Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1988, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1988, Síða 4
20 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988. FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988. 29 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró- fastsdæmi sunnudag 18. sept. 1988. Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtskirkja:Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Lárus HaUdórsson. Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friöriksson. Sr. Lárus Hall- dórsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Guðmundsson messar. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. ll. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Stúdentakór Kaupmannahafnarháskóla syngur í messunni. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tóm- as Sveinsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir em í kirkjunni á miðvikudög- um kl. 18. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst vígsluafmælis kirkjunnar 16. sept. 1984. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Kór Langholtskirkju syngur. Að messu lokinni selur Kvenfélag sókn- arinnar kaffi og meðlæti til hátíðar- brigða. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Org- el- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miö- vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Sr. Guðmundur Órn Ragnarsson. Óháði söfnuðurinn: Almenn guðs- þjónusta í kirkju óháða safnaðarins kl. 14. Altarisganga. Organisti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragnarsson safnaö- arprestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Bamasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur að lokinni guösþjónustu með væntanlegum fermingarbömum og foreldrum þeirra. Einar Eyjólfsson. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarpestur. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 11 árdeg- is, visitasia prófasts. Sr. Bragi Frið- riksson prófastur. Kjalarnesprófast- dæmis predikar og þjónar fyrir altari olíumálverk og litkrítarmyndir I gær opnaði Hringur Jóhannesson listmálari sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg. Hringur hefur haldið yfir 20 einka- sýningar í Reykjavík og annars stað- ar á landinu. Þær helstu í Bogasal 1962, Ásmundarsal 1964, Bogasal 1967, Unuhúsi 1969, Bogasal 1971. Norræna húsinu 1973, Bogasal 1975, Kjarvalsstöðum 1977, Norræna hús- inu 1980, Kjarvalsstöðum 1984 og í Gallerí Borg 1986 og 1987. Hann hefur einnig tekið þátt í um 50 samsýningum hér á landi og er- lendis. Verk eftir hann eru til á öllum helstu listasöfnum landsins. Á sýn- ingu Hrings nú eru olíumálverk og litkrítarmyndir frá síðustu tveimur árum. Sýning Hrings stendur til 27. sept- ember og er opin daglega frá kl.10.00-18.00 virka daga og um helg- ar frá kl. 14.00-18.00. -HK Norræna húsið Barokkkvartettinn Fontana Musicale Barrokkkvartettinn Fontana Musicale mun halda tónleika i Norræna húsinu á sunnudaginn kL 17.00. Mun hann leika verk eftir Castello, Turin, Fontana, Purcell og fleiri Fontana Musicale var stofnaður fyrir sex ámm með það markmið að flytja barokktónlist sem samin hefur veriö fyrir tvær blokkflautur og undirleik. Kvartettinn hefur haldið tónleika og spilað í útvarp víða um Evrópu og 1984 vann hann önnur verðlaun í alþjóðakeppninni Musica Antiqua sem haldin var í Belgíu. Kvartettinn skipa þau Ulli Mauerhofer og Gerd Lunenburger, sem spila á blokkflautur, Marcy Jean Böll, gömbu, og Wolfgang Zer- er, sembal. -HK FÍM-salurinn Málverk eftir Giinnar Karlsson A laugardaginn verður opnuð myndlistarsýning í FÍM-salnum í Garðastræti 6 á verkum eftir Gunnar Karlsson. Gunnar er fæddur að Helluvaði í Rangárvallasýslu 1959. