Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Síða 4
4
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989.
Viðskipti
Ýsuflök á hævra verði en lax
Vonandi ber útgeröin gæfu til aö ina í Bretlandi og Þýskalandi aö þeir páska. Páskavikan hefur alltaf verið
selja ekkv svo mikinn afla á markaö- verði ofmettaðir síöustu vikuna fyrir besta sölutímabiiið, jafnvel þó tekiö
Gámasölur í Bretlandi 6.3.1989
Seltmagnkg. Verðíerl. mynt Meðalv. pr. kg. Söluverð isl. kr. Kr. pr. kg.
Sundurliðun eftir tegundum
Þorskur 267.945,00 200.686,85 0,75 18.108.576,54 67,58
Ýsa 149.765,00 134.874,80 0,90 12.170.157,83 81,26 |
Ufsi 2.365,00 1.033,60 0,44 93.264,83 39,44
Karfr 9.005,00 4.397,00 0,49 396.754,50 44,06 |
Koli 26.930,00 30.519,60 1,13 2.753.875,07 102,26
Grálúða 550,00 554,40 1,01 50,025,18 90.95 1
Blandað 29.403,75 21.409,40 0,73 1.931.834,39 65,70
Samtals: 485.963,75 393.475,65 0,81 35.504.488,33 73,06 |
ísfisksölur í Þýskalandi ’86, ’87, ’88, ’89.
Gámar:
Mán: 1986 Tonn Dm/kg 1987 Tonn Dm/kg 1988 Tonn/ Dm/kg 1989 Tonn Dm/kg
Jan. 392 2,98 251 §§2,82 312 2,80 302 3,18
Feb. 501 1,93 1.341 2,07 1.331 2,17 939 2,63
Mars 710 2,46 1.237 2,21 1.040 2,00
Apr. 956 2,07 1.876 2.14 530 1,64
Maf 488 2,22 1.066 2,16 572 1,47
Júní 612 2,14 972 2,26 312 2,13
Júli 1.185 1,73 714 1,92 639 1,68
Ágúst 710 2,00 229 1,57 306 1,69
Sept 1.999 2,17 123 2,00 408 2,11
Okt. 815 2,88 439 2,00 787 2,08
Nóv. 654 2,52 321 2,07 595 2,27
Des. 1.863 2,40 696 2,42 717 2,47
Satnt. 10.884 2,25 9.267 2,15 7.550 2,04
Fiskiskip
1986 1987 1988 1989
Mán: Tonn Dm/kg Tonn Dm/kg Tonn Dm/kg Tonn Dm/kg
Jan. 1.030 3,42 2.640 2,80 1.337 3,33 1-635 I 13,47;li-
Febr. 1.877 2,28 1.852 2,39 1.410 2,67 2.083 2,64
Mars 2.462 2,74 1.874 2,29 3.042 2,42
Apr. 2.242 2,23 2.847 2,45 1.903 2,21
Mal 1.255 2,28 1.351 2,22 1.585 2,04
Júnl 370 2,58 858 2,42 971 2,48
Júll 112 1,96 623 2,03 227 1,65
Ágúst 1.075 2,06 709 1,51 1.093 2,31
Sept 1.486 2,05 797 2,23 1,946 2,27
Okt. 2.191 2,54 1.374 2,51 2.202 2,37
Nóv. 1.942 2,61 1.258 2,70 2.683 2,43
Des. 1.421 2,81 1.441 2,49 1.962 2,58
Samt 17.463 2,49 17.623 2,42 20.361 2,43
sé allt árið. Að undanfomu hefur
veður verið gott til sjósóknar fyrir
öll skip í Norðursjó og að venju berst
þá mikið að af fiski.
Selt í Bretlandi.
Bv. Otto Wathne seldi afla sinn í
Grimsby 6.3.1989, alls 106 lestir, fyrir
6,793 millj. kr., meðalverð 63,91 kr.
kg. Ýsa seldist á 80,37 kr. kg. Koh á
114,40 kr. kg. Blandaður flatfiskur
246 kr. kg. Bv. Óskar Halldórsson
seldi í Hull 6.3. 1989, alls 86 lestir,
fyrir 5,393 milij. kr„ meðalverð 63,81.
Svipað verð var á þorski og ýsu, 86,70
kr. kg.
Selt í Þýskalandi
Bv. Sturlaugur H. Böðvarsson seldi
afla sinn, ahs 207 lestir, fyrir 13,644
millj. kr, meðalverö 65,86 kr. kg.
Bv. Breki seldi afla sinn 2.3. 1989,
ahs 293,7 lestir, fyrir 20 millj. kr„
meðalverð 68,15 kr. kg. Ýsa seldist á
88,78 kr. kg. Ufsi 74,88 kr. kg. Þorskur
á 67,16 kr. kg.
