Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1988, Side 5
20 FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988. FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988. 29 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudaginn 7. ágúst 1988. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Séra Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur séra Ólafur Jens Sigurðsson. Sóknarnefndin. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn Hunger Friöriksson. Séra Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjór .sta kl. 14. Séra Sighvatur Karls^on. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kI. 11. Organisti Nína Margr-ét Grímsdóttir. Séra Guðmundur Karl Ágústsson. Hallgrímskirkja: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 11. Anders Josephs- son syngur einsöng. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Guðsþjónusta kl. 10. Séra Jon Bjarman. Háteigskirkja: Guðsþjónusta'kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir miðvikudag kl. 18.00. Kópavogskirkja: Guðsþjónustakl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja: Guðsþjónusta fell- ur niður. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í Áskirkju kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Séra Ólafur Jóhannsson. Miðviku- dagur. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Séra Ólafur Jóhannsson. Frírkirkjan, Hafnarfirði: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Séra Einar Eyjólfsson. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Organleikari er Ein- ar Sigurðsson. Sóknarprestur. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 9.30 árdegis. Kór Keflavikur- irkju syngur. Organisti Örn Falkn- Ath. breyttan messutíma. Ólafur Oddur Jónsson. Keflavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Sýningar Árbæjarsafn í sumar stendur yfir sýning um Reykja- vik og rafmagnið. Auk þess er uppi sýn- ing um fomleifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987. „Gömlu" sýningamar um m.a. gatnagerð, slökkviliðið, hafnargerð og jámbrautina eru að sjálfsögðu á sínum stað. Opið kl. 10-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar í Dillenshúsi frá kl. 11-17.30. Sími 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Lokað um óákveðinn tíma. Asmundarsalur v/Freyjugötu Ungur myndsmiður, Hlynur Helgason, sýnir málverk og teikningar. Sýningin stendur til 7. ágúst. Þetta er fyrsta einka- sýning Hlyns. Gallerí Birgis Andréssonar Vesturgötu 20, bakdyr í kvöld kl. 20 verður opnuð sýning á verk- um þýska listamannsins Gerhards Am- man. Galleríiö er opiö á kvöldin og eftir samkomulagi. Áður hafa sýnt í galleríinu listamennimir Halldór Ásgeirsson, Arni Ingólfsson, Bjami H. Þórarinsson, Kees Visser og Ragna RóbertsJóttir. Sýning Gerhards stendur út mánuðinn. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4a Samsýning meölima Gallerís Gijóts. Á sýningunni eru málverk, grafik, teikn- ingar, skúlptúrar í stein, Ieir, jám og stál, nytjahlutir úr leir og silfurskartgripir. Gallerí List, Skipholti 50 í Gallerí List verða til sýnis og sölu í júni, júli og ágúst verk eftir Braga Hannesson, Erlu B. Axelsdóttur, Hjördísi Frímann, Sigurð Þóri, Elías B. Halldórssqn, Helgu Ármanns, Guðmund Karl, Tolla, Svein Bjömsson, Ingunni Eydal o.fl., einnig rakú og keramik. Grafík-gallerí Borg, Austurstræti 10 í glugga grafík-gallerísins stendur nú yfir kynning á grafíkmyndum eftir Daða Guðbjömsson og keramikverkum eftir Borghildi Óskarsdóttur. