Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1988, Side 8
32
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988.
Ths No. 1 Intemational be&t-s&tet
*~~vJACX.YH SMITH - ftOBSftT WAQNÉR
SEINNI HLUTI
Mynd-
bönd
Umsjón:
Sigurður M.
Jónsson
Hilmar Karlsson
★★
★★
Höfuðið lagt Valdatafl
Ógnvekjandi fommunir
★★‘/2
Kona á framabraut
spennu í lokin sem gerir þaö þess
virði aö horfa á þáttinn, en ekki
meira en svo.
Það verður að segjast eins og er
að valið í hlutverk aðalkvenhetj-
unnar er umdeilanlegt. Smith nýt-
ur hér greinilega úthtsins fremur
en hæfileikanna og tekst engan
veginn að byggja upp þá persónu
sem þátturinn á þó að snúast um.
Framleiðendur sería af þessu tagi
hafa þó greinilega trú á henni því
hún birtist með reglulegu millibili.
Traustari er Wagner en þó er lítill
kraftur í honum. Þessi mynd ætti
að falla aðdáendum Sheldon vel í
geð og jafnvel fleirum því ekki
er hér um síðri afþreyingu að
ræða en finna má í sjónvarpi dag-
lega.
-SMJ
★★V2
,\==!J
í síðustu viku tókst miniseríunni
Windmills Of Gods að komast upp
fyrir No Way Out og í fyrsta sætið.
Vera þess var þó stutt á toppnum því
No Way Out klífur aftur í fyrsta sæt-
ið. Annars eru litlar breytingar á
efstu sætunum. Þrjár nýjar myndir
koma aftur á móti inn í síðustu sæt-
in. tvær gamanmyndir og ein saka-
málamynd. í áttunda sæti er Kæri
Sáli (The Couch Trip) með þeim Dan
Aykroyd og Waiter Matthau í aðal-
hlutverkum. Disorderlies er önnur
gamanmynd sem kemur inn á list-
ann og þriðja myndin er Slam Dance
sem er nokkuð óvenjuleg sakamála-
mynd með Tom Hulce í aðalhlut-
verki.
WINDMiLLS OF THE GODS
Útgefandi: JB
Byggt á sögu Sidney Sheldon. Aðal-
hlutverk: Jacklyn Smith, Robert Wagn-
er, Christopher Cazenove og lan McKel-
len.
Bandarísk 1988, Bönnuð yngri en 12
ára. 2X90 min.
Sheldon hefur greinilega fundið
formúluna fyrir því hvernig á að
skrifa metsölubækur en hins vegar
hefur misvitrum kvikmyndagerð-
armönnum Hollywood ekki gengið
eins vel að formúla kvikmyndir
eftir þeim. Söguþráðurinn er yfir-
leitt frekar sundurteygður og ávallt
hafðar í gangi margar smærri flétt-
ur innan sögunnar. í lokin rennur
þetta síðan allt saman, eða þaö er
hugmyndin.
Hér segir frá alheimsplotti nokk-
urra vafasamra karla sem hafa hug
á að slátra „slökunarstefnunni" í
eitt skipti fyrir öll. Til þess ætla
þeir að nota unga, glæsilega, gáfaða
tveggja barna móður. Með klækj-
um er hún gerð að sendiherra í
FRIDAY THE 13th THE LECACY
Útgefandi: Háskólabió.
Le’kstjórar: William Fruet og Atom
Egoyan.
Aðalhlutverk: John D, Le May, Robey
og Christopher Wiggins.
Bandarisk, 1987. - Sýningartimi 89 mín.
Bönnuð börnum, sextán ára og yngri.
Nokkrar sóðalegar kvikmyndir
hafa verið gerðar undir nafninu
Friday the 13th, myndir sem engu
hafa þjónað öðru en að sýna ofbeldi
í allra verstu mynd. Þaö var því
með fyrirfram neikvæða skoðun á
Friday the 13th the Lecacy sem
undirritaður hóf að sjá myndina.
Án þess að orðlengja það frekar er
nafn þessara tveggja sjónvarps-
þátta mjög villandi. Að vísu er hér
um hryllingsmyndir að ræða en
sóðaskapur er víðs fjarri og felst
hryllirigurinn meira í því hvað
muni ske en í atburðunum sjálfum.
