Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989. 7 Fréttir Stórbruninn á Akureyri: Aðkomumað- ur kallaði út varaliðið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii; „Það var ýmislegt sem hjálpaðisi að og leiddi til þess hversu vel okkm gekk með þennan bnma,“ sagð: Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliðs- stjóri á Akureyri, í samtah við D\ eftir brunann á Akureyri á þriðju dagskvöld. Það vakti athygli að þegar tilkynn var ym brunann, var ein af slökkvi bifreiðum slökkviliðsins í útkalli : Öngulstaöahreppi, og á þeirri bifreif voru þrír menn, eða aúir þeir sen voru á vakt. Hins vegar vildi svo ve! til að þegar tilkynning um þanr bnma kom var staddur á stöðimr maður sem tók að sér að kalla úi aukabð tíl að vera til taks á stöðinn ef fleira kæmi til. Þeir menn, sem kaUaðir voru út; aukavakt, voru rétt komnir á stöðin; þegar síðara útkalUð kom og gátu þv haldið rakleiðis af stað. „Þarna mátt engu muna. Við vorum líka heppnii að því leyti aö það var starfsmaðu Akureyrarbæjar á snjóruðningstæk sem uppgötvaði eldinn og tilkynnt um hann, og á meðan hann beið eft± okkur notaði hann tímann vel o{ ruddi snjó frá húsinu og hjálpað okkur einnig við að ryðja spjó fr; hrunahana,“ sagði Tómas Búi. Hann sagði í samtaU við DV að þac sem væri erfiðast þegar tilkynningaj kæmu um bruna, væri að koma öU um tækjum nægUega fljótt á vett vang. „Þegar brunar koma upp þurf um við öU okkar tæki á staðinn strax en þeim er skipt niður á bUana VandamáUð er þá mannfæðin sen er hjá okkur en það eru aöeins þríi menn á vakt í einu.“ Tómas Búi sagði að hjá SlökkviUð: Akureyrar væri sífeUd barátta vif að fá heimUd tíl að hafa fleiri menr á vakt, fá bætta aðstöðu og betr tækjabúnað. „Sú staða hefði getaf komið upp í þessu tilfelU að tveii menn hefðu verið í sjúkraútkaUi þeg- ar tilkynningarnar komu um brun- ana með um 10 mínútna miUibiU. Svc var þó ekki og því fór betur en é horfðist en það mátti engu muna,“ sagði Tómas Búi Böðvarsson. Hunda- skatturinn heimtist illa „Árið 1987 innheimtist hundaskatt- urinn mjög vel, flestir borguðu á gjalddaga. I fyrra var það lakara en gott samt. Nú hafa aðeins 70 af 982 skráðum hundaeigendum í Reykja- vík greitt skattinn en gjalddaginn var 1. mars. Eindagi er að vísu ekki fyrr en 1. apríl, þannig að ef til viU greið- ir fólk skattinn í mánuðiniun,“ sagði Guðný Ásólfsdóttir hjá HeUbrigðis- eftirUti Reykjavíkur í samtaU við DV. Hún sagði að ef fólk ekki greiddi skattinn fyrir eindaga 1. apríl færu hundaeftirUtsmenn borgarinnar, sem eru tveir, að sækja viðkomandi hund og geymdu hann í búrum í Víðidal þar til eigendur þeirra hefðu greitt skattinn af þeim. Hundaskatturinn er nokkuð hár eða 7.200 krónur á dýr á ári. S.dór Garðyrkjufræðingur hjá Sauðárkróksbæ ÞórhaJlur Ásmundssan, DV, Sauðárkrókú Ung kona, Helga Gunnlaugsdóttir, Reykjavík, hefur verið ráðin sem garðyrkjufræðingur hjá Sauðár- króksbæ og mim hún taka til starfa í vor. Helga verður í heilsársstarfi hjá bænum og verða starfskraftar hennar nýttir í áhaldahúsi að vetr- um. Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess að fá garð- yrkjumann tU starfa á Sauðárkróki. T •* HEIMItANNA •* FRÁ OPUS ♦ SNORRABRAUT 29 SÍMI 62-25-55 FENGUM AUKASENDINGU AF HINUM FRÁBÆRU BONDSTEC ÖRBYLGJUOFNUM OG GETUM ÞVÍ BOÐIÐ TAKMARKAÐ MAGN Á SÉRSTÖKU KJARAVERÐI. BT-112 MJÖG FULLKOMINN OG ÖFLUGUR TÖLVUSTÝRÐUR ÖRBYLGJUOFN. 650 VATTA ELDUNARORKA, 32 LÍTRA INNANMÁL, 10 ORKUSTILLINGAR OG ELDUNARPRÓGRÖM. ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. RÉTT VERÐ 31.800,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 22.500,- BT-101 EINN ALLRA FULLKOMNASTI OG HÆFASTI ÖRBYLGJUOFNINN SEM VÖL ER Á í DAG. 10 ORKUSTIG, ELDUNARPRÓGRÖM, 28 LÍTRA INNANMÁL, PRÓGRAMMAMINNI, SJÁLFVIRK AFFRYSTING, HITASTÝRÐ ELDUN, BARNALÆSING, MINNI FRAM í TÍMANN, HITAMÆLIR, SJÁLFVIRK UPPHITUN SEM HELDUR MATNUM Á RÉTTU HITASTIGI EINS LENGI OG MENNVIUA. NÁKVÆMUR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. RÉTT VERÐ 38.650,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 27.900,- BT-612 HINN SÍVINSÆLI FJÖLSKYLDUOFN. 500 VATTA ELDUNARORKA 18 LÍTRA INNANMÁL, AFFRYSTING, SNÚNINGSDISKUR OG AÐ SJÁLFSÖGÐU FYLGIR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR. RÉTTVERÐ 16.980,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 13.600,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.