni. Þar munu keppa
tveir efstu frá hveiju hestamanna-
félagi og þeir sem verið hafa efstir
á fyrri mótum í vor og sumar.
Þennan dag fara einnig fram und-
anrásir kappreiða.
Á sunnudag hefst dagskrá kl.
12.30 með hópreið hestamannafé-
laganna. Síðan verða efstu kyn-
bótahross sýnd. Þá fer að lokum
fram úrslitakeppni í einstökum
greinum.
Hópreið hestamanna.