Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Side 11
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989.
11
Utlönd
Sévardnadse
í Bagdad
Utanríkisráðherra Sovétríkjanna',
Evard Sévardnadse, kom til Bagdad
í gær. Er það fyrsta heimsókn sovsks
utanríkisráðherra til íraks síðan
löndin tóku upp stjómmálasamband
fyrir 45 ámm.
Búist er við að Sévardnadse muni
fara þess á>leit við yfirvöld í írak að
þau styðji tilraunir hans til að koma
á alþjóðlegri ráðstefnu undir eftirliti
Sameinuðu þjóðanna um frið í Mið-
austurlöndum. Yfirvöld í Sýrlandi,
Jórdaníu og Egyptalandi hafa lýst
Á fundi með fréttamönnum í Kairó
í gær sagði Sévardnadse áður en
hann hélt til Bagdad að Sovétmenn
myndu aðeins taka upp fullt stjórn-
málasamband viö ísraelsmenn ef
þeir samþykktu alþjóðlega friðar-
ráðstefnu. Simamynd Reuter
yfir stuðningi við shka ráðstefnu.
Frá írak heldur Sévardnadse til ír-
ans og mun hann hitta Khomeini trú-
arleiðtoga að máh á morgun og af-
henda honum skilaboð frá Gor-
batsjov forseta.
Við komuna til íraks sagði Sé-
vardnadse að Sovétríkin hetðu mik-
inn hug á að koma aftur á friðarvið-
ræðum milh íraks og írans.
Sévardnadse sagði í gær eftir fór
sína til Kaíró að Bandaríkjastjórn,
sem verið hefur milhgöngumaður í
friðarumleifimum fyrir botni Mið-
jarðarhafs, réði ekki ein við vandann
og þyrftu bæði stórveldin að hjálpast
að.
Eftir viðræðumar við Yasser Ara-
fat, leiðtoga Frelsissamtaka Palest-
ínumanna, PLO, og Moshe Arens,
utanríkisráöherra ísraels, sagði Sé-
vardnadse að Sovétríkin myndu ekki
taka_ upp fuht stjómmálasamband
við ísrael nema yfirvöld þar sam-
þykktu alþjóðlega friðarráðstefnu og
viðræður við Frelsissamtök Palest-
ínumanna.
Yitzhak Shamir, forsætisráðherra
ísraels, ítrekaði í Paris í gær afstöðu
sína og hafnaði öhum viðræðum við
PLO.
Róttækir Palestínumenn í Dam-
askus höfnuðu í gær Arafat og að-
stoðarmanni hans Khalaf vegna vfija
þeirra til að koma á beinum viðræð-
um við ísraelsmenn. Á óvæntum
fundi með ísraelskum fréttamönnum
í Kaíró sagði Arafat að hann væri
reiðubúinn til að hitta Shamir þó svo
að hann gæti átt á hættu að vera
myrturiísrael. Reuter
Yasser Arafat, leiðtogi Frelsissamtaka Palestinumanna, heilsar ísraelska
friðarsinnanum Abie Nathan eftir fund með israelskum fréttamönnum í
Kaíró í gær. Símamynd Reuter
Rushdie enn
við skriftir
Rithöfimdurinn Salman Rushdie á bók Rushdies, Söngva Satans, og
situr nú við skriftir á leynfiegum í útvarpinu í Teheran var haft eftir
stað í Bretlandi þrátt fyrir morð- honum aö íran hefði enga þörf fyr-
hótanimar á hendur honum. At- ir Vesturlönd sem fordæmt hafa
hygli alheimsins beinist á meðan hótanimar.
að örlögum vestrænna gísla í Lí- Yfirvöld í Júgóslaviu hafa farið
banon. þess á leit við yfirvöld í Teheran
Mannræningjar þar hafa hótað að þau láti af morðhótunum og
hefndum gegn þeim sem móðga vestrænir leiðtogar, sem nú eru
múhameðstrú eöa spámanninn. viðstaddir útför Japanskeisara í
Meö hótun mannræningjanna, sem Tókýó, kanna nú hvemig best skuli
afhent var alþjóðlegri fréttastofu í staöið saman gegn morðhótunun-
gær.fýlgdimyndafþremurbanda- um.