Bv. Vigri seldi afla sinn í Bremer-
haven 7.3. 1989, alls 248 lestir, fyrir
12,848 milij. kr„ meöalverð 51,78 kr.
kg. Virðist mikið af aflanum hafa
selst á lágmarksverði. Mikið var á
markaðnum af gámafiski og var
meira en nokkurt vit var í.
London
Um mánaöamótin febrúar-mars
var htö framboð af ferskum fiski á
Billingsgate markaðnum. En verð á
frosnum fiski var gott, nema á frosn-
um háfi, sem var frá Bandaríkjun-
um, en hann var léleg vara. Verð á
þorskflökum var 22-23 pund fyrir
stone, sem er nálægt 350 kr. kg.
Ýsuflök seldust á 28 pund stone eða
um 460 kr. kg. Spáö er að ferskfisk-
verö fari hækkandi á næstu dögum
og aht fram aö páskum. Verðið á
ýsuflökum er nú hærra en verð á
laxi. Minnkar nú ört í frystigeymsl-
um. Menn ræða þaö hvort veröið á
laxi veröi svipaö og á öðrum fiski í
framtíöinni og lax verði hversdags-
matur. Um mánaðamótin komu á
markaðinn 10 tonn af laxi frá Skot-
landi og 6,5 tonn frá Noregi. Skoski
laxinn var frábrugöinn þeim norska
að því leyti að hann var allur miklu
stærri og var frá 5-7 kg. Á næstu 10
árum ráðgera Scottish Salmon Board
og Shetland Salmon að nota 2 mihj-
ónir sterlingspunda til að treysta
markaösstöðu fyrirtækjanna. Þeir
óttast hina miklu framleiðsluaukn-
ingu Norðmanna, þeir vilja koma í
veg fyrir að menn hugsi um lax sem
lúxusmat. Sala á pihuðum rækjum
hefur verið góð að undanfómu og em
gamlar birgðir svo til horfnar af
markaðnum.
Fiskverð hækkað á Ítalíu
Verð á fiskmarkaðnum í Mílanó
hefur hækkaö að undanfómu, þrátt
fyrir aukið framboð á fiski, jafnt af
heimaslóðum sem innfluttum fiski.
Um þessar mundir er innflutningur
á kJöti undir smásjá vegna óæski-
legra efna sem ítalir telja að séu í
nautakjöti sem flutt hefur verið inn.
Þetta hefur hamlaö innflutningi og
hefur fiskmarkaðurinn notið þess.
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
Lax, sem er góð vara, hefur verið á
góðu verði. Margir halda því fram
að Ítalíumarkaðurinn sé varhuga-
veröur en þeir sem best þekkja mark-
aðinn telja að ekkert sé að óttast ef
vel er frá fiskinum gengið og hann í
góðu ástandi, þá er markaðurinn
nokkuð öraggur.
Lauslega þýtt úr Fiskaren.
Veisluhöld á Spáni
Um mánaðamótin febr.-mars var
vor í lofti í Madrid. Nokkrir útiveit-
ingastaöir em opnir og menn em
klæddir í siunarfot og hitinn er milli
25 og 30 gráður. Með vorinu hefiast
ýmsir tyhidagar, svo sem fermingar
og brúðkaup, en á Spáni er tahö aö
giftingar heyri vorinu til. Menn von-
ast eftir framhaldi á vorveðrinu.
Undir mánaðamótin hækkaði verð á
laxi nokkuö og vonuðust menn eftir
því að verðið hækkaöi er hði að þásk-
um. Mikið framboð er á laxi frá Skot-
landi, írlandi, Færeyjum og Noregi.
Yfir 40 tonn bámst af laxi á markaö-
inn frá fyrmefndum löndum, þar af
16 tonn frá Noregi og sumt af honum
var verulega lausholda. Annars var
laxinn góður.
Á markaönum var finnsk stúlka
og var hún að kynna sér möguleika
Finna á að selja shung á spánska
markaðnum. Meginhluti framleiðslu
þeirra hefur farið á Japansmarkað,
en Finnar hafa hug á að komast
meira inn á Evrópumarkaðinn.
í dag mælir Dagfari
Bekkjarpartí á ríkiskostnað
Ólafur Ragnar fiármálaráðherra
hélt mikla veislu í Ráöherrabú-
staðnum fyrir skömmu og bauð
eingöngu alþýðubandalagsmönn-
um í partíið. Einhverjir fóru að
fetta fingur út í aö ráöherrann
væri aö bjóða flokksmönnum í glas
á kostnað ríkisins á tímum sam-
dráttar og spamaðar í öhum út-
gjöldum. En ráöherra sagöi veisl-
una hafa veriö th heiöurs Lúövík
Jósepssyni, fyrst og fremst vegna
þess hve hann hefði staðið sig vel
í landhelgjsmálinu. Menn áttuðu
sig ekki á samhenginu fyrst í stað
því ár og aldir eru síöan Lúövík var
í landhelgisslagnum ásamt fleiri
góðum mönnum. Auk þess þótti
ólíklegt að ekki væri búiö að bjóða
kallinum í glas út á það fyrir lif-
andi löngu. En kannski flokkurinn
hafi ekki haft rænu á að halda
Lúðvík landhelgisveislu fyrr en nú
og má þá segja að betra sé seint en
aldrei. Þetta var víst heljarmikil
samkunda og flokksbræöur glaöir
og reifir í hátíðaskarti eftir mynd-
um í Þjóðviljanum aö dæma. Fer
nú kannski hver að veröa síðastur
aö halda flokksveislur með mynd-
birtingar í Þjóðvhjanum í huga eft-
ir að upplýst hefur verið aö blaðið
sé á hvínandi hausnum rétt eina
feröina og kaupendum þess hríö-
fækki.