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda lista- manna. áMokka Myndlistarkonan Halldóra Emilsdóttir sýnir nú á Mokka viö Skólavörðustíg. Öll verkin á sýn- ingu hennar eru unnin með past- ellitmn á þessu ári. Halldóra lauk námi frá málara- deiid Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1987. Sýningin, sem er sölusýning, mun standa út ágústmánuð. Hún er opin á af- greiðslutíma kaífihússins. Þriðja einka- sýning Guðlaugs Guðlaugur Þór Asgeirsson opnar sýningu í vestursal Kjarvalsstaða á morgun, laugardag, kl. 14. Hann lauk námi frá grafjkdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1981. Hann hefur áður haldið tvær einkasýningar. Þá fyrri í Nýja Galleríinu að Laugavegi 12 árið 1982 og hina síðari í Gallerí Djúpi ári síðar. Guðlaugur Þór hefur einnig tekið þátt í nokkrum sam- sýningum. Til dæmis sýningunni Ungir myndlistarmenn sem haldin var að Kjarvalsstöðum árið 1983. Flest verkanna á sýningu Guð- laugs Þórs eru olíu- og pastelmynd- ir sem hann hefur unnið á síðast- liðnum tveim árum. Sýningin er opin daglega kl. 14-22 og mun hún standa til 21. ágúst. Flest verkanna á sýningunni eru olíu- og pastelmyndir. Wr - m ' ^njLgf V ft' y" í' • f í vesturforsal Kjarvalsstaða verður opnuð Ijósmyndasýning á morgun, laugardag 6. ágúst, ki. 14.00. Eru þetta ljósmyndir eftir sænskan Ijósmyndara, Bengt S. Eriksson. Bengt er einn þekktasti ljós- myndari Svía og hefur hann hlot- ið sérstakt lof fyrir landslags- myndir sínar. Hann hefur haidið fjölda einkasýninga á ljósmynd- um sínum, bæði í Svíþjóð og artn- ars staðar. Auk þess hefur hann tekiö þátt í mörgum samsýning- um. Myndir hans hafa birst í þekktum blööum og timaritum eins og ZOOM,' FOTO og Modern Photography og einnig í bókum og sjónvarpsþáttum. Hann hefúr fengið ýmis verðlaun fyrir Ijós- myndir sínar, svo sem Agfa- chrome-styrkinn og Hasselblad Masters Award. Bengt S. Eriksson dvaldi hér á landi við myndatökur í apríl áriö 1986 og að eigin sögn þótti honum mjög gaman aö ijósmynda hér. ,Á sýningunni eru um 50 litmyndir teknar á norðlægum slóðum. Þær eru meðal annars frá Skandinav- iu og íslandi. Sýningin er opin daglega kl. 14-22 og mun hún standa til 21. ágúst. Unnur í Þrastarlundi Þann 30. júlí síðastliðinn opnaði hstakonan Unnur Svavars sína 16. myndlistarsýningu. Þessi sýning er í Þrastarlundi og er þar að fmna 30 myndir unnar á síðastliönum árum í olíu og akrýl. Það getur verið notalegt fyrir feröalanga í helgarbíltúr í Gríms- nesinú að koma við í Þrastarlundi á bökkum Sogsins og njóta fagurs umhverfis og um leiö myndlistar Unnar er prýðir veggi veitingasöl- unnar. Sýningin er opin á opnunartíma Þrastarlundar og mun hún standa um óákveðinn tíma. Eitt verka Rutar Rebekku á sýningunni. Opnar sýningu með tónleikum Rut Rebekka Sigurjónsdóttir opnar málverkasýn- ingu að Kjarvalsstöðum á morgun, 6. ágúst, kl. 14. Þetta er fjórða einkasýning Rutar en hún nam mynd- list í Myndlistarskólanum í Reykjavik á árunum 1975- 1979 og lauk síðan málaradeild Myndlista- og handíða- skóla Islands vorið 1982. Fyrri einkasýningar hstakonunnar voru í bókasafni Mosfellssveitar 1984, Viborg í Danmörku 1984 og að Kjarvalsstöðum 1985. Rut hefur einnig tekiö þátt í sam- sýningum hér á landi sem og í Bandaríkjunum, Kanada og Danmörku. Við opnun sýningarinnar munu Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari, Bryndís