Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Side 11
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989.
11
Utlönd
Papandreou ræðst
* m gæs& ■ wm m
DanQaMKIil
Andreas Papandreou, forsætís-
ráöherra Grikklands, ásakaöi
Bandarikin í gærkvöldi um aö
magna upp bankahneyksliö í
Grikklandi sera nú hefur valdið
grisku sósiali'stastjórninni ómæld-
um erfiöleikum í funm mánuöi. Er
jafnvel taliö að hneyksliö geti kom-
iö í veg fyrir sigur Papandi-eous í
þingkosningunum sem fara fram í
júní næstkomandi.
„Gríman er fallin,“ sagði hæm í
sjónvarpsávarpi 1 gærkvöldi. Hann
hvatti Grikki til aö vera á varð-
bergi og fordæmdi það sem hann
kallaði samsæri um að steypa sós-
íalistastjóm sinni af stóli.
„Nú getum við greinilega séð
hvaða öfl eru að baki þessari til-
raun til aö eyðileggja landiö."
Hann sagði að Bandarfldn hefðu
komið upp um sig er Time birti
grein um máliö í síðasta hefti. Hann
tilkynnti að hann ætlaöi að kæra
Time vegna greinarinnar um
hneyksliö.
George Koskotas, sem nú situr í
bandarísku fangelsi, sakaöi rflds-
stjóm Papandreous um að hafa
leyft áætlun um að svíkja margar
miHjónir dollara út úr ríkisfyrir-
tækjum.
„Sönnunin er tímaritiö Time,
Papandreou sést hér ásamt Dimitru Liani, ástkonu sinni. Hann segist
nú ætla að kæra Time fyrir meiðyrði. Simamynd Reuter
timarit bandaríska kerfisins,"
sagði Papandreou. „Time skrifaöi
átta síður af viöbjóöi og lygum
þessa landflótta bankamanns."
Talsmaöur Time sagöi að reynt
hefði veriö að ná viðtali við forsæt-
isráöherrann til aö birta í blaðinu
en það heföi ekki fengist.
Reuter
NY
HÚSGAGNAVERSLUN
Sófasett
hornsófar
stakir sófar
hægindastólar
Glæsilegt litaúrval
NUTIÐ
Faxafeni 14
Sími 680755
Klíkur erlendis sagðar
ábyrgar fyrir óeirðunum
Kínversk yflrvöld sökuðu í morg-
un aöskilnaðarsinna erlendis og
stuðningsmenn þeirra um að hafa
sent vopn til Lhasa í Tíbet og þannig
komið af stað óeirðum sem leiddu til
herlaga í borginni.
í opinberu kínversku málgagni
mátti í leiðara á fyrstu síðu í morgun
lesa að klíkur erlendis hefðu sent
fólk til Tíbet, sumt vopnað, dulbúið
sem ferðamenn og hefði það kynt
undir óeirðum. Kínverskir flölmiðlar
segja að mótmælendur hafi skotið
lögreglumann til bana á sunnudag-
• SJkr • ••;*„ "
inn en sú frétt hefur ekki verið stað-
fest.
Að minnsta kosti tólf manns biðu
bana í óeirðunum sem hófust á
sunnudaginn og rúmlega hundrað
særðust. Tíbeskir þjóðemissinnar
segja að sextíu manns hafi látist 1
óeirðunum þegar kínverskir her-
menn skutu á mótmælendur.
Herlög voru sett í Lhasa á þriðju-
daginn eftir að mótmælendur höfðu
ráðist á opinberar byggingar og látið
greipar sópa um verslanir í eigu Kín-
verja. Reuter
Tíbeskir mótmælendur i Lhasa á mánudaginn áður en herlög voru sett í
borginni. Símamynd Reuter
Tannstöngull r-
dánarorsök
Tuttugu og átta ára maður lést sex
mánuðum eftir að hann gleypti tann-
stöngul, að sögn lækna í Kahfomíu.
í grein í tímaritinu New England
Joumal of Medicine gagnrýna lækn-
arnir starfsbræður sína fyrir að hafa
ekki leitað nógu vel að tannstönglin-
um þegar maðurinn leitaði til þeirra
fyrir sex mánuðum. Tannstöngull-
inn stakkst inn í slagæð.
Ef tannstöngull er gleyptur veröur
að líta á það sem banvæna tíma-
sprengju þar til hann er fundinn,
skrifa læknamir.
Reuter
BLLOREi
Mai, júni, okt. 22 dagar Júli, ágúst, sept., 22 dagar
Hótel m. morgunv. 2 i herbergi kr. 41.800,- kr. 45.300,-
ibúðahótel
4 i ibúð 3 i ibúð 2 í ibúð kr. 39.800,- kr. 43.700,- kr. 47.800,- kr. 49.700,- kr. 49.800,- kr. 55.700,-
Góð ferð - fyrir betra verð
Gerið sjálf
verðsamanburð
Þetta er kynningarverð fyrir takmarkaðan
sætafjölda ef pantað er fyrir 21. mars.
Islenskir fararstjórar og fjölbreyttar
skemmti- og skoðunarferðir. Allir gististaðir
á eftirsóttustu stöðunum nærri Palma.
— Hiwwana
— SULHrtFLUG
Vesturgötu 12 - Simar 15331 og 22100.
>HITACHI