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1975-1979 og við Listaakademíuna í Stokkhólmi 1980-1982. Veturinn 1983-1984 var hann styrkþegi Norrænu listamið- stöðvarinnar. Þetta er þriðja einka- sýning Gunnars. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14.00-19.00 og stendur til 2. október. -HK Eitt verka Gunnars Karlssonar á sýningu hans. Gerðuberg: Saganafmús- inni Rúsínu Um síðustu helgi fmmsýndi Sögusvuntan Söguna af músinni Rúsínu eftir Hallveigu Thorlacius í leikstjórn Brynju Benediktsdótt- ur. Sagán af músinni Rúsínu er leikbrúðuverk og stjórnendur brúðanna eru Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds. Sögusvuntan hefur í samvinnu við menningarmiðstöðina í Gerðu- bergi staðið fyrir sýningum fyrir dagvistunarheimili í Breiðholti með svipuðu sniði og gert var á brúðudögum Gerðubergs fyrir tveimur árum við góðar undirtekt- ir yngstu kynslóðarinnar. Tvær sýningar verða fyrir al- menning á laugardaginn. Sú fyrri kl. 14.00 og sú seinni kl. 16.00. -HK Tónleikarí Grundarfjarð- arkirkju Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari og Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari munu halda sameiginlega tónleika í Gmndarfjarðarkirkju á laugar- daginn. Nína Margrét lauk einleikara- prófi frá Tónlistarskólanum 1985. Hún hlaut styrk til framhalds- náms í London og lauk prófi frá British Council á þessu ári. Friðrik Vignir lauk kantors- og einleikaraprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar 1987 og er nú skólastjóri Tónlistarskólans í Grundarfirði. Að auki gegnir hann störfura organista við Grundarfjarðar- og Setbergs- kirkju. Hallgrímur Sigurðsson, einn fjðgurra llstamanna sem sýna Undir pilsfaldinum. SamsýningUndir pilsfaldinum Á laugardaginn opnar samsýn- ing fjögurra myndlistarmanna 4 galleríinu Undir pflsfaldinum, Vesturgötu 3b. Listamennimir era Árni Ingólfsson, Hrafnkell Sigurðsson, Kristján Steingrímur og Ómar Stefánsson og sýna þeir olíumálverk og verk unnin með blandaðri tækni. Sýningin er opin alla daga kl. 15.00-21.00 og lýkur henni 25. sept- ember. Á kvöldin verða uppákom- ur af ýmsu tagi. Sú fyrsta er ljóða- kvöld sunnudaginn 18. september en aðrar uppákomur verða aug- lýstar síðar. Eru þar á meöal gjömingur, hþómlist, kvikmynda- og myndbandasýningar. Kjarvalsstaðir Steinprentmyndir frá Tamarind stofmminni Hringur Jóhannesson sýnir Una Dora, Alcopley og Nína A morgun verður opnuð sýning á myndum eftir þrjá úr sömu fjöl- skyldu, móður, föður og dóttur: Nínu Tryggvadóttur í Gallerí Ný- höfn, Hafnarstræti kl. 14, eigin- mann hennar Alcopley í Norræna húsinu kl. 16 og loks dóttur þeirra hjóna, Unu Dóru Copley, í Gallerí Gangskör, Torfunni við Amt- mannsstíg, kl. 18. Nína Tryggvadóttir hefði orðið 75 ára í vor, hefði hún ekki fallið frá í blóma lífsins fyrir 20 árum síðan. Lífsverk hennar var samt orðið mikið að magni og gæðum. Myndir eftir hana má sjá á Muse- um of Modern Art í New York, Pompidousafninu í París, í Skál- holtskirkju og auðvitað víða í Reykjavík. Á sýningunni í Nýhöfn verða um 40 verk, bæði olíumál- verk og myndir unnar með pastel, klippitækni, bleki, og vatnslitum. A sýningu Alcopleys í Norræna húsinu era alls 76 málverk, teikn- ingar, litógrafíur og seríografíur. Flest verkanna eru gerð á síðustu þremur árum. „Ég reyni að mála alheiminn, innra með okkur og út til endimarka himingeimsins,“ seg- ir Alcopley. Una Dóra sýnir 15 eða 16 collage- málverk, öll máluð á þessu ári eða í fyrra. Þau eru ekki náttúrulíking- ar, en efniviöurinn er sóttur í minningar frá ferðum hennar um íslenskar óbyggðir „þar sem allt er svo þögult og stórkostlegt,“ segir hún. Alcopley, Nína og Una Dóra I Par- ís 1955. (Úr bókinni Nína eftir Hrafnhildi Schram.) Una Dóra með tvær myndir móður sinnar. DV-mynd: GVA Á laugardaginn veröur opnuö að Kjarvalsstöðum sýning á stein- prentmyndum sem unnar hafa ver- ið af listamönnum og prenturum við Tamarind stofnunina í Banda- ríkjunum. Tamarind steinprentunarvinnu- stofan var stofnsett í júlí 1960 fyrir tilverknað June Wayne, sem var sjálfmenntuð í gerð prentmynda. Vinnustofan var sett á laggirnar með styrk frá Ford-stofnuninni og það var við Tamarind Avenue, hhðargötu í HoUywood. 