Fyrri myndin nefnist The In-
heritance og Qallar um tvö ung-
menni, Micki og Ryan, sem erfa
fornverslun eina. Það sem áhorf-
andinn hefur séð áður er að fyrr-
verandi eigandi hafði selt skrattan-
um sjálfum sálu sína og eru innan-
stokksmunir, sem og munir sem
seldir hafa verið, haldnir illum
anda.
Micki og Ryan komast að þessu
leyndarmáli þegar þau selja brúðu
eina sem lifnar við í höndum stúlku
sem hana eignast og drepur þá sem
barninu er illa við. Micki og Ryan
ná brúðunni af barninu, þó ekki
fyrr en stjúpmóðir og barnfóstra
hggja dauðar...
Þau fmna sölubækur fyrri eig-
andans og ákveða að hafa uppi á
þeim munum sem seldir hafa veriö.
Seinni myndin, Cupid’s Quiver,
er svo í beinu framhaldi. Ryan og
Micki frétta af styttu einni af ástar-
guöinum Amor sem hefur verið í
eigu manns sem framið hefur
Qöldamorð á ungum stúlkum. Þeg-
ar þau reyna aö nálgast styttuna
er hún horfm og hefst nú spenn-
andi leit að styttunni...
Þessir tveir sjónvarpsþættir eru
hin sæmilegasta skemmtun öllum
þeim sem á annað borð hafa gaman
af hryllingsmyndum. Söguþráður-
inn er að vísu öfgakenndur en hröð
atburðarás og skemmtileg tilþrif
halda áhorfandanum við efnið.
HK.
að veði
THE MAN WITH TWO BRAINS
Útgefandi: Steinar
Leikstjóri: Carl Reiner. Handrit: Carl
Reiner, Steve Martin og George Gipe.
Myndataka: Michael Chapman. Aðal-
hlutverk: Steve Martin, Kathleen Turner
og David Warner.
Bandarisk 1983.
Steve Martin er einn af þeim
gamanleikurum sem fólk annað
hvort elskar eða hatar. Hann hefur
tamið sér ákaflega yfirdrifmn
leikstíl, aö nokkru í anda Marx-
bræðranna. Honum er gersamlega
fyrirmunað að taka sig alvarlega
•og er allsendis ófeiminn við að taka
áhættur. Það gerir það að verkum
að myndir hans eru óskaplegur
hrærigrautur sem bjóða upp á
drepfyndin atriði og aulahúmor
þess á milh.
Hér bregður Martin sér í líki sér-
stæðs heilaskurðlæknis sem verð-
ur ástfanginn af konu sem hann
keyrir yfir og þarf að framkvæma
uppskurð á. Hann kemst að því um
síðir að oft er flagð undir fögra
skinni þvi eftir að hann giftist kon-
unni (Turner) þá kemst hann að
því að hún ásæhst aðeins peninga
hans. Um leið verður hann ást-
fanginn af konuheila í krukku. Eft-
irleiknum er varla hægt að lýsa.
Turner lék í þessari mynd þegar
hún var að verða stjama og sýnir
að hún hefur ágætis tök á gaman-
hlutverki. Martin er eins og hann
á að sér að vera - allur í rykkjum
og skrykkjum. Hann lumar á frá-
bærum atriðum en klúðrar svo
heildarmyndinni. í nýjustu mynd
hans, Roxanne, gaf hann þó fyrir-
heit um að hann ætlaði að reýna
að taka sig taki aö þessu leyti.
Myndin ætti að vera tilvalin fyrir
þá sem hafa gaman af geggjuðum
gamanmyndum án þess að taka
kvikmyndasmekk sinn of alvar-
lega. -SMJ
POWER
Útgefandl: Steinar.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julie
Christie, Gene Hackman og
Kate Capshaw.
Bandarisk, 1986-Sýningartími: 109 min.
Það vita flestir sem eitthvað fylgj-
ast með stjómmálum í Bandarikjun-
um að þar ráða hæfileikarnir ekki
ferðinni í kapphlaupinu um embætt-
in og atkvæði almennings. Peningar
skipta öhu máh, peningar til að borga
mönnum sem eru sérfræðingar í aö •
koma mönnum í embætti.
Power fiahar einmitt um innviði
stjómmálanna, um ófyrirleitna
menn sem eingöngu hugsa um að
koma sínum að, hverjar sem skoðan-
ir og viðhorf þeirra th kjósenda eru.
