Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1988, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1988, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988. 19 Dansstaðir ABRACADABRA, Laugavegi Bigfoot sér um tónlistina um helgina. AMADEUS, Brautarholti, simi 23333 Kormákur og klíkan í Amadeus fóstudags- og laugardagskvöld. ÁRTÚN, Vagnhöfða 11 Gömlu dansamir fóstudagskvöld kl. 21-3 og laugardagskvöld kl. 22-3. Hljómsveitin Danssporið leikur fyrir dansi bæði kvöldin. BÍÓKJALLARINN, Lækjargötu 2, sími 11340 Diskótek um helgina. BROADWAY, Álfabakka 8, Reykjavik, simi 77500 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. CASABLANCA, Skúlagötu 30 „Hip-hop house acid“ danstónhst fóstudags- og laugardagskvöld. DUUS-HÚS, Fischersundi, sími 14446 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. EVRÓPA v/Borgartún Ný og betri Evrópa. „Acid-house tón- list“ um helgina. GLÆSIBÆR, Álfhéimum Hljómsveitin í gegnum tíðina leikur gömlu og nýju dansana fóstudags- og laugardagskvöld. HOLLYWOOD, Ármúla 5, Reykjavík Ball fóstudags- og laugardagskvöld. HÓTEL BORG, Pósthússtræti 10, Reykjavik, simi 11440 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. HÓTEL ESJA, SKÁLAFELL, Suðurlandsbraut 2, Reykjavik, sími 82200 Dansleikir föstudags- og laugardags- kvöld. Lifandi tórdist. Tiskusýningar öh fimmtudagskvöld. Opið frá kl. 19-01. HÓTEL ÍSLAND Amerískir dagar með öllu tilheyrandi um helgina. Þetta er stórsýning sem byggö er á völdum köflum úr söng- leiknum Oklahoma ásamt villta vestrinu með tHheyrandi dönsum, kúrekaleikjum og sveitasöngvum. HQTELSAGA, SULNASALUR, v/Hagatorg, Reykjavik, sími 20221 Stjömuhðið í Súlnasal laugardags- kvöld. Stjörnulið skipa: Jóhann Helgason, Edda Borg, Bjöm Thor- oddsen, Stefán Stefánsson, Pétur Grétarsson og Bjami Sveinbjöms- son. André Bachmann leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld á Mímis- bar. LÆKJARTUNGL, Lækjargötu 2, simi 621625 Þrír drengir frá London, sem kaha sig London Rhyme Syndicate L.R.S., skemmta í Lækjartungh um helgina og alla næstu viku. Þeir em hard core hip hoparar sem hafa gert garð- inn frægan í heimaborg sinni og em annálaðir fyrir góða og vandaða hip hop & rap tónlist. VETRARBRAUTIN, Brautarholti 20, sími 29098 Hljómsveitin Boogie spilar um helg- ina. ÖLVER, Álfheimum 74, s. 686220 Opið fimmtudags-, fóstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. ZEPPELIN „rokk-klúbbur- inn, Borgartúni 32 Royal Rock, ný húshljómsveit, leikur fyrir dansi um helgina. Hópur dansara og söngvara frá Oklahoma mun skemmta á Hótel Islandi 16.-25. september. Hótel ísland: Oklahoma og Villta vestrið Hótel ísland mun halda Amer- íska daga með tilheyrandi skemmt- un og matseðli dagana 16. til 25. september. I tilefni þess hefur verið fenginn íjórtán manna hópur dansara og söngvara frá Oklahoma og mun hópurinn halda stórsýningu sem byggð er á völdum köílum úr söng- leiknum vinsæla Oklahoma og at- riðum úr villta vestrinu. Er boðið upp á dansa, kúrekaleiki og sveita- söngva. Matseðilhnn veröur að sjálfsögðu nautasteik að amerískum hætti og er borðhald frá kl. 20.00. Kl. 22.00 hefst svo sýningin. Með skemmtun þessari hefst vetrardagskrá Hótels íslands. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur mun í samvinnu viö Hótel ísland bjóða landsmönnum utan Reykjavíkur sérstakt tilboðsverð til Reykjavík- ur alla daga vikunnar. Lækjartungl: LondonRhyme Syndicate í gærkvöldi byrjaði að skemmta í Lækjartungli tríó sem kallar sig London Rhyme Syndicate. Það flytur svo- kallaða rap-tónlist sem upprunnin er á götum stórborga í Bandaríkjunum og er vinsæl danstónlist. Félagarnir þrír, The Playboy Prinz, K.G. Demo og Dee J. Dee, munu skemmta Reykvíkingum næstu tíu daga í Lækjartungli sem verður af þessu tilefni opið öll kvöld. Þekktastir eru LRS fyrir lagiö Hard to the Core sem verið hefur á dans og soul vinsældalistum í Englandi umnokkurtskeið. -HK The Playboy Prinz, K.G. Demo og Dee J. Dee nefna þeir sig félagarnir er skipa London Rhyme Syndicate. Það verður mikið um að vera á Glerárdal um helgina. Torfæru- keppni á Akureyri Bílaklúbbur Akureyrar heldur torfærukeppni um helgina. Keppn- in, sem verður á Glerárdal fyrir ofan Akureyri, er liður í keppni um íslandsmeistaratitil og er þetta lokakeppnin. Þaö ætti þvi aö verða ljóst hverjir veröa íslandsmeistar að lokinni yfirferð um hæðir og hóla. -HK Zeppelin Ný hús- hljómsveit í skemmtistaðnum Zeppelin tók til starfa ný húshljómsveit, Royal rokk, um síðustu helgi. Þaö eru engir viövaningar sem skipa þessa fimm manna hljómsveit heldur hafa hér lagt saman krafta sína tveir meðlimir úr Mezzoforte og þrír úr Rikshaw, forvitnileg og eft- irtektarverð blanda. Eins og nafnið bendir til er ætlunin að spilá rokk- tónlist og sjálfsagt spÚa þessir kappar hana eins og hún gerist best. Hljómsveitin mun spila á fóstu- dags- og laugardagskvöldum. Með- limir hljómsveitarinnar eru Frið- rik Karlsson, Jóhann Ásmundsson, Richard Scopie, Sigurður Gröndal ogSigfúsÓttarsson. -HK. Royal rokk mun halda fólki viö efnið í Zeppelin um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.