Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1988.
37
Ljósmyndasamkeppnin
1. Eva Sædís Sigurðardóttir, Faxatröð 7, 700 Egilsstöðum. Þetta er hann Tító að glenna sig framan í ljósmyndarann.
2. Jónína Einarsdóttir, Stekkjartröð 5, 700 Egilsstöðum. Þetta er Tóti (köttur) með húfu!
3. Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, Valshólum 4, 111 Reykjavík. Þessa mynd tók ég úti í Frakklandi. Ég fór þangað í fyrra.
4. Harpa Dögg Magnúsdóttir, Brekkubæ 10, 11Ö Reykjavík, 9 ára. Þetta er ég og bróður minn. Þama er ég, 2 ára, og bróðir minn 6 ára.
5. Anna Svandís Svanbergsdóttir, Kaplaskjólsvegi 53, 107 Reykjavík. Ég fór í heimsókn á Áshól og ég var mikið með Pollý þar.
6. Oddlaug Sjöfn Árnadóttir, Brekkulæk 6, 105 Reykjavík.
Nú skuluð þið velja eina mynd sem ykkur finnst best og senda okkur númerið á henni um leið og þið sendið inn lausnir þrautanna.
Ljósmyndakeppnin heldur áfram. Munið að merkja myndirnar nafni, heimihsfangi og segja í leiðinni svolítið frá myndinni.
Það er ekki víst að ljósmyndakeppni verði í hverju blaði, en hún verður af og til.