1970 var Tamarind stofnunin flutt til Albuquerque sem defíd við háskól- ann í Nýju Mexíkó. Þó að skipulag stofnunarinnar hafi breyst nokkuð með árunum, þá hefur kjarni starfsins ætíð verið hinn sami: Krafa um nákvæm vinnubrögð og bestu hugsanleg gæði. „Steinprentmyndirnar á sýning- unni á Kjarvalsstöðum eru hvorki þær stærstu né flóknustu sem gerð- ar eru í Bandaríkjunum í dag. Þær gefa hins vegar mjög gott yfirlit yfir hina íjölbreyttu tjáningar- möguleika þessa miðils, bæði frá tæknilegu og listrænu sjónarmiði,“ segir í fréttatilkynningu. I sambandi við sýninguna mun Steven Sorman. einn þeirra sem eiga verk á sýningunni, halda fyrir- lestur um stöðu grafíklistar í Bandaríkjunum. Sýningunni lýkur 2. október og er opin frá kl. 14.00 til 22.00 alla daga. -HK Gallerí Borg Hringur Jóhannesson. Fiesta Nude eftir Philip Pearlstein, ein myndin á sýningunni. ásamt sóknarpresti. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti og stjórn- andi Örn Falkner. Hafnarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Sýningar Árbæjarsafn, sími 84412 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 10-18. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Lokað um óákveðinn tíma. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Laugardaginn 17. september verður opn- uð sýning á verkum eftir Gunnar Karls- son. Þetta er þriðja einkasýning Gunn- ars. Sýningin verður opin frá kl. 14-19 alla daga nema mánudaga og stendur til 2. október. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4a Þar er samsýning meðlima Gallerí Grjóts. Á sýninguimi eru málverk, graf- ik, teikningar, skúlptúrar í stein, leir, jám og stál, nytjahlutir úr leir og silfur- skartgripir. Gallerí List, Skipholti 50 í Gallerí List eru til sýnis og sölu verk eftir Braga Hannesson, Erlu B. Axels- dóttur, Hjördísi Frímann, Sigurð Þóri, Elías B. Halldórsson, Helgu Ármanns, Guðmund Karl, Tolla, Svein Bjömsson, Ingunni Eydal og fl., einnig rakú og keramik. Grafík-gallerí Borg, Austurstræti 10 í glugga grafík-gaUerísins stendur nú yftr kynning á grafíkmyndum eftir Daða Guðbjömsson og keramikverkum eftir Borghildi Óskarsdóttur. Auk þess er til sölu úrval graftkmynda eftir tjölda lista- manna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Hringur Jóhannesson listmálari sýnir oliumálverk og litkrítarmyndir frá síð- ustu tveimur árum. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 en um helgar kl. 14-18 og stendur hún til 27. september. Gallerí Gangskör Á morgun kl. 18 opnar Una Dóra Copley sýningu á collagemálverkum. Sýningin er í tengslum við sýningu á myndum for- eldra hennar. Myndir eftir Nínu Tryggvadóttur era í Nýhöfn og Alcopley sýnir í anddyri Norræna hússins. Gallerí Gangskör er opin þriðj udaga til fóstudaga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2 textílgallerí. Opið þriðjudaga til fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Svart á hvítu, í Gallerí Svart á hvitu stendur yfir sýning á höggmyndum Brynhildar Þorgeirs- dóttur. Á sýningunni eru höggmyndir unnar úr gleri, jámi og steinsteypu. Sýn- ingin er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og stendur hún til 25. septem- ber. í listaverkasölu gallerísins (efri hæð) era til sölu verk ýmissa myndlistar- manna og er opið þar á sama tíma og í sýningarsalnum. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4 Gréta Ósk Sigurðardóttir, Guðrún Nanna Guðmundsdóttir, íris Ingvarsdóttir og Þórdis Elín Jóelsdóttir sýna graflk í Hafnargalleríi. Sýningin er opin til 22. október á opnunartíma verslunarinnar. Kjarvalsstaðir við Miklatún Á morgun verður opnuð sýning á stein- prentmyndum sem unnar hafa verið af listamönnum og prenturam við Tamar- indstofnunina í Bandaríkjunum. Þá opn- ar einnig Ása Ólafsdóttir sýningu á myndvefhaði í vestursal Kjarvalsstaða. Sýningamar standa til 2. október og verða opnar daglega kl. 14-22. Listasafn ASÍ, Grensásvegi Hin árlega fréttaljósmyndasýning World Press Photo stendur yfir í Listasafni ís- lands. í ár bárast í keppnina 9202 myndir eftir 1215 ljósmyndara frá 64 löndum. Að þessu sinni era 159 ljósmyndir á sýning- unni. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-20 og lýkur henni 25. september. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar era til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7 Fimm ungir listamenn sýna 25 málverk og skúlptúra. Það era þau Georg Guðni Hauksson, Hulda Hákon, ívar Valgarðs- son, Jón Óskar og Tumi Magnússon. Listasafnið er opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17 og er veitingastofa hússins opin á sama tíma. Myntsafn Seölabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 Opiö á sunnudögum kl. 14-16. Norræna húsið Bandaríski málarinn L. Alcopley opnar sýningu á málverkum, grafík og teikn- ingum í anddyri Norræna hússins kl. 16 á morgun. Sýningin verður opin á venju- legum opnunartíma Norræna hússins kl. 9-19 á virkum dögum og kl. 12-19 á sunnudögum fram til 9. október. í sýning- arsölunum niðri stendur yfír sýningin „Norrænt grafík-þríár“ en henni lýkur á sunnudagskvöld. Þar er opið kl. 14-19 daglega. Nýhöfn v/Hafnarstræti Á morgun verður opnuð sýning á verkuni Nínu Tryggvadóttur. Á sýningunni era olíumálverk, klippimyndir, blekteikning- ar, pastehnyndir og ein vatnslitamynd og era flest verkanna til sölu. Sýningin veröur opin virka daga kl. 10 -18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 5. október. Nýlistasafnið, Vatnsstíg í Nýlistasafninu standa yfir tvær sýning- ar á verkum Guðrúnar Hrannar Ragn- arsdóttur og Sarah Pucci. Guörún sýnir olíumálverk, akrýlmyndir og skúlptúra en Sarah sýnir perluskreytta og skraut- lega hluti. Sýningamar standa til 18. sept- ember og era opnar virka daga kl. 16-20 og kl. 14-22 um helgar. Stofnun Arna Magnússonar Handritasýning Árna Magnússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opiö á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Þjóðminjasafn íslands Safnið er opið alla daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 11-16. SÝNINGAR Á LANDSBYGGÐINNI Listkynning Alþýðu- bankans á Akureyri Að þessu sinni kynna Menningarsamtök Norðlendinga og Alþýðubankinn hf. á Akureyri myndlistarkonuna Dröfn Frið- finnsdóttur. Á listkynningunni era 12 verk unnin með akrýl-litum á striga. Kynningin er í útibúi Alþýðubankans hf., Skipagötu 14 á Akureyri, og lýkur henni 4. nóvember. Rúna Gísiadóttir sýnir á Blöndósi Rúna Gísladóttir listmálari sýnir á Hótel Blönudósi verk unnin á sl. 2-3 áram, bæði málverk og collage. Þetta er önnur einkasýning Rúnu. Sýningin er sölusýn- ing og mun standa til 1. október. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 18. sept: 1. kl. 08 Þórsmörk - dagsferð. Dvöl 4 klst. í Þórsmörk, gönguferðir um Mörk- ina. Verð kr. 1,200. 2. Kl. 10 Hrafnabjörg - Þingvellir. Ekið að Gjábakka og gengið þaðan. Verð kr. 800. 3. Kl. 13 Þingvellir - haustlitir. Verð kr. 800. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm með fullorðnum. Helgarferð 17.-18. sept.: Þórsmörk - haustlitaferð. Gist í Skag- fjörðsskála í Langadal. ATH: brottfór kl. 8 laugardag. Njótið haustlitanna með Ferðafélaginu í Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Óldugötu 3. Helgarferðir 23.