Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1988, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1988, Síða 7
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988. ,J1 Fyrsti landsleikur fslands og Búlgaríu - á Laugardalsvellinum kl. 19 á sunnudagskvöldið Fyrsti knattspymulandsleikur- inn af fjórum sem háður er hér á landi í þessum mánuði fer fram á Laugardalsvellinum kl. 19 á sunnu- dagskvöldið. Það eru Búlgarir sem koma í heimsókn og verður þetta fyrsti landsleikur þjóöanna. Búlgarir hafalengi verið framar- lega í Evrópuknattspyrnunni. Þeir komust í 16-liöa úrsht heimsmeist- arakeppninnar í Mexíkó 1986 og voru einu stigi frá því að leika í úrshtum Evrópukeppninnar í Vestur-Þýskalandi í sumar. ísland tefhr fram sterku liði og því má búast við fjörugum leik sem knatt- spyrnuáhugamenn ættu ekki aö láta framhjá sér fara. Af þessum sökum er ekkert leikiö í 1. deildinni um helgina, Víkingur og Fram leika reyndar síðasta leik 12. umferöarinnar í Stjörnugróf- inni í kvöld, fostudagskvöld, kl. 20. í öðrum deildum er mikið um aö vera og hér kemur hstinn yfir þær: 1. deild kvenna: Stjaman-Fram...............fó. 20.00 Valur-ÍA...................fö. 20.00 ÍBÍ-ÍBK....................la. 17.00 KR-KA......................la. 14.00 2. deild kvenna: Þór A.-UBK.................fo. 20.00 KS-UBK.....................su. 14.00 2. deild karla: KS-FH......................fó. 20.00 Víðir-Tindastóh............fö. 20.00 ÍBV-Fylkir.................la. 14.00 3. deild: Einheiji-Dalvík............fó. 20.00 Leiknir R.-Grótta..........la. 14.00 Víkverji-Afturelding...la. 14.00 Magni-Hvöt.............la. 14.00 Huginn-ReynirÁ..............la. 14.00 Þróttur N.-Sindri............la. 14.00 ÍK-Reynir S..................su. 16.30 4. deild: HaukarrSkotfélagiö....fö. 20.00 Léttir-Ármann...............fo. 20.00 Valur Rf.-Leiknir F...fó. 20.00 BÍ-Höfrungur................la. 14.00 Bolungarvík-Geislinn..la. 14.00 Emir-Augnabhk...............la. 14.00 Fyrirtak-Hafnir.............la. 17.00 HvatberarrHveragerði..la. 14.00 Víkingur Ó.-Skallagrímur..la. 14.00 HSÞ-b-Efling................la. 14.00 UMSE-b-Æskan.................la. 14.00 Kormákur-Vaskur'.......la. 14.00 KSH-NeiátiD..................la. 14.00 Höttur-Austri E..............la. 14.00 Árvakur-Snæfeh..............su. 14.00 Auk þessa stendur yfir undan- keppni úrshta í 4. og 5. flokki karla á nokkrum stööum á suövestur- horninu og á Akureyri, og henni lýkur á sunnudag. Þar er leikið um sæti í sjálfri úrshtakeppninni sem fer fram um næstu helgi. Golf Stórmót Coca Cola fer fram á Hólmsvelh í Leiru laugardag og sunnudag. Þar er leikinn 72 holu höggleikur í karlaflokki og rétt til þátttöku hafa karlar með 7 og minna í forgjöf, og konur með 17 og minna í forgjöf. Önnur opin mót um helgina em GB-mótið í Borgamesi, KEA- mótið á Ólafsfirði og afmælismót Golfklúbbs ísafjarðar. Frjálsar íþróttir Bika'rkeppni FRÍ fer fram á þrem- ur stöðum á landinu um helgina. Keppni í 1. deild er haldin í Reykja- vík, 2. deild á Akureyri og 3. deild í Vík í Mýrdal. Keppt er laugardag og sunnudag í 1. og 2. deild en á laugardag í 3. deild. Keppnin í 1. deild hefst í Laugar- dalnum kl. 14.30 á morgun og kl. 13.30 á sunnudag. Henni lýkur um kl. 16 á sunnudaginn. í 1. dehd keppa ÍR, FH, HSK, UÍA, UMSB og KR og er reiknað með geyshega harðri keppni þriggja fyrstnefndu félaganna. Tvö neðstu félögin falla í 2. dehd og búast má við að það verði UMSB og KR sem em með heldur þunnskipuð lið að þessu sinni. -VS Siguröur Grétarsson leikur að nýju meö islenska landsliðinu eftir nokk- urt hlé þegar þaö mætir Búlgörum á sunnudagskvöldið. Sigurður hefur verið iðinn við að skora fyrir Luzern í Sviss að undanförnu en lið hans er þar i efsta sæti 1. deildar. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Framnesvegi 21, Keflavík, þingl. eig. Landsbanki islands, tal. eig. Útvegsmiðstöðin hf., fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 10. ágúst '88 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík, sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Háeyri, Bergi, þingl. eig. Viktor Þórð- arson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. ágúst '88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veð- deild Landsbanka Islands, Gunnar Sæmundsson hdl., Jón G. Briem hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl„ Ingi H. Sigurðsson hdl„ Veð- deild Landsbanka íslands og Ólafur Garðarsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík, sýslumaðurinn í Gullbringusýslu ÍÞRÓTTAKENNARAR Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara sem einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum. Frítt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri I síma 96-33131 eða 96-33118. SMIÐIR OG VERKAMENN ÓSKAST Smiðir og verkamenn óskast í Reykjavík og á Suðurneskjum. . Mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 92-16061 og 985-27512. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við sjúkrahús og heilsu- gæslustöð á Patreksfirði er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veita: Úlfar B. Thoroddsen, formaður stjórnar, í síma 94-1221, og Eyvindur Bjarnason, framkvæmda- stjóri, í síma 94-1110. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1988. Skulu umsókn- ir sendast til stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslu- stöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði. Jk KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS FRÁ BÓKASAFNi KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS Óskum eftir að ráða bókasafnsfræðing í fullt starf. Um er að ræða starf samkvæmt ráðningarsamningi til óákveðins tíma. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila í bókasafnið fyrir 20. ágúst. Nánari upplýsingar veitir yfirbókavörður í síma 688700. „Þær meiðamann ekki, blessaðar," segirhún Annaá Hesteyri í Mjóafirði um kríurnar. Helgar- blaðiðfórástúfana ádögunumog heim- sótti þessa glaðværu konu sem býrmeð rausn ífirðinum sín- um og lætursérfátt finnast um amstur heimsins. Anna á Hesteyri eríviðtalií helgarblaðinu á morgum. Þrátt fyrir miklar varnaraðgerðir og óskapleg- ar rannsóknir breiðist eyðnin óðfluga út. Afríka er að verða undirlögð og ábyrgir menn spá því að sjúkdómurinn eigi eftir að magn- ast um allan helming á Vesturlöndum. Þeir eru til sem segja að allar rannsóknir á plág- unni til þessa séu einskis nýtar. Á morgun flytur helgarblaðið ykkur yfirlit yfir stöðuna. Islenskir fagurkerar eru að verða Italíuóðir. Þetta er trú þeirra sem gerst fylgjast með hugdettum okkar nýjungagjörnu þjóðar hér á skerinu. Helgarblaðið kannaði málið og flytur ykkur niðurstöðuna á morgun. „Vissulega var sárt að sjá á eftir Velti, eiginlega áfall, en þetta eru ekki endalok alls hjá mér," segirÁsgeir Gunnarsson í Velti sem varð aðseljafyrirtæk- ið sem hann hafði veitt for- stöðu í um 20 ár. Ásgeirsegir sögu sína og Veltis í helgar- blaðinu á morg- un.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.