rískum gíslum sem verið.hafa i Breskblöögreindufráþvíímorg-
haldi í tvö ár. Bandarisk yfirvöld un að innanrikisráðherrann, Dou-
kröfðust þess í gær að gíslamir glas Hurd, myndi vara múhameðs-
yrðu látnir lausir. ' trúarmenn "'við og segja þeim að
Khomeini, andlegur leiðtogi ír- þeir þyrftu að viröa bresk lög ef
ans, hélt í gær uppi árásum sínum þeir vildu búa i Bretlandi. Beuter
Afganskir flóttamenn í Pakistan leika sér í „kúluvarpi" með steinum. Þrátt fyrir að sovéski herinn sé nú farinn frá
Afganistan virðast flóttamenn ekki vera að flýta sér heim. Símamynd Reuter
Skæruliðar sam-
einast um stjórn
Rasul Sayyaf, sem i gær var kjörinn forsætisráðherra útlagastjórnar skæru-
liða i Afganistan, talar á fundi þings skæruliða i gær. í baksýn er Mo-
hammad Nabi Mohammadi, sem var kjörinn fjármálaráðherra.
Afganskir skæruhðar komu öllum
á óvart í gær þegar þeir náðu sam-
komulagi eftir tveggja vikna harðvít-
ugar deilur og mynduðu útlaga-
stjórn.
Vestrænir stjórnarerindrekar
fögnuöu vali skæruhða á nýjum for-
seta en fyrir vahnu varð Sibghat-
uhah Mojadiddi, sem er hófsamur.
Þeir lýstu hins vegar furðu sinni
og áhyggjum yfir því að Rasul Sayy-
af, sem studdur er af Saudi-Arabíu,
var kjörinn forsætisráðherra með
því að fá næstflest atkvæði í Shura,
ráðgjafarþingi skæruhða.
Menn skhja tæpast hvemig hann
fór að því að fá slíkan stuðning. Sayy-
af fylgir grein af múhameðstrú sem
ekki er algeng í Afganistan en hún
er ráðandi í Saudi Arabíu. Eitt at-
kvæði skildi þá Mojadiddi og Sayyaf.
Fjögur hundruð þingmenn greiddu
atkvæði eftir mjög flóknum reglum
sem tók þrjá daga að hanna.
Á meðan ríkisstjórn skæruliða er
í útlegð er ljóst að Mojadiddi hefur
mikh völd. Þingið tók hins vegar
enga ákvörðun um það hvernig
stjómin ætti að starfa eftir að hún
kemst th valda í Kabúl.
Ekki hefur verið skýrt hvort
Mojadiddi verður þá forseti með
framkvæmdavald eða hvort fram-
kvæmdavaldið verður í höndum for-
sætisráðherra.
Það eina sem þingið samþykkti um
störf stjórnarinnar var að hún skyldi
halda kosningar í Afganistan innan
átta mánaða. Sá frestur verður að
sjálfsögðu framlengdur ef stjóm
Ngjibullah verður enn við völd að
átta mánuðum hðnum.
Skæruhðarnir em sannfærðir um
Simamynd Reuter
að nú, þegar Sovétmenn eru farnir
frá Afganistan, muni þeir ná völdum
í landinu innan skamms. Vestrænir
stjórnarerindrekar í landinu telja að
nokkur timi geti hðið þar th Naji-
buhahhrökklastfrávöldum. Reuter
framkollun
- lægra verð
Við hjá Ijósmyndabúðinni höfum ákveöiö
að framlengja
afsláttartilboð
okkar. Fram-
kallaðu mynd-
irnar þínar þar
sem þú færð
gæða framköllun á lægra veröi.
Ob
24 MYNDA FILMA
FRAMKOLLUN OG STÆKKUN
9 X 13 556 KR.
10X15 635 KR.
\