-25. sept.: Landmannalaugar - Jökulgil. Gist í sæluhúsi F.í. í Landmannalaugum. Upp- hitað hús með eldunaraðstöðu og nauð- synlegum áhöldum. Jökulgilið er nátt- úrasmíð sem vert er að skoða. Einungis ökufært á haustin eftir að vatn minnkar í Jökulgilskvíslinni. Þórsmörk - haustlitaferð. Gist í Skag- fjörðsskála í Langadal. Gönguferðir um Mörkina viö allra hæfi. Haustið er skemmtileg árstið til ferðalaga í óbyggð- um. Útivistarferðir Sunnudagsferðir 18. sept.: kl. 08 Þórsmörk, haustlitaferð. Verð kr. 1200. Stansað 3 4 klst. i Mörkinni. Kl. 9 Skarðsheiði - Heiðarhorn (1053 m.y.s.) Gengið á fjallið frá Efra-Skarði. Verð 1.300 kr. Kl. 13 Botnsdalur - Brynjudalur, haust- litir. Þeir sem vilja geta gengið að Glym, hæsta fossi landsins, í stað göngu í Brynjudal. Létt ganga. Verð kr. 900. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Tilkyimingar Flóamarkaður FEF Flóamarkaður Eélags einstæðra foreldra verður haldinn í Skeljanesi 6, kjallara, helgina 17. og 18. sept. kl. 14-18. Fatnaður og fleira dót á gamla góöa verðinu. Skákþing íslands 1988 Keppni í drengja- og telpnaflokki (14 ára og yngri) verður dagana 16.-18. septem- ber nk. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími 40 min. á skák fyrir keppanda. Teflt verður i félagsheimih Taflfélags Reykjavíkur að Grensásvegi 46 og hefst 1. umferð í dag, fóstudag, kl. 19. Skákstjóri verður Ólafur H. Ólafsson. Foreldrafélag misþroska barna fer í réttarferð laugardaginn 17. sept. nk. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 11 stundvislega og ekið sem leið liggur í Nesjavallarétt í Grafningi. Allir meðlimir félagsins og aðrir áhugamenn era velkomnir og bent er á aö upplagt er að taka með öll börnin, þar sem hver fjölskylda þarf ekki að greiða fyrir fleiri en 3 sæti. Takið með ykkur nesti og skjól- fatnað. Ef einhver vill skrá sig í félagiö verður þaö hægt í þessari ferð. Félags- menn era einnig minntir á að greiða ár- gjaldið fyrir 1. okt. og verða þar með stofnfélagar. Meðlimir era einnig beðnir að senda upplýsingablaðið þannig að auðveldara verði að skipuleggja hóp- starfið í vetur. Fjölskyldudagur í Hveragerði „Viö byggjum skóla" er einkunnarorð fjölskyldudagsins í Hveragerði sem verð- ur nk. laugardag, 17. sept., á leikvellinum við grunnskólann. Fyrr í þessum mánuði flutti gagnfræðaskólinn í glæsilega ný- byggingu við bamaskólann en frá og með þessu skólaári starfa báðir skólarnir sameinaðir undir nafni Grannskólans í Hveragerði. Á laugardaginn kemur taka foreldrafélagiö, skátafélagið og ung- mennafélagið höndum saman og efna til fjölskyldudags á skólavellinum. Þar verða á boðstólum grillaðar kræsingar með alls konar viöbiti í fóstu og fljótandi formi. Þátttakendur borða saman, taka þátt í spennandi raðleik um hæðir og hóla, ár og gil og á skólavellinum verða skipulagðar alls konar þrautir og leikir fyrir unga sem áldna. Tilgangurinn er aö afla fjár til að setja upp leiktæki á skólalóðinni og treysta aðstendendur á að Hvergerðingar og Ölfusingar á öllum aldri fjölmenni og leggi sitt af mörkum til uppbyggingarstarfsins. Dagskráin hefst á leikvelli Grannskólans kl. 14. Félagsmiðstöð Geðhjálpar að Veltusundi 3b er opin á fimmtudögum kl. 20-22.30 og laugardögum kl. 14-17. Einrúg hefur Geðhjálp opna skrifstofu þar sem seld era minningarkort félagsins og veittar upplýsingar um starfsemina. Sími 25990. Símadagar í Kringlunni Dagana 14.