Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1988, Blaðsíða 8
40 Vinningshafar fyrir 42. tölublað eru: Sagan mín: Þuríður Guðmunda Agústsdótt- ir, Hörpugötu 13, 101 Reykjavík. 37. þraut: C-l, B-2, D-3, A-4. Rósa Júlía Steinþórsdóttir, Norðurbraut 3, 780 Höfn, Hornafirði. 38. þraut: 7 til hægri, 14 til vinstri. Eva Björk Olgeirsdóttir, Arahólum 4, Breið- holti, Reykjavík. Listaverk: Hrafnhildur Brynja Sigurgeirs- dóttir, Hjallastræti 41. 415 Bolungarvík. 39. þraut: Rétt númer. Sólborg Ösp Bjarnadóttir, Álíhólsvegi 87, Kópavogi. 40. þraut: A-4, B-2, C-3, D-1 Jóhanna Margrét Agnarsdóttir, Skólabraut 10, 755 Stöðvarfirði. Ljósmyndakeppni: Mynd nr. 4. Harpa Dögg Magnúsdóttir, Brekkubæ 10, 110 Reykjavík. 41. þraut: Nr. 1 og nr. 5 Kristján Bjarkarson, Tóftum, 801 Selfossi. 42. þraut: Ráðgátan: Haraldur - Sigurjón - Benedikt Rósa Atladóttir, Miðtúni 7, 710 Seyðisfirði. 43. þraut: 6 villur Vigdís Haralds., Vitastíg 23, 415 Bolungarvík. 43. þraut: 24 þríhymingar Klara Gísladóttir, Akurgerði 26, 108 Reykja- vík. 44. þraut: Týnda stjaman er á forsíðu BARNA-DV í glasinu Guðrún H. Kolbeins, Hamrabergi 36, lll Reykjavík. 45. þraut: Ör nr. 6 hittir fisk nr. 1 Martha Kristín Pálmadóttir, Vitastíg 18, 415 Bolungarvík. 46. þraut: Gunnar Öm Karen Björg Gunnarsdóttir, Hraungerði 5, 600 Akureyri. Kæra Þórhildur! Líklega ert þú u.þ.b. 13 ára. Þú ert glaðlynd og átt marga góða vini. Þú hefur gaman af íþrótt- um og stundar skólann einnig af kappi. Þér á eftir að vegna vel í lífinu því þú ert alltaf mjög jákvæð. Samt áttu að sjálfsögðu eftir að reka þig á margt og læra af reynslunni eins og eðli- legt er með fólk á þínum aldri! Týnda stjaman Geturðu fimdið aðra svona sljömu einhvers staðar í Bama-DV? Á hvaða blaðsíðu og hvar er hún? Sendið svar til: Barna-DV. Brandarar - Það vom einu sinni tveir Hafnfirðingar að veiða. Allt í einu var bitið á hjá öðrum og hann segir: - Hvemig eigum við að drepa fiskinn? Þá segir hinn: - Ég veit það ekki. Og svo hugsa þeir lengi lengi. Og allt í einu segir annar: - Við gætum reynt að drekkja honum! Maður sem var á eyðieyju sá allt í einu skip og varð mjög glaður. Þegar skipið kom nær sá maðurinn að þetta var bara módel!!! Hjá sálfræðingi: - Mér líður alltaf eins og ég sé hundur. Sálfræðingurinn: - Hvað hefur þér liðið svona lengi? Sjúklingurinn: - Alveg frá því að ég var hvolp- ur! /v;-v'0Í\ PENNAVINIR Aðalheiður Sigurðardóttir, Þórunúpi, 861 Hvolsvelli. Langar að eignast pennavini sem eru fæddir árið 1976-78. Hún er sjálf fædd 1977. Áhugamál: fótbolti, bréfaskriftir, borðtennis og margt fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðrún Hildur Kolbeins, Hamrabergi 36, 111 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 8-13 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamái: Útivist, dýr, handbolti og margt fleira. Davíð Hafstein, Skildinganesi 29, 101 Reykja- vík. Davíð er 7 ára og langar að eignast penna- vini (stráka) á aldrinum 7-12 ára. Áhugamál: Hjól, fótbolti, ferðalög, sund, leikir og fleira. Svarar öllum bréfum. Eva Vilborg Guðmundsdóttir, Einibergi 17, Pósthólf 350, 222 Hafnarfirði. Óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12-15 ára, stelpum og strák- um. Áhugamál: Dýr, íþróttir og hjólreiðar. Hörður Elís Finnbogason, Lönguhlíð 8, 600 Akureyri, 9 ára. Vill skrifast á við stráka eða stelpur á öllum aldri. Áhugamál: Sund, skútur og körfubolti. Mynd fylgi ef hægt er. Aldís Stefánsdóttir, Fossvégi 11, 580 Siglu- firði. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-13 ára, helst strákum. Aldís er 12 ára. Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir, Fellsbraut 6, 545 Skagaströnd. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 10-13 ára. Erla Ebba Gunnarsdóttir, Múla, 471 Þingeyri. Langar að eignast pennavini á aldrinum 8-10 ára, stráka og stelpur. Inga Huld Tryggvadóttir, Sólbraut 8, 170 Sel- tjarnarnesi, 10 ára. Óskar eftir pennavinum (stelpum) á aldrinum 10-11 ára. Áhugamál: Fimleikar, handbolti, skíði, borðtennis, lím-. miðar og flest dýr. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reynir að svara öllum bréfum. Aðalbjörg G. Árnadóttir, Brúnagerði 1, 640 Húsavík, 12 ára. Langar að verða pennavinur 11 ára krakka og alveg upp í 14 ára. Áhuga- mál: Hestar, íþróttir, gæludýr, sætir strákar og fleira. Aðalbjörg er dökkhærð með blá augu, 156 cm á hæð og elskar að skrifa bréf! Armgard Hammer, Fr-850 Hvalba, Færöeme, 13 ára stúlka. Vill gjaman skrifast á við stúlk- ur og drengi á aldrinum 13-15 ára. Áhugamál: Fótbolti, handbolti, lestur, bréfaskriftir. Held- ur upp á Cliff Richard og Kim Larsen. Skrifar færeysku, dönsku og skilur íslensku. Hjalti R. Eiríksson, Borgarvík 17,310 Borgar- nesi. Óskar eftir pennavinum á öllum aldri. Áhugamál: Fótbolti, handbolti, sund, penna- vinir, límmiðar, tölvur, dýr og margt fleira. Hjalti er 13 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.