Pálsdóttir fiðluleik- ari og Þórhildur Björnsdóttir píanóleikari flytja tónlist. Nína Margrét lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík 1985. Hún hlaut styrk frá British Council til framhaldsnáms og lauk LGSM performance prófi á þessu ári. Hún mun enn fremur Ijúka masters- prófi í píanóleik frá City University í London næsta vor. Bryndís lauk einleikaraprófi frá Tónhstarskólanum í Reykjavík 1984 og síðan mastersprófi frá Juilliard tónhstarháskólanum í New York síðasthðið vor. Þórhildur lauk einleikara- og kennaraprófi í píanó- leik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1987. Hún legg- ur nú stund á tónhstamám við.Sweehnck Conserva- torium í Amsterdam. Sýning Rutar Rebekku á Kjarvalsstöðum verður opin daglega kl. 14-22 og mun hún standa til 21. þessa mánaðar. Unnur Svavars hefur nú opnað sína 16. sýningu, Uppboð hjá Bókavörðunni Sunnudaginn 7. ágúst nk. efnir Bóka- varðan til fjölbreytts uppboðs í Templ- arahöllinni við Eiríksgötu og hefst það kl. 15. Seldar verða bækur, m.a. allir Hæstaréttardómar frá upphafi, einnig úr öðrum gömlum dómasöfnum, kennslu- bækur eftir Bjama Benediktsson, gamlar fasteignabækur, allt almanak Þjóðvina- félagsins frá 1875-1950, rit eftir Jcn Bjamason únítaraprest, pr. í .Vestur- heimi 1879, Annáll 19. aldar eftir séra Pétur í Grímsey, ýmsar bækur úr sögu Reykjavíkur, gamlar handritaprentanir og heilmargar bækur úr íslenskum og norrænum fræðum. Þá verða seld bréfa- söfh. Einnig verða boðnar til sölu nokkr- ar gamlar franskar tískumyndir, gamlar mjmdir og stungur frá íslandi og margt fleira. Uppboðsgripirnir verða til sýnis hjá Bókhlöðunni að Vatnsstíg 4, Reykja- vik, laugardaginn 6. ágúst kl. 11-15.. Sjónþing i Nýlistasafninu Laugardaginn 6. ágúst mun Bjami H. Þórarinsson standa fyrir sjónþingi í Ný- listasafninu, Vatnsstíg 3b, í Reykjavik, Þar mun Bjarni kynna hugmyndir sínar um þaö sem hann kallar „sjónhátta- fræði". Þessi svæði leggja úr höfn, brynj- uö þrem sjónháttum, einbendu, tvibendu og þríbendu. Sjónþing hefst laugardaginn 6. ágúst kl. 16 og lýkur sunnudaginn 21. ágúst. Suður með sjó iEÐSÓGN UM SUBURNES „Suður með sjó -leiðsögn um Suðurnes“ Rotaryklúbbur Keflavíkur hefur gefið út bæklinginn „Suður með sjó - leiðsögn um Suöumes". Honum hefim verið dreift um Suðumesjabyggðir og borinn inn i hvetja íbúð í sveitarfélögunum sjö. Til þe'ssa verks hefur klúbburinn notið stuönings ýmissa mætra fyrirtækja og stofnana. . Light Nights sýningar Sýningar ferðaleildiússins Light Nights em í 'Uamarbíói við Tiömina í Reykja- vík. Sýningarkvöld eru öögur í viku, frá fimmtudegi til sunnudags. Allar sýning- amar hefiast kl. 21. Sýnt verður út ágúst- mánuð. Light Nights sýningarnar em sérstaklega færðar upp til skemmtunar og fróðleiks enskumælandi mönnum. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 í Gallerí Borg stendur yfir sýning á verk- um gömlu meistaranna. Sýningin er sölu- sýning og stendur yfir í sumar. Skipt verður um verk reglulega. Gallerí Gangskör Þar stendur yfir sýning Gangskörunga á málverkum, grafik og keramiki. Sýning- in er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2, textílgallerí. Opið þriðjudaga til fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 Nína Gautadóttir sýnir olíu- og akrýbnál- verk, unnin á árunum 1987-88. Þettá er fimmta einkasýning Nínu hér á landi en hún hefur tekiö þátt í fjölda samsýninga í Frakklandi og