Almenningur var enn að burðast
við að kyngja skýringu fjármála-
ráðherra á thefni þessarar flokks-
veislu á kostnað ríkisins þegar DV
kom út í gær. Fréttamenn blaösins,
sem ekkert geta séð í friöi, upplýsa
þar aö þegar Friðrik Sophusson sat
i stól iönaðarráöherra hafi hann
haldiö gömlum bekkjarbræörum
sínum veislu á kostnaö ríkisins.
Sjálfur segir Friörik aö þetta hafi
ekki einu sinni verið tómir sam-
stúdentar heldur bara strákar úr
árgangnum. Ekki kemur hins veg-
ar fram hvert thefniö var en þó
sýnist ljóst að það tengist á engan
hátt landhelgismálum fyrri ára.
Hins vegar má svo sem vel vera að
þessir strákar í árgangnum hafi
hjálpað Friörik í menntaskóla á
sínum tíma með einum eða öörum
hætti en hann ekki komiö því viö
aö þakka þeim fyrr en hann var
orðinn ráðherra. Ráðherranum
fyrrverandi finnst þetta lítið thefni
th blaðaskrifa og segir: „En ef ráö-
herra getur ekki boöið nokkrum
bekkjarbræðrum sínum í glas þá
er ekki mikið eftir.“
Dagfari getur hehshugar tekiö
undir þetta sjónarmiö. Það er th
lítils að vinna sig upp í ráðherra-
stól ef ekki má halda vinum og
vandamönnum veislu á kostnað
ríkisins án þess að blaöasnápar séu
að krefjast skýringa. Það getur eng-
inn ætiast th þess að ráöherra á
smánarlaunum fari aö borga toll-
frjálst áfengi úr eigin vasa þegar
honum dettur í hug aö halda beklg-
arpartí. Og Friðrik lýsir því líka
yfir að honum finnist aht í lagi aö
Ólafur Rgnar haldi veislur fyrir
flokksfólk sitt sem leggi á sig
ómælda vinnu fyrir hann og flokk-
inn. Má af þessu sjá að ágreiningur
Sjálfstæðisflokks og Alþýöubanda-
lags nær aha vega ekki th þess
hvort ríkið eigi að borga flokks- og
bekkjarveislur eöa ekki. Hins veg-
ar virðist Friðrik vera tortrygginn
á landhelgisskýringu fjármálaráð-
herra varöandi Lúðvíksveisluna og
segir að menn eigi aö skýra rétt frá
thefni svona vehsuhalda. En segja
má að þama sé bitamunur en ekki
fjár á afstööu flokkanna tveggja.
Friðrik bendir á aö þaö sé dýrt að
vera aö gefa fólki að éta í veislum
á kostnað ríkisins og í spamaöar-
skyni hafi hann þvi bara gefið
strákunum brennivín. Með þessu
kemur hann höggi á fjármálaráö-
herrann sem ku hafa stungið ein-
hveijum bita upp í flokksfólk sitt
þegar Lúövik var heiöraöur. Má af
þessu ráöa aö sjálfstæðisráðherrar
gæti meiri sparnaðar þegar þeir
halda einkaveislur á kostnað ríkis-
ins heldur en þeir hjá Alþýðu-
bandalaginu.
Fróðlegt væri að vita hvaöa siðir
ghda í þessum efnum hjá ráðherr-
um krata og Framsóknar. Gefa þeir
flokksbræðmm og bekkjarbræðr-
um bara vín eða eitthvað með því
þegar þeir bjóða th veislu á kostnað
ríkisins? Og hvemig er það þegar
flokksformenn í ráðherrastól bjóða
starfsfólki flokka sinna ásamt fleir-
um í hinar árlegu jólaveislur -
borgar ríkið allt saman? En það er
kannski hla gert að vera að gera
þessi mál að umtalsefni því þaö
stendur ekki mikiö eftir af ráð-
herradýrðinni ef ekki má bjóða
bekkjarbræðrum í glas. Til hvers
heldur fólk aö menn sækist eftir
ráðherrastólum, nema th að geta
boöið í glas?
Dagfari