-17. september standa yfir símadagar í Kringlunrú. Póstur og sími kynnir nýja þjónustu og símatæki á torg- inu á 2. hæð. Meðal þess sem fólki gefst kostur á að kynna sér er ný sérþjónusta í stafræna símakerfinu, eins og það heit- ir. Með henni geta símnotendur notaö símann sinn sem vekjaraklukku eða til að minna sig á áríðandi stefnumót, flutt hringingar á milli síma, haldið þriggja manna símafundi, talað við tvo til skiptis í einu og sama símtalinu og svo frv. Al- menna gagnaflutningsnetið er ekki síður spennandi þjónusta, sem Póstur og sími býður nú upp á. Þetta er ný leið til sam- skipta, upplýsingaöflunar og gagna- vinnslu fyrir einstakhnga og fyrirtæki. Einnig verða nýjustu símarnir og sím- svararrúr frá Pósti og síma til sýrús og sölu. Málþing um einhverfu Dagana 9.-25. september nk. halda „Norr- æn samtök um meðferð og kennslu ein- hverfra“ sitt 7. vinnuþing sem að þessu sinni verður haldið á Islandi. Þessi sam- tök vora stofnuð árið 1982. Aðalhvata- maður að stofnun samtakanna var Else Hansen, þáverandi forstöðumaður Sofie- skólans í Danmörku, en hún er nú látin. Aðalmarkmið samtakanna er að vera vettvangur fyrir, skoðanaskipti og að safna saman hugmyndum og nýjungum um málefni einhverfra einstaklinga. Áhersla hefur veriö lögð á aö þátttak- endur hafi reynslu og þekkingu á þessu sviði og era þeir bæði úr rööum foreldra, fagfólks og hagsmunasamtaka. Norðurlöndin fimm hafa til skiptis borið ábyrgð á og séð um að halda vinnu- þingin og í ár er röðin komin að íslandi. Þingið verður haldið í Ölfusborgum í Ölfushreppi. Að loknum þingum hafa verið gefin út rit sem innihalda greinar um þau efni sem hafa verið til umfjöllun- ar hveiju sinni. Þingið hér á landi hefur sérstöðu að því leyti að unnin verða drög að bók sem er samantekt þinganna und- anfarin sex ár. Þeir málaflokkar, sem fjallað hefur verið um, era m.a.: Einkenni einhverfu og orsakir, viðhorf til hennar, sérkennsla og aðferðafræði, líkamsþjálf- un, mál og samskipti, unglingsárin og kynlifið, fullorðinsárin, samvinna og fl. Sýningar Pastelmyndir í Bókasafni Kópavogs Nú stendur yfir sýning Margrétar Árna- dóttur á um 20 pastelmyndum í listastofu Bókasafns Kópavogs. Margrét er fædd í Neskaupstað 12.12. 1926. Ilún stundaði 'nám í Handíða- og myndlistarskóla íslands 1944-1947 og við Konunglegu listaakademíuna í Kaup- mannahöfn 1947-1950. Hún hefur veriö útivinnandi húsmóðir frá námslokum, lengst af á teiknistofu Pósts og síma. Hún hætti störfum þar árið 1987 og hefur nú snúið sér að mynd- listinni. Sýningin er opin á sama tíma og bóka- safnið, mánudaga til fóstudaga kl. 9-21, og stendur hún til septemberloka. Allar myndirnar era til sölu og veita starfs- menn safnsins upplýsingar um þær. Bókasafnið er til húsa í Fannborg 3-5. Aðgangur erfrkeypis og öllum heimill. Tónleikar Karlakór Kaupmannahafnarháskóla með tónleika Studenter-Sangforeningen, Karlakór Kaupmannahafnarháskóla, syngur und- ir stjórn Niels Muus á eftirtöldum stöðum hér á landi: í Víðistaðakirkju, Hafnar- fírði, sunnud. 18. sept. kl. 20.30, iþrótta- húsinu á Laugarvatni mánud. 19. sept. kl. 17, Selfosskirkju mánud. 19. sept. kl. 20.30, Miðgarði, Varmahlíð, Skagafirði, fimmtud. 22. sept. kl. 21, Akureyrarkirkju fóstud. 23. sept. kl. 20.30 og Langholts- kirkju, Reykjavík, laugard. 24. sept. kl. 17. Á efrússkránrú era dönsk sönglög, m.a. eftir Niels W. Gade, Carl Nielsen, Peter Heise, I.P.E. Hartmann, Jan Maega- ard og P.E. Lange Muller. Kórinn, sem heldur upp á 150 ára afmæli sitt á næsta ári, er skipaður 40 söngmönnum. Auk þess að syngja á fjölda tónleika ár hvert á Kaupmannahafnarsvæðinu hefur kór- inn ferðast víða og sungið jafnt austan hafs og vestan. Leikhús Alþýðuleikhúsið sýnir Elskhugann eftir Harold Pinter í Asmundarsal við Freyjugötu. Leikendur eru Viðar Eggertsson og Erla B. Skúla- dóttir. Leikstjóri er Ingunn Ásdísardóttir. Sýningar verða í kvöld og á laugardags- kvöld kl. 20.30 ogá sunnudag kl. 16. Miöa- pantarúr aUan sólarhringinn í síma 15185. Miðasala í Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu (sími þar 14055).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.