viðar. Sýningin verður opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og stendur til 14. ágúst. Katel, Laugavegi 29 í sumar stendur yfir sölusýning á plaköt- um og eftirprentimum eftir Chagall í nýjum sal sem opnaður hefur verið að Laugavegi 29 (Brynjuporti). Opið er virka daga kl. 10-18. Kjarvalsstaðir við Miklatún Myndhstarfólkið Guðlaugur Þór Ásgeirs- son og Rut Rebekka Sigmjónsdóttir opn- ar sýningar í vestursal Kjarvalsstaða á morgim kl. 14. Guðlaugur Þór sýnir olíu- og pastelmyndir sem hann hefur unnið á árunum 1986-88. Rut Rebekka sýnir olíu- málverk og grafik. Sýningamar standa til 21. ágúst og eru opnar daglega kl. 14-22. f vesturforsal verður opnuð á sama tíma ljósmyndasýning á myndum eftir sænskan Ijósmyndara, Bengt S. Eiríks- son. Á sýningunni eru um 50 litmyndir af norðlægum slóðum, m.a. frá Skandin- avíuog íslandi. í austursal Kjarvalsstaða stendur yfir sumarsýning á landsíags- myndum eftir Jóhannes S. Kjarval og stendur sú sýning líka til 21. ágúst. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16 Þar stendur yfir málverkasýningin „Fjórar kynslóðir". Sýningin, sem er sjálfstætt framlag til Listahátíðar' 1988, er jafnframt sumarsýning safnsins. Á sýningunni eru um 60 málverk eftir á íjórða tug listamanna sem spanna tíma- bilið frá fyrsta áratug þessarar aldar fram á síðustu ár. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 24. júlí. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvisindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7 Þar stendur nú yfir sýning á verkum hins heimsþekkta Ustamanns Marcs Chagall. Sýningin er opin alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. Sýning Marc Chagall stendur til 14. ágúst. Kaffistofan er opin á sama tíma og sýningarsalimir. Mokka kaffi, Skólavörðustíg Halldóra Emilsdóttir sýnir pastelmyndir á Mokka. Verkin eru unnin á þessu ári. Halldóra lauk námi frá málaradeild MHÍ 1987. Sýningin, sem er sölusýning, stend- ur út ágúst. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Lmholti 4 Opið á sunnudögum kl. 14-16. Norræna húsið Þar stendur yfir sumarsýning Norræna hússins. Á sýningunni eru að þessu sinni málverk eftir Jón Stefánssqn og ber hún yfirskriftina „Landslag". Á sýningunni eru um þaö bil 40 myndir. Opið daglega kl. 14-19 til 21. ágúst. I anddyrinu stendur yfir sýning á íslenskum steinum. Að sýn- ingunni stendur Félag áhugamanna um steinafræði í samvinnu viö Norræna hús- iö. Sýningin stendur fram til 22. ágúst og er opin daglega kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 12-19. Aðgangur er ókeypis. Nýhöfn v/Hafnarstræti Þar stendur yfir sumarsýning á verkum ýmissa listamanna. Verkin eru tfi sölu og eru afhent strax. Opið alla virka daga kl. 12-18 en lokað um helgar. Nýlistasafnið v/Vatnsstíg Birgir Andrésson opnar myndlistarsýn- ingu í efri sal í Nýlistasafninu á morgun kl. 16. Birgir sýnir þar tvo skúlptúra og nokkur myndform. Sýningu Birgis lýkur sunnudaginn 21. ágúst. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Áma Magnússonar er í Ámagarði við Suöurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafn íslands Safnið er opið alla daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 11-16. SÝNINGAR Á LANDSBYGGÐINNI Listmunaskálinn í Eden, Hveragerði Steingrímur Sigurðsson sýnir málverk í Eden. Sýningin er tileinkuð Vestmaima- eyjum og Snæfellsnesi. Þetta er 64. sýning Steingríms og sú 12. í Eden. Þrastarlundur Unnur Svavars sýnir 30 myndir unnar í ohu og akrýl. Þorvaldur Þorsteinsson sýnir í Olafsfirði Þorvaldur Þorsteinsson opnar sýningu á rúmlega tuttugu vatnshta- og tússmynd- um í Gagnfræðaskóla Ólafsöarðar nk. sunnudag, 7. ágúst, kl. 14. Þorvaldur lauk námi frá nýhstadeild MHÍ á síöasta ári og stundar nú framhaldsnám í Hohandi. Hann hefur áöur haldið þijár einkasýn- ingar og tekið þátt í samsýningum. Sýn- ingin í Ólafsfirði verður opin frá mánu- degi til fóstudags kl. 20-22 og um helgina kl. 14-17. Henni lýkur 14. ágúst. Fundir Áhrif kjarnorkustyrjalda á veðurfar Sunnudaginn 7. ágþsj verður haldinn fundur um áhrif kjarnorkustyijalda á veðurfar. Fundurinn er í Odda, hefst kl. 15 og er öllum opinn svo lengi sem hús- rúm leyfir. Á fundinum munu tveir fyrir- lesarar flyöa erindi um efnið, þeir Alan Robock frá Marylandháskóla og G.L. Stencikov frá reiknimiðstöð sovésku vis- indaakademíunnar í Moskvu. Að fyrir- lestrinum loknum verða pallborðsum- ræður þar sem Robock og Stenchikov munu ræða efnið viö þá Henning Rodhe frá veðurfræðideild háskólans í Stokk- hólmi, Amt Ehassen, prófessor í Osló, Tómas Jóhannesson frá samtökum eðhs- fræðinga gegn kjarnorkuvá og Pál Berg- þórsson veðurfræðing. Allir munu þeir og svara fyrirspurnum áheyrenda eftir því sem tími vinnst til. Fyrirlestrar og umræður munu fara fram á ensku. Fund- urinn er haldinn í tengslum við norrænt mót veðurfræðinga sem stendur dagana 6. til 9. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita Hreinn Hjartarson, Magnús Jónsson, Trausti Jónsson og Unnur Ólafsdóttir,' Veðurstofu íslands, s. 686000. íííS|sj§p: Iþróttahátíð að Sól- heimum í Grímsnesi Sunnudaginn 7. ágúst verður haldin iþróttahátíð fyrir þroskahefta, fatlaöa og aðstandendur þeirra að Sólheimum í Grímsnesi. Dagskráin hefst með Sól- heimagöngu kl. 12. Þátttakendur geta vahð um þijár vegalengdir. Verðlaun verða veitt fyrir hverja vegalengd. Þátt- takendur komi eigi síður en kl. 11.30 til skráningar. Að loknu þessu létta heilsu- bótarlabbi verður öhum boðið í risaúti- grihsveislu. Því næst gefst tækifæri til að skreppa á hestbak, prófa minigolf, kíka á aUs konar furðuverur, skreppa í sund og margt annað. AUt endar þetta meö stórdansleUi í íþróttahúsinu þar sem góðir gestir koma fram. Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 9 fyrir þá sem ætla að vera með í göngunni og fyrir aðra gesti kl. 11.30. Ferðir verða til baka að loknum dansleik um kl. 18.45. Þátttaka og aðgang- ur er ókeypis og eru allir veUiomnir. Nánari upplýsingar í síma 98-64430. á veginn! Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhættu! TiUcyimingar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun 6. ágúst, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. AUir ungir og aldnir eru velkomnir. Nýlagað molakaffi. Sumarferð kórs og safnaðar- félags Áskirkju verður farin 14. ágúst. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 8.30. Messaö i Strandar- kirkju. Allar nánari upplýsingar og skráning hjá Guðrúnu í síma 37788 í síð- asta lagi 7. ágúst. Tónleikar Loftfélag Islands með tónleika í kvöld, 5. ágúst, kl. 20.30 mun Loftfélag íslands halda tónleika í Norræna húsinu. Loftfélagið skipa þeir Birgir Baldursson, Daníel Þorsteinsson, Sigurður Ingiberg- ur Bjömsson og Sigurður HaUdórsson. Á efnisskránni verður frumsamin tónlist úr öUum áttum. Miðaverö kr. 500. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.