Richard Gere leikur virtan skipu-
leggjanda, Pete St. John, sem orðinn
er miUjónamæringur af iöju sjnni
enda sérstaklega ófyrirleitinn. Þeg-
ar myndin hefst er hann að koma
þremur mönnum í embætti, einum
forsetaframbjóðanda í Suður-Afr-
íku og tveimur vafasömum mönn-
um í embætti öldungadehdarþing-
manna. Hann notar einkaþotu eins
og aðrir nota léigubfla. Einkalíf
hans er ekki ýkja merkUegt. Juhe
Christie leikur fyrrverandi konu
hans sem kemur nokkuð við sögu.
Kate Capshaw leikur einkaritarann
sem stekkur upp í rúm tíl hans af
DV-LISTINN
1. (2) No Way Out
2. (1) Windmills of Gods
3- (4) Nornirnar frá
Eastwick
4. (3) The Bourne Identity
5. (7) Innerspace
6. (5) Full Metal Jacket
7. (6) Blue Velvet
8. (-) Kæri sáli
9. (-) Disorderlies
10. (-) Slam Dance
og tU og Gene Hackman leUcur læri-
föðuc hans sem hugsar meira um
brennivínið en árahgur í starfi.
Breyting verður á viðhorfum St.
John þegar hann kemst að því að
eini vinur hans í stjómmálaheimin-
um hefur verið beittur brögðum tU
að segja af sér. Og sá sem beitti
hann brögðum er einn þeirra sem
hann er að gera að öldungadeUdar-
þingmanni.
Leikstjóri Power er Sidney Lumet
sem hefur gert sterkar póhtískar
myndir áður, myndir á borð við 12
Angry Men og FaU Safe. Honum
tekst ekki jafnvel upp hér. Að vísu
er fyrri hluti myndarinnar sterkur
og áhrifamikUl, en Lumet, sem og
leikaramir, missa töljin í seinni
hlutanum sem verður langdreginn
og melódramatískur. í heUd er
skemmtigUdi Power ekki eins mikið
og búast heföi mátt við en góð inn-
sýn í miskunnarlausan heim stjórn-
málannaeykurgUdihennar. HK
Fjölmiðla-
morðingi
CITY IN FEAR
Útgefandi: JB
Leikstjóri: Alan Smithee. Myndataka:
John Bailey. Aðalhlutverk: Robert
Vaughn, Perry King, Mickey Rourke og
David Janssen.
Bandarísk 1984, 135 mín. Bönnuð yngri
en 16 ára.
Myndir með siðferðisboðskap
gagnvart fjölmiðlum hafa lengi þótt
vænlegt viðfangsefni fyrir kvik-
myndagerðarmenn. Þessarmyndir
bjóða oft upp á ágætis spennu enda
raktar í kringum moröóöa persónu
sem sækist eftir umfjöllun fjöl-
miöla en snýst að lokum gegn skap-
ara sínum, blaðamanninum. Þetta
þema er ótrúlega algengt.
Þessi mynd má eiga það að hún
gerir heiðarlega tilraun til að velta
fyrir sér hvað á aö birta, hvernig
og hvenær. Myndin er spunnin í
kringum blaðakóng sem kaupir sér
nýtt dagblað í Los Angeles. Hann
ræður til sín þekkta blaðamenn en
vantar síðan verðugt viðfangsefni.
Þegar djöfulóður kvennamorðingi
skýtur upp kollinum byrja hjólin
að snúast.
Það er gaman aö sjá þann gamla
sjónvarpskóng Janssen skjóta hér
upp kollinum, en hann hefur ágæt-
is tök á hinum lífsþreytta blaða-
manni sem er búinn að lifa aht.
Vaughn er sleipur í hlutverki
blaðakóngsins og sérlega kaldriij-
aður. Þá er frammistaða Rourke til
fyrirmyndar sem hinn hálfbrjálaði
morðingi og er ég ekki frá því að
honum hafi farið aftur síðan þá.
Alla vega mætti hann nálgast hlut-
verk sín með meiri virðingu en
hann hefur gert að undanförnu.
Myndin kemur bara nokkuð á
óvart fyrir skynsamlega uppbygg-
ingu og heldur athyglinni að mestu
þótt hún sé í það lengsta.
-SMJ
austantjaldsríki og síðan er hug-
myndin að hún veröi myrt.
Eftir fremur langvinna uppbygg-
ingu tekst að búa til þokkalega